Áslaug Karen Jóhannsdóttir

Blaðamaður

Ranglátt að neyða fólk til að hætta að vinna vegna aldurs
Fréttir

Rang­látt að neyða fólk til að hætta að vinna vegna ald­urs

Ingi­björg Ey­fells, leik­skóla­stjóri í Reykja­vík, er ósátt við að þurfa að láta af störf­um vegna ald­urs í sum­ar, á sama tíma og leik­skól­ar borg­ar­inn­ar glíma við mann­eklu. Frum­varp um hækk­un starfs­loka­ald­urs ligg­ur nú fyr­ir hjá Al­þingi.
Kerfið gerir ekki ráð fyrir fötluðum foreldrum
Úttekt

Kerf­ið ger­ir ekki ráð fyr­ir fötl­uð­um for­eldr­um

Víða er van­þekk­ing á stöðu fatl­aðra for­eldra, seg­ir pró­fess­or í fötl­un­ar­fræði. Fatl­að­ir for­eldr­ar í sam­búð segja kerf­ið gera ráð fyr­ir að mak­ar þeirra sinni for­eldra­hlut­verk­inu. Al­þjóð­leg­ar rann­sókn­ir benda til þess að fatl­að­ir for­eldr­ar séu hlut­falls­lega lík­legri til þess að vera svipt­ir for­sjá barna sinna en aðr­ir for­eldr­ar.
Finnur mun meira fyrir fötluninni á Íslandi
Viðtal

Finn­ur mun meira fyr­ir fötl­un­inni á Ís­landi

Sigrún Bessa­dótt­ir og eig­in­mað­ur henn­ar Iiro eru bæði mjög sjónskert, en sam­an eiga þau sex ára gaml­an son. Sigrún ósk­ar eng­um þess að þurfa að missa af for­eldra­hlut­verk­inu vegna for­dóma og fyr­ir­fram ákveð­inna við­horfa um að við­kom­andi geti ekki ver­ið hæft for­eldri vegna fötl­un­ar sinn­ar.
Dreymir um að fá börnin til Íslands
Fólkið í borginni

Dreym­ir um að fá börn­in til Ís­lands

Han­an Salim Wahba, fimm barna móð­ir og af­greiðslu­kona í 10/11.
Þakkir foreldra til ljósmæðra
Fréttir

Þakk­ir for­eldra til ljós­mæðra

Fjöl­marg­ir for­eldr­ar hafa sagt frá reynslu sinni af ljós­mæðr­um í Face­book-hópn­um „Mæð­ur & feð­ur standa með ljós­mæðr­um!“. Eft­ir­tald­ar sög­ur er að finna þar og eru birt­ar með leyfi við­kom­andi.
Berst fyrir friðun Búðasands
Fréttir

Berst fyr­ir frið­un Búðasands

Ág­ústa Odds­dótt­ir hef­ur í tæp tvö ár bar­ist fyr­ir frið­un Búðasands. Hún tel­ur hags­muna­árekstra koma í veg fyr­ir vernd­un svæð­is­ins, en sá sem stund­að hef­ur efnis­töku af sand­in­um á sæti í hrepps­nefnd Kjós­ar­hrepps. Hann seg­ir efnis­tök­una barn síns tíma og að hún verði ekki leyfð áfram í sama magni.
Elskaði Justin Bieber
Fólkið í borginni

Elsk­aði Just­in Bie­ber

María Mjöll Björns­dótt­ir, 22 ára, var eitt sinn þekkt­asti Just­in Bie­ber að­dá­andi lands­ins.
Berskjölduð í örvæntingunni
Áslaug Karen Jóhannsdóttir
Pistill

Áslaug Karen Jóhannsdóttir

Ber­skjöld­uð í ör­vænt­ing­unni

Ung­ur hæl­is­leit­andi birt­ist fyr­ir­vara­laust á rit­stjórn­ar­skrif­stofu Stund­ar­inn­ar og bið­ur um um­fjöll­un. Fjöl­miðl­ar eru í aug­um margra hæl­is­leit­enda þriðja áfrýj­un­ar­vald­ið í mál­um þeirra, enda hef­ur það margoft sýnt sig að al­gjör ber­skjöld­un get­ur borg­að sig.
„Það sem er faglega æskilegt er ekki alltaf pólitískt mögulegt“
Viðtal

