Friðrika Benónýsdóttir

Síðasta máltíðin yrði konfekt og púrtvín
Uppskrift

Síð­asta mál­tíð­in yrði kon­fekt og púrt­vín

Mat­arg­úrú­inn Nanna Rögn­vald­ar­dótt­ir var að senda frá sér nýja mat­reiðslu­bók – þá tutt­ug­ustu, seg­ir hún – þar sem áhersl­an er á eld­un í steypu­járn­spott­um og pönn­um. Bók­in ber hið við­eig­andi nafn Pott­ur, panna og Nanna, en hún seg­ir þó lít­ið mál að elda alla rétt­ina í öðru­vísi ílát­um. Hún seg­ist leggja meiri áherslu á að mat­ur sé góð­ur en að hann sam­ræm­ist nýj­ustu holl­ustutrend­um, enda sé það mis­jafnt frá ári til árs hvað telj­ist hollt. Og ef hún ætti að velja sér síð­ustu mál­tíð­ina í líf­inu myndi hún al­veg sleppa allri elda­mennsku og biðja um kassa af belg­ísku kon­fekti og lögg af púrt­víni með.
Féll fyrir manninum með satay-kjúklinginn
Uppskrift

Féll fyr­ir mann­in­um með satay-kjúk­ling­inn

Þór­dís Fil­ips­dótt­ir á marg­ar ljúf­ar minn­ing­ar um mat. Flest­ar tengj­ast æsk­unni en seinna kynnt­ist hún manni sem eld­aði satay-kjúk­ling á indó­nes­íska vísu og þar með var hjarta henn­ar unn­ið.
Garðveislur og prosecco
Uppskrift

Garð­veisl­ur og prosecco

Ljúf­feng­ir su­mar­kokteil­ar geta lífg­að upp á stemn­ing­una þeg­ar góða gesti ber að garði.
Öll góð list sprettur úr þögn
Fréttir

Öll góð list sprett­ur úr þögn

Val­brá er yf­ir­skrift mynd­list­ar­sýn­ing­ar Huldu Vil­hjálms­dótt­ur sem nú stend­ur yf­ir í Kling & Bang í Mars­hall­hús­inu. Þar sýn­ir Hulda abstrakt­mynd­ir sem hún seg­ir túlka flæð­ið í nátt­úr­unni og hreyf­ing­ar gróð­urs und­ir vatni.
Matreiðsluraunir nýbúans
Friðrika Benónýsdóttir
Pistill

Friðrika Benónýsdóttir

Mat­reiðsluraun­ir ný­bú­ans

Frið­rika Benónýs­dótt­ir lær­ir að versla í mat­inn í Par­ís.
Líf mitt í fimm drykkjum: Kaffi með afa og martini með Bond
Uppskrift

Líf mitt í fimm drykkj­um: Kaffi með afa og mart­ini með Bond

 Líf­ið er ekki bara mat­ur, það er líka drykk­ur eins og Jó­hann­es Ólafs­son, þýð­andi og dag­skrár­gerð­ar­mað­ur, veit manna best.  
Fjörutíu druslur í einni bók
Fréttir

Fjöru­tíu drusl­ur í einni bók

Ég er drusla er heiti bók­ar sem kom út hjá Sölku á dög­un­um. Þar tjá rúm­lega fjöru­tíu manns sig um kyn­ferð­isof­beldi frá ólík­um sjón­ar­horn­um með ólík­um hætti. Það er Druslu­gang­an sem stend­ur á bak við út­gáfu bók­ar­inn­ar og einn þriggja rit­stjóra er Sal­vör Gull­brá Þór­ar­ins­dótt­ir. Hún sagði Stund­inni frá bók­inni og til­urð henn­ar.
Líf mitt í fimm réttum: Borðar laxinn hráan á árbakkanum
Fréttir

Líf mitt í fimm rétt­um: Borð­ar lax­inn hrá­an á ár­bakk­an­um

Anna Lea Frið­riks­dótt­ir, út­gef­andi hjá Sölku, tek­ur sam­an líf sitt í fimm rétt­um sem er hver úr sinni heims­álfu.  
Takast á við grunnþarfir
Fréttir

