Víða um heim sæta blaðamenn ógnunum og hótunum, þeir eru lögsóttir, færðir í gæsluvarðhald og stungið í fangelsi vegna skrifa sinna, pyntaðir og drepnir. Á síðustu tólf mánuðum hafa þrír blaðamenn verið myrtir á evrópskri grundu og nýlega hvarf blaðamaður inn í sendiráð Sádi-Arabíu í Tyrklandi og kom aldrei þaðan út aftur.
Kennarinn sagði mér að það vantaði ljósið í augun mín
Fólkið í borginni ·
Catarina Rebello var týnd í skóla þangað til kennarinn hennar spurði hana hvernig hún vildi sjá sjálfa sig í framtíðinni.
Þóra Ágústsdóttir bókmenntafræðingur lýsir siðferðislegum átökum í bók Steinunnar Sigurðardóttur. Ógleymanleg lesning.
Þakklátar góðhjartaða fólkinu sem gefur föt
Hamingjan ·
Dæmi er um að fólk prjóni fyrir nauðstadda sem sækja sér hjálp á Kaffistofu Samhjálpar. Sædís Slaufa Hafsteinsdóttir fór í gegnum meðferðarúrræðið og hjálpar nú öðrum.
Aðstoðar fyrirtæki í jafnréttismálum
Fréttir ·
Sóley Tómasdóttir hefur stofnað ráðgjafarfyrirtækið Just. Hún býður upp á kynningar og námskeið til að skapa vinnuaðstæður í fyrirtækjum þar sem öllu starfsfólki líður vel.
Læddist meðfram veggjum í menntaskóla
Fólkið í borginni ·
Arna Steinarsdóttir segir að það hafi verið mikið gleðiefni að komast að því að bestu ár ævinnar eru ekki endilega menntaskólaárin, ólíkt því sem margir halda fram.
Engir Sjálfstæðismenn með á frumvarpi gegn stafrænu kynferðisofbeldi
Fréttir ·
Helgi Hrafn Gunnlaugsson, fyrsti flutningsmaður frumvarpsins, segir að Sjálfstæðismönnum hafi verið boðið að vera meðflutningsmenn en hann geti ekki útskýrt hvers vegna enginn tók boðinu.
Vefsíða kvenhatara ekki á íslenskum snærum
Fréttir ·
Þrátt fyrir að umræðuvefsíðan Incel.is hafi endinguna .is, eins og allar íslenskar síður, þá sér skráningarfyrirtækið ekki um heimasíður að neinu leyti. Slíkt er verkefni hýsingaraðila, en vefsíðan er hýst í Þýskalandi.
Vefsíða kvenhatara notar íslenskt lén
Fréttir ·
Vefsíðan incels.me er hýst í Þýskalandi en er tímabundið birt á .is léni. Umræddur hópur er kyndir undir hatri gegn konum og telur að þær valdi skírlífi þeirra, gegn þeirra vilja.
Þrjú þekkt dæmi um nálgunarbönn
Fréttir ·
Mörg dæmi eru um að það hafi litla sem enga þýðingu að dæma menn í nálgunarbann. Í fjölmiðlum hefur verið fjallað talsvert um slík dæmi. Konurnar sem um ræðir eiga það sameignlegt að hafa sætt ofbeldi og ofsóknum, hafa fengið nálgunarbann sem gerði lítið til að bæta líf þeirra.
Rannsókn sýnir að þakklæti eykur hamingju
Hamingjan ·
Fékkstu góða þjónustu á kaffihúsi? Þakkaðu fyrir þig, vegna þess að þú eykur eigin hamingju með því að leggja metnað í samskipti þín við aðra.
Flúði undan framakapphlaupinu til Argentínu
Hamingjan ·
Sigríður Dóra fór út fyrir þægindarammann alla leið til Argentínu eftir háskólanám. Hún býr þar með kærasta sínum og lýsir minni yfirborðskennd en hún fann fyrir á Íslandi.
Pönksafnið minnti Chris á gamla tíma með Iggy Pop
Fólkið í borginni ·
Chris Erring nýtti millilendingu í að uppfylla draumaferð sína til Íslands.
Tíu ára stelpa flúði undan manni á jeppa
Fréttir ·
Tíu ára gömul stelpa var elt niður Flókagötuna af manni á rauðum jeppa á sunnudag. Slík mál eru erfið fyrir lögreglu að rannsaka ef upplýsingarnar eru aðeins útlitslýsing á bílnum, en myndbandsupptaka eða upplýsingar um skráninganúmer bílsins eru ekki til staðar.
Alda Lóa segir frétt Morgunblaðsins „aðför að valdalausu fólki“
Fréttir ·
Alda Lóa Leifsdóttir blaðamaður segir vinnubrögð Morgunblaðsins ótrúlega og framgöngu fjármálastjóra Eflingar aðför að valdalausu fólki. Eiginmaður Öldu, Gunnar Smári Egilsson, ber fjárdrátt upp á fjármálastjórann.