Bragi Páll Sigurðarson

Ríkisstjórn Trumps hótar að draga Bandaríkin úr mannréttindaráðinu
FréttirBandaríki Trumps

Rík­is­stjórn Trumps hót­ar að draga Banda­rík­in úr mann­rétt­inda­ráð­inu

Ut­an­rík­is­ráð­herra Banda­ríkj­anna, Rex Til­ler­son, seg­ir mann­rétt­inda­ráð Sam­ein­uðu þjóð­anna þurfa að breyt­ast um­tals­vert eigi Banda­rík­in ekki að draga sig úr ráð­inu.
Forsætisráðherra af gráu svæði stjórnmála og viðskipta
Úttekt

For­sæt­is­ráð­herra af gráu svæði stjórn­mála og við­skipta

Bjarni Bene­dikts­son var um­svifa­mik­ill í við­skipt­um sam­hliða þing­mennsku. Fé­lög sem hann stýrði eða átti að­komu að stefna í að skilja eft­ir sig tæp­lega 130 millj­arða króna af af­skrift­um, sem nem­ur næst­um því tvö­faldri upp­hæð leið­rétt­ing­ar verð­tryggðra hús­næð­is­lána. Bjarni og fað­ir hans tóku ákvarð­an­ir um sölu hluta­bréfa þeg­ar hann var í kjör­að­stæð­um til að njóta upp­lýs­inga sem al­menn­ur að­ili á mark­aði hafði ekki.
Frambjóðendur Heimdallar aftur gripnir við að bjóða unglingum áfengi fyrir atkvæði
Fréttir

Fram­bjóð­end­ur Heimdall­ar aft­ur gripn­ir við að bjóða ung­ling­um áfengi fyr­ir at­kvæði

Nem­end­um Mennta­skól­ans við Sund var boð­ið frítt áfengi gegn því að kjósa ákveð­ið fram­boð til Heimdall­ar, fé­lags ungra sjálf­stæð­is­manna í Reykja­vík. Formað­ur og rit­ari skóla­fé­lags MS til­heyra fram­boð­inu.
Hópur sálfræðinga og geðlækna segir Trump óhæfan í embætti
FréttirAndleg málefni

Hóp­ur sál­fræð­inga og geð­lækna seg­ir Trump óhæf­an í embætti

Í opnu bréfi lýs­ir hóp­ur sér­fræð­inga þung­um áhyggj­um af and­legu ástandi Don­ald Trumps. Geð hans sé svo óstöð­ugt að hann ætti hrein­lega ekki að gegna valda­mesta embætti heims.
Röng tegund brjálæðings
Bragi Páll Sigurðarson
Pistill

Bragi Páll Sigurðarson

Röng teg­und brjál­æð­ings

Pistla­höf­und­ur­inn Bragi Páll seg­ir frá því þeg­ar röng teg­und af brjál­æð­ingi álp­að­ist inn í safn­ið hans.
Lagabreytingar ógna blaðamennsku í Bretlandi
FréttirFjölmiðlamál

Laga­breyt­ing­ar ógna blaða­mennsku í Bretlandi

Ný drög að frum­varpi sem leggja á fyr­ir breska þing­ið kveða á um að frétta­fólk geti set­ið í fang­elsi í allt að 14 ár fyr­ir að taka við við­kvæm­um gögn­um, búa yf­ir þeim eða með­höndla þau. Drög­in hafa mætt harðri gagn­rýni í Bretlandi.
„Pabbi var nasisti“
Viðtal

„Pabbi var nas­isti“

Í 42 ár starf­aði Styrm­ir Gunn­ars­son á Morg­un­blað­inu, þar af 36 sem rit­stjóri. Í gegn­um einn öfl­ug­asta fjöl­mið­il lands­ins hafði hann ekki að­eins mót­andi áhrif á stjórn­mál með tengsl­um sín­um við vald­hafa, en einnig mót­uðu skrif hans skoð­an­ir lands­manna í ára­tugi. Í við­tali við Stund­ina ræð­ir Styrm­ir hug­mynda­fræði­leg­an bak­grunn sinn, mis­skipt­ingu auðs á Ís­landi og áhrif­in sem and­leg veik­indi kon­unn­ar hans höfðu á fjöl­skyld­una.
Hvort fara sjómenn eða Þorgerður Katrín með rangt mál?
Fréttir

Hvort fara sjó­menn eða Þor­gerð­ur Katrín með rangt mál?

