Ásgeir H. Ingólfsson

Ásgeir H. Ingólfsson er blaðamaður, skáld, bókmenntafræðingur, bíónörd, Akureyringur og örverpi. Hann hefur efasemdir um fasta búsetu og býr ýmist í Tékklandi, á Íslandi eða í Bretlandi og gæti verið á leiðinni eitthvað annað fljótlega.
Íslenska eilífðarþorpið og dularfulli auðjöfurinn
Gagnrýni

Ís­lenska ei­lífð­ar­þorp­ið og dul­ar­fulli auðjöf­ur­inn

Rann­sókn­in á leynd­ar­dóm­um Eyði­húss­in er skemmti­legt, ljóð­rænt og ímynd­un­ar­ríkt æv­in­týri úr ís­lenska ei­lífð­ar­þorp­inu, með ótal góð­um vís­un­um í heims­bók­mennt­ir æsk­unn­ar.
Játningabók um játningabók
Gagnrýni

Játn­inga­bók um játn­inga­bók

Oft hug­vekj­andi og sann­ferð­ug sál­fræð­istúd­ía sem er þó á stöku stað klaufa­lega sam­an sett. Bók sem er sann­ar­lega bein­tengd við sam­tím­ann, sem er bæði kost­ur og galli.
Framtíðin í sökkvandi en sameinuðum heimi
Gagnrýni

Fram­tíð­in í sökkvandi en sam­ein­uð­um heimi

Fanta­vel skap­að­ur fram­tíð­ar­heim­ur með mögn­uð­um vís­un­um í sam­tíma­heim les­enda. Skil­ur les­end­ur eft­ir með ótal for­vitni­leg­ar spurn­ing­ar, bæði um sög­una sjálfa og heim­inn sem skóp hana.
Misþroska miðaldra karlmanni mistekst að finna sjálfan sig
Gagnrýni

Mis­þroska mið­aldra karl­manni mistekst að finna sjálf­an sig

Eft­ir­minni­leg­ar bernsku­lýs­ing­ar og lúmsk laun­fyndni á köfl­um bjarga bók­inni ekki frá titil­per­són­unni Sól­mundi, sem er ein­fald­lega ekki nærri nógu áhuga­verð per­sóna í sinni sjálfs­leit til þess að bera uppi skáld­sögu.
Hvernig lifa skal af í sumarbústaðahverfi
Gagnrýni

Hvernig lifa skal af í sum­ar­bú­staða­hverfi

Lág­stemmd og fal­leg saga um af­skipt­ar en góð­ar mann­eskj­ur sem hefði kannski mátt kafa að­eins dýpra í.
Þegar nasisminn lá í dvala
Gagnrýni

Þeg­ar nasism­inn lá í dvala

Tíma­bær og merki­leg sögu­leg skáld­saga, fanta­vel skrif­uð og áhuga­verð eins og bú­ast má við frá Sjón, en hefði þó mátt sýna bet­ur hvernig ná­kvæm­lega að­al­per­sóna sög­unn­ar geng­ur nas­ism­an­um á hönd.
Kaþólskt barnaníð og frönsk stéttaskipting
Viðtal

Kaþ­ólskt barn­aníð og frönsk stétta­skipt­ing

Fyr­ir Guðs náð fjall­ar um at­burði sem hafa skek­ið kaþ­ólsku kirkj­una. Ás­geir H. Ing­ólfs­son sett­ist nið­ur með Franço­is Ozon, ein­um þekkt­asta leik­stjóra Frakka, og Sw­ann Arlaud, ein­um að­al­leik­ar­anna þriggja, stuttu eft­ir frum­sýn­ing­una og spurði þá út í mynd­ina og mál­ið sem var kveikj­an að henni.
Tímavillt fjölskyldusaga með fantasíuívafi
Gagnrýni

Tíma­villt fjöl­skyldu­saga með fant­asíuívafi

For­vitni­leg­ar hug­leið­ing­ar um fræði­mennsku og eft­ir­minni­leg­ar svip­mynd­ir úr bernsku í bók sem hefði ein­fald­lega þurft að vera tölu­vert lengri til að hnýta ýmsa þræði bet­ur sam­an og und­ir­byggja bet­ur tengsl raun­veru­leika og fant­as­íu.
Skilnaður á margbrotnum landamærum
Gagnrýni

Skiln­að­ur á marg­brotn­um landa­mær­um

Heið­ar­leg og ein­læg bók um skiln­að, fleka­skil á milli landa, litla Ís­land, vin­kon­ur og það að fá ung­linga­veik­ina aft­ur á miðj­um aldri. En líka ákveð­ið upp­gjör við bernskutrámun sem við losn­um seint al­veg við.
„Hann er ekkert sérstaklega flókinn maður“
Viðtal

„Hann er ekk­ert sér­stak­lega flók­inn mað­ur“

Mér fannst ég vera að vinna með leik­stjóra sem er að slá ein­hvern fersk­an tón, seg­ir Ingvar E. Sig­urðs­son um sam­starf­ið við Hlyn Pálma­son, sem leik­stýr­ir Hvít­um, hvít­um degi. Þeir ræddu við Stund­ina um sam­starf­ið, kvik­mynda­gerð­ina og mann­legt eðli.
Ferðin til Chernobyl
Menning

Ferð­in til Cherno­byl

Ás­geir H. Ing­ólfs­son heim­sótti Cherno­byl og Pripyat, drauga­bæ allra drauga­bæja. Hann hef­ur í undr­un horft upp á þessa harm­sögu­legu at­burði síð­ustu ára­tuga falla í gleymsku, þar til þeim var gerð skil í sjón­varps­þátt­um.
Glerborg blankheitanna
Ásgeir H. Ingólfsson
Pistill

Ásgeir H. Ingólfsson

Gler­borg blankheit­anna

Saga mið­stétt­ar­stráks sem mennt­aði sig til fá­tækt­ar, flúði land og veit ekki hvort hann á aft­ur­kvæmt til Ís­lands.
Fangar listarinnar
Gagnrýni

Fang­ar list­ar­inn­ar

Hræó­dýr lít­il mynd nær því að verða skemmti­legri og fyndn­ari en marg­ar dýr­ari.
Misheppnuð samfélagsgreining og bangsalegar löggur
Gagnrýni

Mis­heppn­uð sam­fé­lags­grein­ing og bangsa­leg­ar lögg­ur

Vandi serí­unn­ar er að þótt hún reyni að vera ís­lensk­ari en fjöll­in er hún af­skap­lega út­lensk.
Hatarakynslóðin
Ásgeir H. Ingólfsson
Pistill

Ásgeir H. Ingólfsson

Hat­ara­kyn­slóð­in

Eurovisi­o­næði Ís­lend­inga læð­ist aft­an að fólki á ýms­um stöð­um. Fyr­ir tæp­um fjór­um ár­um var ung­ur blaða­mað­ur stadd­ur í IKEA að kaupa sína fyrstu bú­slóð. Hon­um er um­hug­að um sína kyn­slóð sem menn eiga í erf­ið­leik­um með að nefna – og var að átta sig á að hann væri loks­ins að ganga inn í heim full­orð­inna, heim kapí­tal­ism­ans með öll­um sín­um skápa­sam­stæð­um.
Hvernig myndu kvenkyns óskarsverðlaun líta út?
Úttekt

Hvernig myndu kven­kyns ósk­ar­s­verð­laun líta út?

Að­eins fimm kon­ur hafa ver­ið til­nefnd­ar til ósk­ar­s­verð­laun­anna fyr­ir leik­stjórn, á móti 443 körl­um. Að­eins einu sinni hef­ur kona unn­ið.