Freyr Rögnvaldsson

Blaðamaður

Kosningapróf Stundarinnar: Húsnæðismál eini ásteytingarsteinninn
FréttirBorgarstjórnarkosningar 2022

Kosn­inga­próf Stund­ar­inn­ar: Hús­næð­is­mál eini ásteyt­ing­ar­steinn­inn

Kjós­end­ur í Reykja­vík vilja Borg­ar­línu og minni áherslu á einka­bíl­inn, auk­ið lóða­fram­boð og fleiri fé­lags­leg­ar íbúð­ir og trygga leik­skóla­vist barna frá 12 mán­aða aldri, ef marka má nið­ur­stöð­ur kosn­inga­prófs Stund­ar­inn­ar.
Kappræður Stundarinnar 2022
StreymiSveitarstjórnarkosningar 2022

Kapp­ræð­ur Stund­ar­inn­ar 2022

Odd­vit­ar fram­boð­anna sem bít­ast um völd­in í borg­inni mæt­ast í kapp­ræð­um Stund­ar­inn­ar klukk­an 14:00. Um er að ræða fyrstu kapp­ræð­urn­ar í beinni út­send­ingu þar sem all­ir odd­vit­arn­ir mæta til leiks.
Það besta og versta á kjörtímabilinu
FréttirSveitarstjórnarkosningar 2022

Það besta og versta á kjör­tíma­bil­inu

Borg­ar­full­trú­ar hafa mis­mun­andi sýn á það sem upp úr stóð á líð­andi kjör­tíma­bili, bæði gott og slæmt. Skoð­an­ir á því hvernig tókst til í vel­ferð­ar­mál­um eru þannig skipt­ar en ekki endi­lega eft­ir því hvort fólk sat í meiri- eða minni­hluta. Borg­ar­full­trú­ar í meiri­hluta telja sig ekki hafa stað­ið sig nægi­lega vel þeg­ar kem­ur að mál­efn­um fatl­aðs fólks. Frá­far­andi borg­ar­full­trúi brýn­ir næstu borg­ar­stjórn til að und­ir­búa borg­ina und­ir fram­tíð­ina.
Zelensky Úkraínuforseti:„Takk fyrir Ísland. Dýrð sé Úkraínu“
FréttirÚkraínustríðið

Zelen­sky Úkraínu­for­seti:„Takk fyr­ir Ís­land. Dýrð sé Úkraínu“

Volodomyr Zelen­sky Úkraínu­for­seti þakk­aði Ís­landi fyr­ir stuðn­ing­inn í ávarpi sínu til Al­þing­is. Þór­dís Kol­brún Reyk­fjörð Gylfa­dótt­ir ut­an­rík­is­ráð­herra hélt aft­ur af tár­un­um. Hún sagð­ist ekki myndu halda hlífiskyldi yf­ir nein­um þeim sem ætti skil­ið að lenda á lista yf­ir fólk sem sæta ætti refsi­að­gerð­um þeg­ar hún var spurð um stöðu Al­eks­and­ers Mos­hen­skys, kjör­ræð­is­manns Ís­lands í Hvíta-Rússlandi.
Selenskí ávarpar Alþingi
Streymi

Selenskí ávarp­ar Al­þingi

Volodimír Selenskí, for­seti Úkraínu ávarp­ar Al­þingi klukk­an 14 í dag.
Bjarni segist ekki hafa verið vanhæfur til að selja pabba sínum Íslandsbankahlut
FréttirSalan á Íslandsbanka

Bjarni seg­ist ekki hafa ver­ið van­hæf­ur til að selja pabba sín­um Ís­lands­banka­hlut

Bjarni Bene­dikts­son fjár­mála­ráð­herra seg­ist aldrei hafa hug­að að van­hæfi sínu við sölu á eign­ar­hlut rík­is­ins í Ís­lands­banka þrátt fyr­ir að fað­ir hans væri með­al kaup­enda. Á opn­um fundi í fjár­laga­nefnd um söl­una sagði hann lög­skýr­ing­ar um van­hæfi sitt sam­kvæmt stjórn­sýslu­lög­um frá­leit­ar. „Uppistað­an af öllu því sem þú ert að telja upp er áróð­ur,“ svar­aði hann þing­manni Pírata.
„Bjarni verður að víkja“
FréttirSalan á Íslandsbanka

„Bjarni verð­ur að víkja“

Aug­ljóst er að Bjarni Bene­dikts­son fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra hef­ur gerst sek­ur um ann­að af tvennu, van­hæfni eða lög­brot, seg­ir Þór­hild­ur Sunna Æv­ars­dótt­ir þing­mað­ur Pírata. „Það er ekki hægt að selja pabba sín­um hluta í rík­is­eign og sitja svo bara áfram eins og ekk­ert hafi í skorist.“
Trúnaðarmenn Eflingar:  Sólveig Anna fer með fleipur um að samkomulag hafi náðst
FréttirBaráttan um Eflingu

Trún­að­ar­menn Efl­ing­ar: Sól­veig Anna fer með fleip­ur um að sam­komu­lag hafi náðst

