Áslaug Karen Jóhannsdóttir

Blaðamaður

Fimm manna fjölskylda send í ókunnugar aðstæður í Ghana
Fréttir

Fimm manna fjöl­skylda send í ókunn­ug­ar að­stæð­ur í Gh­ana

Th­eresa Kusi Daban og William Ky­erema­teng ótt­ast ör­lög barn­anna sinna verði þau end­ur­send til Gh­ana, líkt og ís­lensk stjórn­völd áforma. Börn­in hafa aldrei kom­ið til Afr­íku og for­eldr­arn­ir hafa ekki kom­ið til heima­lands­ins í hart­nær 15 ár. Lög­mað­ur seg­ir laga­breyt­ingu sem sam­þykkt var á síð­asta degi þings­ins í haust mis­muna börn­um á flótta.
Draumar skammdegis
Áslaug Karen Jóhannsdóttir
Pistill

Áslaug Karen Jóhannsdóttir

Draum­ar skamm­deg­is

Þeg­ar myrkr­ið og kuld­inn smýg­ur inn í þjóð­arsál­ina fer jafn­vel fjög­urra ára börn að dreyma um sól­stranda­ferð­ir.
Sendur heim í hefndarhug
Fréttir

Send­ur heim í hefnd­ar­hug

Erna Marín Bald­urs­dótt­ir vill að yf­ir­völd axli ábyrgð á hrotta­legri lík­ams­árás son­ar síns. Í fjöl­mörg ár hef­ur hún bar­ist fyr­ir við­eig­andi þjón­ustu fyr­ir son sinn, sem á við fjöl­þætt­an vanda að stríða og ræð­ur illa við fé­lags­leg­ar að­stæð­ur.
Stefna á gjaldtöku vegna nagladekkja
Fréttir

Stefna á gjald­töku vegna nagla­dekkja

Áætl­un um loft­gæði á Ís­landi ger­ir ráð fyr­ir að svifryks­meng­un fari aldrei yf­ir heilsu­fars­mörk af völd­um um­ferð­ar ár­ið 2029.
Strákunum finnst stundum skrítið að sjá konu dæma
Viðtal

Strák­un­um finnst stund­um skrít­ið að sjá konu dæma

Bríet Braga­dótt­ir er fyrsta ís­lenska kon­an til að verða FIFA-dóm­ari. Hún hvet­ur stelp­ur til þess að prófa að dæma.
Óttast að trúfélagsapp safni persónuupplýsingum
Fréttir

Ótt­ast að trú­fé­lagsapp safni per­sónu­upp­lýs­ing­um

Þjóð­skrá ætl­ar ekki að af­greiða er­indi frá snjallsíma­for­rit­inu Trúfrelsi fyrr en álit Per­sónu­vernd­ar ligg­ur fyr­ir. For­rit­ið bið­ur með­al ann­ars um upp­lýs­ing­ar úr vega­bréf­um not­enda.
Evrópuráðið mælir gegn aldursgreiningum
Fréttir

Evr­ópu­ráð­ið mæl­ir gegn ald­urs­grein­ing­um

Evr­ópu­ráð­ið seg­ir lík­ams­rann­sókn­ir ekki geta gef­ið ná­kvæma nið­ur­stöðu um ald­ur.
Sænskar konur lýsa rótgróinni menningu ofbeldis og kynjamisréttis innan sænsks dómskerfis
Fréttir

Sænsk­ar kon­ur lýsa rót­gró­inni menn­ingu of­beld­is og kynjam­is­rétt­is inn­an sænsks dóms­kerf­is

Yf­ir fjög­ur þús­und kon­ur lýsa kyn­ferð­isof­beldi inn­an sænska rétt­ar­kerf­is­ins og þar­lend­um lög­manns­stof­um.
Berjast fyrir betra LÍN
Fréttir

Berj­ast fyr­ir betra LÍN

Elísa­bet Ólafs­dótt­ir hef­ur á skömm­um tíma orð­ið fyr­ir nokkr­um per­sónu­leg­um áföll­um, sem hafa leitt til þess að ráð­stöf­un­ar­tekj­ur henn­ar hafa rýrn­að mjög. Hún seg­ir eitt það erf­ið­asta við breytt­ar að­stæð­ur hafa ver­ið margra mán­aða bar­áttu við LÍN.
Reykvíkingar úti að aka í samgöngumálum
Fréttir

