Björgunarsveitarfólk úr björgunarsveitinni Þorbirni í Grindavík hefur sumt hvert staðið sleitulítið vaktina frá því að eldgosið hófst í Fagradalsfjalli. Þau hafa jafnframt notið liðsinnis hundruða kollega sinna sem hafa tryggt öryggi fólks og komið hröktum og slösuðum ferðalöngum til bjargar. Allt í sjálfboðavinnu, án þess að skeyta um eigin hag heldur einbeitt í að hjálpa samborgurum sínum. Það verður seint ofmetið.
Fréttir
29
Leitar líffræðilegs föður síns og vonast til að græða fleira fólk í kringum sig
Ásta Kristín Guðrúnardóttir Pálsdóttir komst að því að faðir hennar væri ekki líffræðilegur faðir hennar fyrir áratug. Hún leitar nú lífræðilegs föður síns og vonast til að fólk sem þekkti móður hennar, Guðrúnu Margréti Þorbergsdóttur, geti orðið henni til aðstoðar í leitinni.
FréttirEldgos við Fagradalsfjall
17130
Ráku hendurnar ofan í sprunguna sem síðan gaus upp úr
Mæðgurnar Ásta Þorleifsdóttir og Lilja Steinunn Jónsdóttir stóðu ofan í sprungunni sem byrjaði að gjósa upp úr í nótt aðeins sólarhring fyrr. Þær segja að jarðfræðimenntun þeirra beggja hafi komið að góðum notum þá en eftir uppgötvun þeirra var svæðið rýmt.
FréttirVarnarlaus börn á vistheimili
65458
Greindi Braga frá ofbeldinu en hann gerði ekkert með það
María Ás Birgisdóttir lýsir því að hún hafi verið beitt illri meðferð og andlegu ofbeldi af Ingjaldi Arnþórssyni þegar hún var vistuð á meðferðarheimlinu Laugalandi. Hún greindi þáverandi forstjóra Barnaverndarstofu, Braga Guðbrandssyni, frá ofbeldinu en hann bar lýsingu hennar í Ingjald sem hellti sér yfir hana fyrir vikið. Fulltrúar barnaverndaryfirvalda brugðust ekki við ítrekuðum upplýsingum Maríu um ástandið á Laugalandi.
Viðtal
5206
„Þú verður vitni að mjög sársaukafullum stundum fólks“
Vanlíðan og tilvistarlegar spurningar leiddu Vigfús Bjarna Albertsson til guðfræðináms. Í fimmtán ár veitti hann fólki sálgæslu á sársaukafyllstu stundum lífs þess, en varð líka vitni að mikill fegurð í því hvernig fólk hélt utan um hvað annað í sorg sinni. Hann segir samfélagið ekki styðja nógu vel við fólk sem verður fyrir áföllum og segir syrgjendur allt of oft eina með sorgina.
VettvangurEldgos við Fagradalsfjall
19540
„Einstakur atburður“ í sögu þjóðar
Leita þarf sjö þúsund ár aftur í tímann eftir sambærilegu eldgosi og því sem nú stendur yfir á Reykjanesskaga. Kristín Jónsdóttir eldfjalla- og jarðskjálftafræðingur telur líklegt að gosið geti staðið um talsverða hríð en ólíklegt sé að það standi árum saman. „Dáleiðandi fegurð sem jafnast ekki á við neitt sem maður hefur séð,“ segir Andri Snær Magnason rithöfundur.
StreymiUpplýsingafundir um Covid-19
30137
Aðgerðir á landamærunum ekki of mikið inngrip í frelsi fólks
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að stærstan hluta þeirra smita sem greinst hafa utan sóttkvíar síðust daga megi rekja til ferðamanna sem ekki héldu sóttkví. Hertar aðgerðir á landamærunum og skikkan fólks til dvalar í farsóttarhúsum séu viðbrögð við því.
FréttirVarnarlaus börn á vistheimili
744
Ásmundur Einar mun hvetja til að rannsókn á Laugalandsmáli verði hraðað
Tryggt verður að fjárskortur standi því ekki fyrir þrifum að hægt verði að rannsaka hvort stúlkur sem vistaðar voru á meðferðarheimilinu hafi sætt illri meðferð og ofbeldi, segir félagsmálaráðherra.
Streymi
3765
Engin rök fyrir lokun leikskóla vegna Covid
Sóttvarnarrök hníga ekki að því að leikskólum verði lokað til að takast á við fjórðu bylgju Covid og þá myndi lokunin valda mikilli röskun á ýmis konar nauðsynlegri starfsemi, þar á meðal starfsemi heilbrigðisstofnana.
FréttirVarnarlaus börn á vistheimili
357
Rannsókn á starfsemi meðferðarheimilisins Laugalands ekki í forgangi og langt í niðurstöðu
Rannsókn á því hvort stúlkur hafi verið beittar illri meðferð og ofbeldi á meðferðarheimilinu er enn á undirbúningsstigi hjá Gæða- og eftirlitsstofnun félagsþjónustu og barnaverndar. Vinna á rannsóknina meðfram daglegum verkefnum „og því ljóst að niðurstaðna er ekki að vænta á næstunni,“ segir í svari við fyrirspurn Stundarinnar.
StreymiCovid-19
43111
Skólum lokað og stórhertar sóttvarnaraðgerðir
Tíu manna fjöldatakmarkanir taka gildi á miðnætti um allt land og öllum skólum verður lokað. Beita á hörðum aðgerðum til að takast á við breska atbrigðið af Covid-19.
FréttirVarnarlaus börn á vistheimili
11109
Rannsókn á meðferðarheimilinu Laugalandi ekki enn hafin
Mánuður er liðinn síðan Gæða- og eftirlitsstofnunar félagsþjónustu og barnaverndar var falið að rannsaka hvort stúlkur á Laugalandi hefðu verið beittar harðræði eða ofbeldi. Settur forstjóri hefur ekki svarað spurningum Stundarinnar og forstjóri Barnaverndarstofu vill ekki veita viðtal.
StreymiCovid-19
1841
Covid-19 smit í samfélaginu en óvíst um útbreiðslu
Fimm greindust smitaðir innanlands í gær og þrír voru utan sóttkvíar. Verði framhald á greiningu smita hyggst sóttvarnalæknir leggja til harðari sóttvarnaraðgerðir.
Fréttir
217
Leiguverð á höfuðborgarsvæðinu fer lækkandi
Vísitala leiguverðs er nú 3,2 prósentum lægra en fyrir ári síðan. Lækkun milli janúar og febrúar nemur 1,5 prósentum.
StreymiUpplýsingafundir um Covid-19
1888
Býst við að notkun á bóluefni AstraZeneca hefjist að nýju
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir telur allar líkur á að fljótlega verði farið að bólusetja á nýjan leik með bóluefni AstraZeneca. Ekkert bendi til tengsla milli notkunar bóluefnisins og aukinnar hættu á blóðtappamyndun. Niðurstöðu Lyfjastofnunar Evrópu er að vænta í dag.
FréttirVarnarlaus börn á vistheimili
1970
Fjórar af hverjum tíu stúlknanna á Laugalandi lýstu ofbeldi
Í könnun sem gerð var á afdrifum barna sem vistuð voru á meðferðarheimilum Barnaverndarstofu sögðu níu af 22 stúlkum sem vistaðar voru á Laugalandi að þær hefður verið beittar ofbeldi af starfsmanni. Engu að síður fór engin frekari rannsókn fram á starfseminni.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.