Velgengni Hildar Yeoman sem fatahönnuður er lyginni líkast en það má áætla að hún sé sá íslenski fatahönnuður sem lengst hefur náð á bæði innlendri sem og erlendri grund um þessar mundir. Á meðan margar verslanir í miðbænum og víðar hafa þurft að loka vegna heimsástandsins hefur Hildur opnað nýja og glæsilega verslun á Laugaveginum.
Fréttir
2197
„Raunveruleikinn er svo áhugaverður“
Skjaldborg - hátíð íslenskra heimilda mynda verður haldin í samstarfi við Bíó Paradís helgina 18.-20 september. Metfjöldi umsókna var á hátíðina en Karna Sigurðardóttir, heimildamyndahöfundur og ein af aðstandendum hátíðarinnar, segir það sýna hversu mikil gróska er í greininni hér á landi.
ListiFerðasumarið 2020
236
Laugar landsins
Margir Íslendingar setja sundbolinn og sundskýluna í ferðatöskuna eða bakpokann þegar farið er í ferðalag, enda er að finna fjöldann allan af glæsilegum sundlaugum og heitum laugum víða um land. Stundin tók saman fimm laugar úr hverjum landshluta.
ViðtalFerðasumarið 2020
12222
Veitingastaður í Vestmannaeyjum orðinn heimsfrægur
Gísli Matthías Auðunsson er einn heitasti matreiðslumaður Íslands. Hann hefur vakið mikla athygli bæði innanlands sem erlendis fyrir veitingastaðina Slippinn í Vestmannaeyjum, Skál á Hlemmi Mathöll og nú hefur hann opnað enn einn staðinn, skyndibitastaðinn Éta sem er einnig í Eyjum.
ViðtalFerðasumarið 2020
152
Ógleymanleg upplifun að þeysa um fjörurnar
Uppáhaldsstaður Gígju Einarsdóttur ljósmyndara á Íslandi eru Löngufjörur.
ViðtalFerðasumarið 2020
4145
Leyndar perlur: Rauðisandur, Hornstrandir og Patró
Kristín Andrea Þórðardóttir kvikmyndagerðarkona hefur mikið dálæti á Vestfjörðum og segist hljóta að hafa búið þar í fyrra lífi.
Fréttir
4105
Geitur eru jafngreindar og hundar
Það eru ekki allir sem vita að landnámsmenn fluttu með sér ekki einungis kindur og hesta heldur einnig geitur. Íslenska landnámsgeitin er í útrýmingarhættu og á býlinu Háafelli í Borgarfirði er unnið að verndun og viðhaldi geitastofnsins, þar sem gestir geta klappað kiðlingum. Einnig er hægt að taka geit í fóstur og taka þannig þátt í að vernda stofninn.
Caroline Chéron er franskur innanhússstílisti sem er búsett á Álftanesi ásamt eiginmanni og þremur börnum. Fjölskyldan kolféll fyrir Íslandi þegar þau ferðuðust hingað fyrir nokkrum árum og ákváðu að hér vildu þau setjast að. Ferðalögin um Ísland hafa verið mörg frá því þau fluttu til landsins en Caroline segir að Vesturlandið sé í mestu uppáhaldi.
FréttirFerðasumarið 2020
18
Skemmtilegar gönguleiðir á Vesturlandi
Tomasz Þór Veruson göngugarpur segir mikilvægt að undirbúa gönguferðir vel.
ViðtalFerðasumarið 2020
18690
Giftu sig í fjörunni í Arnarfirði
Hjónin Þröstur Leó Gunnarsson og Helga Helgadóttir eiga fagurt fjölskylduhús við fjöruna á Bíldudal þar sem þau verja sem flestum frístundum sínum.
FréttirFerðasumarið 2020
57360
Topp 5 afþreyingarmöguleikar á Vesturlandi
Stundin skoðar það sem er nýtt og spennandi.
Fréttir
Covid hafði góð áhrif á listsköpunina
Myndlistamaðurinn Hjálmar Vestergaard varð fyrir áhrifum af frumum og bakteríum í verkum á nýrri sýningu.
Menning
139
Covid hafði góð áhrif á listsköpunina
Myndlistarmaðurinn Hjálmar Vestergaard varð fyrir áhrifum af frumum og bakteríum í verkum á nýrri sýningu.
Pistill
424
Anna Margrét Björnsson
Japanskir töfrar á Netflix
Teiknimyndir Studio Ghibli eru nú aðgengilegar á Netflix. Tilfinningin sem þær vekja í brjóstum áhorfenda eru viðeigandi á þessum tímum, þegar heimurinn stendur andspænis fordæmalausri vá og minnir okkur á að í miðri ringulreiðinni er líka fegurð og töfra að finna.
MenningCovid-19
50
Listin sem hjálpar listamönnum í gegnum faraldurinn
Kvikmyndir, bækur, myndlist og tónlist hafa aldrei verið mikilvægari en einmitt á þessum krefjandi tímum. Stundin hafði samband við nokkra valinkunna listunnendur og bað þá um að segja sér hvaða list hefur hjálpað þeim undanfarnar vikur.
Menning
18
Einblíndu á þann ævintýralega blæ sem einkennir Vestfirðina
Tillaga Landmótunar og Sei stúdíó að útsýnispalli á Bolafjalli var sýnd á virtri arkitektasýningu í Moskvu.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.