Freyr Rögnvaldsson

Blaðamaður

Miðflokkur og Viðreisn sigurvegarar nema Sjálfstæðisflokkur komist í meirihluta í Reykjavík

Miðflokkur og Viðreisn sigurvegarar nema Sjálfstæðisflokkur komist í meirihluta í Reykjavík

Eiríkur Bergmann segir öllu máli skipta að komast í meirihluta. Stefanía Óskarsdóttir segir að góður árangur í sveitarstjórnarkosningum sé ekki endilega ávísun á gott gengi til framtíðar. Saga Bjartrar framtíðar sýni það.

Sjö ára barni birt stefna á hendur móður þess

Sjö ára barni birt stefna á hendur móður þess

Umboðsmaður barna segir um skýrt brot á lögum sé að ræða. Bæði sé verið að brjóta lög um meðferð einkamála og barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Móðirin segir sér gjörsamlega misboðið

„Er einhver hér í salnum sammála mér um að þetta sé komið út í tóma þvælu?“

„Er einhver hér í salnum sammála mér um að þetta sé komið út í tóma þvælu?“

Oddný Harðardóttir hefur beðið í þrjá mánuði eftir að Bjarni svari fyrirspurn hennar um úrvinnslu upplýsinga í Panama-skjölunum. Þorgerður Katrín segir tafir á svörum muni hafa áhrif á samkomulag um þinglok. Bjarni svarar með því að gagnrýna Björn Leví Gunnarsson vegna fjölda tímafrekra fyrirspurna.

Fjölgun borgarfulltrúa bjargaði Vinstri grænum

Fjölgun borgarfulltrúa bjargaði Vinstri grænum

Hvorki Vinstri græn né Flokkur fólksins hefðu fengið kjörna borgarfultrúa ef þeim hefði ekki verið fjölgað. Sjálfstæðisflokki hefði nægt samstarf við tvo flokka til að mynda meirihluta.

Útlendingastofnun brýtur lög

Útlendingastofnun brýtur lög

Hefur ekki gefið út ársskýrslu í þrjú ár þrátt fyrir lagaákvæði þar um. Annir vegna aukins fjölda umsókna um alþjóðlega vernd sagðar vera ástæðan fyrir því að skýrslurnar hafi ekki verið gefnar út.

Beitt trúarlegu ofbeldi í tíu ár

Beitt trúarlegu ofbeldi í tíu ár

Steinunn Ýr upplifði kvennakúgun innan Hvítasunnukirkjunnar. Sagt að það þyrfti að brjóta hana niður. Var vöruð við því að vera ein með karlmönnum því „djöfullinn gæti komið yfir fólk“.

Samstarfsflokkarnir stoppuðu áherslumál Pírata

Samstarfsflokkarnir stoppuðu áherslumál Pírata

Píratar vildu tekjutengja gjöld til að koma til móts við tekjulága Reykvíkinga en náðu ekki fram því markmiði sínu vegna andstöðu samstarfsflokkanna í meirihlutanum. Stundin hefur undanfarið spurt flokka borgarstjórnarmeirihlutans út í efndir á síðustu kosningaloforðum þeirra.

Litlar breytingar á fylgi á landsvísu

Litlar breytingar á fylgi á landsvísu

Fylgi við ríkisstjórnina er komið undir 50 prósent. Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærstur en dalar lítillega milli kannana. Breytingar á fylgi eru allar innan vikmarka.

Skylt verði að gera ráð fyrir rafhleðslustöðvum við nýbyggingar

Skylt verði að gera ráð fyrir rafhleðslustöðvum við nýbyggingar

Drög að breytingu á byggingarreglugerð komin fram til umsagnar. Gert ráð fyrir möguleika á rafhleðslustöð við hvert bílastæði. Þörf á átaki þegar kemur að eldri byggingum.

Frambjóðandi Kvennahreyfingarinnar vildi kristna grunnskóla

Frambjóðandi Kvennahreyfingarinnar vildi kristna grunnskóla

Segir veruna í Hvítasunnusöfnuðinum hafa stjórnað afstöðu sinni. Er trúlaus í dag.

Vinstri græn sömdu frá sér stærsta kosningaloforðið

Vinstri græn sömdu frá sér stærsta kosningaloforðið

Gáfu gjaldfrjálsa menntun barna frá sér við gerð samstarfssáttmála meirihlutans í borginni. Náðu litlum árangri í félagslegum áherslum sínum eða umhverfismálum. Kosningaloforðin nú öll hófstilltari.

Írar ræða um að sniðganga Eurovision í Ísrael

Írar ræða um að sniðganga Eurovision í Ísrael

Sigurvegari keppninnar 1994 segir að flytja eigi keppnina frá Ísrael. Ef ekki eigi Írar að sitja heima. Borgarstjóri Dyflinar á sama máli. Að minnsta kosti 60 látnir í árásum Ísraelshers og þúsundir særðir.

Páll Óskar vill að Eurovision í Ísrael verði sniðgengið

Páll Óskar vill að Eurovision í Ísrael verði sniðgengið

Segir tækifæri til að mótmæla fjöldamorðum Ísraelshers í Palestínu með sniðgöngu. Segist ekki hafa geð í sér til að troða upp í Jerúsalem meðan á blóðbaði stendur hinum meginn við vegginn

Kvennahreyfingin afþakkar boð á framboðsfund vegna Ragnars Þórs

Kvennahreyfingin afþakkar boð á framboðsfund vegna Ragnars Þórs

Mæta ekki á fund Kennarafélags Reykjavíkur sem Ragnar Þór Pétursson, formaður Kennarasambandsins ávarpar. Hann var sakaður um blygðunarbrot. Kvennahreyfingin segist ekki geta tekið þátt í „áframhaldandi hunsun og þöggun þolenda“.

Kanna möguleika að á setja upp hleðslustöðvar á ljósastaura

Kanna möguleika að á setja upp hleðslustöðvar á ljósastaura

58 nýjar hleðslustöðvar verða settar upp í sumar. Lausn fyrir landlausa rafbílaeigendur.

Ísland fellur á Regnbogakortinu

Ísland fellur á Regnbogakortinu

Engin lög samþykkt á síðasta ári sem jöfnuðu stöðu hinsegin fólks eða tryggðu vernd þess. Mikilvægast að tryggja réttindi intersex- og transfólks. Stjórnarskráin ver ekki hinsegin fólk.