Freyr Rögnvaldsson

Blaðamaður

Sonurinn varð sterkari eftir að hann kom út sem trans
Fréttir

Son­ur­inn varð sterk­ari eft­ir að hann kom út sem trans

Sigga Ey og syst­urn­ar héldu uppi mál­stað trans ein­stak­linga í Eurovisi­on. Son­ur henn­ar glímdi við mikla van­líð­an þeg­ar hann var að kom­ast á kyn­þroska­ald­ur. Þeg­ar hann kom út sem trans rétti hann bet­ur úr sér og varð frjáls.
Fleiri þolendur kynferðisofbeldis tilkynna til lögreglu
Fréttir

Fleiri þo­lend­ur kyn­ferð­isof­beld­is til­kynna til lög­reglu

Fleiri þo­lend­ur kyn­ferð­is­brota til­kynntu þau síð­ustu ár en áð­ur sam­kvæmt nýrri rann­sókn. Leitt er lík­um að því að auk­in um­ræða hafi þar haft áhrif. Þó til­kynna hlut­falls­lega mjög fá­ir þo­lend­ur til lög­reglu að brot­ið hafi ver­ið á þeim. Kerf­is­bund­in skekkja er til stað­ar í op­in­berri af­brota­töl­fræði.
„Þetta er áframhaldandi ofbeldi“
FréttirVarnarlaus börn á vistheimili

„Þetta er áfram­hald­andi of­beldi“

Kona sem vist­uð var á með­ferð­ar­heim­il­inu Varp­holti og ber að hafa ver­ið beitt of­beldi af Ingj­aldi Arn­þórs­syni, for­stöðu­manni þar, seg­ir vinnu­brögð nefnd­ar sem rann­saka á heim­il­ið fyr­ir neð­an all­ar hell­ur. Aldrei hafi ver­ið haft sam­band við hana til að upp­lýsa um gang mála eða kanna líð­an henn­ar. „Mér finnst að það hefði átt að út­vega okk­ur sál­fræði­þjón­ustu,“ seg­ir Anna María Ing­veld­ur Lar­sen. Hún hef­ur misst alla trú á rann­sókn­inni.
Starfinu ekki lokið nema með tillögugerð
FréttirLaugaland/Varpholt

Starf­inu ekki lok­ið nema með til­lögu­gerð

Sigrún Júlí­us­dótt­ir, sem var í vistheim­ila­nefnd, seg­ist telja eðli­legt að rann­sókn­inni á Varp­holti og Laugalandi lyki með til­lög­um að að­gerð­um. Og að það hefði átt að bjóða kon­um sem þar voru vist­að­ar sál­fræði­að­stoð.
Skýrslan um Laugaland tilbúin en verður ekki gerð opinber strax
FréttirLaugaland/Varpholt

Skýrsl­an um Lauga­land til­bú­in en verð­ur ekki gerð op­in­ber strax

Rann­sókn­ar­skýrslu um hvort of­beldi hafi ver­ið beitt á með­ferð­ar­heim­il­inu Laugalandi, áð­ur Varp­holti, var skil­að um síð­ustu mán­aða­mót. Engu að síð­ur hef­ur hún ekki enn ver­ið kynnt fyr­ir ráð­herr­um. Fimmtán mán­uð­ir eru síð­an rann­sókn­in hófst. Vinna við rann­sókn á Breiða­vík­ur­heim­il­inu, sem var rek­ið leng­ur og fleiri börn dvöldu á, tók tíu mán­uði. Kon­urn­ar sem vist­að­ar voru á með­ferð­ar­heim­il­inu hafa eng­ar upp­lýs­ing­ar feng­ið um rann­sókn­ina.
Bændasamtökin vilja ekki tollfrjálsan innflutning frá Úkraínu
Fréttir

Bænda­sam­tök­in vilja ekki toll­frjáls­an inn­flutn­ing frá Úkraínu

Bænda­sam­tök Ís­lands telja að lausn­in á vanda Úkraínu sé að Ís­land beiti sér fyr­ir því að bund­inn verði end­ir á stríð­ið en ekki að toll­ar verði felld­ir nið­ur á inn­flutt­um vör­um frá land­inu.
Gæslan getur ekki tryggt öryggi
Fréttir

Gæsl­an get­ur ekki tryggt ör­yggi

Skort­ur á fjár­mun­um til að manna áhafn­ir þyrlu Land­helg­is­gæsl­unn­ar veld­ur því að ör­yggi er ekki tryggt og treysta þarf á að flug­menn hlaupi til úr frí­um. Stjórn­völd hafa ver­ið upp­lýst um stöð­una ár­um sam­an. Björn Brekk­an Björns­son, einn reynd­asti flug­stjóri Gæsl­unn­ar, seg­ir starfs­fólk vera orð­ið þreytt á því.
Söngvarar vilja stöðva fjárveitingar til Óperunnar
Fréttir

Söngv­ar­ar vilja stöðva fjár­veit­ing­ar til Óper­unn­ar

Klass­ísk­ir söngv­ar­ar á Ís­landi vilja að stjórn og óperu­stjóri Ís­lensku óper­unn­ar víki taf­ar­laust. Fé­lag þeirra, Klass­ís, skor­ar á ráð­herra menn­ing­ar­mála að stöðva fjár­veit­ing­ar til Óper­unn­ar að öðr­um kosti. Fé­lag­ið seg­ir Óper­una sýna söngvur­um lít­ilsvirð­ingu.
Náðu hreinum meirihluta með minnihluta atkvæða
Fréttir

