Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson

Úrvinnslusjóður rannsakaður
FréttirEndurvinnsla á Íslandi

Úr­vinnslu­sjóð­ur rann­sak­að­ur

Hafa ekki skil­að árs­reikn­ingi síð­an 2016. Stjórn sjóðs­ins set­inn að meiri­hluta af hags­muna­að­il­um. Sjóð­ur­inn velt­ir millj­örð­um króna ár­lega.
Gler loks endurunnið að hluta á Íslandi eftir yfir 30 ára bið
FréttirEndurvinnsla á Íslandi

Gler loks end­urunn­ið að hluta á Ís­landi eft­ir yf­ir 30 ára bið

Þó verð­ur ein­göngu lít­ill hluti glers­ins end­urunn­inn þar til árs­ins 2023.
Key witness in Assange case admits to lies in indictment
English

Key wit­n­ess in Assange ca­se admits to lies in indict­ment

A maj­or wit­n­ess in the United States’ Depart­ment of Justice ca­se against Ju­li­an Assange has admitted to fabricat­ing key accusati­ons in the indict­ment against the Wiki­leaks found­er.
Blekkingarvefur FBI á Íslandi
Úttekt

Blekk­ing­ar­vef­ur FBI á Ís­landi

Ár­ið 2011 kom FBI til Ís­lands til að að­stoða ís­lensk stjórn­völd við rann­sókn vegna yf­ir­vof­andi tölvu­árás­ar á tölvu­kerfi á Ís­landi. Var það ekki megin­á­stæð­an fyr­ir kom­unni til lands­ins, held­ur til að rann­saka starf­semi Wiki­leaks.
Sjávarútvegurinn undanþeginn nýjum lögum um hringrásarhagkerfið
RannsóknEndurvinnsla á Íslandi

Sjáv­ar­út­veg­ur­inn und­an­þeg­inn nýj­um lög­um um hringrás­ar­hag­kerf­ið

Sjáv­ar­út­veg­ur­inn hef­ur slopp­ið við að greiða hundruð millj­óna króna í úr­vinnslu­gjald vegna sér­samn­ings.
Um 47% blaðamanna á Íslandi segja að sér hafi verið ógnað
Fréttir

Um 47% blaða­manna á Ís­landi segja að sér hafi ver­ið ógn­að

Sjö pró­sent­um blaða­manna á Ís­landi hef­ur oft eða mjög oft ver­ið ógn­að eða hót­að. Þá hafa 12% blaða­manna ver­ið beitt­ir kyn­ferð­is­legri áreitni eða kyn­ferð­is­legu of­beldi, lang­stærst­ur hluti þeirra kon­ur.
Segir útilokunarmenningu eins og flugbeittan hníf útataðan í smjöri
Fréttir

Seg­ir úti­lok­un­ar­menn­ingu eins og flug­beitt­an hníf útatað­an í smjöri

Gest­ir Stóru mál­anna eru Arn­ar Eggert Thorodd­sen, aðjunkt við fé­lags­fræði­deild Há­skóla Ís­lands og Tara Mar­grét Vil­hjálms­dótt­ir, fé­lags­ráð­gjafi og formað­ur Sam­taka um lík­ams­virð­ingu. Í þætt­in­um ræða þau um úti­lok­un­ar­menn­ingu og hvaða áhrif hún hef­ur á sam­fé­lag­ið í heild.
Gjaldþrot fyrirtækja í eigu Sigga hakkara upp á meira en 300 milljónir króna
Fréttir

Gjald­þrot fyr­ir­tækja í eigu Sigga hakk­ara upp á meira en 300 millj­ón­ir króna

Fé­lög skráð á Sig­urð Þórð­ar­son skulda um 113 millj­ón­ir í op­in­ber gjöld og 9 millj­ón­ir króna í líf­eyr­is­sjóði.
Barnalæknir vill ræða vaxandi offitu meðal barna
Viðtal

