Áslaug Karen Jóhannsdóttir

Blaðamaður

Listi Roberts yfir stúlkur er enn til - lögregla hefji aftur rannsókn á kynferðisbrotum hans
Fréttir

Listi Roberts yf­ir stúlk­ur er enn til - lög­regla hefji aft­ur rann­sókn á kyn­ferð­is­brot­um hans

Þór­hild­ur Sunna Æv­ars­dótt­ir, þing­mað­ur Pírata, tel­ur lík­legt að lög­regla hefji aft­ur rann­sókn á máli Roberts Dow­ney, en hann var á ár­un­um 2008 og 2010 dæmd­ur fyr­ir að brjóta kyn­ferð­is­lega á fimm ung­lings­stúlk­um.
Ríkissaksóknari segir varðveislu gagna ekki hafa verið ábótavant í máli Roberts Downey
Fréttir

Rík­is­sak­sókn­ari seg­ir varð­veislu gagna ekki hafa ver­ið ábóta­vant í máli Roberts Dow­ney

Sig­ríð­ur J. Frið­jóns­dótt­ir rík­is­sak­sókn­ari seg­ir til­kynn­ingu lög­reglu til Önnu Katrín­ar Snorra­dótt­ur, um að gögn­um í máli Roberts Dow­ney hafi ver­ið eytt, byggða á mis­skiln­ingi
Stafrænt kynferðisofbeldi úr íslenskum raunveruleika
Viðtal

Sta­f­rænt kyn­ferð­isof­beldi úr ís­lensk­um raun­veru­leika

Ný ís­lensk stutt­mynd, í fjór­um hlut­um, er byggð á raun­veru­leg­um sög­um af sta­f­rænu kyn­ferð­isof­beldi á Ís­landi. Bryn­hild­ur Björns­dótt­ir, leik­stjóri mynd­ar­inn­ar, seg­ir sam­skipti á net­inu geta ver­ið fal­leg og inni­leg, en traust og trún­að­ur sé lyk­il­at­riði.
Þakklátur fyrir þessa lífsreynslu
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir þessa lífs­reynslu

„Þetta var eitt besta ár ævi minn­ar,“ seg­ir grín­ist­inn Sól­mund­ur Hólm Sól­mund­ar­son sem greind­ist með krabba­mein síð­asta sum­ar og lauk lyfja­með­ferð í nóv­em­ber. Hann er nú laus við krabba­mein­ið og ætl­ar að gera veik­ind­in upp í uppist­ands­sýn­ingu í næsta mán­uði.
Viðurkenndi að senda kynlífsmyndbönd en var ekki ákærður: „Er það glæpur að deila vídeóum eða?“
Fréttir

Við­ur­kenndi að senda kyn­lífs­mynd­bönd en var ekki ákærð­ur: „Er það glæp­ur að deila víd­eó­um eða?“

Fyrr­ver­andi sam­býl­is­mað­ur Ju­lia­ne Fergu­son við­ur­kenndi í yf­ir­heyrslu að hafa sent kyn­lífs­mynd­band af henni til vinnu­fé­laga henn­ar. Hann var ekki ákærð­ur fyr­ir að senda mynd­band­ið, en dæmd­ur í fjög­urra mán­aða fang­elsi í nóv­em­ber síð­ast­liðn­um fyr­ir að senda skjá­skot af mynd­band­inu til sam­starfs­konu Ju­lia­ne.
Aktívistinn sem varð verkalýðsforingi
Viðtal

Aktív­ist­inn sem varð verka­lýðs­for­ingi

Per­sónu­legt áfall varð til þess að Ragn­ar Þór Ing­ólfs­son, formað­ur VR, hellti sér á kaf í rétt­læt­is­bar­áttu fyr­ir sann­gjarn­ara sam­fé­lagi. Hann hef­ur ver­ið kall­að­ur lýðskrumari og po­púlisti og seg­ir ör­uggt mál að reynt verði að steypa hon­um af stóli. Á nýju ári hyggst hann kynna nýj­ar lausn­ir í hús­næð­is­mál­um en seg­ir mik­il­væg­ast af öllu að af­nema skerð­ing­ar í al­manna­trygg­inga­kerf­inu. Bar­átt­unni er því hvergi nærri lok­ið.
Glæný fiskiskip Samherja brenna svartolíu
Fréttir

Glæ­ný fiski­skip Sam­herja brenna svartol­íu

Dæmi eru um að ný ís­lensk fiski­skip brenni brenni­steins­ríkri svartol­íu við strend­ur Ís­lands. Sér­fræð­ing­ur hjá Um­hverf­is­stofn­un seg­ir um­hverf­i­s­vænni kosti í boði, en svartolí­an sé enn langó­dýr­asta eldsneyt­ið.
Föst í Kvennaathvarfinu vegna forræðisdeilu
Viðtal

