Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson

„Það er búið að borga fyrir þetta“
FréttirPlastið fundið

„Það er bú­ið að borga fyr­ir þetta“

Guð­laug­ur Þór Þórð­ar­son um­hverf­is­ráð­herra seg­ir að það eigi að end­ur­vinna ís­lenska plast­ið sem fannst í vöru­húsi í Sví­þjóð, enda sé bú­ið að borga fyr­ir það.
Djarfar fullyrðingar eftir hálftíma vettvangsferð plastsendinefndar
FréttirPlastið fundið

Djarf­ar full­yrð­ing­ar eft­ir hálf­tíma vett­vangs­ferð plast­sendi­nefnd­ar

Úr­vinnslu­sjóð­ur ætl­ar ekk­ert að að­haf­ast vegna ís­lenska plasts­ins sem fannst í vöru­húsi í Sví­þjóð. Sendi­nefnd sem fór á stað­inn og komst að þeirri nið­ur­stöðu að þar væri ein­ung­is lít­ið magn af ís­lensku plasti virð­ist hafa byggt þá nið­ur­stöðu sína á hæpn­um for­send­um. Full­yrð­ing­ar í skýrslu nefnd­ar­inn­ar stand­ast ekki skoð­un.
Endurvinnslan sökuð um vörusvik og grænþvott
Fréttir

End­ur­vinnsl­an sök­uð um vöru­svik og græn­þvott

End­ur­vinnsl­an hf. hef­ur í aug­lýs­ing­um und­an­far­in ár ít­rek­að gef­ið til kynna að gler­flösk­ur séu end­urunn­ar, jafn­vel þótt fyr­ir­tæk­ið urði allt gler og hafi gert í ára­tugi. Fyr­ir­heit um að hefja slíka end­ur­vinnslu í fyrra stóð­ust ekki, jafn­vel þótt rík­ið hafi í rúmt ár inn­heimt sér­stakt gjald fyr­ir gler. Formað­ur Neyt­enda­sam­tak­anna sak­ar End­ur­vinnsl­una um vöru­svik og græn­þvott og Neyt­enda­stofa skoð­ar hvort aug­lýs­ing­ar fyr­ir­tæk­is­ins stand­ist lög.
Skotárás í neðanjarðarlest í New York
Fréttir

Skotárás í neð­anjarð­ar­lest í New York

Lög­reglu­yf­ir­völd í New York leita manns með gasgrímu. Tal­ið er að 16 manns séu slas­að­ir.
Drengirnir voru með tannskemmdir og sýkingar í tannholdi
Fréttir

Dreng­irn­ir voru með tann­skemmd­ir og sýk­ing­ar í tann­holdi

„Það leit út eins og það hafi ekki ver­ið burst­að­ar í hon­um tenn­urn­ar í hálft ár,“ seg­ir Edda Björk Arn­ar­dótt­ir sem sótti syni sína til Nor­egs. Hún lýs­ir með­al ann­ars at­burða­rás­inni sem átti sér stað þeg­ar hún sótti börn­in.
Íslensk kona nam börnin sín á brott á einkaflugvél
Fréttir

Ís­lensk kona nam börn­in sín á brott á einka­flug­vél

Norska lög­regl­an rann­sak­ar brott­nám á þrem­ur börn­um frá ís­lensk­um föð­ur. Flest bend­ir til þess að að­gerð­in hafi ver­ið þaul­skipu­lögð. „Þeir vilja vera á Ís­landi,“ seg­ir kon­an.
Loka urðunarstaðnum í þjóðlendunni Bolöldu
FréttirEndurvinnsla á Íslandi

Loka urð­un­ar­staðn­um í þjóð­lend­unni Bol­öldu

Um ára­bil hef­ur ým­is kon­ar úr­gang­ur ver­ið urð­að­ur á urð­un­ar­staðn­um Bol­öldu í heim­ild­ar­leysi. Svæð­ið er skammt frá vatns­vernd­ar­svæði höf­uð­borg­ar­búa. Allt gler End­ur­vinnsl­unn­ar hf. er einnig urð­að þar.
Úkraína ljósið sem berst gegn myrkrinu
FréttirÁ vettvangi í Úkraínu

Úkraína ljós­ið sem berst gegn myrkr­inu

Di­ma Maleev, ein vin­sæl­asta hlað­varps­stjarna og Youtu­be-ari í Úkraínu seg­ir að húm­or sé af­ar mik­il­væg­ur í stríði. Hann reyn­ir að færa bros á and­lit Úkraínu­manna á þess­um erf­iðu tím­um.
Barist með okkar gulli en þeirra blóði
FréttirÁ vettvangi í Úkraínu