Jón­as Garð­ars­son, formað­ur Sjó­manna­fé­lags Ís­lands, stað­fest­ir frá­sögn Vil­hjálms Birg­is­son­ar um að Þor­gerð­ur Katrín Gunn­ars­dótt­ir, sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra, hafi hót­að sjó­mönn­um laga­setn­ingu. Þor­gerð­ur Katrín seg­ir það ein­fald­lega ekki rétt.
Ungt fólk flýr klær GAMMA og heldur sig í hreiðrinu
Úttekt

Ungt fólk flýr klær GAMMA og held­ur sig í hreiðr­inu

Stór leigu­fé­lög kaupa sí­fellt fleiri eign­ir og hækka leig­una um tugi pró­senta. Leigu­verð á höf­uð­borg­ar­svæð­inu hef­ur hækk­að um rúm sex­tíu pró­sent á síð­ustu sex ár­um. Þá fjölg­ar íbúð­um í út­leigu til ferða­manna sem ýt­ir und­ir hátt leigu­verð. Ungt fólk er að gef­ast upp; flyt­ur úr borg­inni, inn á for­eldra sína eða út fyr­ir land­stein­ana.
Tilvistin sem vindhviða
Bragi Páll Sigurðarson
Pistill

Bragi Páll Sigurðarson

Til­vist­in sem vind­hviða

Hver geym­ir sög­urn­ar sem all­ir hafa gleymt?
Aðstoðarmaður Benedikts segir hann sjá eftir ummælunum
FréttirKynjamál

Að­stoð­ar­mað­ur Bene­dikts seg­ir hann sjá eft­ir um­mæl­un­um

Að­stoð­ar­mað­ur fjár­mála­ráð­herra, Gylfi Ólafs­son, seg­ir Bene­dikt Jó­hann­es­son hafa séð eft­ir um­mæl­um sín­um um hinar hag­sýnu hús­mæð­ur strax í ræðu­stól, en þetta er ekki í fyrsta skipt­ið Bene­dikt hef­ur ver­ið ásak­að­ur um karlrembu.
Afi tannsi
Bragi Páll Sigurðarson
Pistill

Bragi Páll Sigurðarson

Afi tannsi

Eft­ir að hafa misst tönn velt­ir Bragi Páll því fyr­ir sér að stofna sparn­að­ar­reikn­ing eða fara í söfn­un­ar­átak til þess að geta leit­að til tann­lækn­is.
Einmanalegasta eyja í heimi
Fréttir

Ein­mana­leg­asta eyja í heimi

Vilji ferða­menn upp­lifa eitt­hvað sem fá­ir hafa séð er ráð að heim­sækja eyj­una Trist­an da Cu­hna í Suð­ur-Atlants­hafi, sem ít­rek­að hef­ur ver­ið við það að leggj­ast í eyði.
Öryrki neyðist til að sofa í bílnum sínum
Viðtal

Ör­yrki neyð­ist til að sofa í bíln­um sín­um

Leigu­verð í Reykja­vík hef­ur hækk­að um helm­ing á sama tíma og kaup­mátt­ur ör­yrkja hef­ur auk­ist um 1 pró­sent. Linda Krist­ín Fjöln­is­dótt­ir hef­ur misst hús­næði sitt og er kom­in í bíl­inn. Hún lýs­ir vanda þess að lifa á ör­orku­bót­um.
Heiglum ekki hent
Bragi Páll Sigurðarson
Pistill

Bragi Páll Sigurðarson

Heigl­um ekki hent

Hvernig er heim­ur­inn hand­an sann­leik­ans? Hver vel­ur stað­reynd­irn­ar þín­ar?
Donald Trump er orðinn forseti
FréttirForsetakosningar í BNA 2016

Don­ald Trump er orð­inn for­seti

Don­ald Trump sór embættiseið sem 45. for­seti Banda­ríkj­anna í skugga fjöl­mennra mót­mæla.