Arnór Steinn Ívarsson

Blaðamaður

Engir Sjálfstæðismenn með á frumvarpi gegn stafrænu kynferðisofbeldi

Engir Sjálfstæðismenn með á frumvarpi gegn stafrænu kynferðisofbeldi

·

Helgi Hrafn Gunnlaugsson, fyrsti flutningsmaður frumvarpsins, segir að Sjálfstæðismönnum hafi verið boðið að vera meðflutningsmenn en hann geti ekki útskýrt hvers vegna enginn tók boðinu.

Vefsíða kvenhatara ekki á íslenskum snærum

Vefsíða kvenhatara ekki á íslenskum snærum

·

Þrátt fyrir að umræðuvefsíðan Incel.is hafi endinguna .is, eins og allar íslenskar síður, þá sér skráningarfyrirtækið ekki um heimasíður að neinu leyti. Slíkt er verkefni hýsingaraðila, en vefsíðan er hýst í Þýskalandi.

Vefsíða kvenhatara notar íslenskt lén

Vefsíða kvenhatara notar íslenskt lén

·

Vefsíðan incels.me er hýst í Þýskalandi en er tímabundið birt á .is léni. Umræddur hópur er kyndir undir hatri gegn konum og telur að þær valdi skírlífi þeirra, gegn þeirra vilja.

Þrjú þekkt dæmi um nálgunarbönn

Þrjú þekkt dæmi um nálgunarbönn

·

Mörg dæmi eru um að það hafi litla sem enga þýðingu að dæma menn í nálgunarbann. Í fjölmiðlum hefur verið fjallað talsvert um slík dæmi. Konurnar sem um ræðir eiga það sameignlegt að hafa sætt ofbeldi og ofsóknum, hafa fengið nálgunarbann sem gerði lítið til að bæta líf þeirra.

Rannsókn sýnir að þakklæti eykur hamingju

Rannsókn sýnir að þakklæti eykur hamingju

·

Fékkstu góða þjónustu á kaffihúsi? Þakkaðu fyrir þig, vegna þess að þú eykur eigin hamingju með því að leggja metnað í samskipti þín við aðra.

Flúði undan framakapphlaupinu til Argentínu

Flúði undan framakapphlaupinu til Argentínu

·

Sigríður Dóra fór út fyrir þægindarammann alla leið til Argentínu eftir háskólanám. Hún býr þar með kærasta sínum og lýsir minni yfirborðskennd en hún fann fyrir á Íslandi.

Pönksafnið minnti Chris á gamla tíma með Iggy Pop

Pönksafnið minnti Chris á gamla tíma með Iggy Pop

·

Chris Erring nýtti millilendingu í að uppfylla draumaferð sína til Íslands.

Tíu ára stelpa flúði undan manni á jeppa

Tíu ára stelpa flúði undan manni á jeppa

·

Tíu ára gömul stelpa var elt niður Flókagötuna af manni á rauðum jeppa á sunnudag. Slík mál eru erfið fyrir lögreglu að rannsaka ef upplýsingarnar eru aðeins útlitslýsing á bílnum, en myndbandsupptaka eða upplýsingar um skráninganúmer bílsins eru ekki til staðar.

Alda Lóa segir frétt Morgunblaðsins „aðför að valdalausu fólki“

Alda Lóa segir frétt Morgunblaðsins „aðför að valdalausu fólki“

·

Alda Lóa Leifsdóttir blaðamaður segir vinnubrögð Morgunblaðsins ótrúlega og framgöngu fjármálastjóra Eflingar aðför að valdalausu fólki. Eiginmaður Öldu, Gunnar Smári Egilsson, ber fjárdrátt upp á fjármálastjórann.

Samkomulag um sextán ára bann við fiskveiðum í Norður-Íshafi

Samkomulag um sextán ára bann við fiskveiðum í Norður-Íshafi

·

Jóhann Sigurjónsson frá utanríkisráðuneyti leiddi samningaviðræðurnar af hálfu Íslands. Um tímamótasamning er að ræða segir hann, en samningurinn tryggir að engar veiðar í gróðraskini hefjist fyrr en vísindalegar rannsóknir rökstyðji að það sé hægt.

Hvað varð um lykilfólk hrunsins?

Hvað varð um lykilfólk hrunsins?

·

Tíu ár eru síðan að Geir H. Haarde bað guð að blessa Ísland og bankahrunið skall á. Stundin birtir af því tilefni yfirlit um helstu leikendur í hruninu, hvað þeir höfðu með málsatvik að gera og hvað hefur á daga þeirra drifið frá hruni.

Hannes dylgjar um tengsl Íslendings við kínversk stjórnvöld

Hannes dylgjar um tengsl Íslendings við kínversk stjórnvöld

·

„Ég geri ráð fyrir því að hann álykti að ég sé tengdur einræðisstjórn Kína af því að það stendur að ég vinni hjá einhverju sem heitir „WuXi“,“ segir Kristleifur Daðason.

Braut gegn stjórnarskrá af stórfelldu gáleysi en segist hafa „unnið Landsdómsmálið efnislega“

Braut gegn stjórnarskrá af stórfelldu gáleysi en segist hafa „unnið Landsdómsmálið efnislega“

·

Dregin var upp villandi mynd af Landsdómsmálinu og niðurstöðum þess í viðtali Kastljóss við Geir H. Haarde. Fréttamaður sagði Geir hafa verið dæmdan fyrir að halda ekki fundargerðir og Geir sagðist hafa unnið Landsdómsmálið efnislega. Hvorugt kemur heim og saman við niðurstöðu Landsdóms.

Vefsíða nauðgunarsinna sett í hlé

Vefsíða nauðgunarsinna sett í hlé

·

Tekjumöguleikar vefsíðunnar eru takmarkaðir eftir að auglýsendur fjarlægja sig frá síðunni sökum efnis sem hvetur til nauðgana. Eigandi síðunnar sjálfur viðurkennt nauðgun og skrifar ráð sem einkennast af því að „hella konur fullar og einangra þær.“

Býður sig fram sem formaður Sjómannafélags Íslands fyrst kvenna

Býður sig fram sem formaður Sjómannafélags Íslands fyrst kvenna

·

Heiðveig hefur verið virk í hagsmunabaráttu sjómanna og meðal annars vakið athygli á veiðigjaldafrumvarpi sjávarútvegsráðherra. Hún tilkynni framboð sitt til formanns í dag.

Gagnrýnir aðgerðaleysi forystu sjómannafélaga

Gagnrýnir aðgerðaleysi forystu sjómannafélaga

·

Heiðveig María Einarsdóttir gafst upp á að bíða eftir forystu sjómanna og sendi sjálf inn umsögn við frumvarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um veiðigjöldin. Sama aðgerðarleysi birtist henni í málum sem varða sjómenn.