Ásgeir H. Ingólfsson

Ásgeir H. Ingólfsson er blaðamaður, skáld, bókmenntafræðingur, bíónörd, Akureyringur og örverpi. Hann hefur efasemdir um fasta búsetu og býr ýmist í Tékklandi, á Íslandi eða í Bretlandi og gæti verið á leiðinni eitthvað annað fljótlega.
Glerborg blankheitanna
Ásgeir H. Ingólfsson
Pistill

Ásgeir H. Ingólfsson

Gler­borg blankheit­anna

Saga mið­stétt­ar­stráks sem mennt­aði sig til fá­tækt­ar, flúði land og veit ekki hvort hann á aft­ur­kvæmt til Ís­lands.
Fangar listarinnar
Gagnrýni

Fang­ar list­ar­inn­ar

Hræó­dýr lít­il mynd nær því að verða skemmti­legri og fyndn­ari en marg­ar dýr­ari.
Misheppnuð samfélagsgreining og bangsalegar löggur
Gagnrýni

Mis­heppn­uð sam­fé­lags­grein­ing og bangsa­leg­ar lögg­ur

Vandi serí­unn­ar er að þótt hún reyni að vera ís­lensk­ari en fjöll­in er hún af­skap­lega út­lensk.
Hatarakynslóðin
Ásgeir H. Ingólfsson
Pistill

Ásgeir H. Ingólfsson

Hat­ara­kyn­slóð­in

Eurovisi­o­næði Ís­lend­inga læð­ist aft­an að fólki á ýms­um stöð­um. Fyr­ir tæp­um fjór­um ár­um var ung­ur blaða­mað­ur stadd­ur í IKEA að kaupa sína fyrstu bú­slóð. Hon­um er um­hug­að um sína kyn­slóð sem menn eiga í erf­ið­leik­um með að nefna – og var að átta sig á að hann væri loks­ins að ganga inn í heim full­orð­inna, heim kapí­tal­ism­ans með öll­um sín­um skápa­sam­stæð­um.
Hvernig myndu kvenkyns óskarsverðlaun líta út?
Úttekt

Hvernig myndu kven­kyns ósk­ar­s­verð­laun líta út?

Að­eins fimm kon­ur hafa ver­ið til­nefnd­ar til ósk­ar­s­verð­laun­anna fyr­ir leik­stjórn, á móti 443 körl­um. Að­eins einu sinni hef­ur kona unn­ið.
Bíóárið 2018
Greining

Bíóár­ið 2018

Ár­ið sem ís­lensk­ir kvik­mynda­gerð­ar­menn upp­götv­uðu póli­tík.
Kynslóðarsaga blómabarna - Um Katrínarsögu eftir Halldóru Thoroddsen
Gagnrýni

Kyn­slóð­ar­saga blóma­barna - Um Katrín­ar­sögu eft­ir Hall­dóru Thorodd­sen

Heill­andi og upp­lýs­andi ald­arfars­lýs­ing en óþarf­lega lit­laus að­al­per­sóna. Bók­in er hrein­lega of stutt, hefði getað orð­ið tölu­vert betri væri hún lengri og ekki væri far­ið jafn hratt yf­ir sögu.
Uppskrift að þjóð - Um Sextíu kíló af sólskini eftir Hallgrím Helgason
Gagnrýni

Upp­skrift að þjóð - Um Sex­tíu kíló af sól­skini eft­ir Hall­grím Helga­son

Magn­að­ur texti og rann­sókn á þjóðareðli, þar sem ver­öld sem var er lýst af miklu list­fengi. Hins veg­ar vant­ar skýr­ari kjarna, sterk­ari þráð í gegn­um bók­ina alla – lausu end­arn­ir eru ansi marg­ir.
Syndir mæðranna – Um Drottninguna á Júpíter eftir Júlíu Margréti Einarsdóttur
Gagnrýni

Synd­ir mæðr­anna – Um Drottn­ing­una á Júpíter eft­ir Júlíu Mar­gréti Ein­ars­dótt­ur