Tak­ast á við grunn­þarf­ir

Níu lista­menn frá fjór­um lönd­um sýna í Slát­ur­hús­inu á Eg­ils­stöð­um.
Flestum er alveg sama um ljóð
Fréttir

Flest­um er al­veg sama um ljóð

Jón Örn Loð­mfjörð stund­ar svarta­gald­ur með tungu­mál­ið.
Útlendingur í eigin lífi
Viðtal

Út­lend­ing­ur í eig­in lífi

Frið­geir Ein­ars­son hef­ur vak­ið mikla að­dá­un gagn­rýn­enda með fyrsta smá­sagna­safni sínu, Takk fyr­ir að láta mig vita. Hann hef­ur áð­ur vak­ið at­hygli fyr­ir sviðs­verk sín, en bók­mennta­fólk virð­ist líta svo á að nú fyrst sé hann orð­inn rit­höf­und­ur. Frið­geir fjall­ar gjarna um það hvers­dags­lega, það sem ekki þyk­ir skáld­legt, í verk­um sín­um og seg­ist alltaf hafa upp­lif­að sig sem dá­lít­ið ut­an við heim­inn. Sem barn ákvað hann meira að segja að þegja í heilt ár, kannski til að þurfa ekki að taka þátt í heimi hinna.
Dansar án tónlistar
Fréttir

Dans­ar án tón­list­ar

Katrín Gunn­ars­dótt­ir frum­sýn­ir eig­ið dans­verk, Shades of History, í Tjarn­ar­bíói föstu­dags­kvöld­ið 18. nóv­em­ber. Verk­ið er sóló­verk og at­hygli vek­ur að í því er eng­in tónlist. Er virki­lega hægt að dansa án tón­list­ar?
Sígauninn sem átti apa
Viðtal

Sígaun­inn sem átti apa

Örn Elías Guð­munds­son, Mug­i­son, var að senda frá sér sína fimmtu plötu og þá fyrstu í fimm ár, Enjoy! Þrátt fyr­ir að vera alltaf kynnt­ur sem Ís­firð­ing­ur­inn Mug­i­son er Örn fædd­ur í Reykja­vík, al­inn upp víða um heim og hef­ur aldrei haft fasta bú­setu á Ísa­firði. Íþrótt­ir áttu hug hans all­an sem barns en fimmtán ára gam­all valdi hann sér mentor sem hann bað að kenna sér að vera lista­mað­ur, snar­hætti í íþrótt­un­um, byrj­aði að reykja og drekka, semja ljóð og tónlist og hef­ur aldrei lit­ið um öxl síð­an.
Ég er jafn brotakenndur og samfélagið
Viðtal

Ég er jafn brota­kennd­ur og sam­fé­lag­ið

Sjón er að brjót­ast út úr tíma í rúmi og er þriðji höf­und­ur­inn sem val­inn hef­ur ver­ið í Fram­tíð­ar­bóka­safn sem verð­ur opn­að ár­ið 2114 í Osló. Í við­tali við Frið­riku Benónýs­dótt­ur ræð­ir Sjón um dauð­leik­ann, sköp­un­ina, svig­rúm­ið, fram­tíð­ina og les­and­ann eina sem skipt­ir máli.
Hjörtun eins þótt þráin sé ólík
Fréttir

Hjört­un eins þótt þrá­in sé ólík

Lilja Sig­urð­ar­dótt­ir send­ir frá sér spennu­sög­una Net­ið um miðj­an októ­ber. Sag­an grein­ir frá sömu að­al­per­són­um og Gildr­an sem sló í gegn í fyrra, er þetta þráð­beint fram­hald?
Hafragrauturinn opnar nýja heima
Uppskrift

Hafra­graut­ur­inn opn­ar nýja heima

Sverr­ir Nor­land rit­höf­und­ur er morg­un­verð­arsnill­ing­ur á heims­mæli­kvarða að eig­in sögn.