Sól­veig Anna Jóns­dótt­ir, formað­ur Efl­ing­ar, fund­aði ekki sjálf með trún­að­ar­mönn­um starfs­manna á skrif­stofu Efl­ing­ar held­ur fól lög­manni stjórn­ar stétt­ar­fé­lags­ins að gera það. Trún­að­ar­menn mót­mæla því að um sam­ráð við þá hafi ver­ið að ræða við fram­kvæmd hópupp­sagn­ar starfs­manna Efl­ing­ar.
Raunverulegir kaupendur Íslandsbanka
GreiningSalan á Íslandsbanka

Raun­veru­leg­ir kaup­end­ur Ís­lands­banka

Út­gerð­ar­menn, heild­sal­ar, bygg­inga­verk­tak­ar og við­skipta­fólk sem teng­ist mörg­um helstu fyr­ir­tækj­um fyr­ir­hruns­ár­anna eru hvað helst þau sem fengu að kaupa Ís­lands­banka í lok­uðu út­boði. Stund­in birt­ir nöfn fólks­ins sem raun­veru­lega keyptu í bank­an­um.
Myndin af augnablikinu þegar rasísku ummælin féllu
Fréttir

Mynd­in af augna­blik­inu þeg­ar rasísku um­mæl­in féllu

Sig­urð­ur Ingi Jó­hanns­son inn­viða­ráð­herra mun hafa tal­að um Vig­dísi Häsler, fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna, sem „þá svörtu“ þeg­ar um­rædd mynd var tek­in.
Sögðu fáheyrt að ráðherrar lýstu ekki stuðningi við samráðherra
Fréttir

Sögðu fá­heyrt að ráð­herr­ar lýstu ekki stuðn­ingi við sam­ráð­herra

Stjórn­ar­and­stöðu­þing­menn köll­uðu eft­ir því að Sig­urð­ur Ingi Jó­hanns­son kæmi fyr­ir þing­ið og svar­aði fyr­ir rasísk um­mæli sín. For­seti Al­þing­is kvaðst ekki ætla að breyta dag­skrá þings­ins.
Ummæli Sigurðar Inga mögulega brot á siðareglum
Fréttir

Um­mæli Sig­urð­ar Inga mögu­lega brot á siða­regl­um

Rasísk um­mæli Sig­urð­ar Inga Jó­hanns­son­ar um Vig­dísi Häsler gætu ver­ið brot á siða­regl­um al­þing­is­manna og siða­regl­um ráð­herra. Af orð­um Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur for­sæt­is­ráð­herra, má skilja að hún telji nóg að gert með af­sök­un­ar­beiðni Sig­urð­ar Inga.
Sigurður Ingi biðst afsökunar á rasískum ummælum
Fréttir

Sig­urð­ur Ingi biðst af­sök­un­ar á rasísk­um um­mæl­um

Sig­urð­ur Ingi Jó­hanns­son inn­viða­ráð­herra ját­ar að hafa lát­ið „óvið­ur­kvæmi­leg orð falla í garð fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna“. Sam­kvæmt heim­ild­um Stund­ar­inn­ar mun Sig­urð­ur Ingi hafa spurt hvort taka ætti mynd af hon­um „með þeirri svörtu,“ og átti þar við Vig­dísi Häsler, fram­kvæmda­stjóra.
Sakar Sigurð Inga um rasisma
Fréttir

Sak­ar Sig­urð Inga um ras­isma

Vig­dís Häsler fram­kvæmda­stjóri Bænda­sam­tak­anna seg­ir að Sig­urð­ur Ingi Jó­hanns­son inn­viða­ráð­herra hafi lát­ið sær­andi um­mæli falla í sinn garð á fimmtu­dags­kvöld. Stund­in hef­ur heim­ild­ir fyr­ir því að ráð­herr­ann hafi spurt hvort það ætti að taka mynd af hon­um ,,með þeirri svörtu".
Viðar hafði ekki heimild stjórnar Eflingar fyrir viðskiptunum við Andra
Fréttir

Við­ar hafði ekki heim­ild stjórn­ar Efl­ing­ar fyr­ir við­skipt­un­um við Andra

Í lög­fræði­áliti Odds Ást­ráðs­son­ar fyr­ir stjórn Efl­ing­ar kem­ur fram að Við­ar Þor­steins­son, fyrr­ver­andi fram­kvæmda­stjóri fé­lags­ins, hafði ekki heim­ild til að stofna til við­skipta við Andra Sig­urðs­son fyr­ir hönd fé­lags­ins ár­ið 2019.
Máli Aðalsteins vísað frá: Hæstiréttur tekur ekki efnislega afstöðu
Fréttir

Máli Að­al­steins vís­að frá: Hæstirétt­ur tek­ur ekki efn­is­lega af­stöðu

Hæstirétt­ur hef­ur vís­að frá kæru Að­al­steins Kjart­ans­son­ar á hend­ur lög­reglu á Norð­ur­landi eystra. Tel­ur Hæstirétt­ur að Að­al­steini hafi ekki ver­ið heim­ilt að áfrýja nið­ur­stöðu Lands­rétt­ar. Lög­mað­ur Að­al­steins seg­ir koma til greina að vísa mál­inu til Mann­rétt­inda­dóm­stóls Evr­ópu.