Elísabet Ýr Atladóttir

Hjólað í tíkina

Elísabet Ýr Atladóttir

Hjólað í tíkina

„Orðræða baráttunnar sem þeir hlógu að er nú notuð að til að mála þá upp sem fórnarlömb.“ Elísabet Ýr Atladóttir um málsvörn Gunnars Braga Sveinssonar og Bergþórs Ólasonar. „Krafan á okkur sem höfum barist fyrir málefnum þolenda er að trúa þeim samstundis.“

Málfrelsissjóður í þágu þolenda kynbundins ofbeldis

Anna Lotta Michaelsdóttir, Elísabet Ýr Atladóttir, Helga Þórey Jónsdóttir og Sóley Tómasdóttir

Málfrelsissjóður í þágu þolenda kynbundins ofbeldis

Baráttukonur taka höndum saman vegna nýlegra dóma og hrinda af stað söfnun í málfrelsissjóð til að tryggja málfrelsi kvenna og jaðarsetts fólks.

Hættið að styðja ofbeldismenn

Elísabet Ýr Atladóttir

Hættið að styðja ofbeldismenn

„Að ásaka konur um „tálmun“ er ein áhrifaríkasta leið sem ofbeldismenn hafa til að sækja sér vorkunn og stuðning, því fólk er svo sannarlega tilbúið að trúa því að konur tálmi umgengni af hefnigirninni einni saman,“ segir Elísabet Ýr Atladóttir í pistli um gerendameðvirkni.