Ásgeir H. Ingólfsson

Ásgeir H. Ingólfsson er blaðamaður, skáld, bókmenntafræðingur, bíónörd, Akureyringur og örverpi. Hann hefur efasemdir um fasta búsetu og býr ýmist í Tékklandi, á Íslandi eða í Bretlandi og gæti verið á leiðinni eitthvað annað fljótlega.
Glerborg blankheitanna

Ásgeir H. Ingólfsson

Glerborg blankheitanna

·

Saga miðstéttarstráks sem menntaði sig til fátæktar, flúði land og veit ekki hvort hann á afturkvæmt til Íslands.

Fangar listarinnar

Ásgeir H. Ingólfsson

Fangar listarinnar

·

Hræódýr lítil mynd nær því að verða skemmtilegri og fyndnari en margar dýrari.

Misheppnuð samfélagsgreining og bangsalegar löggur

Ásgeir H. Ingólfsson

Misheppnuð samfélagsgreining og bangsalegar löggur

·

Vandi seríunnar er að þótt hún reyni að vera íslenskari en fjöllin er hún afskaplega útlensk.

Hatarakynslóðin

Ásgeir H. Ingólfsson

Hatarakynslóðin

·

Eurovisionæði Íslendinga læðist aftan að fólki á ýmsum stöðum. Fyrir tæpum fjórum árum var ungur blaðamaður staddur í IKEA að kaupa sína fyrstu búslóð. Honum er umhugað um sína kynslóð sem menn eiga í erfiðleikum með að nefna – og var að átta sig á að hann væri loksins að ganga inn í heim fullorðinna, heim kapítalismans með öllum sínum skápasamstæðum.

Hvernig myndu kvenkyns óskarsverðlaun líta út?

Hvernig myndu kvenkyns óskarsverðlaun líta út?

·

Aðeins fimm konur hafa verið tilnefndar til óskarsverðlaunanna fyrir leikstjórn, á móti 443 körlum. Aðeins einu sinni hefur kona unnið.

Bíóárið 2018

Bíóárið 2018

·

Árið sem íslenskir kvikmyndagerðarmenn uppgötvuðu pólitík.

Kynslóðarsaga blómabarna - Um Katrínarsögu eftir Halldóru Thoroddsen

Ásgeir H. Ingólfsson

Kynslóðarsaga blómabarna - Um Katrínarsögu eftir Halldóru Thoroddsen

·

Heillandi og upplýsandi aldarfarslýsing en óþarflega litlaus aðalpersóna. Bókin er hreinlega of stutt, hefði getað orðið töluvert betri væri hún lengri og ekki væri farið jafn hratt yfir sögu.

Uppskrift að þjóð - Um Sextíu kíló af sólskini eftir Hallgrím Helgason

Ásgeir H. Ingólfsson

Uppskrift að þjóð - Um Sextíu kíló af sólskini eftir Hallgrím Helgason

·

Magnaður texti og rannsókn á þjóðareðli, þar sem veröld sem var er lýst af miklu listfengi. Hins vegar vantar skýrari kjarna, sterkari þráð í gegnum bókina alla – lausu endarnir eru ansi margir.

Syndir mæðranna – Um Drottninguna á Júpíter eftir Júlíu Margréti Einarsdóttur

Ásgeir H. Ingólfsson

Syndir mæðranna – Um Drottninguna á Júpíter eftir Júlíu Margréti Einarsdóttur

·

Kynngimögnuð, villt og óreiðukennd skáldsaga um skáldskapinn sjálfan, sköpunarkraft hans og eyðingarmátt. En líka um það sem tengir okkur og sundrar okkur. Og um sirkusinn, barinn og mömmu.

Úr Akureyrarhelvíti í MR-himnaríki – Um Ljónið eftir Hildi Knútsdóttur

Ásgeir H. Ingólfsson

Úr Akureyrarhelvíti í MR-himnaríki – Um Ljónið eftir Hildi Knútsdóttur

·

Sannfærandi mynd af lífi Reykjavíkurunglinga nútímans með undirliggjandi dulúð, en þó nokkuð svart-hvít á köflum og ákveðnir þræðir bókarinnar eru ekki nógu heilsteyptir. En engu að síður nógu forvitnileg byrjun á þríleik til þess að maður sé spenntur fyrir að lesa næsta bindi.

Brómans á Klaustri

Ásgeir H. Ingólfsson

Brómans á Klaustri

·

Við erum stödd í Borgarleikhúsinu, já, eða kannski bara í útlöndum að horfa á streymi frá Borgarleikhúsinu. Tæknin maður! Það er meira að segja hægt að horfa á þetta ennþá, og verður sjálfsagt hægt þangað til sólin kulnar og internetið frýs – eða allavega Youtube.

Nektin er jafnt andleg sem líkamleg

Nektin er jafnt andleg sem líkamleg

·

Tómas Lemarquis leikur eitt aðalhlutverkið í Snertu mig ekki, Touch Me Not, rúmensku myndinni sem vann Gullbjörninn á Berlín í ár.

Hafði miklar efasemdir um að búa til þessa kvikmynd

Hafði miklar efasemdir um að búa til þessa kvikmynd

·

Leikstjórinn Erik Poppe ræðir um hvernig var að kvikmynda skotárásina í Útey

Kvenþjálfarinn og sérvitri fótboltamaðurinn

Kvenþjálfarinn og sérvitri fótboltamaðurinn

·

Aðstandendur sjónvarpsþáttaraðarinnar Heimavallar, Heimebane, ræða um það sem gerist að tjaldabaki.

„Ég vil að þetta sé erfitt“

„Ég vil að þetta sé erfitt“

·

Mamma Mia var ein aðsóknarmesta kvikmyndin í sögu Íslendinga, fólk dansaði og söng með myndinni og nú er framhaldsmyndin komin, Mamma Mia! Here we go again. Hún fór sömuleiðis rakleiðis á topp íslenska aðsókarlistans. Stellan Skarsgård, sem fer með eitt aðahlutverkið í myndinni, settist niður með blaðamanni í Berlín, ræddi leiklistina og Mamma Mia!, #metoo, börnin, sjónvarpið og eldamennskuna.

And-kristinn áróður fyrir umhverfisverndarhryðjuverk

And-kristinn áróður fyrir umhverfisverndarhryðjuverk

·

Pólska leikstýran Agnieszka Holland hefur fengið þrjár tilnefningar til Óskarsverðlauna og ræðir um nýjustu mynd sína, Pokot, og pólitík á tímum vaxandi þjóðernishyggju.