Kynn­gi­mögn­uð, villt og óreiðu­kennd skáld­saga um skáld­skap­inn sjálf­an, sköp­un­ar­kraft hans og eyð­ing­ar­mátt. En líka um það sem teng­ir okk­ur og sundr­ar okk­ur. Og um sirk­us­inn, bar­inn og mömmu.
Úr Akureyrarhelvíti í MR-himnaríki – Um Ljónið eftir Hildi Knútsdóttur
Gagnrýni

Úr Ak­ur­eyr­ar­hel­víti í MR-himna­ríki – Um Ljón­ið eft­ir Hildi Knúts­dótt­ur

Sann­fær­andi mynd af lífi Reykja­vík­ur­unglinga nú­tím­ans með und­ir­liggj­andi dulúð, en þó nokk­uð svart-hvít á köfl­um og ákveðn­ir þræð­ir bók­ar­inn­ar eru ekki nógu heil­steypt­ir. En engu að síð­ur nógu for­vitni­leg byrj­un á þrí­leik til þess að mað­ur sé spennt­ur fyr­ir að lesa næsta bindi.
Brómans á Klaustri
Ásgeir H. Ingólfsson
Pistill

Ásgeir H. Ingólfsson

Bróm­ans á Klaustri

Við er­um stödd í Borg­ar­leik­hús­inu, já, eða kannski bara í út­lönd­um að horfa á streymi frá Borg­ar­leik­hús­inu. Tækn­in mað­ur! Það er meira að segja hægt að horfa á þetta enn­þá, og verð­ur sjálfsagt hægt þang­að til sól­in kuln­ar og in­ter­net­ið frýs – eða alla­vega Youtu­be.
Nektin er jafnt andleg sem líkamleg
Viðtal

Nekt­in er jafnt and­leg sem lík­am­leg

Tóm­as Lemarquis leik­ur eitt að­al­hlut­verk­ið í Snertu mig ekki, Touch Me Not, rúm­ensku mynd­inni sem vann Gull­björn­inn á Berlín í ár.
Hafði miklar efasemdir um að búa til þessa kvikmynd
Viðtal

Hafði mikl­ar efa­semd­ir um að búa til þessa kvik­mynd

Leik­stjór­inn Erik Poppe ræð­ir um hvernig var að kvik­mynda skotárás­ina í Út­ey
Kvenþjálfarinn og sérvitri fótboltamaðurinn
Fréttir

Kven­þjálf­ar­inn og sér­vitri fót­bolta­mað­ur­inn

Að­stand­end­ur sjón­varps­þáttarað­ar­inn­ar Heima­vall­ar, Heimebane, ræða um það sem ger­ist að tjalda­baki.
„Ég vil að þetta sé erfitt“
Viðtal

„Ég vil að þetta sé erfitt“

Mamma Mia var ein að­sókn­ar­mesta kvik­mynd­in í sögu Ís­lend­inga, fólk dans­aði og söng með mynd­inni og nú er fram­halds­mynd­in kom­in, Mamma Mia! Here we go again. Hún fór sömu­leið­is rak­leið­is á topp ís­lenska að­sókarlist­ans. Stell­an Skars­gård, sem fer með eitt aðahlut­verk­ið í mynd­inni, sett­ist nið­ur með blaða­manni í Berlín, ræddi leik­list­ina og Mamma Mia!, #met­oo, börn­in, sjón­varp­ið og elda­mennsk­una.
And-kristinn áróður fyrir umhverfisverndarhryðjuverk
Viðtal

And-krist­inn áróð­ur fyr­ir um­hverf­is­vernd­ar­hryðju­verk

Pólska leik­stýr­an Agnieszka Hol­land hef­ur feng­ið þrjár til­nefn­ing­ar til Ósk­ar­s­verð­launa og ræð­ir um nýj­ustu mynd sína, Po­kot, og póli­tík á tím­um vax­andi þjóð­ern­is­hyggju.