Freyr Rögnvaldsson

Blaðamaður

Bretar heimila Shell að skilja eftir aflagða olíuborpalla í Norðursjó

Bretar heimila Shell að skilja eftir aflagða olíuborpalla í Norðursjó

·

Þýsk stjórnvöld ásamt fjórum öðrum Evrópuríkjum hafa mómtælt áætlununum harðlega og sagt stórfellda hættu á umhverfisslysi. Íslensk stjórnvöld hafa ekki beitt sér í málinu þrátt fyrir vitneskju um það.

Öskraði af verkjum ellefu ára: „Á þetta virkilega að vera svona?“

Öskraði af verkjum ellefu ára: „Á þetta virkilega að vera svona?“

·

Nikólína Hildur hefur lifað sautján ár í sársauka.

Hætti til að sinna fjölskyldunni

Hætti til að sinna fjölskyldunni

·

Ólafur Garðarsson sat í slitastjórn Kaupþings fram í apríl 2011. Þá fékk hann nóg af gengdarlausri vinnu sem kostaði fjarveru frá fjölskyldu hans og hætti.

Lögmannsskrifstofa ráðgjafa stjórnvalda veitti  Lindarhvoli tugmilljóna þjónustu

Lögmannsskrifstofa ráðgjafa stjórnvalda veitti Lindarhvoli tugmilljóna þjónustu

·

Steinar Þór Guðgeirsson lögfræðingur var skipaður í skilanefnd Kaupþings þegar Fjármálaeftirlitið tók bankann yfir 9. október 2008. Hann tók við fomennsku í nefndinni um hálfum mánuði síðar og stýrði störfum hennar til ársloka 2011, eða þar til skilanefndin var lögð niður og slitastjórn tók við verkefnum hennar. Árið 2018 hafði Steinar Þór ríflega 1,2 milljónir króna í mánaðarlaun og árið...

Segir engan hafa skilning eða samúð með skilanefnda- og slitastjórnafólki

Segir engan hafa skilning eða samúð með skilanefnda- og slitastjórnafólki

·

Ársæll Hafsteinsson er framkvæmdastjóri Gamla Landsbankans, LBI, og hafði sem slíkur 14 milljónir króna í mánaðarlaun á síðasta ári.

Fengu vel á þriðja milljarð króna í laun á rúmum sjö árum

Fengu vel á þriðja milljarð króna í laun á rúmum sjö árum

·

Steinunn Guðbjartsdóttir og Páll Eiríksson störfuðu fyrir slitastjórn Glitnis allt þar til henni var slitið 2016. Háar greiðslur til þeirra sættu mikilli gagnrýni og voru sagðar úr takti við íslenskan veruleika.

Fékk greiddar 79 milljónir árið 2012

Fékk greiddar 79 milljónir árið 2012

·

Jóhannes Rúnar Jóhannsson var formaður slitastjórnar Kaupþings. Árið 2014 stefndi fjárfestirinn Vincent Thenguiz Jóhannesi Rúnari vegna þeirra starfa hans og krafðist hundruða miljarða í skaðabætur. Fallið var frá málinu á síðasta ári.

Segir öllu hafa skipt að fá fólk úr föllnu bönkunum inn í skilanefndirnar

Segir öllu hafa skipt að fá fólk úr föllnu bönkunum inn í skilanefndirnar

·

Lárentsínus Kristjánsson varð formaður skilanefndar Landsbankans eftir hrun. Hann segir að sér hafi liðið sem það væri hans skylda að taka verkefnið að sér, fyrir land og þjóð.

Laun og bónusar jafngiltu 26 milljónum í mánaðarlaun

Laun og bónusar jafngiltu 26 milljónum í mánaðarlaun

·

Óttar Pálsson var forstjóri Straums-Burðaráss árið 2009 þegar til stóð að greiða allt að 10 milljarða í bónusa hjá fjárfestingabankanum. Vegna neikvæðrar umræðu þar um var sú ákvörðun dregin til baka og Óttar baðst afsökunar. Sex árum síðar greiddi ALMC, sem fer með eignir Straums, um 3,4 milljarða í bónus. Óttar situr í stjórn ALMC.

Bónuskerfi Glitnis skilaði háum greiðslum

Bónuskerfi Glitnis skilaði háum greiðslum

·

Snorri Arnar Viðarsson,forstöðumaður eignastýringar Glitnis, og Ragnar Björgvinsson, aðallögfræðingur Glitnis, hafa hagnast mjög á störfum sínum fyrir þrotabúið.

Fær tugi milljóna í bónusgreiðslur

Fær tugi milljóna í bónusgreiðslur

·

Kolbeinn Árnason vann sem lögfræðingur hjá Kaupþingi fyrir hrunið og eftir hrun var hann ráðinn til sömu starfa hjá slitastjórn bankans. Hann situr í dag í stjórn LBI.

Eftirmál bankahrunsins gerðu lögfræðinga að milljónamæringum

Eftirmál bankahrunsins gerðu lögfræðinga að milljónamæringum

·

Fjöldi fólks hefur síðastliðinn rúman áratug hagnast um tugi og hundruð milljóna króna með setu í eða vinnu fyrir skilanefndir og slitastjórnir föllnu bankanna. Launagreiðslur þess eru í engum takti við íslenskan veruleika. Stundin fjallar um þessa afleiðingu hrunsins.

Kristín Þorsteinsdóttir hætt hjá Fréttablaðinu

Kristín Þorsteinsdóttir hætt hjá Fréttablaðinu

·

Ný stjórn með nýjar áherslur hefur tekið við og Kristín lætur af störfum.

Íslenskri bók stolið og hún notuð sem grunnur að bók í Póllandi

Íslenskri bók stolið og hún notuð sem grunnur að bók í Póllandi

·

Stórir hlutar bókar Öldu Sigmundsdóttur voru birtir í pólskri bók án þess að hún hefði vitneskju þar um. Fjórtán mánuðir liðu áður en bókin var loks tekin úr sölu og þá ekki fyrr en eftir að pólskir fjölmiðlar hófu að fjalla um málið.

Tilkynnt um sex tilvik kynferðislegs áreitis eða ofbeldis er sneru að Atla Rafni

Tilkynnt um sex tilvik kynferðislegs áreitis eða ofbeldis er sneru að Atla Rafni

·

Kristín Eysteinsdóttir leikhússtjóri Borgarleikhússins taldi sér ekki annað fært en að segja Atla Rafni Sigurðarsyni upp störfum til að tryggja öryggi á vinnustaðnum. Atli Rafn hefur ekki fengið neinar upplýsingar um tilvikin.

Langt frá markmiðum um sjáfbærni

Langt frá markmiðum um sjáfbærni

·

Langt í að markmið fyrir næsta ár um endurvinnslu heimilisúrgangs náist. Til þess þurfa skil að tvöfaldast. Ísland er eina landið þar sem enn er heimilt að urða lífrænan úrgang.