Auglysingin hverfur eftir stutta stund...
Loka

Freyr Rögnvaldsson

Blaðamaður

Heilsu intersex fólks stofnað í hættu á Íslandi

Heilsu intersex fólks stofnað í hættu á Íslandi

·

Hindranir á aðgengi að heilbrigðisþjónustu hér á landi stofna líkamlegri og andlegri heilsu fólks með ódæmigerð líffræðileg kyneinkenni í hættu. Þetta er niðurstaða Amnesty International.

Miðar tímatalið við fyrir og eftir Ítalíu

Miðar tímatalið við fyrir og eftir Ítalíu

·

Sigurlaug Margrét Jónasdóttir dagskrárgerðarkona segir að matargerð sé ástríða fyrir sér. Hún varð fyrir vakningu þegar hún bjó á Ítalíu en finnst líka dásamlegt að steikja bara fisk.

Óðurinn til gleðinnar

Freyr Rögnvaldsson

Óðurinn til gleðinnar

·

Klósettburstar fá ekki mörg like á samfélagsmiðlum.

„Núna get ég risið undir sjálfri mér“

„Núna get ég risið undir sjálfri mér“

·

Tónlistarkonan brosandi, Magga Stína, flæktist í neti ótta og ofbeldis og var í mörg ár aðeins skugginn af sjálfri sér. Það tók hana langan tíma að púsla sér saman að nýju og hún er enn að vinna í sjálfri sér en stendur nú upprétt. Því telur hún sér bera skyldu til að taka á sig byrðar fyrir aðra sem ekki geta borið hönd fyrir höfuð sér.

Konur upplifa að læknar hlusti ekki á þær

Konur upplifa að læknar hlusti ekki á þær

·

Heilsufarsáhyggjur kvenna eru stundum afskrifaðar sem móðursýki. Rannsóknir erlendis sýna að konur upplifa mismunun á við karla í heilbrigðiskerfinu. Mikilvægt að hlusta á lýsingar þeirra.

Óðinn Jónsson hættir á RÚV

Óðinn Jónsson hættir á RÚV

·

Hefur sagt upp eftir 32 ára starf og hverfur til starfa í almannatengslum.

Lögreglan hefur fengið gögn í hendur um Procar

Lögreglan hefur fengið gögn í hendur um Procar

·

Miðlæg deild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu er með málefni bílaleigunnar til skoðunar. Formaður Bílgreinasambandsins vonar að um einstakt tilvik sé að ræða.

Gögn sýna að yfirlýsing Procar stenst ekki skoðun

Gögn sýna að yfirlýsing Procar stenst ekki skoðun

·

Rangar staðhæfingar eru í yfirlýsingu frá forsvarsmönnum bílaleigunnar Procar, sem kennir fyrrverandi starfsmanni um að hafa lækkað verulega kílómetrafjölda í akstursmæli bíla sem seldir voru.

Shooters var til skoðunar árið 2015 vegna vændisstarfsemi og innsiglaður um helgina

Shooters var til skoðunar árið 2015 vegna vændisstarfsemi og innsiglaður um helgina

·

Lögreglan gefur að sinni ekki frekari upplýsingar um húsleitir sem fram fóru um helgina og rannsókn í tengslum við þær. Skemmtistaðurinn Shooters hefur verið innsiglaður.

Segir af sér sem varaþingmaður Pírata

Segir af sér sem varaþingmaður Pírata

·

Snæbjörn Brynjarsson hefur ákveðið af segja af sér varaþingmennsku eftir að hafa orðið sér til minnkunnar í samskiptum við Ernu Ýr Öldudóttur.

Háskóli Íslands vann fyrir Hval hf.

Háskóli Íslands vann fyrir Hval hf.

·

Fékk greiddar sex milljónir króna frá Hval hf. Samtökin Jarðarvinir telja að með þessu hafi skapast hagsmunaárekstur þegar Hagfræðistofnun Háskóla Íslands vann skýrslu um þjóðhagslega hagkvæmni hvalveiða.

Skrifstofa eigna og atvinnu­þróunar borgarinnar verði lögð niður

Skrifstofa eigna og atvinnu­þróunar borgarinnar verði lögð niður

·

Lagðar eru til breytingar á skipulagi stjórnsýslu Reykjavíkurborgar í nýrri skýrslu. Vinnan unnin í kjölfar Braggamálsins.

Fékk áfall þegar keyrt var á hana á leið í skólann

Fékk áfall þegar keyrt var á hana á leið í skólann

·

Hanyie Maleki varð fyrir bíl á Hringbrautinni í Vesturbæ Reykjavíkur á leiðinni í skólann fyrr í mánuðinum. Hún segir lífið hafa verið ótrúlega gott síðustu mánuði eftir að hún og faðir hennar fengu hæli hér á landi.

Prjónaskapurinn veitir hamingju og líka hugarró

Prjónaskapurinn veitir hamingju og líka hugarró

·

Anna Margrét Ólafsdóttir notaði prjónaskap til að hjálpa sér við að dreifa huganum á meðan maður hennar glímdi við erfið veikindi. Prjónaði veðurteppi tvö ár í röð og ber veðráttuna saman með þeim.

Býðst til að senda Reykjavíkurborg tvö pálmatré að gjöf frá Filipseyjum

Býðst til að senda Reykjavíkurborg tvö pálmatré að gjöf frá Filipseyjum

·

Bæring Ólafsson, sem um tíma hugðist bjóða sig fram sem til embættis forseta Íslands, býður borginni tvö tré úr garðinum sínum. Flutningurinn kostar 200 þúsund krónur og tekur níu vikur.

Segir Stígamót hafa sannfært vændiskonu um að hún sé fórnarlamb: „Taktu bara ábyrgð á sjálfri þér“

Segir Stígamót hafa sannfært vændiskonu um að hún sé fórnarlamb: „Taktu bara ábyrgð á sjálfri þér“

·

Brynjar Níelsson vil afnema lög um að vændiskaup séu refsiverð og segist geta rökstutt að enginn kaupi aðgang að líkama kvenna nema í neyð. „Menn eru mjög uppteknir af því að konan ráði yfir líkama sínum, hún má meira að segja deyða fóstur.“