Freyr Rögnvaldsson

Blaðamaður

Jóninna Margrét lést af völdum COVID-19: „Hún var minn allra besti vinur“
FréttirCovid-19

Jón­inna Mar­grét lést af völd­um COVID-19: „Hún var minn allra besti vin­ur“

Son­ur Jóninnu Mar­grét­ar Pét­urs­dótt­ur seg­ir sárt að vita til þess að móð­ir sín hafi ver­ið ein þeg­ar hún kvaddi.
Hvernig COVID-19 herjar á Hveragerði: „Komin af stað í ferðalag sem við pöntuðum ekki“
VettvangurCovid-19

Hvernig COVID-19 herj­ar á Hvera­gerði: „Kom­in af stað í ferða­lag sem við pönt­uð­um ekki“

Fimmt­ung­ur bæj­ar­búa í Hvera­gerði var á sama tíma í sótt­kví og bær­inn fast að því lamað­ur. Vel á ann­an tug fólks er smit­að af COVID-19 kór­óna­veirunni í bæn­um og sam­fé­lag­ið varð fyr­ir áfalli þeg­ar fyrsta dauðs­fall Ís­lend­ings af völd­um veirunn­ar reið yf­ir bæ­inn. Þrátt fyr­ir allt þetta rík­ir ein­hug­ur, kær­leik­ur og sam­heldni í bæj­ar­fé­lag­inu, nú sem aldrei fyrr. Hver­gerð­ing­ar ætla sér að kom­ast í gegn­um far­ald­ur­inn, sam­an. „Þetta líð­ur hjá,“ er orð­tæki bæj­ar­búa.
Eiginmaður konunnar sem lést úr COVID-19 berst fyrir lífi sínu á gjörgæslu
FréttirCovid-19

Eig­in­mað­ur kon­unn­ar sem lést úr COVID-19 berst fyr­ir lífi sínu á gjör­gæslu

Ætt­ingj­ar hjón­anna segja veirufar­ald­ur­inn dauð­ans al­vöru og fólk verði að hlusta á og hlíta fyr­ir­mæl­um til að berj­ast gegn veirunni. Að öðr­um kosti muni af­leið­ing­arn­ar verða al­var­leg­ar.
Dómsmálaráðherra: Ástandið sýni að þörf sé fyrir netverslun með áfengi
FréttirCovid-19

Dóms­mála­ráð­herra: Ástand­ið sýni að þörf sé fyr­ir net­versl­un með áfengi

Áslaug Arna Sig­ur­björns­dótt­ir dóms­mála­ráð­herra bregst við um­ræð­um um áfeng­is­sölu á tím­um COVID-19 veirunn­ar á Twitter. Frum­varp þess efn­is frá ráð­herr­an­um hef­ur ver­ið kynnt í sam­ráðs­gátt stjórn­valda.
Íslendingar hafa miklar áhyggjur af efnahagslegum áhrifum COVID-19
Fréttir

Ís­lend­ing­ar hafa mikl­ar áhyggj­ur af efna­hags­leg­um áhrif­um COVID-19

Hafa mun minni áhyggj­ur af smit­hættu eða heilsu sinni held­ur en fjár­hags­legu tjóni.
Samkomubann eins og hópuppsögn þúsunda
FréttirCovid-19

Sam­komu­bann eins og hópupp­sögn þús­unda

For­seti Banda­lags ís­lenskra lista­manna seg­ir áhrif­in af sam­komu­banni gríð­ar­leg fyr­ir ís­lenskt lista­fólk. Um 15 þús­und manns hafa at­vinnu af list­um og skap­andi grein­um og hitt­ir bar­átt­an við COVID-19 veiruna þau flest fyr­ir. Söng­kon­ur sem rætt var við segja áhrif­in veru­leg en leggja áherslu á sam­stöðu og bjart­sýni.
Forstjóri Icelandair: „Við verðum að geta farið að fljúga aftur í sumar“
FréttirCovid-19

For­stjóri Icelanda­ir: „Við verð­um að geta far­ið að fljúga aft­ur í sum­ar“

Bogi Nils Boga­son, for­stjóri Icelanda­ir, seg­ir fyr­ir­tæk­ið geta ver­ið tekju­laust í ein­hverja mán­uði fram á sum­ar en þá verði að fara að koma inn tekj­ur. Að­gerð­irn­ar nú séu sárs­auka­full­ar en ekk­ert ann­að sé í stöð­unni.
Rétt slapp úr landi og heim til sín
FréttirCovid-19

