Benjamín Julian

„Við erum lögreglan“ – Saga af stjórnmálaflokki, þjóðernisstefnu og stéttastríði
Benjamín Julian
Pistill

Benjamín Julian

„Við er­um lög­regl­an“ – Saga af stjórn­mála­flokki, þjóð­ern­is­stefnu og stétta­stríði

Benja­mín Ju­li­an fjall­ar um at­burði dags­ins með hlið­sjón af sögu ís­lensku lög­regl­unn­ar sem hann seg­ir sam­tvinn­aða sögu Sjálf­stæð­is­flokks­ins, þjóð­ern­is­stefnu og stétta­átaka.
Úrslitastund Katalóníu
Fréttir

Úr­slita­stund Katalón­íu

Í kvöld fer for­seti Katalón­íu fyr­ir þing hér­aðs­ins að ákveða með þeim næstu skref. Rík­is­stjórn Spán­ar er við­bú­in að hand­taka hann ef hann ger­ir sig lík­leg­an að lýsa yf­ir sjálf­stæði. Benja­mín Ju­li­an skrif­ar frá Katalón­íu.
Börnin éta byltinguna sína
FréttirLýðræðisþróun

Börn­in éta bylt­ing­una sína

Eft­ir að lýð­ræð­is­bylt­ing ar­ab­íska vors­ins í Egyptalandi rann út í sand­inn þeg­ar kjörn­ir full­trú­ar aft­ur­köll­uðu lýð­ræð­is­um­bæt­ur er fólk­ið far­ið að sakna ein­ræð­is­herr­ans sem steypt var af stóli.
Útilokun flóttamanna frá því að sækja um vernd í Evrópu staðfest með dómi
Fréttir

Úti­lok­un flótta­manna frá því að sækja um vernd í Evr­ópu stað­fest með dómi

Með dómi Evr­ópu­dóm­stóls­ins hef­ur Schengen-ríkj­un­um ver­ið leyft að hafna vega­bréfs­árit­un­um fyr­ir flótta­menn. Leið flótta­manna til að sækja um vernd í Evr­ópu er þannig í reynd lok­að.
Vínbúð í Vatnsmýrina, röflið burt!
Benjamín Julian
Pistill

Benjamín Julian

Vín­búð í Vatns­mýr­ina, röfl­ið burt!

Benja­mín Ju­li­an skrif­ar um hina ei­lífu end­ur­tekn­ingu bjór­frum­varps­ins: „Við mann­fólk­ið lif­um í þrúg­andi merk­ing­ar­leysi sem verð­ur sí­fellt áþreif­an­legra með hverj­um þing­fundi um bjór­sölu.“
Ferðamannaparadís sem varð að fangelsi fyrir flóttamenn
FréttirFlóttamenn

Ferða­mannap­ara­dís sem varð að fang­elsi fyr­ir flótta­menn

Benja­mín Ju­li­an fylgd­ist með því hvernig sam­fé­lag­ið á grísku strandp­ara­dís­inni Kíos breytt­ist þeg­ar ákveð­ið var að fang­elsa flótta­menn sem þang­að komu. Ferða­menn­irn­ir hurfu, efna­hag­ur­inn hrundi og heima­menn sner­ust gegn flótta­mönn­um sem sátu fast­ir í öm­ur­leg­um að­stæð­um.
Dómsdagur og Heiðar Guðjónsson
Benjamín Julian
Pistill

Benjamín Julian

Dóms­dag­ur og Heið­ar Guð­jóns­son

Benja­mín Ju­li­an velt­ir fyr­ir sér heim­speki Heið­ars Guð­jóns­son­ar fjár­fest­is og hvernig hon­um tókst að setja fram „þús­und orða af­sönn­un á rit­um fá­vit­anna Piketty og Marx“.
Ár jarðskjálftastjórnmála
Fréttir

Ár jarð­skjálfta­stjórn­mála

Í upp­hafi tutt­ug­ustu ald­ar­inn­ar stóð póli­tíska vinstr­ið fyr­ir grímu­lausri stétta­bar­áttu. Und­an­farna ára­tugi hef­ur það þótt hjákát­legt. Benja­mín Ju­li­an ger­ir upp ár þar sem átök á milli ólíkra hópa blossa upp og inn­flytj­end­um er ít­rek­að líkt við kakka­lakka og rott­ur.
Berjast fyrir frelsun konu sem skaut ofbeldisfullan mann sinn
Fréttir

