Freyr Rögnvaldsson

Blaðamaður

Ennþá plast um allt á friðlýstu svæði í Krýsuvík
FréttirPlastið fundið

Enn­þá plast um allt á frið­lýstu svæði í Krýsu­vík

Enn má finna plast á frið­lýstu svæði í Krýsu­vík eft­ir að Terra los­aði þar plast­meng­aða moltu. Fyr­ir­tæk­ið sagð­ist hafa hreins­að allt svæð­ið. Plast­ið hef­ur nú veðr­ast og brotn­að í örplast sem er nán­ast ómögu­legt að hreinsa.
Efling vill flata hækkun um tæpar 60 þúsund krónur
Fréttir

Efl­ing vill flata hækk­un um tæp­ar 60 þús­und krón­ur

Efl­ing tel­ur önn­ur stétt­ar­fé­lög hafa gert mis­tök með því að fall­ast á að mið­að sé við pró­sentu­hækk­an­ir í við­ræð­um við SA. Með því myndu há­tekju­hóp­ar bera allt að tvö­falt það úr být­um sem lág­tekju­fólk fengi.
Borgin hunsar borgarlögmann og brýtur á hreyfihömluðum
Fréttir

Borg­in huns­ar borg­ar­lög­mann og brýt­ur á hreyfi­höml­uð­um

Bíla­stæða­sjóð­ur Reykja­vík­ur rukk­ar hand­hafa stæð­iskorta fyr­ir hreyfi­haml­aða fyr­ir að leggja í bíla­stæða­hús­um, þrátt fyr­ir álit borg­ar­lög­manns þar sem kem­ur fram að slík gjald­taka sé óheim­il. Álit borg­ar­lög­manns hef­ur leg­ið fyr­ir í ell­efu mán­uði en eng­inn inn­an borg­ar­kerf­is­ins hef­ur brugð­ist við.
Vinstri græn njóta lítils stuðnings þeirra sem lægstar hafa tekjurnar
Fréttir

Vinstri græn njóta lít­ils stuðn­ings þeirra sem lægst­ar hafa tekj­urn­ar

Sam­fylk­ing­in rýk­ur upp í fylgi í nýrri skoð­ana­könn­un Maskínu. Rík­is­stjórn­in myndi falla ef geng­ið yrði til kosn­inga nú og nið­ur­stöð­ur yrðu eins og könn­un­in gef­ur til kynna.
Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
Fréttir

Eig­andi Mandi ákærð­ur fyr­ir lík­ams­árás: „Hann spark­aði í mag­ann á mér og sló mig í höf­uð­ið, ít­rek­að“

Hlal Jarah, eig­andi veit­inga­stað­ar­ins Mandi hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að ráð­ast með bar­smíð­um á Kefs­an Fatehi á ann­an dag jóla 2020. Upp­tök­ur sýna Hlal slá Kefs­an í höf­uð­ið og sparka í hana. Sjálf lýs­ir hún ógn­un­um, morð­hót­un­um og kyn­ferð­is­legri áreitni af hendi Hlal og manna hon­um tengd­um.
Dregur úr vantrausti á Bjarna og Áslaugu Örnu
Fréttir

Dreg­ur úr van­trausti á Bjarna og Áslaugu Örnu

Flest­ir treysta Ásmundi Ein­ari Daða­syni af ráð­herr­um rík­is­stjórn­ar­inn­ar sam­kvæmt nýrri könn­un, sem er líka sá ráð­herra sem fæst­ir vantreysta. Traust til Lilju Al­freðs­dótt­ur hríð­fell­ur og mun fleiri vantreysta henni nú en í apríl.
Úkraínskum ríkisborgurum fjölgað nífalt á Íslandi
Fréttir

Úkraínsk­um rík­is­borg­ur­um fjölg­að ní­falt á Ís­landi

Rík­is­borg­ur­um frá Úkraínu, Venesúela, Af­gan­ist­an og Palestínu fjölg­ar veru­lega hér á landi. Stríðs­átök og póli­tísk og efna­hags­leg upp­lausn knýr fólk til flótta frá heima­land­inu.
„Ég sagði bókstaflega nei, en hann hélt bara áfram“
Fréttir

„Ég sagði bók­staf­lega nei, en hann hélt bara áfram“

Kæra Soffíu Kar­en­ar Er­lends­dótt­ur á hend­ur manni fyr­ir nauðg­un var felld nið­ur þrátt fyr­ir marg­vís­lega áverka á henni og yf­ir­lýs­ingu manns­ins um að hann væri „vana­lega ekki svona ógeðs­leg­ur“. Soffía sér eft­ir að hafa kært mann­inn enda hafi hún gert það fyr­ir þrýst­ing frá öðr­um. Sjálf hefði hún helst vilj­að gleyma.
Skýrslutaka yfir föður ríkislögreglustjóra: „Ef þið bara hefðuð skoðað hver skyldmenni mín eru, þá hefðuð þið ekki komið hingað“
FréttirHryðjuverkaógn á Íslandi

Skýrslu­taka yf­ir föð­ur rík­is­lög­reglu­stjóra: „Ef þið bara hefð­uð skoð­að hver skyld­menni mín eru, þá hefð­uð þið ekki kom­ið hing­að“

