Arnór Steinn Ívarsson

Myrt vegna fréttaflutnings
FréttirAlþjóðamál

Myrt vegna frétta­flutn­ings

Víða um heim sæta blaða­menn ógn­un­um og hót­un­um, þeir eru lög­sótt­ir, færð­ir í gæslu­varð­hald og stung­ið í fang­elsi vegna skrifa sinna, pynt­að­ir og drepn­ir. Á síð­ustu tólf mán­uð­um hafa þrír blaða­menn ver­ið myrt­ir á evr­ópskri grundu og ný­lega hvarf blaða­mað­ur inn í sendi­ráð Sádi-Ar­ab­íu í Tyrklandi og kom aldrei það­an út aft­ur.
Kennarinn sagði mér að það vantaði ljósið í augun mín
Fólkið í borginni

Kenn­ar­inn sagði mér að það vant­aði ljós­ið í aug­un mín

Cat­ar­ina Re­bello var týnd í skóla þang­að til kenn­ar­inn henn­ar spurði hana hvernig hún vildi sjá sjálfa sig í fram­tíð­inni.
Bókin: Anna Karenina
Bókin

Bók­in: Anna Kar­en­ina

Viky Ségu­in Deneault sál­fræð­inemi kynnt­ist rúss­nesk­um bók­mennt­um við lest­ur Önnu Kar­en­inu.
Bókin: Jójó
Bókin

Bók­in: Jójó

Þóra Ág­ústs­dótt­ir bók­mennta­fræð­ing­ur lýs­ir sið­ferð­is­leg­um átök­um í bók Stein­unn­ar Sig­urð­ar­dótt­ur. Ógleym­an­leg lesn­ing.
Þakklátar góðhjartaða fólkinu sem gefur föt
ViðtalHamingjan

Þakk­lát­ar góð­hjart­aða fólk­inu sem gef­ur föt

Dæmi er um að fólk prjóni fyr­ir nauð­stadda sem sækja sér hjálp á Kaffi­stofu Sam­hjálp­ar. Sæ­dís Slaufa Haf­steins­dótt­ir fór í gegn­um með­ferð­ar­úr­ræð­ið og hjálp­ar nú öðr­um.
Aðstoðar fyrirtæki í jafnréttismálum
Fréttir

Að­stoð­ar fyr­ir­tæki í jafn­rétt­is­mál­um

Sól­ey Tóm­as­dótt­ir hef­ur stofn­að ráð­gjaf­ar­fyr­ir­tæk­ið Just. Hún býð­ur upp á kynn­ing­ar og nám­skeið til að skapa vinnu­að­stæð­ur í fyr­ir­tækj­um þar sem öllu starfs­fólki líð­ur vel.
Læddist meðfram veggjum í menntaskóla
Fólkið í borginni

Lædd­ist með­fram veggj­um í mennta­skóla

Arna Stein­ars­dótt­ir seg­ir að það hafi ver­ið mik­ið gleði­efni að kom­ast að því að bestu ár æv­inn­ar eru ekki endi­lega mennta­skóla­ár­in, ólíkt því sem marg­ir halda fram.
Engir Sjálfstæðismenn með á frumvarpi gegn stafrænu kynferðisofbeldi
FréttirKynferðisbrot

Eng­ir Sjálf­stæð­is­menn með á frum­varpi gegn sta­f­rænu kyn­ferð­isof­beldi

Helgi Hrafn Gunn­laugs­son, fyrsti flutn­ings­mað­ur frum­varps­ins, seg­ir að Sjálf­stæð­is­mönn­um hafi ver­ið boð­ið að vera með­flutn­ings­menn en hann geti ekki út­skýrt hvers vegna eng­inn tók boð­inu.
Vefsíða kvenhatara ekki á íslenskum snærum
FréttirJafnréttismál

Vef­síða kven­hat­ara ekki á ís­lensk­um snær­um

Þrátt fyr­ir að um­ræðu­vef­síð­an Incel.is hafi end­ing­una .is, eins og all­ar ís­lensk­ar síð­ur, þá sér skrán­ing­ar­fyr­ir­tæk­ið ekki um heima­síð­ur að neinu leyti. Slíkt er verk­efni hýs­ing­ar­að­ila, en vef­síð­an er hýst í Þýskalandi.
Vefsíða kvenhatara notar íslenskt lén
Fréttir

Vef­síða kven­hat­ara not­ar ís­lenskt lén

Vef­síð­an incels.me er hýst í Þýskalandi en er tíma­bund­ið birt á .is léni. Um­rædd­ur hóp­ur er kynd­ir und­ir hatri gegn kon­um og tel­ur að þær valdi skír­lífi þeirra, gegn þeirra vilja.
Þrjú þekkt dæmi um nálgunarbönn
Fréttir

Þrjú þekkt dæmi um nálg­un­ar­bönn

Mörg dæmi eru um að það hafi litla sem enga þýð­ingu að dæma menn í nálg­un­ar­bann. Í fjöl­miðl­um hef­ur ver­ið fjall­að tals­vert um slík dæmi. Kon­urn­ar sem um ræð­ir eiga það sam­eign­legt að hafa sætt of­beldi og of­sókn­um, hafa feng­ið nálg­un­ar­bann sem gerði lít­ið til að bæta líf þeirra.
Rannsókn sýnir að þakklæti eykur hamingju
FréttirHamingjan

Rann­sókn sýn­ir að þakk­læti eyk­ur ham­ingju

Fékkstu góða þjón­ustu á kaffi­húsi? Þakk­aðu fyr­ir þig, vegna þess að þú eyk­ur eig­in ham­ingju með því að leggja metn­að í sam­skipti þín við aðra.
Flúði undan framakapphlaupinu til Argentínu
ViðtalHamingjan

Flúði und­an framakapp­hlaup­inu til Arg­entínu

Sig­ríð­ur Dóra fór út fyr­ir þæg­ind­aramm­ann alla leið til Arg­entínu eft­ir há­skóla­nám. Hún býr þar með kær­asta sín­um og lýs­ir minni yf­ir­borðs­kennd en hún fann fyr­ir á Ís­landi.
Pönksafnið minnti Chris á gamla tíma með Iggy Pop
Fólkið í borginni

Pönk­safn­ið minnti Chris á gamla tíma með Iggy Pop

Chris Err­ing nýtti milli­lend­ingu í að upp­fylla drauma­ferð sína til Ís­lands.
Tíu ára stelpa flúði undan manni á jeppa
Fréttir

Tíu ára stelpa flúði und­an manni á jeppa

Tíu ára göm­ul stelpa var elt nið­ur Flóka­göt­una af manni á rauð­um jeppa á sunnu­dag. Slík mál eru erf­ið fyr­ir lög­reglu að rann­saka ef upp­lýs­ing­arn­ar eru að­eins út­lits­lýs­ing á bíln­um, en mynd­bands­upp­taka eða upp­lýs­ing­ar um skrán­inga­núm­er bíls­ins eru ekki til stað­ar.
Alda Lóa segir frétt Morgunblaðsins „aðför að valdalausu fólki“
Fréttir

Alda Lóa seg­ir frétt Morg­un­blaðs­ins „að­för að valda­lausu fólki“

Alda Lóa Leifs­dótt­ir blaða­mað­ur seg­ir vinnu­brögð Morg­un­blaðs­ins ótrú­lega og fram­göngu fjár­mála­stjóra Efl­ing­ar að­för að valda­lausu fólki. Eig­in­mað­ur Öldu, Gunn­ar Smári Eg­ils­son, ber fjár­drátt upp á fjár­mála­stjór­ann.