Fram undan er tími til hógværs, hreinláts fagnaðar.
Pistill
Bragi Páll Sigurðarson
Vinur minn Varði
Það er sárt að kveðja góðan vin.
Pistill
Bragi Páll Sigurðarson
Allir bara að vinna vinnuna sína
„Starfsfólk Útlendingastofnunar er bara að vinna vinnuna sína. Látið þau í friði,“ skrifar Bragi Páll Sigurðarson um handtöku og brottflutning óléttrar konu í nótt.
Pistill
Bragi Páll Sigurðarson
Má ég?
Má ég ganga í fötum sem kosta ekki hvítuna úr augunum án þess að þau séu saumuð af barnaþrælum? Hvaða þjáning er í þráðum þeirra? Blóð hvaða krakka er í sólum skónna minna?
Pistill
Bragi Páll Sigurðarson
Ótti og öfgar á landsfundi: Í bönkernum með Bjarna Ben
Bragi Páll Sigurðarson skrifar af landsfundi Sjálfstæðisflokksins. Hann sá strax eftir síðasta pistli.
Pistill
Bragi Páll Sigurðarson
Árshátíð andlega gjaldþrota auðmanna 2018
Árið 2015 fór Bragi Páll Sigurðarson á landsfund Sjálfstæðismanna. Hann var líka mættur á landsfundinn í dag, þar sem hann hlustaði á setningarræðu formannsins, Bjarna Benediktssonar, og lýsir andrúmsloftinu í salnum.
Pistill
Bragi Páll Sigurðarson
Risastóra hjólið mitt
Í mörg ár dreymdi Braga Pál um að eignast mjög sérstakt reiðhjól, sem nú er líklega það stærsta á götum Reykjavíkur.
Pistill
Bragi Páll Sigurðarson
Við erum veik
Við sjáum sjúkdómseinkennin, hvers vegna sækjum við ekki lækningu?
Úttekt
Landnámsmennirnir hefðu ekki fengið hæli á Íslandi
Ef hinir upphaflegu keltnesku íbúar landsins hefðu komið sér upp útlendingastofnun er ansi ólíklegt að hinir fornfrægu landnámsmenn Íslands hefðu fengið landvistarleyfi.
PistillAndleg málefni
Bragi Páll Sigurðarson
Færri orð
Alvarlegar afleiðingar geta fylgt því þegar fólk missir stjórn á hugsunum sínum. Þá er gott að verða sér út um andleg verkfæri til að ná þeirri stjórn aftur.
Fréttir
Landhelgisgæslan siglir til Færeyja til að taka olíu á lægra verði
Aðeins 4% þeirrar olíu sem skip Landhelgisgæslunnar hafa tekið síðustu fjögur ár hefur verið keypt á Íslandi. Hagstæðara er að kaupa olíu í Færeyjum og hefur íslenska ríkið fyrir vikið orðið af rúmum 300 milljónum í olíugjöld.
FréttirStyrkir til stjórnmálaflokka
Neitar að svara um loforðið fyrir kosningarnar 2009
Fyrir alþingiskosningar árið 2009 lofaði Bjarni Benediktsson því að 55 milljóna króna leynilegir styrkir frá FL Group og Landsbankanum til Sjálfstæðisflokksins yrðu endurgreiddir. Nú neitar Sjálfstæðisflokkurinn að svara hvort styrkirnir hafi verið endurgreiddir.
Fréttir
„Gefinn plús fyrir erlenda peninga“
Enginn erlendur banki kom að kaupunum á Búnaðarbanka Íslands. Ólafur Ólafsson setti ekki krónu af eigin fé í fjárfestinguna en hagnaðist þó gríðarlega á henni.
Pistill
Bragi Páll Sigurðarson
Reykjavík er ónýt
Í Landnámu sagði Karli, þræll Ingólfs Arnarsonar, um staðinn sem Reykjavík átti eftir að rísa á: „Til ills forum vér um góð héruð, er vér skulum byggja útnes þetta.“ Núna höfum við bæði tækifæri og ástæðu til að fara í góð héruð.
Loftmengun í kínverskum borgum er gríðarlegt vandamál sem kostar allt að 4.000 Kínverja lífið á hverjum degi. Yfirvöld í Peking stefna að því að rafvæða leigubíla borgarinnar í tilraun til þess að draga úr menguninni.
Uppskrift
Allt er vænt sem vel er grænt
Ef þú getur aðeins tekið mat í einum lit með þér á eyðieyju, veldu þá grænan.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.