Bragi Páll Sigurðarson

Frambjóðendur Heimdallar aftur gripnir við að bjóða unglingum áfengi fyrir atkvæði

Frambjóðendur Heimdallar aftur gripnir við að bjóða unglingum áfengi fyrir atkvæði

Nemendum Menntaskólans við Sund var boðið frítt áfengi gegn því að kjósa ákveðið framboð til Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík. Formaður og ritari skólafélags MS tilheyra framboðinu.

Hópur sálfræðinga og geðlækna segir Trump óhæfan í embætti

Hópur sálfræðinga og geðlækna segir Trump óhæfan í embætti

Í opnu bréfi lýsir hópur sérfræðinga þungum áhyggjum af andlegu ástandi Donald Trumps. Geð hans sé svo óstöðugt að hann ætti hreinlega ekki að gegna valdamesta embætti heims.

Röng tegund brjálæðings

Bragi Páll Sigurðarson

Röng tegund brjálæðings

Pistlahöfundurinn Bragi Páll segir frá því þegar röng tegund af brjálæðingi álpaðist inn í safnið hans.

Lagabreytingar ógna blaðamennsku í Bretlandi

Lagabreytingar ógna blaðamennsku í Bretlandi

Ný drög að frumvarpi sem leggja á fyrir breska þingið kveða á um að fréttafólk geti setið í fangelsi í allt að 14 ár fyrir að taka við viðkvæmum gögnum, búa yfir þeim eða meðhöndla þau. Drögin hafa mætt harðri gagnrýni í Bretlandi.

„Pabbi var nasisti“

„Pabbi var nasisti“

Í 42 ár starfaði Styrmir Gunnarsson á Morgunblaðinu, þar af 36 sem ritstjóri. Í gegnum einn öflugasta fjölmiðil landsins hafði hann ekki aðeins mótandi áhrif á stjórnmál með tengslum sínum við valdhafa, en einnig mótuðu skrif hans skoðanir landsmanna í áratugi. Í viðtali við Stundina ræðir Styrmir hugmyndafræðilegan bakgrunn sinn, misskiptingu auðs á Íslandi og áhrifin sem andleg veikindi konunnar hans höfðu á fjölskylduna.

Hvort fara sjómenn eða Þorgerður Katrín með rangt mál?

Hvort fara sjómenn eða Þorgerður Katrín með rangt mál?

Jónas Garðarsson, formaður Sjómannafélags Íslands, staðfestir frásögn Vilhjálms Birgissonar um að Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegsráðherra, hafi hótað sjómönnum lagasetningu. Þorgerður Katrín segir það einfaldlega ekki rétt.

Ungt fólk flýr klær GAMMA og heldur sig í hreiðrinu

Ungt fólk flýr klær GAMMA og heldur sig í hreiðrinu

Stór leigufélög kaupa sífellt fleiri eignir og hækka leiguna um tugi prósenta. Leiguverð á höfuðborgarsvæðinu hefur hækkað um rúm sextíu prósent á síðustu sex árum. Þá fjölgar íbúðum í útleigu til ferðamanna sem ýtir undir hátt leiguverð. Ungt fólk er að gefast upp; flytur úr borginni, inn á foreldra sína eða út fyrir landsteinana.

Tilvistin sem vindhviða

Bragi Páll Sigurðarson

Tilvistin sem vindhviða

Hver geymir sögurnar sem allir hafa gleymt?

Aðstoðarmaður Benedikts segir hann sjá eftir ummælunum

Aðstoðarmaður Benedikts segir hann sjá eftir ummælunum

Aðstoðarmaður fjármálaráðherra, Gylfi Ólafsson, segir Benedikt Jóhannesson hafa séð eftir ummælum sínum um hinar hagsýnu húsmæður strax í ræðustól, en þetta er ekki í fyrsta skiptið Benedikt hefur verið ásakaður um karlrembu.

Afi tannsi

Bragi Páll Sigurðarson

Afi tannsi

Eftir að hafa misst tönn veltir Bragi Páll því fyrir sér að stofna sparnaðarreikning eða fara í söfnunarátak til þess að geta leitað til tannlæknis.

Einmanalegasta eyja í heimi

Einmanalegasta eyja í heimi

Vilji ferðamenn upplifa eitthvað sem fáir hafa séð er ráð að heimsækja eyjuna Tristan da Cuhna í Suður-Atlantshafi, sem ítrekað hefur verið við það að leggjast í eyði.

Öryrki neyðist til að sofa í bílnum sínum

Öryrki neyðist til að sofa í bílnum sínum

Leiguverð í Reykjavík hefur hækkað um helming á sama tíma og kaupmáttur öryrkja hefur aukist um 1 prósent. Linda Kristín Fjölnisdóttir hefur misst húsnæði sitt og er komin í bílinn. Hún lýsir vanda þess að lifa á örorkubótum.

Heiglum ekki hent

Bragi Páll Sigurðarson

Heiglum ekki hent

Hvernig er heimurinn handan sannleikans? Hver velur staðreyndirnar þínar?

Donald Trump er orðinn forseti

Donald Trump er orðinn forseti

Donald Trump sór embættiseið sem 45. forseti Bandaríkjanna í skugga fjölmennra mótmæla.

Misskipting auðs getur haft alvarlegar afleiðingar

Misskipting auðs getur haft alvarlegar afleiðingar

Varað er við afleiðingum þess að þeir ríkustu verða stöðugt ríkari. Ríkasta prósent heimsins á meiri auð en hin 99 prósentin til samans. Átta ríkustu menn í heimi eru auðugri en fátæksti helmingur mannkyns.

Ísraelar drápu 32 börn á Vesturbakkanum í fyrra

Ísraelar drápu 32 börn á Vesturbakkanum í fyrra

Undanfarin tvö ár hefur færst í aukana að ísraelskir hermenn og öryggisverðir beiti óhóflegu valdi í átökum við mótmælendur. Afleiðingin er meðal annars sú að árið 2016 létust fleiri börn í Palestínu en síðustu tíu ár þar á undan.