Anna Margrét Björnsson

Blaðamaður

Laugar landsins
ListiFerðasumarið 2020

Laug­ar lands­ins

Marg­ir Ís­lend­ing­ar setja sund­bol­inn og sund­skýl­una í ferða­tösk­una eða bak­pok­ann þeg­ar far­ið er í ferða­lag, enda er að finna fjöld­ann all­an af glæsi­leg­um sund­laug­um og heit­um laug­um víða um land. Stund­in tók sam­an fimm laug­ar úr hverj­um lands­hluta.
Veitingastaður í Vestmannaeyjum orðinn heimsfrægur
ViðtalFerðasumarið 2020

Veit­inga­stað­ur í Vest­manna­eyj­um orð­inn heims­fræg­ur

Gísli Matth­ías Auð­uns­son er einn heit­asti mat­reiðslu­mað­ur Ís­lands. Hann hef­ur vak­ið mikla at­hygli bæði inn­an­lands sem er­lend­is fyr­ir veit­inga­stað­ina Slipp­inn í Vest­manna­eyj­um, Skál á Hlemmi Mat­höll og nú hef­ur hann opn­að enn einn stað­inn, skyndi­bitastað­inn Éta sem er einnig í Eyj­um.
Ógleymanleg upplifun að þeysa um fjörurnar
ViðtalFerðasumarið 2020

Ógleym­an­leg upp­lif­un að þeysa um fjör­urn­ar

Upp­á­halds­stað­ur Gígju Ein­ars­dótt­ur ljós­mynd­ara á Ís­landi eru Löngu­fjör­ur.
Leyndar perlur: Rauðisandur, Hornstrandir og Patró
ViðtalFerðasumarið 2020

Leynd­ar perl­ur: Rauðis­and­ur, Hornstrand­ir og Patró

Krist­ín Andrea Þórð­ar­dótt­ir kvik­mynda­gerð­ar­kona hef­ur mik­ið dá­læti á Vest­fjörð­um og seg­ist hljóta að hafa bú­ið þar í fyrra lífi.
Geitur eru jafngreindar og hundar
Fréttir

Geit­ur eru jafn­greind­ar og hund­ar

Það eru ekki all­ir sem vita að land­náms­menn fluttu með sér ekki ein­ung­is kind­ur og hesta held­ur einnig geit­ur. Ís­lenska land­náms­geit­in er í út­rým­ing­ar­hættu og á býl­inu Háa­felli í Borg­ar­firði er unn­ið að vernd­un og við­haldi geita­stofns­ins, þar sem gest­ir geta klapp­að kið­ling­um. Einnig er hægt að taka geit í fóst­ur og taka þannig þátt í að vernda stofn­inn.
Uppáhaldsstaðirnir: „Mátulega krefjandi fyrir alla“
FréttirFerðasumarið 2020

Upp­á­halds­stað­irn­ir: „Mátu­lega krefj­andi fyr­ir alla“

Carol­ine Chér­on er fransk­ur inn­an­húss­stílisti sem er bú­sett á Álfta­nesi ásamt eig­in­manni og þrem­ur börn­um. Fjöl­skyld­an kol­féll fyr­ir Ís­landi þeg­ar þau ferð­uð­ust hing­að fyr­ir nokkr­um ár­um og ákváðu að hér vildu þau setj­ast að. Ferða­lög­in um Ís­land hafa ver­ið mörg frá því þau fluttu til lands­ins en Carol­ine seg­ir að Vest­ur­land­ið sé í mestu upp­á­haldi.
Skemmtilegar gönguleiðir á Vesturlandi
FréttirFerðasumarið 2020

Skemmti­leg­ar göngu­leið­ir á Vest­ur­landi

Tom­asz Þór Veru­son göngugarp­ur seg­ir mik­il­vægt að und­ir­búa göngu­ferð­ir vel.
Giftu sig í fjörunni í Arnarfirði
ViðtalFerðasumarið 2020