Náðu hrein­um meiri­hluta með minni­hluta at­kvæða

Fjór­ir list­ar fengu und­ir helm­ing at­kvæða í síð­ustu sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­um en náðu engu að síð­ur hrein­um meiri­hluta full­trúa. Reikni­regl­an sem not­uð er við út­hlut­un sæta hygl­ir stór­um flokk­um á kostn­að minni. Flokk­ar sem í sögu­legu sam­hengi hafa ver­ið stór­ir, eins og Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn, hafa lagst gegn því að önn­ur regla sem skila myndi lýð­ræð­is­legri nið­ur­stöðu verði tek­in upp.
Segir rasisma ríkja við fyrirlagningu ökuprófa
Fréttir

Seg­ir ras­isma ríkja við fyr­ir­lagn­ingu öku­prófa

Nám­skrár öku­náms eru ein­göngu til á ís­lensku og óheim­ilt er að hafa með sér túlk í öku­próf sé próf­ið sjálft til á móð­ur­máli próf­taka. „Ég vil nota orð eins og valdníðs­la gagn­vart próf­taka,“ seg­ir fyrr­ver­andi formað­ur Öku­kenn­ara­fé­lags Ís­lands, Guð­brand­ur Boga­son, sem gagn­rýn­ir um­gjörð öku­náms á Ís­landi harð­lega.
„Það er ekki ég sem er að senda fólk til helvítis hér, það er ríkisstjórn Íslands sem er að því“
Fréttir

„Það er ekki ég sem er að senda fólk til hel­vít­is hér, það er rík­is­stjórn Ís­lands sem er að því“

Dav­íð Þór Jóns­son, prest­ur í Laug­ar­nes­kirkju, sagði í við­tali í morg­un að hann hefði not­að orð­ið „fas­ista­stjórn VG“ um rík­is­stjórn­ina vegna þess að sú póli­tík sem stjórn­in ástund­aði væri fasísk. Hann sagði einnig að orða­lag hans um að það væri „sér­stak­ur stað­ur í hel­víti fyr­ir fólk sem sel­ur sál sína fyr­ir völd og vegtyll­ur“ hefði ver­ið orða­til­tæki og sér­stakt ólæsi á tungu­mál­ið þyrfti til að leggja þann skiln­ing í þau orð að með þeim ósk­aði hann fólki hel­vítis­vist­ar.
Sjálfstæðisflokkurinn tapaði fylgi í 20 sveitarfélögum
GreiningSveitarstjórnarkosningar 2022

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn tap­aði fylgi í 20 sveit­ar­fé­lög­um

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn missti fylgi í 20 sveit­ar­fé­lög­um í ný­af­stöðn­um kosn­ing­um. Þar af missti flokk­ur­inn fylgi í þrem­ur þeim fjöl­menn­ustu og sjö af tíu fjöl­menn­ustu sveit­ar­fé­lög­un­um.
Vill að rússneski sendiherrann „andskotist héðan burtu“
Fréttir

Vill að rúss­neski sendi­herr­ann „and­skot­ist héð­an burtu“

Jers­ey, banda­rísk­ur her­mað­ur ný­kom­inn til Ís­lands frá Úkraínu, hyggst sitja fyr­ir ut­an rúss­neska sendi­ráð­ið þar til hann nær tali af sendi­herr­an­um eða lög­regl­an kem­ur og fjar­læg­ir hann. Hann hyggst snúa aft­ur til Úkraínu og berj­ast með heima­mönn­um gegn inn­rás­ar­hern­um.
Barist um borgina: Áherslur og átakalínur
Úttekt

Bar­ist um borg­ina: Áhersl­ur og átakalín­ur

Ell­efu fram­boð bjóða fram til borg­ar­stjórn­ar fyr­ir kosn­ing­arn­ar sem fram fara í dag, 14. maí. Stóru átakalín­urn­ar sem greina má í kosn­inga­áhersl­um flokk­anna eru einkum mis­mun­andi áhersl­ur í hús­næð­is­upp­bygg­ingu, þar sem deilt er um hvort þétta skuli byggð eða nema ný lönd, og í sam­göngu­mál­um þar sem ekki rík­ir sam­staða um hvort lögð verði áhersla á upp­bygg­ingu al­menn­ings­sam­gangna eða upp­bygg­ingu sem þjóni einka­bíl­um. Í öðr­um mála­flokk­um ber al­mennt minna á milli.
Kosningapróf Stundarinnar: Húsnæðismál eini ásteytingarsteinninn
FréttirBorgarstjórnarkosningar 2022

Kosn­inga­próf Stund­ar­inn­ar: Hús­næð­is­mál eini ásteyt­ing­ar­steinn­inn

Kjós­end­ur í Reykja­vík vilja Borg­ar­línu og minni áherslu á einka­bíl­inn, auk­ið lóða­fram­boð og fleiri fé­lags­leg­ar íbúð­ir og trygga leik­skóla­vist barna frá 12 mán­aða aldri, ef marka má nið­ur­stöð­ur kosn­inga­prófs Stund­ar­inn­ar.
Kappræður Stundarinnar 2022
StreymiSveitarstjórnarkosningar 2022

Kapp­ræð­ur Stund­ar­inn­ar 2022

Odd­vit­ar fram­boð­anna sem bít­ast um völd­in í borg­inni mæt­ast í kapp­ræð­um Stund­ar­inn­ar klukk­an 14:00. Um er að ræða fyrstu kapp­ræð­urn­ar í beinni út­send­ingu þar sem all­ir odd­vit­arn­ir mæta til leiks.