Bergsveinn Birgisson

Andlegt líf á Íslandi
Bergsveinn Birgisson
PistillSamherjaskjölin

Bergsveinn Birgisson

And­legt líf á Ís­landi

Berg­sveinn Birg­is­son rit­höf­und­ur seg­ist hafa vakn­að upp við vond­an draum í Sam­herja­mál­inu því það sýni að ís­lenskt sam­fé­lag sam­an­standi í raun af herr­um og þræl­um.
Hvalárvirkjun og efnahagslögmálin
Bergsveinn Birgisson
PistillHvalárvirkjun

Bergsveinn Birgisson

Hvalár­virkj­un og efna­hagslög­mál­in

Rit­höf­und­ur­inn Berg­sveinn Birg­is­son, sem er fé­lagi í um­hverf­is­vernd­ar­sam­tök­un­um Rjúk­anda, er gagn­rýn­inn á fyr­ir­hug­uða bygg­ingu Hvalár­virkj­un­ar á Strönd­um. Hann seg­ir að bygg­ing virkj­un­ar­inn­ar muni hafa slæm áhrif á byggða­þró­un í Ár­nes­hreppi og að íbú­ar hrepps­ins eigi að fara í þver­öfuga átt til að byggja svæð­ið upp.