Föst í Kvenna­at­hvarf­inu vegna for­ræð­is­deilu

Ver­öld Ma­ariu Päi­vin­en var um­turn­að í ág­úst síð­ast­liðn­um þeg­ar finnsk­ur dóm­stóll komst að þeirri nið­ur­stöðu að end­ur­senda ætti eins og hálfs árs gaml­an son henn­ar til Ís­lands. Mæðg­in­in hafa dval­ið í Kvenna­at­hvarf­inu all­ar göt­ur síð­an. Ma­aria hef­ur kært ís­lensk­an barns­föð­ur sinn til lög­reglu fyr­ir að brjóta á sér, en hann þver­neit­ar sök og seg­ir hana mis­nota að­stöðu Kvenna­at­hvarfs­ins.
Samráðsleysi við fatlað fólk
Úttekt

Sam­ráðs­leysi við fatl­að fólk

Samn­ing­ur Sam­ein­uðu þjóð­anna um rétt­indi fatl­aðs fólks var full­gild­ur á síð­asta ári, án sam­ráðs við fatl­að fólk. Enn á eft­ir að inn­leiða samn­ing­inn í ís­lensk lög og dóm­stól­ar dæma ekki sam­kvæmt hon­um.
Meira jólastress á Íslandi en í Finnlandi
Viðtal

Meira jóla­stress á Ís­landi en í Finn­landi

Satu Rä­mö, sem stofn­aði Finnsku búð­ina ásamt vin­konu sinni fyr­ir fimm ár­um, er kom­in með ís­lensk­an rík­is­borg­ara­rétt. Hún seg­ir Finna og Ís­lend­inga mjög ólíka.
Reykjavík 104,5: Íslenska flóttafólkið í Laugardalnum
Myndir

Reykja­vík 104,5: Ís­lenska flótta­fólk­ið í Laug­ar­daln­um

Tjald­bú­arn­ir í Laug­ar­dal standa sam­an í bar­átt­unni fyr­ir mann­sæm­andi lífi. Einn flutti í tjald eft­ir hjarta­áfall, ann­ar skildi við kon­una, þriðji valdi hund­inn fram yf­ir her­berg­ið og flutti í jepp­ann sinn, fjórði lenti í slysi og missti hús­ið á nauð­ung­ar­upp­boði, enn önn­ur vék fyr­ir fjöl­skyldu úr íbúð og loks eru það þeir sem hríf­ast ein­fald­lega af þessu nýja sam­fé­lagi ís­lenskra flótta­manna í hjarta höf­uð­borg­ar­inn­ar.
Laus við óttann
Viðtal

Laus við ótt­ann

Helena Rut Ólafs­dótt­ir lifði af gróft lík­am­legt of­beldi föð­ur síns til margra ára. Mál­ið vakti mik­inn óhug á sín­um tíma en aldrei hafði fall­ið þyngri dóm­ur í barna­vernd­ar­máli á Ís­landi. Helena neit­ar að leyfa of­beld­inu að skil­greina sig og ætl­ar sér stóra hluti í líf­inu. Hún gagn­rýn­ir væga dóma fyr­ir of­beldi gegn börn­um og ætl­ar að verða lög­reglu­kona.
Ólafur Helgi: „Ekkert sem bendir til að gögnum hafi verið eytt“
Fréttir

Ólaf­ur Helgi: „Ekk­ert sem bend­ir til að gögn­um hafi ver­ið eytt“

Lög­reglu­stjór­inn á Suð­ur­nesj­um þver­tek­ur fyr­ir það að gögn­um hafi ver­ið eytt í máli Roberts Dow­ney hjá embætt­inu.
Öllum gögnum í máli Roberts Downey eytt árið 2015
Fréttir

Öll­um gögn­um í máli Roberts Dow­ney eytt ár­ið 2015

Mál Önnu Katrín­ar Snorra­dótt­ur gegn Roberti Dow­ney er nú í óvissu eft­ir að henni var til­kynnt að öll­um gögn­um, í mál­inu sem leiddi til fang­els­is­dóms yf­ir Roberti ár­ið 2009, hef­ur ver­ið eytt. Lög­mað­ur Önnu Katrín­ar mun krefjast skýr­inga á því hvers vegna gögn­un­um var eytt og hvaða heim­ild­ir liggja að baki.
Velferðarráðuneytið segir Braga fara með rangt mál
Fréttir

Vel­ferð­ar­ráðu­neyt­ið seg­ir Braga fara með rangt mál

Vel­ferð­ar­ráðu­neyt­ið seg­ir Barna­vernd­ar­stofu ekki fara með rétt mál um af­hend­ingu gagna vegna kvart­ana á hend­ur Braga Guð­brands­syni.
„Kreppa í leikskólum“ í miðjum uppganginum
Viðtal

„Kreppa í leik­skól­um“ í miðj­um upp­gang­in­um

Rými barna á leik­skól­um hef­ur minnk­að um 35 pró­sent frá ár­inu 1977. Á sama tíma og upp­gang­ur er í sam­fé­lag­inu er neyð­ar­ástand á leik­skól­um, seg­ir Krist­ín Dýr­fjörð dós­ent, sem hef­ur rann­sak­að ís­lenska leik­skóla.