Ákall um upplýsingamiðstöð fyrir innflytjendur
Elín Oddný Sigurðardóttir frambjóðandi Vinstri grænni skrifar um fjölmenningarborgina Reykjavík. Byggja þurfi upp upplýsingamiðstöð fyrir innflytjendur og pólítískur vilji er allt sem þarf til þess.
Aðsent
Elín Oddný Sigurðardóttir
Reykjavík gegn ofbeldi: Hvað er annars þessi mannréttindaskrifstofa að gera?
Samfélagsvæðing þjónustu borgarinnar skilar sparnaði og betri þjónustu
Elín Oddný Sigurðardóttir, formaður Velferðarráðs Reykjavíkurborgar, segir að markmið velferðarþjónustu eigi ekki að vera gróði heldur þjónusta við notendur. „Fjármunir sem hið opinbera veitir í slíka þjónustu eiga allir að fara í þjónustuna sjálfa, ekki í arðgreiðsur í vasa eigenda gróðardrifinna fyrirækja.“
Pistill
Elín Oddný Sigurðardóttir
Af aumingjavæðingu og aðstoð við þá sem þurfa hjálp
Elín Oddný Sigurðardóttir, formaður velferðarráðs Reykjavíkurborgar, segir að þó svo að skilningur á vanda jaðarsettra hópa hafi aukist fari samfélagsumræðan oft á þann skrýtna stað að meta þurfi hverjir séu „verðugir“ notendur velferðarþjónustunnar. Frambjóðandi í leiðtogaprófkjöri Sjálfstæðisflokksins hafi til að mynda talað um „aumingjavæðingu“ og gerði Sjálfstæðisflokkurinn ekkert til að sverja af sér þennan málflutning.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.