Reyk­vík­ing­ar úti að aka í sam­göngu­mál­um

Um 83 pró­sent borg­ar­búa fara keyr­andi í vinn­una, sam­kvæmt skýrslu Hag­stofu Evr­ópu­sam­bands­ins. Ein­ung­is ein Evr­ópu­borg stend­ur sig verr en Reykja­vík. Formað­ur Sam­taka um bíl­laus­an lífs­stíl seg­ir það hafa ver­ið póli­tíska ákvörð­un að byggja bíla­borg.
Fær ekki að koma heim fyrr en hann borgar brottflutninginn
Fréttir

Fær ekki að koma heim fyrr en hann borg­ar brott­flutn­ing­inn

Eu­gene Imotu fær ekki að koma aft­ur til Ís­lands fyrr en hann hef­ur borg­að fyr­ir brott­flutn­ing sinn úr landi. Hann var í sum­ar hand­tek­inn, að­skil­inn fjöl­skyldu sinni og flutt­ur úr landi, eft­ir að hafa bú­ið á Ís­landi í þrjú ár. Stuttu síð­ar fengu börn­in hans þrjú dval­ar­leyfi.
Inngrip í íslensku alþingiskosningarnar
ÚttektAlþingiskosningar 2017

Inn­grip í ís­lensku al­þing­is­kosn­ing­arn­ar

Flest bend­ir til þess að ís­lensk­ir kjós­end­ur hafi séð nei­kvæð­ar aug­lýs­ing­ar gegn and­stæð­ing­um Sjálf­stæð­is­flokks­ins mörg­um millj­ón sinn­um. Formað­ur flokks­ins hef­ur ekki for­dæmt nafn­laus­ar aug­lýs­ing­ar.
Góðærið er ekki hér
Áslaug Karen Jóhannsdóttir
Pistill

Áslaug Karen Jóhannsdóttir

Góðær­ið er ekki hér

Börn eru beð­in um að vera heima vegna mann­eklu á leik­skól­um borg­ar­inn­ar og þá vant­ar hátt í sex hundruð hjúkr­un­ar­fræð­inga til starfa. All­ir hag­vís­ar eru á upp­leið, en sam­fé­lag sem get­ur ekki sinnt börn­um og sjúk­ling­um er á nið­ur­leið.
Gríðarleg óánægja með ráðherra ríkisstjórnarinnar
FréttirAlþingiskosningar 2017

Gríð­ar­leg óánægja með ráð­herra rík­is­stjórn­ar­inn­ar

Alls eru 63,5 pró­sent kjós­enda óánægð­ir með frammi­stöðu Bjarna Bene­dikts­son­ar for­sæt­is­ráð­herra en að­eins 19,1 pró­sent eru ánægð­ir sam­kvæmt nýrri könn­un Maskínu. Fæst­ir eru ánægð­ir með frammi­stöðu Bene­dikts Jó­hann­es­son­ar fjár­mála­ráð­herra.
Loforðin sem ganga ekki upp
ÚttektAlþingiskosningar 2017

Lof­orð­in sem ganga ekki upp

Stjórn­mála­flokk­arn­ir boða stór­auk­in út­gjöld til ým­issa mála­flokka en tekju­öfl­un­ar­hug­mynd­ir þeirra eru um­deild­ar og mis­raun­hæf­ar. Einn flokk­ur­inn boð­ar bæði stór­felld­ar skatta­lækk­an­ir og 100 millj­arða við­bótar­út­gjöld til inn­við­a­upp­bygg­ing­ar.
Kosningarnar kjörið tækifæri til að taka á spillingu
ÚttektAlþingiskosningar 2017

Kosn­ing­arn­ar kjör­ið tæki­færi til að taka á spill­ingu

Jón Ólafs­son, pró­fess­or í heim­speki og formað­ur Gagn­sæ­is, seg­ir að það eigi að vera eitt af for­gangs­verk­efn­um stjórn­valda eft­ir kosn­ing­ar að tak­ast á við spill­ingu og spill­ing­ar­hætt­ur. Fram­bjóð­end­ur sjö flokka svara því hvernig þeir hygg­ist beita sér gegn spill­ingu nái þeir kjöri.