Berj­ast fyr­ir frels­un konu sem skaut of­beld­is­full­an mann sinn

Jacqu­el­ine Sau­vage skaut mann­inn sinn til bana eft­ir ára­langt of­beldi og nauðg­an­ir. Mót­mæl­end­ur í Par­ís vilja að hún fái frelsi, en dóm­ar­ar neita að sleppa henni, þrátt fyr­ir ákvörð­un for­seta.
Flóttamenn og popúlistar
Fréttir

Flótta­menn og po­púl­ist­ar

Benja­mín Ju­li­an skrif­ar um vax­andi fjölda flótta­manna í Evr­ópu og þjóð­ern­ispo­púl­isma sem víða hef­ur skot­ið rót­um.
Fyrstu dagar fjöldabrottvísana
Benjamín Julian
ReynslaFlóttamenn

Benjamín Julian

Fyrstu dag­ar fjölda­brott­vís­ana

Benja­mín Ju­li­an skrif­ar frá vett­vangi, þar sem brott­flutn­ing­ur flótta­manna frá Evr­ópu til Tyrk­lands hefst vegna sam­komu­lags Evr­ópu­sam­bands­ins. Lög­regl­an hand­tek­ur þá sem tala við flótta­menn í gegn­um girð­ing­una.
Samkomulag um að vísa burt flóttamönnum sem koma í gegnum Tyrkland
Fréttir

Sam­komu­lag um að vísa burt flótta­mönn­um sem koma í gegn­um Tyrk­land

Evr­ópu­sam­bands­lönd­in og Tyrk­land und­ir­rit­uðu á föstu­dag sam­komu­lag sem kveð­ur á um brott­vís­un allra flótta­manna sem koma til Evr­ópu frá Tyrklandi. Til að brott­vís­an­irn­ar stand­ist al­þjóða­lög þurfa Tyrk­ir nú að veita öll­um sem verð­ur brott­vís­að þang­að að­gang að um­sókn­ar­ferl­inu.
Flóttamaðurinn sem fórnaði sér til að hjálpa öðrum
Fréttir

Flótta­mað­ur­inn sem fórn­aði sér til að hjálpa öðr­um

Í Tyrklandi eru hátt í þrjár millj­ón­ir sýr­lenskra flótta­manna. Þeirra á með­al er sýr­lenski flótta­mað­ur­inn Aslam Obaid, sem hef­ur nú fórn­að sínu tæki­færi til að kom­ast úr Grikklandi til að hjálpa öðr­um flótta­mönn­um. Benja­mín Ju­li­an skrif­ar frá vett­vangi: „Barna­vinna, nær eng­in rétt­indi verka­manna, síð­bú­in greiðsla launa og mun hærri út­gjöld en laun eru hér dag­legt brauð.“
Balkanlöndin loka á flóttamenn
Fréttir

Balk­an­lönd­in loka á flótta­menn

Grikk­land er orð­ið að enda­stöð fyr­ir flótta­menn á leið til Evr­ópu. 15 þús­und manns eru nú í flótta­manna­búð­um ætl­uð­um 1.500 manns.
Flóttamannavandi Evrópu leystur
Fréttir

Flótta­manna­vandi Evr­ópu leyst­ur

Flótta­manna­stefna sem bygg­ir að mestu leyti á gadda­vír­um og neyð­ar­lög­um nýt­ur sí­vax­andi fylg­is í Evr­ópu.
Flóttinn stöðvaður
Fréttir

Flótt­inn stöðv­að­ur

Benja­mín Ju­li­an hef­ur und­an­far­ið hjálp­að flótta­mönn­um sem koma til Grikk­lands á flótta frá vond­um að­stæð­um. Hann skrif­ar um hvernig rík­ið bregst flótta­mönn­um og snýst gegn sjálf­boða­lið­um. Þeir sem veita flótta­mönn­um hjálp­ar­hönd eru áreitt­ir af yf­ir­völd­um og jafn­vel ákærð­ir fyr­ir al­var­lega glæpi.