Freyr Rögnvaldsson

Blaðamaður

Skráðum kynferðisbrotamálum fjölgar gríðarlega

Skráðum kynferðisbrotamálum fjölgar gríðarlega

Mikil aukning er milli ára í tilkynntum kynferðisbrotamálum, óháð því hvenær brotin voru framin, til Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 70 fleiri mál það sem af er ári en voru skráð á sama tíma í fyrra.

Segir að um samsæri hafi verið að ræða gegn syni sínum

Segir að um samsæri hafi verið að ræða gegn syni sínum

Matthías Johannessen fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, vill ekki staðfesta að hann hafi gengið úr Sjálfstæðisflokknum. Honum þykir flokkurinn þó hafa komið illa fram við son sinn, Harald Johannessen ríkislögreglustjóra.

Tekjur af bílastæðagjöldum óþekkt stærð

Tekjur af bílastæðagjöldum óþekkt stærð

Isavia þekkir ekki hver nýtingin á bílastæðum við Keflavíkurflugvöll er né hvaða tekjur félagið hefur af bílastæðagjöldum. Félagið dró svo mánuðum skipti að veita úrskurðarnefnd um upplýsingamál gögn.

Flúði hatur og hrylling til Íslands

Flúði hatur og hrylling til Íslands

Saga ungs manns sem lýsir því hvernig hann hraktist 16 ára gamall frá fjölskyldu sinni vegna þess að hann er samkynhneigður. Hann greinir frá sjálfsvígi móður sinnar, flótta úr landi og hrottalegum morðum á vinum sínum vegna fordóma. Honum hefur verið synjað um vernd á Íslandi.

Heimamenn fyrir norðan slegnir: „Við hentum öllu frá okkur“

Heimamenn fyrir norðan slegnir: „Við hentum öllu frá okkur“

Drengurinn sem leitað er í Sölvadal í Eyjafirði, eftir að hann féll í Núpá í gærkvöldi, mun hafa verið gestkomandi hjá bónda á bæ í dalnum og farið með honum til að aðstoða við að koma rafmagni á. Hans er enn saknað.

„Þetta er bara fellibylur, þetta helvíti“

„Þetta er bara fellibylur, þetta helvíti“

Rafmgangslaust hefur verið í um sautján klukkustundir á bæjum í Höfðahverfi. Ásta F. Flosadóttir bóndi á Höfða I óttast að þök kunni að fjúka af útihúsum. Engin leið er að fara úr húsi.

Rafmagn víða farið af um norðanvert landið

Rafmagn víða farið af um norðanvert landið

Rafmagnslaust á Sauðárkróki, Dalvík og Húsavík. Miklar truflanir á rafmagni á Norðurlandi vestra og Norðurlandi eystra. Allir norðanverðir Vestfirðir keyrðir á varafli.

Varðskipið Þór til taks fyrir vestan

Varðskipið Þór til taks fyrir vestan

Skipinu siglt vestur í gær í varúðarskyni. Mikið öldurót úti af Dýrafirði í morgun. Lítil skipaumferð er á Vestfjörðum eða út af Norðurlandi og liggja skip í vari.

Oslóartréð flæktist og sat fast í krana

Oslóartréð flæktist og sat fast í krana

Starfsmenn borgarinnar lentu í vandræðum við að fella tréð. Um varúðarráðstöfun vegna yfirvofandi óveðurs er að ræða. Rauð viðvörun hefur verið gefin út í eftirmiðdaginn.

„Eins og að láta kalkún skrifa gagnrýni um þakkargjörðarhátíð“

„Eins og að láta kalkún skrifa gagnrýni um þakkargjörðarhátíð“

Svein Harald Øygard, fyrrverandi Seðlabankastjóri, gefur lítið fyrir gagnrýni Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar á bók þess fyrrnefnda, „Í víglínu íslenskra fjármála“.

„Nú leyfi ég lífinu að fara í næsta ferðalag“

„Nú leyfi ég lífinu að fara í næsta ferðalag“

Auður Jónsdóttir skrifaði sig frá óráðsástandinu sem einkenndi líf hennar eftir skilnað. Hún segir að ef hún gæti ekki skrifað myndi hún líklega ekki kunna að vera til.

Hlutabréf í DNB bankanum hrynja vegna Samherjarannsóknar

Hlutabréf í DNB bankanum hrynja vegna Samherjarannsóknar

Samherjaskjölin

Ástæðan er rannsókn efnahagsbrotadeildar norsku lögreglunnar í kjölfar umfjöllunar um Samherjaskjölin. Virði bréfa í bankanum hefur dregist saman um 200 milljarða íslenskra króna.

Helmingur barna af erlendum uppruna stundar engar íþróttir

Helmingur barna af erlendum uppruna stundar engar íþróttir

Tvöfalt líklegra er að börn sem koma frá heimilum þar sem aðeins er töluð íslenska stundi íþróttir fjórum sinnum eða oftar í viku heldur en börn af heimilum þar sem einungis eru töluð önnur tungumál.

Eliza Reid ráðlagði forsvarskonum Lífs án ofbeldis

Eliza Reid ráðlagði forsvarskonum Lífs án ofbeldis

Konur í félagsskapnum kynntu forsetafrúnni starfsemi félagsins og sögðu reynslusögur af ofbeldi innan fjölskyldna. Þá lýstu þær hvernig þær telja að hið opinbera hafi brugðist þeim.

Ráðherrann samferða Samherja árum saman

Ráðherrann samferða Samherja árum saman

Samherjaskjölin

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegsráðherra og vinur Þorsteins Más Baldvinssonar, forstjóra Samherja, hefur ítrekað verið gagnrýndur fyrir að koma Samherja vel. Engin merki eru um neitt ólögmætt, að sögn formanns Sjálfstæðisflokksins.

Samherji einungis að reyna að verja sig

Samherji einungis að reyna að verja sig

Samherjaskjölin

Innanhússrannsókn á Samherja er ótrúverðug að mati Jóns Ólafssonar prófessors. Leitað sé til lögmannsstofa til að undirbúa varnir en ekki til að gera innanhússrannsóknir á fyrirtækjum.