Einar Már Jónsson

Sjálfsvirðing
Einar Már Jónsson
Pistill

Einar Már Jónsson

Sjálfs­virð­ing

Þeg­ar menn renna aug­um yf­ir þann marg­vís­lega ófagn­að sem „bylt­ing frjáls­hyggj­unn­ar“ hef­ur leitt yf­ir al­menn­ing, nefna menn stöku sinn­um hvernig al­þýðu­stétt­ir hafa misst þá sjálfs­virð­ingu og reisn sem þær nutu áð­ur, og jafn­framt þá sér­stöku virð­ing­ar­stöðu sem þær höfðu í þjóð­fé­lag­inu. Þetta er af­skap­lega aug­ljóst í Frakklandi en breyt­ing­una má sjá mun víð­ar, og er stærra fyr­ir­bæri en marg­ir gera sér grein fyr­ir. Í raun og veru ætti það að vera of­ar­lega á blaði.
Hryðjuverkamenn fyrir rétti
Greining

Hryðju­verka­menn fyr­ir rétti

Í Par­ís eru að hefjast um­fangs­mestu rétt­ar­höld sem þar hafa ver­ið hald­in, vegna fjölda­morð­anna í nóv­em­ber 2015. Árás­ar­menn­irn­ir eru flest­ir látn­ir eða ut­an seil­ing­ar og lög­mað­ur höf­uðsak­borgn­ings­ins seg­ir hann vera með vits­muna­líf á við ösku­bakka.
Eitruð jörð
Einar Már Jónsson
Pistill

Einar Már Jónsson

Eitr­uð jörð

Dóms­mál um eitrun íbúa í eyríkj­um und­ir frönsk­um yf­ir­ráð­um fer fram í Par­ís.
Stefnuskrár í öskutunnum
Einar Már Jónsson
Pistill

Einar Már Jónsson

Stefnu­skrár í öskutunn­um

Dreif­ing lof­orða í Frakklandi varð fórn­ar­lamb einka­væð­ing­ar. Tek­ist er á um inn­flytj­enda­mál og „fylli­byttu­lof­orð“.
Tími kirsuberjanna
Einar Már Jónsson
Pistill

Einar Már Jónsson

Tími kirsu­berj­anna

Ein­ar Már Jóns­son skrif­ar um Komm­ún­una í Par­ís fyr­ir einni og hálfri öld, enn eina til­raun­ina til bylt­ing­ar eft­ir að fyrri bylt­ing­um hafði ver­ið stol­ið.
Kona fer í stríð
Einar Már Jónsson
Pistill

Einar Már Jónsson

Kona fer í stríð

Tæp­lega átt­ræð bar­áttu­kona frá Víet­nam hef­ur stefnt efna­fram­leið­end­um fyr­ir frönsk­um dóms­stól­um til að ná fram rétt­læti til handa millj­ón­um Víet­nama sem Banda­ríkja­menn dældu eit­ur­efn­um yf­ir í stríð­inu.
Bensíntunnan blikar
Einar Már Jónsson
Pistill

Einar Már Jónsson

Bens­ín­t­unn­an blikar

Ein­ar Már Jóns­son seg­ir sög­una af af­neit­un lofstslags­breyt­inga.
Orð Hayeks
Einar Már Jónsson
Pistill

Einar Már Jónsson

Orð Hayeks

Á frjáls­hyggj­unni eru marg­ar hlið­ar og því er hægt að skoða hana á ýmsa vegu, en eng­inn fer þó í graf­göt­ur um að kjarni henn­ar er einka­væð­ing, einka­væð­ing auð­linda, einka­væð­ing rík­is­eigna, einka­væð­ing­ar þvers og kruss.
Út um dyrnar – eða gluggann
Einar Már Jónsson
Pistill

Einar Már Jónsson

Út um dyrn­ar – eða glugg­ann

Skipu­leg­um að­ferð­um var beitt til þess að losna við starfs­fólk. Í kjöl­far­ið hófst sjálfs­vígs­alda.
Macron útnefnir Macron
Einar Már Jónsson
Pistill

Einar Már Jónsson

Macron út­nefn­ir Macron

Ein­ar Már Jóns­son rit­höf­und­ur fjall­ar um nið­ur­stöð­ur sveit­ar­stjórn­ar­kosn­inga í Frakklandi og kröf­ur um að­gerð­ir í um­hverf­is­mál­um.
Að vera eða vera ekki endapunktur.
Einar Már Jónsson
Pistill

Einar Már Jónsson

Að vera eða vera ekki enda­punkt­ur.

Það hrykt­ir í stoð­um frjáls­hyggju Macrons Frakk­lands­for­seta.
Macron í hálkunni
Einar Már Jónsson
Pistill

Einar Már Jónsson

Macron í hálk­unni

Bæj­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar fara fram í Frakklandi 15. mars. Í þeim von­að­ist Emm­anu­el Macron til að geta end­ur­tek­ið sig­ur­inn frá 2017, og einkum og sér í lagi að hreiðra um sig í stærri borg­um. Ekki blæs þó byrlega fyr­ir Macron og hans flokk.
Ótrúlega sagan um uppgang og uppruna Macrons
Einar Már Jónsson
Pistill

Einar Már Jónsson

Ótrú­lega sag­an um upp­gang og upp­runa Macrons

Ein­ar Már Jóns­son, doktor í sagn­fræði sem bú­sett­ur er í Par­ís, skrif­ar um und­ar­legu til­vilj­an­irn­ar sem urðu til þess að Emmanú­el Macron varð for­seti Frakk­lands.
Svanavatn á torgi
Einar Már Jónsson
Pistill

Einar Már Jónsson

Svana­vatn á torgi

Í stað­inn fyr­ir að vera „um­bóta­mað­ur“ hef­ur Emm­anu­el Macron af­hjúp­að sig sem „Thatcher Frakk­lands“, að sögn Ein­ars Más Jóns­son­ar sem skrif­ar frá Frakklandi.