Áslaug Karen Jóhannsdóttir

Blaðamaður

Fimm manna fjölskylda send í ókunnugar aðstæður í Ghana

Fimm manna fjölskylda send í ókunnugar aðstæður í Ghana

Theresa Kusi Daban og William Kyeremateng óttast örlög barnanna sinna verði þau endursend til Ghana, líkt og íslensk stjórnvöld áforma. Börnin hafa aldrei komið til Afríku og foreldrarnir hafa ekki komið til heimalandsins í hartnær 15 ár. Lögmaður segir lagabreytingu sem samþykkt var á síðasta degi þingsins í haust mismuna börnum á flótta.

Draumar skammdegis

Áslaug Karen Jóhannsdóttir

Draumar skammdegis

Þegar myrkrið og kuldinn smýgur inn í þjóðarsálina fer jafnvel fjögurra ára börn að dreyma um sólstrandaferðir.

Sendur heim í hefndarhug

Sendur heim í hefndarhug

Erna Marín Baldursdóttir vill að yfirvöld axli ábyrgð á hrottalegri líkamsárás sonar síns. Í fjölmörg ár hefur hún barist fyrir viðeigandi þjónustu fyrir son sinn, sem á við fjölþættan vanda að stríða og ræður illa við félagslegar aðstæður.

Stefna á gjaldtöku vegna nagladekkja

Stefna á gjaldtöku vegna nagladekkja

Áætlun um loftgæði á Íslandi gerir ráð fyrir að svifryksmengun fari aldrei yfir heilsufarsmörk af völdum umferðar árið 2029.

Strákunum finnst stundum skrítið að sjá konu dæma

Strákunum finnst stundum skrítið að sjá konu dæma

Bríet Bragadóttir er fyrsta íslenska konan til að verða FIFA-dómari. Hún hvetur stelpur til þess að prófa að dæma.

Óttast að trúfélagsapp safni persónuupplýsingum

Óttast að trúfélagsapp safni persónuupplýsingum

Þjóðskrá ætlar ekki að afgreiða erindi frá snjallsímaforritinu Trúfrelsi fyrr en álit Persónuverndar liggur fyrir. Forritið biður meðal annars um upplýsingar úr vegabréfum notenda.

Evrópuráðið mælir gegn aldursgreiningum

Evrópuráðið mælir gegn aldursgreiningum

Evrópuráðið segir líkamsrannsóknir ekki geta gefið nákvæma niðurstöðu um aldur.

Sænskar konur lýsa rótgróinni menningu ofbeldis og kynjamisréttis innan sænsks dómskerfis

Sænskar konur lýsa rótgróinni menningu ofbeldis og kynjamisréttis innan sænsks dómskerfis

Yfir fjögur þúsund konur lýsa kynferðisofbeldi innan sænska réttarkerfisins og þarlendum lögmannsstofum.

Berjast fyrir betra LÍN

Berjast fyrir betra LÍN

Elísabet Ólafsdóttir hefur á skömmum tíma orðið fyrir nokkrum persónulegum áföllum, sem hafa leitt til þess að ráðstöfunartekjur hennar hafa rýrnað mjög. Hún segir eitt það erfiðasta við breyttar aðstæður hafa verið margra mánaða baráttu við LÍN.

Reykvíkingar úti að aka í samgöngumálum

Reykvíkingar úti að aka í samgöngumálum

Um 83 prósent borgarbúa fara keyrandi í vinnuna, samkvæmt skýrslu Hagstofu Evrópusambandsins. Einungis ein Evrópuborg stendur sig verr en Reykjavík. Formaður Samtaka um bíllausan lífsstíl segir það hafa verið pólitíska ákvörðun að byggja bílaborg.

Fær ekki að koma heim fyrr en hann borgar brottflutninginn

Fær ekki að koma heim fyrr en hann borgar brottflutninginn

Eugene Imotu fær ekki að koma aftur til Íslands fyrr en hann hefur borgað fyrir brottflutning sinn úr landi. Hann var í sumar handtekinn, aðskilinn fjölskyldu sinni og fluttur úr landi, eftir að hafa búið á Íslandi í þrjú ár. Stuttu síðar fengu börnin hans þrjú dvalarleyfi.

Inngrip í íslensku alþingiskosningarnar

Inngrip í íslensku alþingiskosningarnar

Flest bendir til þess að íslenskir kjósendur hafi séð neikvæðar auglýsingar gegn andstæðingum Sjálfstæðisflokksins mörgum milljón sinnum. Formaður flokksins hefur ekki fordæmt nafnlausar auglýsingar.

Góðærið er ekki hér

Áslaug Karen Jóhannsdóttir

Góðærið er ekki hér

Börn eru beðin um að vera heima vegna manneklu á leikskólum borgarinnar og þá vantar hátt í sex hundruð hjúkrunarfræðinga til starfa. Allir hagvísar eru á uppleið, en samfélag sem getur ekki sinnt börnum og sjúklingum er á niðurleið.

Gríðarleg óánægja með ráðherra ríkisstjórnarinnar

Gríðarleg óánægja með ráðherra ríkisstjórnarinnar

Alls eru 63,5 prósent kjósenda óánægðir með frammistöðu Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra en aðeins 19,1 prósent eru ánægðir samkvæmt nýrri könnun Maskínu. Fæstir eru ánægðir með frammistöðu Benedikts Jóhannessonar fjármálaráðherra.

Loforðin sem ganga ekki upp

Loforðin sem ganga ekki upp

Stjórnmálaflokkarnir boða stóraukin útgjöld til ýmissa málaflokka en tekjuöflunarhugmyndir þeirra eru umdeildar og misraunhæfar. Einn flokkurinn boðar bæði stórfelldar skattalækkanir og 100 milljarða viðbótarútgjöld til innviðauppbyggingar.

Kosningarnar kjörið tækifæri til að taka á spillingu

Kosningarnar kjörið tækifæri til að taka á spillingu

Jón Ólafsson, prófessor í heimspeki og formaður Gagnsæis, segir að það eigi að vera eitt af forgangsverkefnum stjórnvalda eftir kosningar að takast á við spillingu og spillingarhættur. Frambjóðendur sjö flokka svara því hvernig þeir hyggist beita sér gegn spillingu nái þeir kjöri.