Árni Davíðsson

Vindur er val
Árni Davíðsson
Aðsent

Árni Davíðsson

Vind­ur er val

Vind­ur er oft nefnd sem ástæða þess að fólk hjól­ar ekki meira en það ger­ir. Að sönnu get­ur stund­um ver­ið vinda­samt á Ís­landi og það get­ur ver­ið svipti­vinda­samt á sum­um þjóð­veg­um í grennd við fjöll. En er vind­ur eins mik­il hindr­un fyr­ir hól­reið­ar og menn ímynda sér? Hvað geta veð­ur­mæl­ing­ar sagt okk­ur um vind á Ís­landi og hvernig er hann í sam­an­burði við hjóla­borg­ina Kaup­manna­höfn?

Mest lesið undanfarið ár