Freyr Rögnvaldsson

Blaðamaður

Bakar á gólfinu með dóttur sinni

Bakar á gólfinu með dóttur sinni

·

Kristín Soffía Jónsdóttir borgarfulltrúi notar matseld sem hugleiðslu og sjálfsrækt. Hún leggur mikið upp úr því að matur sé fallegur, að matmálstímar séu upplifun og samverustund.

Veiðar á villtum dýrum tilgangslausir drápsleikir

Veiðar á villtum dýrum tilgangslausir drápsleikir

·

Ole Anton Bieltvedt, stofnandi Jarðarvina, er sannfærður um að sá dagur muni renna að litið verði á dýraát eins og mannát. Ekki sé eðlismunur á manneskjum og öðrum spendýrum. Hann ætlar sér að stöðva hvalveiðar hér við land.

Smári spurði um hagsmuni Miðflokksmanna – Sigmundur segir hann ljúga og fara með meiðyrði

Smári spurði um hagsmuni Miðflokksmanna – Sigmundur segir hann ljúga og fara með meiðyrði

·

Harkaleg orðaskipti á Alþingi: Smári McCarthy velti fyrir sér hvaða hagsmuna Miðflokkurinn og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson væru að verja með málþófi við afgreiðslu á áríðandi frumvarpi um aflandskrónur.

Byrjað á að borga reikninga og setja mat á borðið

Byrjað á að borga reikninga og setja mat á borðið

·

Jóna Sveinsdóttir hefur alltaf þurft að vinna tvö störf. Hún segir að fólk sé almennt þannig gert að það taki alltaf meira til sín en það þurfi, hafi það færi á. Því sé það stjórnvalda að koma í veg fyrir misskiptingu.

Helmingur þjóðarinnar andvígur vegtollum

Helmingur þjóðarinnar andvígur vegtollum

·

Litlar breytingar frá síðasta ári. Kjósendur Sjálfstæðisflokks og Vinstri grænna líklegust til að styðja innheimtu vegtolla. Kjósendur Miðflokks mjög andvígir.

Útlendingar eru uppistaðan af verkalýðnum á Íslandi

Útlendingar eru uppistaðan af verkalýðnum á Íslandi

·

Tobiasz Grzempowski kom hingað til lands frá Póllandi í leit að bættum kjörum. Það hefur gengið upp og ofan. Vill að gerðar séu breytingar á því hvernig auðnum er útdeilt milli fólks.

Ráðherra breytti reglugerð í samræmi við óskir Hvals hf.

Ráðherra breytti reglugerð í samræmi við óskir Hvals hf.

·

Kristján Loftsson, eigandi Hvals, sendi Kristjáni Þór Júlíussyni tölvupóst með óskum sínum. „Þar hef ég sett inn breytingar þær, sem ég fer fram á að verði gerðar með rauðu,“ segir í tölvupóstinum.

Yfirvinnan kemur í veg fyrir þátttöku í lífi barnanna

Yfirvinnan kemur í veg fyrir þátttöku í lífi barnanna

·

Hjördís Ólafsdóttir er tilneydd til að vinna mikla yfirvinnu til að fjölskyldan nái endum saman. Klárar stúdentspróf í fjarnámi á áratug með sama áframhaldi.

Keyptir þú bíl af Procar?

Keyptir þú bíl af Procar?

·

Stundin birtir upplýsingar um alla þá bíla sem hún hefur gögn um að kílómetrastaða hafi verið lækkuð á. Svindlið fór fram með skipulögðum hætti allt frá árinu 2011 og til ársins 2016. Niðurfærslan nemur um 3,3 milljónum kílómetra.

Borgarritari líkir borgarfulltrúum við „tudda á skólalóð“ og segir nóg komið

Borgarritari líkir borgarfulltrúum við „tudda á skólalóð“ og segir nóg komið

·

Stefán Eiríksson borgarritari fer hörðum orðum um framkomu ótilgreindra borgarfulltrúa í garð starfsfólks borgarinnar. Segir hegðunina til skammar, til tjóns fyrir borgina og að um tuddaskap sé að ræða.

Ranghugmyndin um guð eftir Richard Dawkins

Ranghugmyndin um guð eftir Richard Dawkins

·

Ari Brynjólfsson blaðamaður segir að lestur bókarinnar hafi jarðað allar hans hugmyndir um að gerast trúaður.

Heilsu intersex fólks stofnað í hættu á Íslandi

Heilsu intersex fólks stofnað í hættu á Íslandi

·

Hindranir á aðgengi að heilbrigðisþjónustu hér á landi stofna líkamlegri og andlegri heilsu fólks með ódæmigerð líffræðileg kyneinkenni í hættu. Þetta er niðurstaða Amnesty International.

Miðar tímatalið við fyrir og eftir Ítalíu

Miðar tímatalið við fyrir og eftir Ítalíu

·

Sigurlaug Margrét Jónasdóttir dagskrárgerðarkona segir að matargerð sé ástríða fyrir sér. Hún varð fyrir vakningu þegar hún bjó á Ítalíu en finnst líka dásamlegt að steikja bara fisk.

Óðurinn til gleðinnar

Freyr Rögnvaldsson

Óðurinn til gleðinnar

·

Klósettburstar fá ekki mörg like á samfélagsmiðlum.

„Núna get ég risið undir sjálfri mér“

„Núna get ég risið undir sjálfri mér“

·

Tónlistarkonan brosandi, Magga Stína, flæktist í neti ótta og ofbeldis og var í mörg ár aðeins skugginn af sjálfri sér. Það tók hana langan tíma að púsla sér saman að nýju og hún er enn að vinna í sjálfri sér en stendur nú upprétt. Því telur hún sér bera skyldu til að taka á sig byrðar fyrir aðra sem ekki geta borið hönd fyrir höfuð sér.

Konur upplifa að læknar hlusti ekki á þær

Konur upplifa að læknar hlusti ekki á þær

·

Heilsufarsáhyggjur kvenna eru stundum afskrifaðar sem móðursýki. Rannsóknir erlendis sýna að konur upplifa mismunun á við karla í heilbrigðiskerfinu. Mikilvægt að hlusta á lýsingar þeirra.