Einar Már Jónsson segir söguna af afneitun lofstslagsbreytinga.
Pistill
60520
Einar Már Jónsson
Orð Hayeks
Á frjálshyggjunni eru margar hliðar og því er hægt að skoða hana á ýmsa vegu, en enginn fer þó í grafgötur um að kjarni hennar er einkavæðing, einkavæðing auðlinda, einkavæðing ríkiseigna, einkavæðingar þvers og kruss.
Pistill
18204
Einar Már Jónsson
Út um dyrnar – eða gluggann
Skipulegum aðferðum var beitt til þess að losna við starfsfólk. Í kjölfarið hófst sjálfsvígsalda.
Pistill
113
Einar Már Jónsson
Macron útnefnir Macron
Einar Már Jónsson rithöfundur fjallar um niðurstöður sveitarstjórnarkosninga í Frakklandi og kröfur um aðgerðir í umhverfismálum.
Pistill
9108
Einar Már Jónsson
Að vera eða vera ekki endapunktur.
Það hryktir í stoðum frjálshyggju Macrons Frakklandsforseta.
Pistill
126
Einar Már Jónsson
Macron í hálkunni
Bæjarstjórnarkosningar fara fram í Frakklandi 15. mars. Í þeim vonaðist Emmanuel Macron til að geta endurtekið sigurinn frá 2017, og einkum og sér í lagi að hreiðra um sig í stærri borgum. Ekki blæs þó byrlega fyrir Macron og hans flokk.
Pistill
1795
Einar Már Jónsson
Ótrúlega sagan um uppgang og uppruna Macrons
Einar Már Jónsson, doktor í sagnfræði sem búsettur er í París, skrifar um undarlegu tilviljanirnar sem urðu til þess að Emmanúel Macron varð forseti Frakklands.
Pistill
53744
Einar Már Jónsson
Svanavatn á torgi
Í staðinn fyrir að vera „umbótamaður“ hefur Emmanuel Macron afhjúpað sig sem „Thatcher Frakklands“, að sögn Einars Más Jónssonar sem skrifar frá Frakklandi.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.