Freyr Rögnvaldsson

Blaðamaður

Nýr útvarpsstjóri í Morfís – „Jörðin okkar er eins og lítil rós, falleg en viðkvæm“

Nýr útvarpsstjóri í Morfís – „Jörðin okkar er eins og lítil rós, falleg en viðkvæm“

Stefán Eiríksson, nýráðinn útvarpsstjóri, þótti mælskur þegar á unglingsárum. Var valinn ræðumaður Íslands í úrslitakeppni Morfís árið 1989. „Þegar ég er orðinn gamall maður bíður mín það erfiða hlutskipti að færa barnabarni mínu þessa rós.“

Stefán Eiríksson nýr útvarpsstjóri

Stefán Eiríksson nýr útvarpsstjóri

Stjórn Ríkisútvarpsins samþykkti samhljóða á fundi sínum í gær að ráða Stefán.

Kínverska sendiráðið aflýsir viðburðum vegna kórónaveirunnar

Kínverska sendiráðið aflýsir viðburðum vegna kórónaveirunnar

Listafólk sem koma átti til Íslands frá Kína kemst ekki úr landi vegna smithættu. Yfir hundrað eru látnir og á fimmta þúsund eru smitaðir. Fjögur tilvik eru staðfest í Evrópu en ekkert hér á landi.

Popúlistaflokkur segist óttast popúlisma

Popúlistaflokkur segist óttast popúlisma

Sveitarstjórnarfulltrúar Miðflokksins lýsa áhyggjum sínum af uppgangi popúlisma í erindi til Sambands íslenskra sveitarfélaga. Miðflokkurinn fellur að skilgreiningum um popúlistaflokka.

Svona leit Flateyri út úr lofti eftir snjóflóðin

Svona leit Flateyri út úr lofti eftir snjóflóðin

Snjóflóðin sem féllu á Flateyri á þriðjudaginn var eru með allra stærstu flóðum sem lent hafa á varnargörðum í heiminum. Ljóst er að eignatjón er verulega mikið.

Stuðningur berst björgunarsveitinni á Flateyri alls staðar að af landinu

Magnús Einar Magnússon, formaður Sæbjargar, segist gáttaður og meyr yfir stuðningnum sem muni gagnast sveitinni til kaupa á nauðsynlegum búnaði. Myndband sýnir björgunarsveitarfólk að störfum eftir flóðin.

Hröktust að heiman yfir jólin vegna bensínstybbu

Hröktust að heiman yfir jólin vegna bensínstybbu

Fimm manna fjölskylda á Hofsósi hraktist að heiman í byrjun desember og hefur enn ekki treyst sér til að snúa til baka vegna bensínlyktar. N1 neitar að staðfesta hversu mikið magn hefur lekið úr tanki fyrirtækisins.

Lýsir biðinni eftir að stúlkan fyndist: „Þetta voru hræðilega erfiðar 40 mínútur“

Lýsir biðinni eftir að stúlkan fyndist: „Þetta voru hræðilega erfiðar 40 mínútur“

Helena Jónsdóttir, sálfræðingur á Flateyri, segir að biðin eftir því að stúlkan sem lenti í snjóflóðinu á Flateyri fyndist hafi verið afar erfið. Andrúmsloftið í þorpinu einkennist af náungakærleik og samstöðu.

Segir að varað hafi verið við hönnun snjóflóðavarnargarðsins án árangurs

Segir að varað hafi verið við hönnun snjóflóðavarnargarðsins án árangurs

Birkir Einarsson, eigandi Blossa ÍS sem sökk í Flateyrarhöfn í nótt, segir að það hafi eiginlega verið gert grín að áhyggjum móður hans af því að hönnun snjóflóðavarnargarðs fyrir ofan þorpið gæti valdið tjóni á bátum í höfninni.

Forseti og forsætisráðherra senda kveðjur vestur: „Í dag erum við öll Vestfirðingar“

Forseti og forsætisráðherra senda kveðjur vestur: „Í dag erum við öll Vestfirðingar“

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, segir að á stundum sem þessum sannist gildi samstöðu og samkenndar. Katrín Jakobsdóttir segir að stjórnvöld muni fylgjast grannt með framhaldinu.

Björgunarsveitarmaður lýsir léttinum þegar stúlkan fannst: „Tíu fullorðnir karlmenn grétu á sama tíma“

Björgunarsveitarmaður lýsir léttinum þegar stúlkan fannst: „Tíu fullorðnir karlmenn grétu á sama tíma“

Magnús Einar Magnússon, formaður björgunarsveitarinnar Sæbjargar á Flateyri, segir að tjón á dauðum hlutum skipti engu máli. „Ég heyrði nokkuð sem ég hef aldrei heyrt áður,“ segir hann um augnablikið þegar unglingsstúlka fannst á lífi í rúminu sínu undir snjóflóðinu.

Móðir stúlkunnar segist verða björgunarsveitinni ævinlega þakklát

Móðir stúlkunnar segist verða björgunarsveitinni ævinlega þakklát

„Kraftaverk að ekki fór verr,“ segir móðir stúlkunnar sem grafin var upp úr snjóflóðinu á Flateyri í nótt. Þakkar björgunarsveitinni, Flateyringum, áhöfn varðskipsins Þórs, læknum og öllum sem veittu aðstoð.

Vigdís sinnti fjölskyldu stúlkunnar sem grafin var úr flóðinu: „Sterkari konu hef ég aldrei séð“

Vigdís sinnti fjölskyldu stúlkunnar sem grafin var úr flóðinu: „Sterkari konu hef ég aldrei séð“

Vigdís Erlingsdóttir, íbúi á Flateyri, segir þakklæti efst í huga sér vegna þess að mannbjörg hafi orðið í snjóflóðunum. Móðir stúlkunnar sem lenti í flóðinu, segir kraftaverk að ekki hafi verr farið.

Segir lögreglu hafa lamið sig: „Hann öskraði á mig að ég skyldi ekki reyna að flýja“

Segir lögreglu hafa lamið sig: „Hann öskraði á mig að ég skyldi ekki reyna að flýja“

„Má lögreglan kannski bara gera fólki upp sakir og lemja það síðan inni í lögreglubíl?“ segir Atli Jasonarson, starfsmaður á Vistheimili barna, sem lýsir því hvernig hann hafi verið handtekinn og beittur ofbeldi af lögreglu eftir að hafa aðstoðað meðvitundarlausa konu í Austurstræti. Hann hefur beðið í hálft ár eftir svörum vegna kvörtunar sinnar.

Funduðu með ráðherra: Kynbundið ofbeldi ekki einkamál þolenda

Funduðu með ráðherra: Kynbundið ofbeldi ekki einkamál þolenda

Talskonur Lífs án ofbeldis funduðu með Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra, þar sem rætt var um aðkomu heilbrigðisstétta að ákvörðunum um forsjár- og umgengnismál. „Langvarandi óréttlæti býr til ómennskt álag á mæður,“ segir forsvarskona félagsins.

Í stríði við Sjálfsbjörg vegna reykingaherbergis

Í stríði við Sjálfsbjörg vegna reykingaherbergis

Kristinn Guðjónsson segir að hann verði fyrir skeytingarleysi um heilsu sína af hálfu stjórnenda Sjálfsbjargarhússins. Þess í stað sé dylgjað um störf hans og brigður bornar á upplifun hans.