Menn sem grun­að­ir eru um að hafa ver­ið að skipu­leggja hryðju­verka­árás hér á landi báru við yf­ir­heyrsl­ur að hálf­sjálf­virkt skot­vopn í þeirra fór­um væri feng­ið frá Guð­jóni Valdi­mars­syni, vopna­sala og föð­ur rík­is­lög­reglu­stjóra. Þá hefði Guð­jón keypt þrívídd­ar­prent­að skot­vopn af ein­um mann­anna. Guð­jón sagði við skýrslu­töku að ann­að hvort hefðu lög­reglu­menn ekki kynnt sér ætt­artengsl hans eða ver­ið væri að reyna að koma höggi á rík­is­lög­reglu­stjóra. Stund­in hef­ur skýrsl­una und­ir hönd­um.
Eiginkona fanga segir aðstöðu til heimsókna barna „ógeðslega“
Fréttir

Eig­in­kona fanga seg­ir að­stöðu til heim­sókna barna „ógeðs­lega“

Börn fanga á Litla-Hrauni geta ekki heim­sótt feð­ur sína í sér­staka að­stöðu fyr­ir börn um helg­ar þar sem hún er lok­uð þá. Fang­els­is­mála­stjóri seg­ir að fjár­muni skorti til að opna að­stöð­una. „Börn­in hafa ekk­ert gert af sér og þau eiga rétt á að um­gang­ast pabba sinn þó hann sé í fang­elsi,“ seg­ir Birna Ólafs­dótt­ir.
Frásagnir um óeðlilega starfshætti Braga ná mörg ár aftur í tímann
Fréttir

Frá­sagn­ir um óeðli­lega starfs­hætti Braga ná mörg ár aft­ur í tím­ann

Barna­vernd­ar­starfs­fólk lýsti óeðli­leg­um sam­skipt­um og til­raun­um Braga Guð­brands­son­ar til að hafa áhrif á með­ferð barna­vernd­ar­mála allt frá ár­inu 2002. Engu að síð­ur hef­ur Bragi í tvígang ver­ið boð­inn fram og kjör­inn í barna­rétt­ar­nefnd Sam­ein­uðu þjóð­anna. Í bæði skipt­in stóðu yf­ir rann­sókn­ir er lutu að starfs­hátt­um hans.
Konur mættu til stuðnings Carmen í málinu gegn Jóni Baldvini
FréttirMeToo sögur um Jón Baldvin

Kon­ur mættu til stuðn­ings Car­men í mál­inu gegn Jóni Bald­vini

Kon­ur sem lýst hafa kyn­ferð­is­legri áreitni af hálfu Jóns Bald­vins Hanni­bals­son­ar mættu í dómssal í morg­un þeg­ar að­al­með­ferð ákæru­valds­ins hófst í Lands­rétti. Jóni Bald­vini er gef­ið að sök að hafa áreitt Car­men Jó­hanns­dótt­ur kyn­ferð­is­lega.
Guðlaugur Þór býður í Valhöll: Pólitískt kattardýr lendir á einni löpp
Vettvangur

Guð­laug­ur Þór býð­ur í Val­höll: Póli­tískt katt­ar­dýr lend­ir á einni löpp

Bar­átt­an um for­yst­u­sæt­ið í valda­mesta stjórn­mála­flokki lands­ins er haf­in. Guð­laug­ur Þór til­kynnti um fram­boð­ið í Val­höll, sem and­stæð­ing­um hans fannst allt að því óvið­eig­andi. Stund­in var á staðn­um og tók púls­inn á húll­um­hæ­inu, sem mark­ar upp­haf 7 daga stríðs inn­an Sjálf­stæð­is­flokks­ins.
Borguðu 2,6 milljónir fyrir ónýta matsgerð
Fréttir

Borg­uðu 2,6 millj­ón­ir fyr­ir ónýta mats­gerð

Kaup­end­ur að jörð í Mos­fells­dal greiddu mats­manni 2,6 millj­ón­ir króna fyr­ir að meta galla á fast­eign­um á jörð­inni fyr­ir dóms­mál. Dóm­ari sagði mats­gerð­ina hins veg­ar ekki not­hæfa en eft­ir sátu kaup­end­ur með kostn­að­inn. Feng­inn var ann­ar mats­mað­ur til að leggja mat á sömu galla. Sá rukk­aði fyrst 4 millj­ón­ir fyr­ir en krafð­ist svo 1,2 millj­óna króna auka­lega of­an á.
Kristján Loftsson í sendinefnd Svandísar en hvalaðskoðunarfyrirtækin snupruð
FréttirHvalveiðar

Kristján Lofts­son í sendi­nefnd Svandís­ar en hval­að­skoð­un­ar­fyr­ir­tæk­in snupr­uð

Sam­tök hvala­skoð­un­ar­fyr­ir­tækja fengu ekki full­trúa í sendi­nefnd Ís­lands á fundi Al­þjóða­hval­veiði­ráðs­ins. Sam­tök­in fóru fyrst fram á slíkt ár­ið 2018 en var neit­að um að­komu. Á sama tíma var Kristján Lofts­son, for­stjóri Hvals hf., skip­að­ur í sendi­nefnd­ina.
Um helmingur umsókna vegna kynferðisbrota og heimilisofbeldis
Fréttir

Um helm­ing­ur um­sókna vegna kyn­ferð­is­brota og heim­il­isof­beld­is

Rík­is­sjóð­ur hef­ur greitt þo­lend­um of­beld­is um tvo millj­arða króna í bæt­ur á síð­ustu tutt­ugu ár­um. Um 800 millj­ón­ir króna eru úti­stand­andi af end­ur­kröf­um á hend­ur brota­mönn­um.