Freyr Rögnvaldsson

Blaðamaður

Ferðakostnaður ráðherra og ráðuneytisstjóra nam 44 milljónum

Ferðakostnaður ráðherra og ráðuneytisstjóra nam 44 milljónum

Aðeins hafa borist svör frá tveimur ráðherrum. Kostnaðurinn við utanferðir forsætis og fjármálaráðherra var 27 milljónir á fimm árum, en nam 4 milljónum á síðasta ári.

Kallar tilmæli Svandísar „veruleikafirringu“ – Ljósmæður telja sig hafa gert samning

Kallar tilmæli Svandísar „veruleikafirringu“ – Ljósmæður telja sig hafa gert samning

Ljósmóðir segir ekki hægt að fylgja tilmælum Svandísar Svavarsdóttur um að heilbrigðisstofnanir veiti nýbökuðum mæðrum sömu þjónustu og verið hefur. Engar ljósmæður séu við vinnu til þess.

Segir ummæli Brynjars ófagleg og afvegaleiða umræðu

Segir ummæli Brynjars ófagleg og afvegaleiða umræðu

Varaformaður Gagnsæis, samtaka gegn spillingu, gagnrýnir Brynjar Níelsson harðlega vegna ummæla um skýrslu GRECO. Brynjar sagður verja valdakerfi sem hann sé sjálfur hluti af.

Ráðuneytið segir engan samning við ljósmæður fyrirliggjandi

Ráðuneytið segir engan samning við ljósmæður fyrirliggjandi

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur sent heilbrigðisstofnunum erindi um að sinna áfram heimaþjónustu. Ekki útskýrt hvernig þá má gerast, nú þegar ljósmæður hafa lagt niður störf.

Inga Sæland segist ekki vera hugsjónalaus afæta

Inga Sæland segist ekki vera hugsjónalaus afæta

Skilur gagnrýnina en minnir á að Flokkur fólksins er í stjórnarandstöðu. Þess vegna fái baráttumál hans ekki brautargengi.

Eyðileggingin í Eldvörpum

Eyðileggingin í Eldvörpum

Eldvörp á Reykjanesi eru einstakar náttúruperlur sem verið er að raska með jarðborunum. Jarðýtum er beitt á viðkvæmu svæði sem lætur á sjá, svæði sem er á náttúruminjaskrá en engu að síður í nýtingarflokki Rammaáætlunar.

Börn bíða í níu mánuði eftir sálfræðiþjónustu á Suðurlandi

Börn bíða í níu mánuði eftir sálfræðiþjónustu á Suðurlandi

Stysti biðtími eftir sálfræðiþjónustu hjá heilbrigðisstofnunum er á Vestfjörðum. Engin sértæk sálfræðiþjónusta fyrir börn í boði á Norðurlandi utan Akureyrar.

Ætlar ekki að segja sig úr Sjálfstæðisflokknum

Ætlar ekki að segja sig úr Sjálfstæðisflokknum

Íris Róbertsdóttir, fyrrverandi varaþingkona Sjálfstæðisflokksins, gefur kost á sér í oddvitasæti nýs framboðs í Vestmannaeyjum. Vill lýðræðislegri vinnubrögð.

Vinir Hauks Hilmarssonar dreifðu límmiðum um miðborgina

Vinir Hauks Hilmarssonar dreifðu límmiðum um miðborgina

„Hvar er Haukur“ og „Þögnin er ærandi“ voru áletranirnar. Spyrja hvort Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sé sammála Erdogan. Óska fararheimildar til Sýrlands svo hægt sé að leita Hauks.

Starfsfólk Árnastofnunar reitt við Ríkisútvarpið

Starfsfólk Árnastofnunar reitt við Ríkisútvarpið

Pistill Guju Daggar Hauksdóttur í Víðsjá um Hús íslenskra fræða sagður uppfullur af rangfærslum. Alvarlegt að fræjum efa sé sáð um öryggi íslensku handritanna. Handritageymslan eigi að standast náttúruhamfarir.

Sjálfstæðismenn sátu hjá eða greiddu atkvæði gegn gerð skýrslu um flutninga á vopnum

Sjálfstæðismenn sátu hjá eða greiddu atkvæði gegn gerð skýrslu um flutninga á vopnum

Þrír þingmenn Sjálfstæðisflokks greiddu atkvæði gegn því að utanríkisráðherra yrði gert að taka saman skýrslu um vopnaflutninga íslenskra flugfélaga. Aðrir samflokksmenn þeirra sátu hjá.

Launahækkanir forstjóra „ógeðslegt misrétti“

Launahækkanir forstjóra „ógeðslegt misrétti“

Lægstu taxtar hækka um 9.500 krónur næstu mánaðarmót. Laun forstjóra Landsvirkjunar hækkuðu um 800 þúsund krónur á mánuði á síðasta ári. Vilhjálmur Birgisson verkalýðsleiðtogi segir að stöðva verði misskiptinguna.

Forstjóri Isavia segir miklar launakröfur áhyggjuefni: Hækkaði sjálfur í launum um 400 þúsund milli ára

Forstjóri Isavia segir miklar launakröfur áhyggjuefni: Hækkaði sjálfur í launum um 400 þúsund milli ára

Björn Óli Hauksson fékk 25,1 milljón króna í laun á síðasta ári. Hækkanir á launum stjórnarmanna samþykktar á síðasta ársfundi Isavia.

Klám­mynda­leikari fenginn til að ræða við fram­halds­skóla­nema um kyn­heil­brigði

Klám­mynda­leikari fenginn til að ræða við fram­halds­skóla­nema um kyn­heil­brigði

Stefan Octavian Gheorghe klámmyndaleikari ræddi við nemendur Menntaskólans á Ísafirði um samkynhneigð og lífshlaup sitt.

Samskipti við erlend ríki ástæða trúnaðar um mál Hauks

Samskipti við erlend ríki ástæða trúnaðar um mál Hauks

Í minnisblaði til utanríkismálanefndar um málefni Hauks Hilmarssonar eru upplýsingar um samskipti við erlend ríki og fjölþjóðastofnanir. Ekki hægt að birta þau samskipti án þess að fyrirgera trúnaði að mati ráðuneytisins.

Forsætisráðherra segir gagnrýni á viðbrögð við Sýrlandsárás óréttmæta

Forsætisráðherra segir gagnrýni á viðbrögð við Sýrlandsárás óréttmæta

Katrín Jakobsdóttir telur forystufólk stjórnarandstöðunnar reyna að slá pólitískar keilur. „Mér finnst þessi gagnrýni ekki eiga rétt á sér,“ segir hún í samtali við Stundina.