Bar­ist með okk­ar gulli en þeirra blóði

„Við vit­um að við mun­um vinna þetta stríð og lifa af sem þjóð. Það er því mjög mik­il­vægt að menn­ing­in okk­ar lifi einnig af, því það er eitt það verð­mæt­asta sem við eig­um,“ seg­ir Marta Vu­syatytska í mið­bæ Lviv. Öll hót­el og gisti­heim­ili eru yf­ir­full af flótta­mönn­um sem stoppa stutt þar á leið vest­ur yf­ir landa­mær­in.
Þúsundir tonna endurvinnanlegs úrgangs urðuð í þjóðlendu
RannsóknEndurvinnsla á Íslandi

Þús­und­ir tonna end­ur­vinn­an­legs úr­gangs urð­uð í þjóð­lendu

Allt að fimm þús­und tonn af end­ur­vinn­an­legu gleri er nú urð­að ár­lega í Bol­öldu. Fyr­ir­tæk­ið End­ur­vinnsl­an hf. spar­ar sér tugi millj­óna króna með þessu í stað þess að end­ur­vinna það.
Útgerðin ver sérsamninga með kjafti og klóm
ÚttektEndurvinnsla á Íslandi

Út­gerð­in ver sér­samn­inga með kjafti og klóm

Sjáv­ar­út­veg­ur­inn hef­ur slopp­ið við að greiða hundruð millj­óna króna í úr­vinnslu­gjald vegna sér­samn­ings við stjórn­völd. Stór­út­gerð­in er ein um að njóta slíkra fríð­inda og ver þau af hörku. Heimt­uðu að nei­kvæð um­sögn Um­hverf­is­stofn­un­ar yrði dreg­in til baka og krefjast upp­lýs­inga um sam­töl starfs­manna Um­hverf­is­stofn­un­ar.
Nítján ára og tilbúinn að deyja í stríðinu við Rússa
Á Vettvangi Í Úkraínu#8

Nítj­án ára og til­bú­inn að deyja í stríð­inu við Rússa

„Það eina sem ég hræð­ist er ekki að deyja af völd­um rúss­neska hers­ins held­ur að deyja út af engu. Að deyja og tapa þessu stríði,“ seg­ir hinn 19 ára gamli Makayla í sam­tali við Stund­ina. Hann er einn þeirra óbreyttu borg­ara sem und­an­farna daga hef­ur feng­ið her­þjálf­un hjá úkraínska hern­um.
Ódýrasta og mest mengandi olían brennd í loðnubræðslum
Úttekt

Ódýr­asta og mest meng­andi olí­an brennd í loðnu­bræðsl­um

Stærstu og stönd­ug­ustu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tæki lands­ins brenna úr­gang­sol­íu í stór­um stíl í bræðsl­um sín­um. Olí­an er einn óum­hverf­i­s­vænsti kost­ur fyr­ir­tækj­anna en um leið sá langó­dýr­asti.
Þjálfa sjálfboðaliða fyrir skotbardaga innanhúss
Á Vettvangi Í Úkraínu#7

Þjálfa sjálf­boða­liða fyr­ir skot­b­ar­daga inn­an­húss

Á æf­inga­stöð úkraínska hers­ins á ótil­greind­um stað fá sjálf­boða­lið­ar þjálf­un í vopna­burði og bar­dög­um sem fara fram inn­an­dyra. Hvell­sprengj­ur eru not­að­ar við æf­ing­arn­ar til að líkja eft­ir stríðs­ástandi.
Framleiða vesti fyrir úkraínska herinn
Á Vettvangi Í Úkraínu#6

Fram­leiða vesti fyr­ir úkraínska her­inn

Hluti af und­ir­bún­ingi fyr­ir stríðs­átök við rúss­neska her­inn í vest­ur­hluta Úkraínu er að hanna og sauma vesti fyr­ir úkraínska her­inn til að auð­velda þeim að bera sprengj­ur og skot­hylki fyr­ir hríðskota­byss­ur sín­ar.
Gildrur fyrir rússnesku herbílana
Á Vettvangi Í Úkraínu#5

Gildr­ur fyr­ir rúss­nesku her­bíl­ana

Hluti af und­ir­bún­ingi sjálf­boða­liða sem ætla sér að berj­ast við rúss­nesk­ar her­sveit­ir í vest­ur­hluta Úkraínu er að smíða járn­gildr­ur til að stöðva för rúss­neskra her­sveita. Bú­ið er að breyta gam­alli verk­smiðju í vinnusvæði þar sem járn­pinn­ar eru beygð­ir og bundn­ir sam­an til að búa til gadda­víra sem geta gat­aða og þannig sprengt dekk her­bíla.