„Það sem er fag­lega æski­legt er ekki alltaf póli­tískt mögu­legt“

Birg­ir Jak­obs­son frá­far­andi land­lækn­ir tek­ur við starfi að­stoð­ar­manns heil­brigð­is­ráð­herra í næsta mán­uði. Hann seg­ir Ís­land ára­tug­um á eft­ir Norð­ur­lönd­un­um í þró­un heil­brigðis­kerf­is­ins og var­ar við aukn­um einka­rekstri í heil­brigð­is­þjón­ustu.
Sjúklingar á leið til læknis fá aðeins þriðjung af því sem þingmenn fá í akstursstyrk
Úttekt

Sjúk­ling­ar á leið til lækn­is fá að­eins þriðj­ung af því sem þing­menn fá í akst­urs­styrk

Sjúk­ling­ar fá rúm­lega 31 krónu á hvern ek­inn kíló­metra til þess að sækja lækn­is­þjón­ustu fjarri heima­byggð. Þing­menn fá hins veg­ar 110 krón­ur á hvern kíló­metra til þess að sækja vinnu og heim­sækja kjós­end­ur.
Kynferðislegir leikir barna ekki það sama og kynferðisofbeldi
Viðtal

Kyn­ferð­is­leg­ir leik­ir barna ekki það sama og kyn­ferð­isof­beldi

Þor­björg Sveins­dótt­ir, sér­fræð­ing­ur í Barna­húsi, seg­ir mik­il­vægt að full­orðn­ir bregð­ist við frá­sögn­um barna af kyn­ferð­is­leg­um leikj­um af still­ingu og forð­ist að skamma börn fyr­ir þátt­töku í slík­um leikj­um.
Fékk viðurkenningu í gegnum kynlífsleiki eftir eineltið
Viðtal

Fékk við­ur­kenn­ingu í gegn­um kyn­lífs­leiki eft­ir einelt­ið

Einelti, of­beldi og kyn­ferð­is­leg­ir leik­ir ein­kenndu barnæsku Sunnu Krist­ins­dótt­ur. Í þrá eft­ir við­ur­kenn­ingu fékk hún druslu­stimp­il og varð við­fang eldri drengja, sem voru dæmd­ir fyr­ir kyn­ferð­is­legt sam­neyti við barn. Hún ræð­ir um marka­leysi og þving­að sam­þykki, en hún gleym­ir aldrei þeg­ar henni var fyrst gef­ið færi á að segja nei.
111 milljóna skattamáli Jóns Inga vísað frá dómi
Fréttir

111 millj­óna skatta­máli Jóns Inga vís­að frá dómi

Jón Ingi Gísla­son, fyrr­ver­andi formað­ur Fram­sókn­ar­fé­lags Reykja­vík­ur, gegndi áfram trún­að­ar­störf­um í flokkn­um þótt siðanefnd teldi rétt­ast að hann segði sig frá þeim. 
Miðbæjarrottur og úthverfamömmur
Áslaug Karen Jóhannsdóttir
Pistill

Áslaug Karen Jóhannsdóttir

Mið­bæj­arrott­ur og út­hverfa­mömm­ur

Íbúa í efri byggð­um bíla­borg­ar­inn­ar dreym­ir um að geta lagt bíln­um end­an­lega.
Átta sjálfsvíg á Landspítalanum frá 2007
Fréttir

Átta sjálfs­víg á Land­spít­al­an­um frá 2007

Alls eru 22 stað­fest sjálfs­víg sjúk­linga á ís­lensk­um sjúkra­hús­um eða í með­ferð­ar­sam­bandi við sjúkra­hús á Ís­landi. Þetta kem­ur fram í svari heil­brigð­is­ráð­herra við fyr­ir­spurn Þór­hild­ar Sunnu Æv­ars­dótt­ur.
Fyrrverandi sambýlismaður minn er grunaður um að nauðga piltum
ViðtalKynferðisbrot

Fyrr­ver­andi sam­býl­is­mað­ur minn er grun­að­ur um að nauðga pilt­um

Vil­borg Helga­dótt­ir, fyrr­ver­andi sam­býl­is­kona Þor­steins Hall­dórs­son­ar, sem sit­ur í gæslu­varð­haldi grun­að­ur um gróf kyn­ferð­is­brot gegn ung­um pilt­um, er enn­þá að glíma við af­leið­ing­ar af sam­bandi við hann. Hún lán­aði hon­um með­al ann­ars há­ar fjár­hæð­ir.