Barna­lækn­ir vill ræða vax­andi offitu með­al barna

Offita er að aukast aft­ur hjá ís­lensk­um börn­um. Tryggvi Helga­son barna­lækn­ir hef­ur reynt að fá yf­ir­völd til að mæta far­aldr­in­um. Hann seg­ir að kostn­að­ur­inn muni koma fram seinna ef ekk­ert er að gert.
Barnalæknir vill ræða vaxandi offitu meðal barna
Myndband

Barna­lækn­ir vill ræða vax­andi offitu með­al barna

Offita er að aukast aft­ur hjá ís­lensk­um börn­um. Tryggvi Helga­son barna­lækn­ir hef­ur reynt að fá yf­ir­völd til að mæta far­aldr­in­um. Hann seg­ir að kostn­að­ur­inn muni koma fram seinna ef ekk­ert er að gert.
Útfararstjóri Íslands: Siggi hakkari játar að hafa svikið tugi milljóna króna úr íslenskum fyrirtækjum
Rannsókn

Út­far­ar­stjóri Ís­lands: Siggi hakk­ari ját­ar að hafa svik­ið tugi millj­óna króna úr ís­lensk­um fyr­ir­tækj­um

Sig­urð­ur Þórð­ar­son, eða Siggi hakk­ari eins og hann er kall­að­ur, hef­ur und­an­far­in ár náð að svíkja út tugi millj­óna úr ís­lensk­um fyr­ir­tækj­um. Sig­urð­ur er skráð­ur fyr­ir fjöld­ann af hluta­fé­lög­um og fé­laga­sam­tök­um sem hann not­ast við. Í við­tali við Stund­ina ját­ar hann svik og skjalafals­an­ir.
Andrés Magnússon: Skil vel að Ágúst Ólafur sé súr eftir uppstillingu Samfylkingarnar
Fréttir

Andrés Magnús­son: Skil vel að Ág­úst Ólaf­ur sé súr eft­ir upp­still­ingu Sam­fylk­ing­arn­ar

For­tíð Sam­fylk­ing­ar­inn­ar hafði áhrif á nið­ur­stöðu upp­still­ing­arn­ar, seg­ir Andrés Magnús­son.
Prófkjör Samfylkingar góð tilraun sem heppnaðist ekki
Stóru Málin#3

Próf­kjör Sam­fylk­ing­ar góð til­raun sem heppn­að­ist ekki

Í Stóru mál­un­um þessa vik­una verð­ur rætt um ný­af­stað­ið próf­kjör Sam­fylk­ing­ar­inn­ar fyr­ir al­þing­is­kosn­ing­ar, en þær munu fara fram 25. sept­em­ber næst­kom­andi. Katrín Júlí­us­dótt­ir, fyrr­ver­andi vara­formað­ur flokks­ins, seg­ir til­raun­ina hafa ver­ið góða en hún hafi ekki heppn­ast.
Katrín Júlíusdóttir: Prófkjör Samfylkingarnar var góð tilraun sem heppnaðist ekki
Fréttir

Katrín Júlí­us­dótt­ir: Próf­kjör Sam­fylk­ing­arn­ar var góð til­raun sem heppn­að­ist ekki

Sú að­ferð sem beitt var hent­aði frek­ar ný­lið­um á list­an­um held­ur en reynd­um þing­mönn­um, seg­ir fyrr­ver­andi vara­formað­ur flokks­ins.
Helgi segir að sé valdaöflum ógnað þá sé brugðist við af hörku
Fréttir

Helgi seg­ir að sé valda­öfl­um ógn­að þá sé brugð­ist við af hörku

Ragn­ar Þór Ing­ólfs­son, formað­ur VR og Helgi Gunn­laugs­son, pró­fess­or við fé­lags­fræði­deild Há­skóla Ís­lands, eru gest­ir Stóru mál­anna þessa vik­una. Í þætt­in­um ræða þeir það of­beldi sem get­ur fylgt póli­tískri um­ræðu, hvort sem í net­heimi eða raun­heimi.
Landeigandi segir að Ragnar hafi ekki lagt nein net
Fréttir

Land­eig­andi seg­ir að Ragn­ar hafi ekki lagt nein net

Lög­regl­an á Suð­ur­landi stað­fest­ir að Ragn­ar sé hvorki ger­andi né vitni í mál­inu.