Freyr Rögnvaldsson

Blaðamaður

„Þarf að vinna í mér og vera góð við mig“

„Þarf að vinna í mér og vera góð við mig“

·

Karin Sveinsdóttir brotnaði algjörlega niður í kvíðakasti sumarið 2017. Með hjálp tókst henni að byggja sig upp og líður í dag betur heldur en henni hefur liðið árum saman.

Faxaflóahafnir ekki fengið upplýsingar um hvort herskip beri kjarnavopn

Faxaflóahafnir ekki fengið upplýsingar um hvort herskip beri kjarnavopn

·

Öll sveitarfélögin sem að hafnasamlaginu standa hafa lýst því að þau séu friðlýst fyrir kjarnorkuvopnum. Utanríkisráðuneytið segir engin kjarnavopn um borð í skipunum og vísar í þjóðaröryggisstefnu.

Telur verðmæti laxeldisleyfa vera 100 til 150 sinnum hærra en greitt er

Telur verðmæti laxeldisleyfa vera 100 til 150 sinnum hærra en greitt er

·

Þórólfur Matthíasson hagfræðiprófessor segir að ef miðað er við það sem greitt er fyrir leyfi til sjókvíaeldis á laxi í Noregi sé verðmæti þeirra leyfa sem veitt voru á norðanverðum Vestfjörðum 31 til 56 milljarðar króna.

Um 300 börn bíða enn eftir vist á frístundaheimili í Reykjavík

Um 300 börn bíða enn eftir vist á frístundaheimili í Reykjavík

·

Lítið hefur þokast í ráðningarmálum leikskóla Reykjavíkurborgar frá fyrri mánuði. 139 börn á biðlista eftir leikskólavist. Staða mönnunarmála í grunnskólum borgarinnar versnaði milli mánaða.

Börn Vigdísar Hauksdóttur stefna móður sinni

Börn Vigdísar Hauksdóttur stefna móður sinni

·

Fjölskyldumál sem verið er að leysa segir Vigdís. Samkomulag milli aðila um að tjá sig ekki um málið.

Vestfirðingar fylkja sér að baki Arnarlaxi

Vestfirðingar fylkja sér að baki Arnarlaxi

·

„Fyrir ári síðan keyptum við okkur einbýlishús í Tálknafirði og erum komin til að vera. Ég er stoltur af því að vera í #teamarnarlax.“ Vestfirðingar hafa sýnt laxeldisfyrirtækinu Arnarlaxi stuðning með færslum á samfélagsmiðlum undir myllumerkinu #teamarnarlax.

Níðstöngin sem Óttari var reist var mögulega vindgapi

Níðstöngin sem Óttari var reist var mögulega vindgapi

·

Níðstöng ekki níðstöng nema á henni sé hrosshöfuð. Mögulega um vindgapa að ræða. Vindgapar voru til þess ætlaðir að særa fram storma og sökkva skipum.

Andstæðingi laxeldis reist níðstöng á Bíldudal

Andstæðingi laxeldis reist níðstöng á Bíldudal

·

Bílddælingar reiðir lögmanninum vegna framgöngu hans gegn laxeldisfyrirtækjum. Óttar gefur lítið fyrir það sem hann kallar barnaskap heilaþveginna fulltrúa norskra auðhringja.

Gert var ráð fyrir að bragginn yrði rifinn

Gert var ráð fyrir að bragginn yrði rifinn

·

Áhöld eru um hvort byggingarnar í Nauthólsvík hafi verið friðaðar eður ei. Gríðarlega aukinn kostnaður frá upphaflegum áætlunum skýrist meðal annars af minjavernd.

Greiðslur til Eflu einkum vegna verkfræðihönnunar

Greiðslur til Eflu einkum vegna verkfræðihönnunar

·

Ástandsskoðun á byggingunum í Nauthólsvík kostaði ekki nema brot af því sem haldið hefur verið fram. Um miklu fleiri verkþætti var að ræða.

„Ég er alveg jafn glórulaus um þetta og allir aðrir“

„Ég er alveg jafn glórulaus um þetta og allir aðrir“

·

Rekstarstjóri veitingahússins í Bragganum í Nauthólsvík segir að umræða um kostnað við byggingarnar hafi ekki haft áhrif á reksturinn. Leigir húsnæðið af Háskólanum í Reykjavík sem aftur leigir af borginni.

Bragginn sem borgin fær að borga fyrir

Bragginn sem borgin fær að borga fyrir

·

Vigdís Hauksdóttir segir að Dagur B. Eggertsson borgarstjóri beri ábyrgð á framúrkeyrslu, röngum upplýsingum og lögbrotum. Eyþór Arnalds vill að Dagur segi af sér.

Segir yfirlýsingar Gunnars Smára tilefni til meiðyrðamáls

Segir yfirlýsingar Gunnars Smára tilefni til meiðyrðamáls

·

Lögfræðingur Kristjönu Valgeirsdóttur, fjármálastjóra Eflingar, segir Gunnar Smára Egilsson fara fram með rangfærslur og óhróður.

Formaður Eflingar lýsir yfir stuðningi við Drífu Snædal

Formaður Eflingar lýsir yfir stuðningi við Drífu Snædal

·

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, hefur lýst yfir stuðningi við Drífu Snædal í stól forseta Alþýðusambands Íslands.

Hvað varð um lykilfólk hrunsins?

Hvað varð um lykilfólk hrunsins?

·

Tíu ár eru síðan að Geir H. Haarde bað guð að blessa Ísland og bankahrunið skall á. Stundin birtir af því tilefni yfirlit um helstu leikendur í hruninu, hvað þeir höfðu með málsatvik að gera og hvað hefur á daga þeirra drifið frá hruni.

Helgi Seljan hættir í Kveik og tekur sér frí

Helgi Seljan hættir í Kveik og tekur sér frí

·

„Ég er ekki fyrsti maðurinn sem fer fram úr sér í vinnu“, segir Helgi. Tekur sér ársfrí frá fréttum. Ætlar að hlaða batteríin, sinna fjölskyldunni og kúpla sig niður.