Artemiy Dymyd er einn hinna föllnu hermanna í stríðinu í Úkraínu en talið er að um 100 úkraínskir hermenn deyi þar daglega. Artemiy, sem alltaf var kallaður Artem, dó nokkrum dögum fyrir 28 ára afmælið sitt. Anna Romandash var, eins og þúsundir annarra, viðstödd jarðarför Artems sem var í Lviv, heimaborg hans.
FréttirÚkraínustríðið
Úkraínumenn snúa heim en óttinn ríkir enn
Fjöldi þeirra sem fara aftur heim til Úkraínu er nú mun meiri en þeirra sem fara. Talið er að um fimm milljónir Úkraínumanna, sem flúðu stríðsátökin í landinu eftir innrás Rússa, hafi nú þegar snúið heim, um 60 prósent alls flóttafólksins. Fleiri hyggjast halda heim á leið á næstunni.
FréttirÚkraínustríðið
1
Trú í stríði: Múslimaleiðtogi ver Úkraínu
Saga af austur-úkraínskum imam sem hefur tekið upp vopn til að verja land sitt.
FréttirÚkraínustríðið
1
„Þeir geta látið þá hverfa í einni andrá“
Úkraínsk kona sem lifði af segir sögu sína og föður síns og eiginmanns sem haldið er í síunarbúðum í Rússlandi.
FréttirÚkraínustríðið
Hermenn í stálverksmiðjunni: „Við látum ekki taka okkur lifandi“
Síðan í mars hefur ekki verið rafmagn, gas, nettenging eða rennandi vatn í Mariupol í Úkraínu. Þrátt fyrir það hafa hermenn þraukað í Azovstal, einni stærstu stálverksmiðju Evrópu: „Enginn bjóst við að við myndum halda þetta út svona lengi.“
FréttirÚkraínustríðið
„Við bíðum þess að hermennirnir okkar frelsi okkur“
„Mér líður eins og gísl á eigin heimili. Við komumst ekki út,“ segir tveggja barna móðir í Kherson, en Rússar hafa setið um borgina í tvo mánuði. Blaðakona frá Úkraínu ræðir við fólk sem situr fast í hryllilegu ástandi, og aðra sem komust undan.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.