Bragi Páll Sigurðarson

Ég er ekki að segja að við ættum að gera byltingu
Bragi Páll Sigurðarson
PistillHátekjulistinn 2023

Bragi Páll Sigurðarson

Ég er ekki að segja að við ætt­um að gera bylt­ingu

Ég er ekki að segja að við ætt­um að gera bylt­ingu, en kapí­tal­ism­inn er að tor­tíma heim­in­um. Ég er ekki að segja að við ætt­um að gera bylt­ingu, en kapí­tal­ism­inn ýt­ir ekki und­ir ný­sköp­un, hann er þjóf­ur. Ég er ekki að segja að við ætt­um að gera bylt­ingu, en kapí­tal­ism­inn eyk­ur mis­skipt­ingu. Ég er ekki að segja að við ætt­um...
Vill leggja niður Útlendingastofnun
Viðtal

Vill leggja nið­ur Út­lend­inga­stofn­un

Magnús Dav­íð Norð­dahl lög­fræð­ing­ur hef­ur á sín­um ferli ver­ið áber­andi í bar­átt­unni fyr­ir rétt­ind­um fólks á flótta. Hef­ur hon­um nokkr­um sinn­um tek­ist að snúa við ákvörð­un­um stjórn­valda, þeg­ar vísa átti fólki úr landi. Af­leið­ing­arn­ar eru þær að ein­stak­ling­ar hafa feng­ið að setj­ast að á Ís­landi sem ann­ars hefðu ver­ið hrakt­ir út í óviss­una.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu