Andri Snær Magnason, rithöfundur og náttúruverndarsinni, skrifar hvernig umræðunni um orkuöryggi Vestfirðinga hefur verið stillt upp í „við“ á móti „hinum“.
Pistill
Andri Snær Magnason
Skattagrýlan og kosningarnar
„Hvert góðæri skilar sér ekki í raunverulegum verðmætum heldur þvert á móti, grefur oftar en ekki undan grunnstoðum þegar skera þarf niður á sjúkrahúsum, leikskólum og öðrum póstum til að „kæla“ hagkerfið.“ Andri Snær Magnason um komandi kosningar og samfélagið sem hann vill skapa.
Pistill
Andri Snær Magnason
Andri Snær: „Að skreyta sig með nátthúfum lángafanna“
„Að forsætisráðherra sjálfur ákveði sjálfur útlit og hönnun opinberrar byggingar er fáheyrt og fordæmalaust í vestrænu lýðræðisríki,“ skrifar Andri Snær Magnason.
Pistill
Andri Snær Magnason
Við hvað erum við hrædd?
Andri Snær Magnason segir mjög sérstakt að fylgjast með samfélagsumræðunni á Íslandi.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.