Bragi Páll Sigurðarson

Höldum kjafti
Bragi Páll Sigurðarson
Pistill

Bragi Páll Sigurðarson

Höld­um kjafti

Fram und­an er tími til hóg­værs, hrein­láts fagn­að­ar.
Vinur minn Varði
Bragi Páll Sigurðarson
Pistill

Bragi Páll Sigurðarson

Vin­ur minn Varði

Það er sárt að kveðja góð­an vin.
Allir bara að vinna vinnuna sína
Bragi Páll Sigurðarson
Pistill

Bragi Páll Sigurðarson

All­ir bara að vinna vinn­una sína

„Starfs­fólk Út­lend­inga­stofn­un­ar er bara að vinna vinn­una sína. Lát­ið þau í friði,“ skrif­ar Bragi Páll Sig­urð­ar­son um hand­töku og brott­flutn­ing óléttr­ar konu í nótt.
Má ég?
Bragi Páll Sigurðarson
Pistill

Bragi Páll Sigurðarson

Má ég?

Má ég ganga í föt­um sem kosta ekki hvít­una úr aug­un­um án þess að þau séu saum­uð af barna­þræl­um? Hvaða þján­ing er í þráð­um þeirra? Blóð hvaða krakka er í sól­um skónna minna?
Ótti og öfgar á landsfundi: Í bönkernum með Bjarna Ben
Bragi Páll Sigurðarson
Pistill

Bragi Páll Sigurðarson

Ótti og öfg­ar á lands­fundi: Í bön­k­ern­um með Bjarna Ben

Bragi Páll Sig­urð­ar­son skrif­ar af lands­fundi Sjálf­stæð­is­flokks­ins. Hann sá strax eft­ir síð­asta pistli.
Árshátíð andlega gjaldþrota auðmanna 2018
Bragi Páll Sigurðarson
Pistill

Bragi Páll Sigurðarson

Árs­há­tíð and­lega gjald­þrota auð­manna 2018

Ár­ið 2015 fór Bragi Páll Sig­urð­ar­son á lands­fund Sjálf­stæð­is­manna. Hann var líka mætt­ur á lands­fund­inn í dag, þar sem hann hlustaði á setn­ing­ar­ræðu for­manns­ins, Bjarna Bene­dikts­son­ar, og lýs­ir and­rúms­loft­inu í saln­um.
Risastóra hjólið mitt
Bragi Páll Sigurðarson
Pistill

Bragi Páll Sigurðarson

Risa­stóra hjól­ið mitt

Í mörg ár dreymdi Braga Pál um að eign­ast mjög sér­stakt reið­hjól, sem nú er lík­lega það stærsta á göt­um Reykja­vík­ur.
Við erum veik
Bragi Páll Sigurðarson
Pistill

Bragi Páll Sigurðarson

Við er­um veik

Við sjá­um sjúk­dóms­ein­kenn­in, hvers vegna sækj­um við ekki lækn­ingu?
Landnámsmennirnir hefðu ekki fengið hæli á Íslandi
Úttekt

Land­náms­menn­irn­ir hefðu ekki feng­ið hæli á Ís­landi

Ef hinir upp­haf­legu kelt­nesku íbú­ar lands­ins hefðu kom­ið sér upp út­lend­inga­stofn­un er ansi ólík­legt að hinir forn­frægu land­náms­menn Ís­lands hefðu feng­ið land­vist­ar­leyfi.
Færri orð
Bragi Páll Sigurðarson
PistillAndleg málefni

Bragi Páll Sigurðarson

Færri orð

Al­var­leg­ar af­leið­ing­ar geta fylgt því þeg­ar fólk miss­ir stjórn á hugs­un­um sín­um. Þá er gott að verða sér út um and­leg verk­færi til að ná þeirri stjórn aft­ur.
Landhelgisgæslan siglir til Færeyja til að taka olíu á lægra verði
Fréttir

Land­helg­is­gæsl­an sigl­ir til Fær­eyja til að taka olíu á lægra verði

Að­eins 4% þeirr­ar olíu sem skip Land­helg­is­gæsl­unn­ar hafa tek­ið síð­ustu fjög­ur ár hef­ur ver­ið keypt á Ís­landi. Hag­stæð­ara er að kaupa olíu í Fær­eyj­um og hef­ur ís­lenska rík­ið fyr­ir vik­ið orð­ið af rúm­um 300 millj­ón­um í ol­íu­gjöld.
Neitar að svara um loforðið fyrir kosningarnar 2009
FréttirStyrkir til stjórnmálaflokka

Neit­ar að svara um lof­orð­ið fyr­ir kosn­ing­arn­ar 2009

Fyr­ir al­þing­is­kosn­ing­ar ár­ið 2009 lof­aði Bjarni Bene­dikts­son því að 55 millj­óna króna leyni­leg­ir styrk­ir frá FL Group og Lands­bank­an­um til Sjálf­stæð­is­flokks­ins yrðu end­ur­greidd­ir. Nú neit­ar Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn að svara hvort styrk­irn­ir hafi ver­ið end­ur­greidd­ir.
„Gefinn plús fyrir erlenda peninga“
Fréttir

„Gef­inn plús fyr­ir er­lenda pen­inga“

Eng­inn er­lend­ur banki kom að kaup­un­um á Bún­að­ar­banka Ís­lands. Ólaf­ur Ólafs­son setti ekki krónu af eig­in fé í fjár­fest­ing­una en hagn­að­ist þó gríð­ar­lega á henni.
Reykjavík er ónýt
Bragi Páll Sigurðarson
Pistill

Bragi Páll Sigurðarson

Reykja­vík er ónýt

Í Land­námu sagði Karli, þræll Ing­ólfs Arn­ar­son­ar, um stað­inn sem Reykja­vík átti eft­ir að rísa á: „Til ills for­um vér um góð hér­uð, er vér skul­um byggja út­nes þetta.“ Núna höf­um við bæði tæki­færi og ástæðu til að fara í góð hér­uð.
Peking rafvæðir leigubílaflota borgarinnar
FréttirUmferðarmenning

Pek­ing raf­væð­ir leigu­bíla­flota borg­ar­inn­ar

Loft­meng­un í kín­versk­um borg­um er gríð­ar­legt vanda­mál sem kost­ar allt að 4.000 Kín­verja líf­ið á hverj­um degi. Yf­ir­völd í Pek­ing stefna að því að raf­væða leigu­bíla borg­ar­inn­ar í til­raun til þess að draga úr meng­un­inni.
Allt er vænt sem vel er grænt
Uppskrift

Allt er vænt sem vel er grænt

Ef þú get­ur að­eins tek­ið mat í ein­um lit með þér á eyðieyju, veldu þá græn­an.