Arna Mathiesen

arkitekt

Arna Mathiesen er íslenskur arkitekt og skipulagskona sem rekur Apríl arkitekta www.aprilarkitekter.no með Kjersti Hembre. Hún var aðalritstjóri bókarinnar „Scarcity in Excess – The Built Environment and the Economic Crisis in Iceland“ sem kom út 2014. Arna er sem stendur stödd á Íslandi, fjarri ætigarði sem hún býr í í Osló. Hún þiggur með þökkum afleggjara af fjölærum ætiplöntum.
Samhengi áfalla og hönnunar hins manngerða umhverfis
Arna Mathiesen
PistillLærdómurinn af heimsfaraldrinum

Arna Mathiesen

Sam­hengi áfalla og hönn­un­ar hins mann­gerða um­hverf­is

Sjúk­dóm­ar hafa haft mót­andi áhrif á skipu­lag og hönn­un í sög­unni. Hér er fjall­að um lík­leg áhrif COVID-19 á hönn­un í nán­ustu fram­tíð.