Björn Teitsson

Pitsa, fiskur í raspi, sósa, sósa og aftur sósa - Hver er þjóðarréttur Íslendinga?
Menning

Pitsa, fisk­ur í raspi, sósa, sósa og aft­ur sósa - Hver er þjóð­ar­rétt­ur Ís­lend­inga?

Mat­reiðslu­menn og mat­gæð­ing­ar ræða hver hinn raun­veru­legi þjóð­ar­rétt­ur Ís­lend­inga er.
Menningarstarf þarf einfaldara og þéttara stuðningsnet
GreiningLífið í borginni eftir Covid 19

Menn­ing­ar­starf þarf ein­fald­ara og þétt­ara stuðn­ingsnet

Tón­listar­fólk, tón­leikastað­ir, skemmtikraft­ar, íþrótta­fé­lög, leik­hús, veit­inga­hús og bar­ir standa af­ar illa í kjöl­far heims­far­ald­urs­ins. Fyr­ir fólk og at­vinnu­grein­ar sem byggj­ast að mestu leyti á því að fólk komi sam­an til að eiga skemmti­leg­ar stund­ir, voru sam­komutak­mark­an­ir aug­ljós­lega skell­ur, sem enn sér ekki fyr­ir end­ann á. Þó má greina létti og mikla bjart­sýni. En hvað er hægt að gera til að vernda þessa ómiss­andi þætti borg­ar­sam­fé­lags­ins?
Skipulag og húsnæði eftir heimsfaraldur
ÚttektLífið í borginni eftir Covid 19

Skipu­lag og hús­næði eft­ir heims­far­ald­ur

Þétt­ing byggð­ar er kom­in til að vera og sömu­leið­is fólks­fjölg­un í ná­granna­sveit­ar­fé­lög­um höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins, ef marka má sér­fræð­inga sem Stund­in ræddi við um hús­næð­is­upp­bygg­ingu og borg­ar­skipu­lag. At­vinnu­hús­næði verð­ur sveigj­an­legra og sömu­leið­is verð­ur mik­il­vægt að nýta þau rými sem fyr­ir eru og finna þeim nýj­an til­gang ef þess þarf. Grænni áhersl­ur verða ríkj­andi. Í þess­um öðr­um hluta af þrem­ur verð­ur lit­ið nán­ar á skipu­lags­mál og hús­næð­is­upp­bygg­ingu.
Samgöngur: Ferðavenjur eftir heimsfaraldur
ÚttektLífið í borginni eftir Covid 19

Sam­göng­ur: Ferða­venj­ur eft­ir heims­far­ald­ur

Hvernig hef­ur kór­óna­veir­an haft áhrif á sam­göngu­mynstr­ið, á val okk­ar á ferða­mát­um og fjölda ferða? Verða breyt­ing­arn­ar sem far­ald­ur­inn hef­ur vald­ið var­an­leg­ar?
Bauhaus: Listaháskólinn sem bjó til nútímann
Menning

Bauhaus: Lista­há­skól­inn sem bjó til nú­tím­ann

Í goð­sagna­kennda hönn­un­ar­skól­an­um Bauhaus sam­ein­uð­ust tækni og list, en póli­tík­in reyndi að ganga af hon­um dauð­um.
„Það voru alltaf einhverjir úr árgangnum sem höfðu flúið“
Viðtal

„Það voru alltaf ein­hverj­ir úr ár­gangn­um sem höfðu flú­ið“

Ís­lend­ing­ar í Berlín segja frá líf­inu hand­an múrs­ins. Þór Vig­fús­son var við nám í Aust­ur-Berlín og lýs­ir van­trausti, þögg­un og vöru­skorti. Hann minn­ist þess þó að hafa líka beð­ið í röð í Reykja­vík eft­ir nýj­um skóm. „Vöru­úr­val var ekk­ert skárra á Ís­landi. Þar var smjöri skammt­að á 6. ára­tugn­um, al­veg eins og í Aust­ur-Berlín.“
„Reykjavík gæti léttilega verið betri borg en Kaupmannahöfn“
Viðtal

„Reykja­vík gæti létti­lega ver­ið betri borg en Kaup­manna­höfn“

Danski arki­tekt­inn Jan Gehl hef­ur veitt ráð­gjöf við borg­ar­hönn­un í borg­um um all­an heim til að betr­um­bæta borg­ar­um­hverfi í þágu mann­lífs. Björn Teits­son, meist­ara­nemi í borg­ar­fræð­um við Bauhaus-há­skól­ann í Weim­ar, spjall­aði við Gehl um bók­ina, fer­il­inn og um Reykja­vík.
Fjölbreyttur ferðamáti lykillinn að betra borgarlífi
Úttekt

Fjöl­breytt­ur ferða­máti lyk­ill­inn að betra borg­ar­lífi

Borg­ar­yf­ir­völd í Hels­inki telja áherslu á fjöl­breytt­an ferða­máta lyk­il­inn að betra borg­ar­lífi og betri um­ferð. Þar hef­ur náðst frá­bær ár­ang­ur en mark­mið­ið er að gera enn bet­ur á næstu ár­um og ára­tug­um.
Stærðarhlutföll Reykjavíkur
Greining

Stærð­ar­hlut­föll Reykja­vík­ur

Hvað tek­ur mest pláss í lífi borg­ar­búa?