Úps, hann gerði það, aftur. Seldi ættingjum ríkiseignir, aftur. Vissi ekki neitt um neitt, aftur.
Aðsent
33
Bragi Páll Sigurðarson
Fasistar í fínum jakkafötum
Fasistarnir koma ekki alltaf marserandi inn með þýskan hreim í leðurstígvélum með hakakross á upphandleggnum hatandi gyðinga. Stundum læðast þeir inn bakdyramegin, syngjandi þjóðsönginn, skreytandi kökur og sannleikann.
Pistill
Bragi Páll Sigurðarson
Bestu ár lífs míns
Hvenær erum við hamingjusöm og hvenær ekki? Er hægt að leita hamingjunnar eða kemur hún til okkar? Hversu mikið vald höfum við yfir eigin örlögum? Eigum við yfir höfuð eitthvert tilkall til lífsgleði?
Pistill
Bragi Páll Sigurðarson
Sofið undir meðallagi
Lestur bókar um svefn færði Braga Páli heim sanninn um að hann sefur undir meðallagi. Hann óskar sér þess nú að hann hefði aldrei lesið þessa asnalegu bók.
Pistill
Bragi Páll Sigurðarson
Valdinu er skítsama um þig
Peningalyktin rennur meira og minna óskipt upp í örfáar nasir. Hlutverk Morgunblaðsins er að vera ilmkertið sem dregur athygli okkar frá því sem og skítalyktinni sem er af Sjálfstæðisflokknum, skrifar Bragi Páll Sigurðarson skáld.
Viðtal
Daglega dey ég hundrað sinnum
Útlendingastofnun svipti hann og fjölda annarra mat, læknisþjónustu og síma og vísaði ólöglega á götuna í maí síðastliðnum. Emad hefur verið í um fimm ár á flótta, fyrst undan Hamas sem sökuðu hann að ósekju um að starfa með Ísrael á laun. Hann þeyttist svo á milli landa í leit að betra lífi en mætti aðeins ofbeldi, harðræði og fordómum. Allt þar til hann endaði á Íslandi.
Pistill
Bragi Páll Sigurðarson
Kosningavökurúntur í misheppnuðu dulargervi
Þrátt fyrir fyrri yfirlýsingar ákvað Bragi Páll að skella sér á kosningavöku nokkurra flokka og fylgjast með því hvernig fyrstu tölur lögðust í grjóthörðustu fylgismenn þeirra
Pistill
Bragi Páll Sigurðarson
Ekki meira Covid-19 fyrir mig, takk
Eftir því sem faraldurinn teygir úr sér yfir fleiri og fleiri bylgjur og mánuði er Bragi Páll smám saman að missa húmorinn fyrir honum.
Viðtal
Vill leggja niður Útlendingastofnun
Magnús Davíð Norðdahl lögfræðingur hefur á sínum ferli verið áberandi í baráttunni fyrir réttindum fólks á flótta. Hefur honum nokkrum sinnum tekist að snúa við ákvörðunum stjórnvalda, þegar vísa átti fólki úr landi. Afleiðingarnar eru þær að einstaklingar hafa fengið að setjast að á Íslandi sem annars hefðu verið hraktir út í óvissuna.
Viðtal
Flóttafólk verr sett með vernd í Grikklandi
Guðríður Lára Þrastardóttir, lögfræðingur hjá Rauða krossinum, segir að Útlendingastofnun eigi að hætta brottflutningi hælisleitenda til Grikklands. Ísland standi sig nokkuð vel í málaflokknum, en evrópska kerfið sé „handónýtt“. Rauði krossinn hvetur fólk til að gerast Leiðsöguvinir nýkominna hælisleitenda.
Pistill
Bragi Páll Sigurðarson
Um skoðanir, sársauka og kærleikann
Bragi Páll Sigurðarson fjallar um sterkar skoðanir og föður sinn sem hann er oft ósammála.
Vettvangur
Há - Spenna - Límgildra
Bragi Páll Sigurðarson heimsótti spilasali miðborgarinnar og ræddi við viðstadda.
Pistill
Bragi Páll Sigurðarson
Ég var geldur í dag
Það væri ósanngjarnt að leggja meira á líkama konunnar, sem þegar hafði framleitt tvær manneskjur með ærnum tilkostnaði. Nú var komið að mér að vera illt.
Pistill
Bragi Páll Sigurðarson
Hvítur, gagnkynhneigður karlmaður talar frá Reykjavík
Í þessu samfélagi hönnuðu fyrir hvíta, gagnkynhneigða, ófatlaða sæmilega stæða karla, ætti að vera rými fyrir alla hina að hafa jafnháværar raddir.
Pistill
Bragi Páll Sigurðarson
Bjarnabylgjan
„Ég á rétt rúmlega árs gamlan strák sem hefur ekki hitt ömmu mína og afa síðan í sumar,“ skrifar Bragi Páll Sigurðarson skáld um sóttvarnabrot fjármálaráðherra.
Pistill
Bragi Páll Sigurðarson
Púff
Nú stöndum við fjölskyldan í framkvæmdum. Það mætti raunar segja að framkvæmdir séu að koma fyrir okkur – við lentum í framkvæmdum. Atburðir gerðust sem leiddu til þess að við erum stödd í framkvæmdum.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.