Freyr Rögnvaldsson

Blaðamaður

Segja skrif Morgunblaðsins högg í andlit hinsegin samfélagsins

Segja skrif Morgunblaðsins högg í andlit hinsegin samfélagsins

·

Víkverji Morgunblaðsins gefur í skyn að alnæmisfaraldurinn á níunda áratugnum hafi ekki verið eins alvarlegur og talið var. Ber umræðu um alnæmi saman við loftslagsmál og segir alið á ótta án ástæðu.

Segir súrrealískt að sjá femínista styðja kvennakúgun

Segir súrrealískt að sjá femínista styðja kvennakúgun

·

Kolbrún Bergþórsdóttir, menningarritstjóri Fréttablaðsins, segir fullkomlega eðlilegt að bann sé lagt við því að konur klæðist búrkum. Hún undrast að sumir femínistar tali gegn slíku banni.

„Hefði hún verið með hníf hefði hún mögulega stungið mig“

„Hefði hún verið með hníf hefði hún mögulega stungið mig“

·

Sema Erla Serdar segir Margréti Friðriksdóttur hafa ráðist á sig vegna skoðanna sinna. Sema segir Margréti hafi verið í miklu ójafnvægi, hótað sér lífláti og ráðist á sig. Það verði kært til lögreglu.

Segir góða fólkið þurfa að óttast um líf sitt

Segir góða fólkið þurfa að óttast um líf sitt

·

Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Eflingar, segir ástæðu fyrir venjulegt fólk að óttast þegar Hallur Hallsson og Pétur Gunnlaugsson séu farnir að lýsa yfir áhyggjum af því að góða fólkið vilji þá feiga.

Greiðir sektir vegna brota við búrkubanni

Greiðir sektir vegna brota við búrkubanni

·

Fransk-alsírskur fjárfestir sem hyggst greiða sektir vegna búrkubannsins í Danmörku hefur reitt þingmenn Danska þjóðarflokksins til reiði. Þeir vilja nú að refsingin verði fangelsisvist í stað sekta.

Drífa gefur kost á sér sem forseti ASÍ

Drífa gefur kost á sér sem forseti ASÍ

·

Segir verkefnið vera að auka lífsgæði hinna mörgu og stemma stigu við græðgi hinna fáu.

„Af hverju á ég að beygja mig undir þá sem eru í gröfinni?“

„Af hverju á ég að beygja mig undir þá sem eru í gröfinni?“

·

Ragnar Aðalsteinsson gjörbreytti afstöðu sinni til stjórnmála þegar hann sá hvernig nöktu valdi var beitt gegn mótmælendum, en ferðaðist um heiminn og ílengdist á Spáni á tímum einræðisherrans Franco áður en hann lagði lögfræði fyrir sig. Hann er sjö barna faðir, faðir tveggja unglinga, sem berst fyrir félagslegu réttlæti og mannréttindum. Eftir 56 ára feril segir hann pólitík ráða för innan dómstólanna, Hæstiréttur hafi beygt sig fyrir löggjafarvaldinu og brugðist skyldu sinni. Því sé óumflýjanlegt að taka upp nýja stjórnarskrá, en meirihluti Alþingis hunsi vilja fólksins og gæti frekar hagsmuna hinna efnameiri, þeirra sem hafa völdin í þjóðfélaginu.

Meirihlutinn í Grindavík klofnaði við ráðningu bæjarstjóra

Meirihlutinn í Grindavík klofnaði við ráðningu bæjarstjóra

·

Ekki eining um áframhaldandi ráðningu Fannars Jónassonar. Miðflokkurinn lagðist á sveif með Sjálfstæðisflokki en fulltrúi Framsóknarflokks varð undir.

Betra en brak í túbusjónvarpi

Freyr Rögnvaldsson

Betra en brak í túbusjónvarpi

·

Miðaldra fólk fór í skrúfusleik með stjörnur í augum yfir Guns N‘ Roses á Laugardalsvelli.

Segir Alþingi verða að fjalla um jarðakaup útlendinga en býr sjálf á jörð í eigu félags í Lúxemborg

Segir Alþingi verða að fjalla um jarðakaup útlendinga en býr sjálf á jörð í eigu félags í Lúxemborg

·

Þórunn Egilsdóttir, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, segir meira máli skipta að jarðir séu nýttar heldur en hvort þær séu í eigu Íslendinga eða útlendinga. Sjálf býr hún á jörð sem að hluta til er í endanlegri eigu erlends félags.

Forstjóri Landspítala fær 42 þúsund krónur fyrir yfirvinnu hvern dag

Forstjóri Landspítala fær 42 þúsund krónur fyrir yfirvinnu hvern dag

·

47 ríkisforstjórar fá yfir eina milljón á mánuði eftir síðustu ákvörðun Kjararáðs. Páll Matthíasson, forstjóri Landspítala, fær jafnmikið greitt í yfirvinnu og dagvinnu.

Sérfræðilæknar lýsa yfir stuðningi við ljósmæður

Sérfræðilæknar lýsa yfir stuðningi við ljósmæður

·

Sérfræðilæknar við Kvennadeild Landspítala segjast ekki geta unnið vinnu sína án ljósmæðra. Því verði að semja við þær og það verði að gerast strax.

Fæðingarlæknir lýsir áhyggjum vegna kjaradeilu ljósmæðra

Fæðingarlæknir lýsir áhyggjum vegna kjaradeilu ljósmæðra

·

Aðeins fáeinar vikur tekur að brjóta niður þann mikla og góða árangur sem náðst hefur varðandi heilbrigðisþjónustu við nýbura og mæður, segir Brynja Ragnarsdóttir fæðingarlæknir.

Fjórtán börnum fæddum hér á landi vikið af landi brott

Fjórtán börnum fæddum hér á landi vikið af landi brott

·

281 barni hefur verið synjað um alþjóðlega vernd eða viðbótarvernd á Íslandi frá árinu 2010.

Ármann Kr. leggur til að laun sín verði lækkuð

Ármann Kr. leggur til að laun sín verði lækkuð

·

Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs, lagði í gær til að laun hans og kjörinna fulltrúa bæjarins yrðu lækkuð um 15 prósent. Ármann yrði enn launahærri en forsætisráðherra ef tillagan næði fram að ganga.

Mæður heyra börn gráta í myrkri næturinnar

Mæður heyra börn gráta í myrkri næturinnar

·

Elizabeth Warren, öldungardeildarþingmaður á bandaríska þinginu, lýsir upplifun sinni af því þegar hún fór og kynnti sér aðstæður innflytjenda sem haldið er í búrum og örvæntingu mæðra sem skildar eru frá börnum sínum vegna stefnu ríkisstjórnar Trump Bandaríkjaforseta.