Ranglátt að neyða fólk til að hætta að vinna vegna aldurs
Ingibjörg Eyfells, leikskólastjóri í Reykjavík, er ósátt við að þurfa að láta af störfum vegna aldurs í sumar, á sama tíma og leikskólar borgarinnar glíma við manneklu. Frumvarp um hækkun starfslokaaldurs liggur nú fyrir hjá Alþingi.
Úttekt
Kerfið gerir ekki ráð fyrir fötluðum foreldrum
Víða er vanþekking á stöðu fatlaðra foreldra, segir prófessor í fötlunarfræði. Fatlaðir foreldrar í sambúð segja kerfið gera ráð fyrir að makar þeirra sinni foreldrahlutverkinu. Alþjóðlegar rannsóknir benda til þess að fatlaðir foreldrar séu hlutfallslega líklegri til þess að vera sviptir forsjá barna sinna en aðrir foreldrar.
Viðtal
Finnur mun meira fyrir fötluninni á Íslandi
Sigrún Bessadóttir og eiginmaður hennar Iiro eru bæði mjög sjónskert, en saman eiga þau sex ára gamlan son. Sigrún óskar engum þess að þurfa að missa af foreldrahlutverkinu vegna fordóma og fyrirfram ákveðinna viðhorfa um að viðkomandi geti ekki verið hæft foreldri vegna fötlunar sinnar.
Fólkið í borginni
Dreymir um að fá börnin til Íslands
Hanan Salim Wahba, fimm barna móðir og afgreiðslukona í 10/11.
Fréttir
Þakkir foreldra til ljósmæðra
Fjölmargir foreldrar hafa sagt frá reynslu sinni af ljósmæðrum í Facebook-hópnum „Mæður & feður standa með ljósmæðrum!“. Eftirtaldar sögur er að finna þar og eru birtar með leyfi viðkomandi.
Fréttir
Berst fyrir friðun Búðasands
Ágústa Oddsdóttir hefur í tæp tvö ár barist fyrir friðun Búðasands. Hún telur hagsmunaárekstra koma í veg fyrir verndun svæðisins, en sá sem stundað hefur efnistöku af sandinum á sæti í hreppsnefnd Kjósarhrepps. Hann segir efnistökuna barn síns tíma og að hún verði ekki leyfð áfram í sama magni.
Fólkið í borginni
Elskaði Justin Bieber
María Mjöll Björnsdóttir, 22 ára, var eitt sinn þekktasti Justin Bieber aðdáandi landsins.
Pistill
Áslaug Karen Jóhannsdóttir
Berskjölduð í örvæntingunni
Ungur hælisleitandi birtist fyrirvaralaust á ritstjórnarskrifstofu Stundarinnar og biður um umfjöllun. Fjölmiðlar eru í augum margra hælisleitenda þriðja áfrýjunarvaldið í málum þeirra, enda hefur það margoft sýnt sig að algjör berskjöldun getur borgað sig.
Viðtal
„Það sem er faglega æskilegt er ekki alltaf pólitískt mögulegt“
Birgir Jakobsson fráfarandi landlæknir tekur við starfi aðstoðarmanns heilbrigðisráðherra í næsta mánuði. Hann segir Ísland áratugum á eftir Norðurlöndunum í þróun heilbrigðiskerfisins og varar við auknum einkarekstri í heilbrigðisþjónustu.
Úttekt
Sjúklingar á leið til læknis fá aðeins þriðjung af því sem þingmenn fá í akstursstyrk
Sjúklingar fá rúmlega 31 krónu á hvern ekinn kílómetra til þess að sækja læknisþjónustu fjarri heimabyggð. Þingmenn fá hins vegar 110 krónur á hvern kílómetra til þess að sækja vinnu og heimsækja kjósendur.
Viðtal
Kynferðislegir leikir barna ekki það sama og kynferðisofbeldi
Þorbjörg Sveinsdóttir, sérfræðingur í Barnahúsi, segir mikilvægt að fullorðnir bregðist við frásögnum barna af kynferðislegum leikjum af stillingu og forðist að skamma börn fyrir þátttöku í slíkum leikjum.
Viðtal
Fékk viðurkenningu í gegnum kynlífsleiki eftir eineltið
Einelti, ofbeldi og kynferðislegir leikir einkenndu barnæsku Sunnu Kristinsdóttur. Í þrá eftir viðurkenningu fékk hún druslustimpil og varð viðfang eldri drengja, sem voru dæmdir fyrir kynferðislegt samneyti við barn. Hún ræðir um markaleysi og þvingað samþykki, en hún gleymir aldrei þegar henni var fyrst gefið færi á að segja nei.
Fréttir
111 milljóna skattamáli Jóns Inga vísað frá dómi
Jón Ingi Gíslason, fyrrverandi formaður Framsóknarfélags Reykjavíkur, gegndi áfram trúnaðarstörfum í flokknum þótt siðanefnd teldi réttast að hann segði sig frá þeim.
Pistill
Áslaug Karen Jóhannsdóttir
Miðbæjarrottur og úthverfamömmur
Íbúa í efri byggðum bílaborgarinnar dreymir um að geta lagt bílnum endanlega.
Fréttir
Átta sjálfsvíg á Landspítalanum frá 2007
Alls eru 22 staðfest sjálfsvíg sjúklinga á íslenskum sjúkrahúsum eða í meðferðarsambandi við sjúkrahús á Íslandi. Þetta kemur fram í svari heilbrigðisráðherra við fyrirspurn Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur.
ViðtalKynferðisbrot
Fyrrverandi sambýlismaður minn er grunaður um að nauðga piltum
Vilborg Helgadóttir, fyrrverandi sambýliskona Þorsteins Halldórssonar, sem situr í gæsluvarðhaldi grunaður um gróf kynferðisbrot gegn ungum piltum, er ennþá að glíma við afleiðingar af sambandi við hann. Hún lánaði honum meðal annars háar fjárhæðir.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.