Rétt slapp úr landi og heim til sín

Hrafn­kell Lárus­son var stadd­ur í Reykja­vík þeg­ar til­kynnt var að Póllandi yrði lok­að. Hann brást skjótt við og náði að bóka flug­f­ar til Var­sjár þar sem hann á heima. Litlu mátti muna að Hrafn­kell hefði ekki náð út og hefði þá þurft að búa í ferða­tösku um ótil­greind­an tíma.
Flúðu úr landi með leigubíl
FréttirCovid-19

Flúðu úr landi með leigu­bíl

Marín Rún Ein­ars­dótt­ir og vin­kona henn­ar urðu að grípa til óvenju­legra ráða þeg­ar ljóst varð að landa­mæri Pól­lands væru að lokast. Með króka­leið­um komust þær þó úr landi og heim til Ís­lands.
Flúði út úr Póllandi á síðustu stundu
FréttirCovid-19

Flúði út úr Póllandi á síð­ustu stundu

Urð­ur Gunn­ars­dótt­ir og sam­starfs­kon­ur henn­ar hjá Lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­skrif­stofu ÖSE komust naum­lega hjá því að verða inn­lyksa í Var­sjá. Mik­il­vægt er að gæta að lýð­ræð­inu á með­an bar­ist er við COVID-19 veiruna.
„Ef engar tekjur koma inn þá lætur eitthvað undan“
FréttirCovid-19

„Ef eng­ar tekj­ur koma inn þá læt­ur eitt­hvað und­an“

COVID-19 veirufar­ald­ur­inn og sam­komu­bann til að stemma stigu við út­breiðslu hans leik­ur marg­an at­vinnu­rekst­ur illa. Veit­inga­mað­ur ótt­ast um fram­tíð veit­inga­húsa sem séu því sem næst tóm.
Nemandi í Hagaskóla smitaður af COVID-19 veirunni
Fréttir

Nem­andi í Haga­skóla smit­að­ur af COVID-19 veirunni

Skóla­hald held­ur áfram en tvær bekkj­ar­deild­ir og fjór­ir kenn­ar­ar hafa ver­ið sett í sótt­kví.
Hundruð Íslendinga sýna áströlsku ekkjunni samhug
Fréttir

Hundruð Ís­lend­inga sýna áströlsku ekkj­unni sam­hug

Áströlsk kona sem missti eig­in­mann sinn fyr­ir tveim­ur dög­um er í ein­angr­un hér á landi vegna COVID-19 smits. Stofn­uð hef­ur ver­ið síða á Face­book þar sem fólki gefst færi á að senda henni sam­úð­arkveðj­ur og hlýhug.
Útfararstjóri hvetur til að allar útfarir fari fram í kyrrþey
FréttirCovid-19

Út­far­ar­stjóri hvet­ur til að all­ar út­far­ir fari fram í kyrr­þey

Rún­ar Geir­munds­son, formað­ur Fé­lags ís­lenskra út­far­ar­stjóra, tel­ur að best sé að út­för­um sé flýtt sem kost­ur sé, að þær fari fram í kyrr­þey en kveðju­at­hafn­ir fari fram þeg­ar Covid-19 far­ald­ur­inn verði geng­inn yf­ir.
Ferðaþjónustufyrirtækið Sterna Travel gjaldþrota
Fréttir

Ferða­þjón­ustu­fyr­ir­tæk­ið Sterna Tra­vel gjald­þrota

Á ann­an tug missa vinn­una auk verk­taka. Áð­ur var bú­ið að segja upp nokkr­um fjölda starfs­fólks. Enn er hægt að bóka ferð­ir í gegn­um síðu Sterna en ann­að fyr­ir­tæki mun veita þjón­ust­una. Gjald­þrot­ið ekki tengt kór­óna­veirunni.
Einbýlishúsið sem Björn Ingi keypti með auglýsingainneign ekki lengur í hans eigu
Fréttir

Ein­býl­is­hús­ið sem Björn Ingi keypti með aug­lýs­ingainn­eign ekki leng­ur í hans eigu

Fyrr­ver­andi út­gef­andi DV og Press­unn­ar keypti hús með kúlu­lán­um frá GAMMA og inn­eign á aug­lýs­ing­um. Fé­lag í eigu fyrr­ver­andi starfs­manns GAMMA eign­að­ist hús­ið eft­ir að þrengja tók að Birni Inga fjár­hags­lega.