Auður Axelsdóttir

Píeta
Klikkið#77

Píeta

Gest­ur okk­ar að þessu sinni er Krist­ín Ólafs­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri Píeta sam­tak­anna á Ís­landi. Píeta sam­tök­in sinna for­varn­ar­starfi gegn sjálfs­víg­um og sjálfsskaða og styðja við að­stand­end­ur. Sam­tök­in opn­uðu þjón­ustu sína vor­ið 2018 og eru með starf­sem­ina að Bald­urs­götu 7 í Reykja­vík. Til sam­tak­anna geta leit­að ein­stak­ling­ar og að­stand­end­ur sem vilja fá hjálp og við­tal hjá fag­fólki. Lagt er upp úr því að  bjóða upp á ró­legt og nota­legt um­hverfi fyr­ir skjól­stæð­inga. Starf­sem­in er rek­in að fyr­ir­mynd og eft­ir hug­mynda­fræði Pieta Hou­se á Ír­landi.
Viðtal við Sigrúnu Ólafsdóttur
Klikkið#76

Við­tal við Sigrúnu Ólafs­dótt­ur

Sigrún Ólafs­dótt­ir, pró­fess­or í fé­lags­fræði við Há­skóla Ís­lands kom til okk­ar í við­tal. Hún ræð­ir sam­fé­lag­ið, sjúk­dóm­svæð­ingu og geð­heil­brigði við Auði Ax­els­dótt­ur, Hug­araflskonu. Sigrún hef­ur unn­ið með Hug­arafli frá stofn­un fé­lags­ins og reglu­lega feng­ið not­end­ur Hug­arafls í kennslu ásamt því að koma með er­lenda fé­lags­fræð­inem­end­ur í heim­sókn til Hug­arafls.

Mest lesið undanfarið ár