Freyr Rögnvaldsson

Blaðamaður

Formaður Kvennahreyfingar Samfylkingarinnar segir erfitt fyrir Ágúst að snúa aftur

Formaður Kvennahreyfingar Samfylkingarinnar segir erfitt fyrir Ágúst að snúa aftur

·

Sigrún Skaftadóttir, formaður Kvennahreyfingarinnar, segir mál Ágústs Ólafs Ágústssonar brenna heitt á konum í Samfylkingunni. Hún trúi frásögn Báru Huldar Beck enda trúi hún frásögnum þolenda.

Ágúst Ólafur segist ekki hafa ætlað rengja frásögn Báru

Ágúst Ólafur segist ekki hafa ætlað rengja frásögn Báru

·

Segist hafa lagt mikla áherslu á að gangast við hegðun sinni. Kennir ólíkri upplifun þeirra tveggja um misræmi í frásögnum. Bára lýsti því að Ágúst hefði dregið verulega úr atburðum í sinni yfirlýsingu.

Konan sem Ágúst Ólafur áreitti stígur fram

Konan sem Ágúst Ólafur áreitti stígur fram

·

Bára Huld Beck, blaðamaður á Kjarnanum, er konan sem um ræðir. Bára lýsir upplifun sinni á talsvert annan hátt en Ágúst. Upplifði þvingandi áreitni, varnarleysi og niðurlægingu.

Framsóknarflokkurinn og VG höfnuðu veggjöldum - vinna nú að innleiðingu þeirra

Framsóknarflokkurinn og VG höfnuðu veggjöldum - vinna nú að innleiðingu þeirra

·

„Framsóknarflokkurinn hafnar tollhliðum á núverandi þjóðvegum,“ sagði í landsfundarályktun Framsóknarflokksins síðasta vor. Formaður flokksins vinnur nú að því að innleiða veggjöld fyrir áramót. Vinstri græn töldu áherslur síðustu ríkisstjórnar, sem vildi að tekin yrðu upp veggjöld, „forkastanlegar“.

Orðræða þingmannanna á Klaustri Bar minnir á stríðsorðfæri

Orðræða þingmannanna á Klaustri Bar minnir á stríðsorðfæri

·

Konur í hópi pólitískra andstæðinga smættaðar niður í kynferðisleg viðföng og hótanir um kynferðisofbeldi hafðar uppi. Kynjafræðingar segja það ekki standast skoðun að orðræða sem þessi sé einsdæmi. Þvert á móti sé hún allt umlykjandi í samfélaginu.

Sigmundur Davíð segist særður vegna orða Lilju um „ofbeldismenn“: „Lilja er vinur minn“

Sigmundur Davíð segist særður vegna orða Lilju um „ofbeldismenn“: „Lilja er vinur minn“

·

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segist hafa farið mörgum fögrum orðum um Lilju Alfreðsdóttur og ekki haft um hana ljót orð. Á upptöku má heyra hann segja Lilju spila á karlmenn „eins og kvenfólk kann,“ eftir að hún er kölluð „helvítis tík“.

Tíu tonn af lyfjum urðuð árlega í Álfsnesi

Tíu tonn af lyfjum urðuð árlega í Álfsnesi

·

Mikilvægt að bæði lyfjum og lyfjaumbúðum sé skilað inn í apótek til förgunar. Lyfjaleifar í náttúrunni eru hættulegar mönnum og dýrum og geta valdið ófjrósemi og sýklalyfjaónæmi.

Anna Kolbrún var titluð þroskaþjálfi á framboðslista árið 2007 án menntunar

Anna Kolbrún var titluð þroskaþjálfi á framboðslista árið 2007 án menntunar

·

Anna Kolbrún Árnadóttir, þingmaður Miðflokksins og ein sexmenninganna af Klaustri Bar, virðist hafa titlað sig þroskaþjálfa í yfir áratug án þess að hafa til þess menntun eða heimild.

Varaþingmaður Miðflokksins segir samning S.Þ. „aðför að hinum frjálsa, vestræna heimi“

Varaþingmaður Miðflokksins segir samning S.Þ. „aðför að hinum frjálsa, vestræna heimi“

·

Jón Þór Þorvaldsson, varaþingmaður Bergþórs Ólasonar, segir að samningur Sameinuðu þjóðanna um flóttafólk og innflytjendur myndi framselja fullveldi íslensku þjóðarinnar.

Steingrímur J. segir Önnu Kolbrúnu ekki hafa logið um menntun og störf

Steingrímur J. segir Önnu Kolbrúnu ekki hafa logið um menntun og störf

·

Forseti Alþingis segir að Anna Kolbrún hafi ekki sagst vera þroskaþjálfi heldur bara að hún hefði starfað sem slíkur. Slíkt er með öllu óheimilt. Þá sagði Steingrímur að við skrifstofu Alþingis væri að sakast vegna ónákvæmni í skráningu.

Árni Þór segist ekkert hafa vitað um skipan Geirs sem sendiherra

Árni Þór segist ekkert hafa vitað um skipan Geirs sem sendiherra

·

Árni Þór Sigurðsson segir að skipan sín sem sendiherra árið 2014 hafi byggst á menntun hans, þekkingu og reynslu. Engin skilyrði um pólitíska greiða í framtíðinni hafi fylgt henni.

Níu af hverjum tíu vilja að Gunnar Bragi og Bergþór segi af sér

Níu af hverjum tíu vilja að Gunnar Bragi og Bergþór segi af sér

·

Samkvæmt nýrri könnun Maskínu virðist þjóðinni ofbjóða talsmáti þingmannanna á Klaustri Bar. 86 prósent aðspurðra vilja að Sigmundur Davíð segi af sér þingmennsku og yfir þrír fjórðu vilja að allir þingmennirnir sex segi af sér.

Siðanefnd Alþingis fær Klaustursmálið til meðferðar

Siðanefnd Alþingis fær Klaustursmálið til meðferðar

·

Ákveðið var á fundi forsætisnefndar Alþingis fyrr í dag að ummæli og háttsemi þingmanna Miðflokksins og Flokks fólksins yrði vísað til siðanefndar Alþingis.

Nærvera Önnu Kolbrúnar sögð erfið fyrir alla

Nærvera Önnu Kolbrúnar sögð erfið fyrir alla

·

Anna Kolbrún Árnadóttir sat fund þingflokksformanna með forseta Alþingis í morgun í fjarveru Gunnars Braga Sveinssonar og Bergþórs Ólasonar. Aðrir sem sátu fundinn lýsa veru hennar þar sem „erfiðri“.

Ummælin um Albertínu gætu varðað við hegningarlög

Ummælin um Albertínu gætu varðað við hegningarlög

·

Ummæli Gunnars Braga Sveinssonar og Bergþórs Ólasonar um Albertínu Friðbjörgu Elíasdóttur gætu verið brot á ærumeiðingarkafla almennra hegningarlaga.

Dómsmálaráðuneytið aðeins þýtt þrenn íslensk lög

Dómsmálaráðuneytið aðeins þýtt þrenn íslensk lög

·

Meðal laga sem ekki hafa verið þýdd yfir á annað tungumál eru lög um atvinnréttindi útlendinga, barnaverndarlög, útlendingalög og lög um íslenskan ríkisborgararétt.