Freyr Rögnvaldsson

Blaðamaður

Jafnréttisnefnd KÍ segir skrif Helgu Daggar grafa undan trausti til kennara

Jafnréttisnefnd KÍ segir skrif Helgu Daggar grafa undan trausti til kennara

·

Jafnréttisnefnd Kennarasambands Íslands hefur sent frá sér ályktun þar sem skrifum Helgu Daggar Sverrisdóttur er mótmælt. „Umræddur málflutningur er illa rökstuddur og gengur í bága við skyldur skólakerfisins við barnavernd og þá frumskyldu kennara að valdefla nemendur, virða þá og vernda,“ segir í ályktuninni.

Ragna Árnadóttir nýr skrifstofustjóri Alþingis

Ragna Árnadóttir nýr skrifstofustjóri Alþingis

·

Verður fyrsta konan til að gegna starfinu.

Transkona um framgöngu Sigmundar Davíðs: „Ekkert annað en illgirni“

Transkona um framgöngu Sigmundar Davíðs: „Ekkert annað en illgirni“

·

Miðflokkurinn krafðist þess að frumvarp um kynrænt sjálfræði yrði tekið af dagskrá Alþingis. Krafan vekur mikla reiði og formaður Trans Ísland segir að atkvæði með Miðflokknum séu gegn réttindum hinsegin fólk. „Skammastu þín,“ segir Ugla Stefanía.

Sakar nemendur um ofbeldi og falskar ásakanir

Sakar nemendur um ofbeldi og falskar ásakanir

·

Helga Dögg Sverrisdóttir, sem situr í vinnuumhverfisnefnd Kennarasambandsins, heldur því fram að nemendur ljúgi ofbeldi upp á kennara án þess að geta lagt fram rannsóknir eða gögn þar að lútandi. Framkvæmdastjóri UNICEF undrast skrifin og segir þau til þess fallin að auka vantrú á frásagnir barna af ofbeldi.

Eigendavaldi ítrekað beitt á Fréttablaðinu

Eigendavaldi ítrekað beitt á Fréttablaðinu

·

Ritstjórar og blaðamenn hafa hrakist í burtu vegna afskipta eigenda fréttablaðsins, Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og Ingibjargar Pálmadóttur. Ýmsum aðferðum beitt til að hola hið ritstjórnarlega sjálfstæði að innan.

Fjárhagslegur bakhjarl Viðreisnar kaupir Fréttablaðið

Fjárhagslegur bakhjarl Viðreisnar kaupir Fréttablaðið

·

Helgi Magnússon fjárfestir hefur keypt helmingshlut í Fréttablaðinu. Hann segist ekki munu beita eigendavaldi sínu til að hafa áhrif á fréttaflutning. Stóð að stofnun heils stjórnmálaflokks til að koma sínum skoðunum á Evrópumálum á framfæri.

Helgi spenntur fyrir því að efla Fréttablaðið – segir sögusagnir um Hringbraut „þvælu“

Helgi spenntur fyrir því að efla Fréttablaðið – segir sögusagnir um Hringbraut „þvælu“

·

Helgi Magnússon er nýr helmingseigandi Fréttablaðsins. Hann segist áhugasamur um að styðja við og styrkja fjölmiðlun á Íslandi. Hann segist ekki hafa valið Davíð Stefánsson sem nýjan ritstjóra. „Ég þekki hins vegar manninn alveg og hef mikla trú á honum.“

Steingrímur hellti sér yfir Ingu Sæland og mærði Jóhönnu Sigurðardóttur

Steingrímur hellti sér yfir Ingu Sæland og mærði Jóhönnu Sigurðardóttur

·

Vék úr stóli forseta Alþingis til að veita andsvar. Sagðist ekki myndi sitja þegjandi undir rangfærslum og óhróðri Ingu Sæland um Jóhönnu Sigurðardóttur og vinstristjórnina.

Bakar á gólfinu með dóttur sinni

Bakar á gólfinu með dóttur sinni

·

Kristín Soffía Jónsdóttir borgarfulltrúi notar matseld sem hugleiðslu og sjálfsrækt. Hún leggur mikið upp úr því að matur sé fallegur, að matmálstímar séu upplifun og samverustund.

Veiðar á villtum dýrum tilgangslausir drápsleikir

Veiðar á villtum dýrum tilgangslausir drápsleikir

·

Ole Anton Bieltvedt, stofnandi Jarðarvina, er sannfærður um að sá dagur muni renna að litið verði á dýraát eins og mannát. Ekki sé eðlismunur á manneskjum og öðrum spendýrum. Hann ætlar sér að stöðva hvalveiðar hér við land.

Smári spurði um hagsmuni Miðflokksmanna – Sigmundur segir hann ljúga og fara með meiðyrði

Smári spurði um hagsmuni Miðflokksmanna – Sigmundur segir hann ljúga og fara með meiðyrði

·

Harkaleg orðaskipti á Alþingi: Smári McCarthy velti fyrir sér hvaða hagsmuna Miðflokkurinn og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson væru að verja með málþófi við afgreiðslu á áríðandi frumvarpi um aflandskrónur.

Byrjað á að borga reikninga og setja mat á borðið

Byrjað á að borga reikninga og setja mat á borðið

·

Jóna Sveinsdóttir hefur alltaf þurft að vinna tvö störf. Hún segir að fólk sé almennt þannig gert að það taki alltaf meira til sín en það þurfi, hafi það færi á. Því sé það stjórnvalda að koma í veg fyrir misskiptingu.

Helmingur þjóðarinnar andvígur vegtollum

Helmingur þjóðarinnar andvígur vegtollum

·

Litlar breytingar frá síðasta ári. Kjósendur Sjálfstæðisflokks og Vinstri grænna líklegust til að styðja innheimtu vegtolla. Kjósendur Miðflokks mjög andvígir.

Útlendingar eru uppistaðan af verkalýðnum á Íslandi

Útlendingar eru uppistaðan af verkalýðnum á Íslandi

·

Tobiasz Grzempowski kom hingað til lands frá Póllandi í leit að bættum kjörum. Það hefur gengið upp og ofan. Vill að gerðar séu breytingar á því hvernig auðnum er útdeilt milli fólks.

Ráðherra breytti reglugerð í samræmi við óskir Hvals hf.

Ráðherra breytti reglugerð í samræmi við óskir Hvals hf.

·

Kristján Loftsson, eigandi Hvals, sendi Kristjáni Þór Júlíussyni tölvupóst með óskum sínum. „Þar hef ég sett inn breytingar þær, sem ég fer fram á að verði gerðar með rauðu,“ segir í tölvupóstinum.

Yfirvinnan kemur í veg fyrir þátttöku í lífi barnanna

Yfirvinnan kemur í veg fyrir þátttöku í lífi barnanna

·

Hjördís Ólafsdóttir er tilneydd til að vinna mikla yfirvinnu til að fjölskyldan nái endum saman. Klárar stúdentspróf í fjarnámi á áratug með sama áframhaldi.