Alma Mjöll Ólafsdóttir

Tækifærið kom með tónlistarmyndbandinu

Tækifærið kom með tónlistarmyndbandinu

·

Líf Kristins tók aðra stefnu þegar kunningi hans bað hann um að vinna með sér þrátt fyrir að hafa enga reynslu.

Er nammiskatturinn „bull“ eða „besta mál“?

Er nammiskatturinn „bull“ eða „besta mál“?

·

„Líkaminn þarf sykur,“ segir einn, en sykurskattur er „besta mál“, segir annar. Hugmyndir um hærri álagningu á sykraðar vörur leggjast misvel í almenning. Að hve miklu leyti ættu stjórnvöld að stýra neyslu almennings? Stundin spurði fólkið í borginni.

Babb í bátnum

Babb í bátnum

·

Nú er Bragi Páll Sigurðarsson, ásamt áhöfn, rétt að komast út úr Miðjarðarhafinu á siglingu sinni frá Sikiley til Íslands. Skútan Valkyrja virtist vera í eigu mafíósa áður en Bragi fékk hana í hendurnar sem leiddi til mikilla trafala og tafa. Hefði allt farið eftir áætlun ætti Valkyrja að koma í höfn í Írlandi seinna í dag en skútan þúsund mílum á eftir áætlun.

Með allt á hreinu í sumar

Með allt á hreinu í sumar

·

Stundarskráin 21.júní til 5.júlí.

Ég dó í þrjátíu og þrjár mínútur og þrjár sekúndur

Ég dó í þrjátíu og þrjár mínútur og þrjár sekúndur

·

Þorvaldur Sigurbjörn Helgason fékk hjartastopp á fyrstu önninni í menntaskóla og hefur verið með bjargráð síðan.

Dans í gulri birtu

Alma Mjöll Ólafsdóttir

Dans í gulri birtu

·

Hætta er ekki alltaf nægilega ógnandi. Stundum finnnst okkur hættan meira að segja falleg og því dönsum við í algleymi og vermum okkur við kalda birtu.

Nöfn þeirra sem létust í flugslysinu

Nöfn þeirra sem létust í flugslysinu

·

Fólkið sem lést voru hjón ásamt syni sínum. Annar sonur hjónanna og tengdadóttir liggja þungt haldin á sjúkrahúsi.

Starfsfólki sárnar ummælin eftir að hafa sýnt Skúla hollustu

Starfsfólki sárnar ummælin eftir að hafa sýnt Skúla hollustu

·

Alþýðusamband Íslands gagnrýndi Skúla Mogensen harðlega á dögunum vegna ummæla hans um að íslenskir kjarasamningar hafi verið of íþyngjandi fyrir reksturinn. Fyrrverandi starfsmenn WOW-air taka undir þá gagnrýni og segja sorglegt að Skúli kenni starfsfólki um fall flugfélagsins og ætli þess vegna að ráða erlenda áhöfn takist honum að koma upp nýju flugfélagi.

Reyna að taka ábyrgð á áhrifum neyslunnar

Reyna að taka ábyrgð á áhrifum neyslunnar

·

Kristján, Ásta, Anna, Arna, Rakel og Hafdís breyta neysluvenjum sínum til að vinna gegn hamfarahlýnun af mannavöldum og annarri mengun.

„Ef þú ert ekki skíthæll ertu velkominn um borð“

„Ef þú ert ekki skíthæll ertu velkominn um borð“

·

Bragi Páll Sigurðarson sá viðskiptatækifæri í að kaupa skútu fyrir ferðamenn, sem gæti einnig komið að góðum notum þegar loftslagsbreytingar skella á. Nú er hann því búinn að smala saman hópi manna úr ólíkum áttum til að sigla skútunni frá Sikiley til Reykjavíkur. Tveir úr áhöfninni hafa aldrei komið nálægt sjó eða siglingum, en með í för eru þeir Almar Atlason í kassanum, Frank Arthur Blöndahl Cassata og Sigurður Páll Jónsson alþingismaður.

Börn berjast fyrir jörðinni: „Miklu mikilvægara en að fá skróp“

Börn berjast fyrir jörðinni: „Miklu mikilvægara en að fá skróp“

·

Skipuleggjendur mótmæla ungs fólks og barna gegn manngerðri hamfarahlýnun jarðar vilja að stjórnvöld lýsi yfir neyðarástandi og hrindi af stað róttækum breytingum.

Hvernig breyti ég mataræðinu til að bjarga jörðinni?

Hvernig breyti ég mataræðinu til að bjarga jörðinni?

·

Breyting á matarvenjum er mikilvægur þáttur í að berjast gegn loftslagsneyð. Til að minnka kolefnisfótsporið er mikilvægt að minnka kjötneyslu, sporna gegn matarsóun og velja eftir bestu getu matvæli framleidd á Íslandi. En hvar eigum við að byrja?

Skörp hlýnun á Íslandi

Skörp hlýnun á Íslandi

·

Hvernig mun veðurfar breytast til 2050?

Sjófuglum mun fækka við Ísland

Sjófuglum mun fækka við Ísland

·

Hlýnun jarðar hefur áhrif á fuglastofna við landið.

Verið að ræna okkur framtíðinni

Verið að ræna okkur framtíðinni

·

Óskar Jónasson leikstjóri telur listina mikilvægt baráttutól við hamfarahlýnun. Óskar telur listamenn geta leikið hlutverk túlka og miðlað upplýsingum til almennings á mannamáli.

Reynir að bjarga jörðinni eftir starfslok

Reynir að bjarga jörðinni eftir starfslok

·

Þegar Jón Hannes Sigurðsson, verkfræðingur á níræðisaldri, hætti að vinna vegna aldurs hóf hann tilraun sína til að bjarga jörðinni. Hann hefur stofnað félagasamtök og reynt að fá athygli á hugmyndir sínar, en hefur ekki orðið ágengt enn.