Giftu sig í fjör­unni í Arnar­firði

Hjón­in Þröst­ur Leó Gunn­ars­son og Helga Helga­dótt­ir eiga fag­urt fjöl­skyldu­hús við fjör­una á Bíldu­dal þar sem þau verja sem flest­um frí­stund­um sín­um.
Topp 5 afþreyingarmöguleikar á Vesturlandi
FréttirFerðasumarið 2020

Topp 5 af­þrey­ing­ar­mögu­leik­ar á Vest­ur­landi

Stund­in skoð­ar það sem er nýtt og spenn­andi.
Covid hafði góð áhrif á listsköpunina
Fréttir

Covid hafði góð áhrif á list­sköp­un­ina

Mynd­lista­mað­ur­inn Hjálm­ar Vesterga­ard varð fyr­ir áhrif­um af frum­um og bakt­erí­um í verk­um á nýrri sýn­ingu.
Covid hafði góð áhrif á listsköpunina
Menning

Covid hafði góð áhrif á list­sköp­un­ina

Mynd­list­ar­mað­ur­inn Hjálm­ar Vesterga­ard varð fyr­ir áhrif­um af frum­um og bakt­erí­um í verk­um á nýrri sýn­ingu.
Japanskir töfrar á Netflix
Anna Margrét Björnsson
Pistill

Anna Margrét Björnsson

Jap­ansk­ir töfr­ar á Net­flix

Teikni­mynd­ir Studio Ghi­bli eru nú að­gengi­leg­ar á Net­flix. Til­finn­ing­in sem þær vekja í brjóst­um áhorf­enda eru við­eig­andi á þess­um tím­um, þeg­ar heim­ur­inn stend­ur and­spæn­is for­dæma­lausri vá og minn­ir okk­ur á að í miðri ringul­reið­inni er líka feg­urð og töfra að finna.
Listin sem hjálpar listamönnum í gegnum faraldurinn
MenningCovid-19

List­in sem hjálp­ar lista­mönn­um í gegn­um far­ald­ur­inn

Kvik­mynd­ir, bæk­ur, mynd­list og tónlist hafa aldrei ver­ið mik­il­væg­ari en ein­mitt á þess­um krefj­andi tím­um. Stund­in hafði sam­band við nokkra val­in­kunna list­unn­end­ur og bað þá um að segja sér hvaða list hef­ur hjálp­að þeim und­an­farn­ar vik­ur.
Einblíndu á þann ævintýralega blæ sem einkennir Vestfirðina
Menning

Ein­blíndu á þann æv­in­týra­lega blæ sem ein­kenn­ir Vest­firð­ina

Til­laga Land­mót­un­ar og Sei stúd­íó að út­sýn­ispalli á Bola­fjalli var sýnd á virtri arki­tekta­sýn­ingu í Moskvu.
Nepal varð þriðji karakterinn í myndinni
Menning

Nepal varð þriðji karakt­er­inn í mynd­inni

Þriðji póll­inn er ný kvik­mynd eft­ir þau Anní Ólafs­dótt­ur og Andra Snæ Magna­son. Hún fjall­ar um Högna Eg­ils­son og Önnu Töru Edw­ards sem bæði þjást af geð­hvörf­um. Anna Tara er al­in upp í Nepal og mynd­in fylg­ir þeim Högna í æv­in­týra­legt ferða­lag þar sem bæði fíl­ar og tígr­is­dýr koma við sögu. Í við­tali við Stund­ina seg­ir Anní að hún líti frek­ar á sig sem lista­mann held­ur en kvik­mynda­gerð­ar­konu.
Pulsusull verður að peysum
Menning

Puls­usull verð­ur að peys­um

Á Hönn­un­ar­Mars sýn­ing­in Peysa opn­uð með öllu en þar sýn­ir tex­tíl­hönn­uð­ur­inn Ýr Jó­hanns­dótt­ir verk sín en hún hef­ur prjón­að peys­ur und­ir nafn­inu Ýrur­ari und­an­far­in sjö ár. Með­al þeirra sem eiga peysu eft­ir hana eru stjörn­urn­ar Miley Cyr­us og Erykah Badu.