Alma Mjöll Ólafsdóttir

Kvenkyns nemendur geti notað ásakanir um áreitni sem vopn

Kvenkyns nemendur geti notað ásakanir um áreitni sem vopn

Kristinn Sigurjónsson, fyrrverandi lektor við Háskólann í Reykjavík, segist aldrei vilja vera einn í herbergi með samstarfskonu sem gæti sakað hann um áreitni. Að sama skapi geti kvenkyns nemendur notað ásakanir um kynferðislega áreitni sem vopn til að hækka einkunnir sínar.

Niðurlægjandi nafngift á Þjóðhátíðarbæklingi

Niðurlægjandi nafngift á Þjóðhátíðarbæklingi

Bryndís Snæbjörnsdóttir, formaður Þroskahjálpar, gagnrýnir nafngiftina „Þroskahefti“ um rit sem gefið er út ár hvert fyrir Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum.

Framhaldsskólakennari afneitar loftslagsbreytingum og segir Gretu Thunberg ekkert vita um vísindi

Framhaldsskólakennari afneitar loftslagsbreytingum og segir Gretu Thunberg ekkert vita um vísindi

Páll Vilhjálmsson segir að vinstrimenn og „loftslagssinnar“ noti „ungu, saklausu, fallegu stúlkuna Gretu Thunberg“ sem hugmyndafræðilegt tákn.

Að komast í sögubækurnar

Alma Mjöll Ólafsdóttir

Að komast í sögubækurnar

Draumar um að komast í sögubækurnar hafa fylgt Ölmu Mjöll frá barnæsku. Hvað verður til þess að hún komist á blaðsíður sögunnar?

Brá sér í gervi grísks heimspekings

Brá sér í gervi grísks heimspekings

Elsa Björg Magnúsdóttir lenti í lærdómsríkum samtölum um hamingjuna og tilgang lífsins í gjörningi.

Segir heimilisofbeldi á Íslandi ekki jafn ýkt og í myndbandinu: „Við erum bara að grínast“

Segir heimilisofbeldi á Íslandi ekki jafn ýkt og í myndbandinu: „Við erum bara að grínast“

Myndband þar sem gróft heimilisofbeldi er sviðsett og sprellað með að ofbeldið geti hjálpað konu að grennast hefur verið fjarlægt af Facebook. „Ég vann í lögreglunni í mörg ár. Ekki man ég eftir einhverju svona heimilisofbeldi, þar sem andlitinu hennar er skellt í eldavélina og svo gólfið,“ segir Jón Viðar Arnþórsson í samtali við Stundina. „Það er ekki verið að gera grín að heimilisofbeldi.“

Nýnasistar dreifa áróðri í Mosfellsbæ

Nýnasistar dreifa áróðri í Mosfellsbæ

Aðilar sem segjast tengdir samnorrænum nýnasistasamtökum dreifðu áróðurslímmiðum í Mosfellsbæ.

Átakasaga hjóna sem búa ekki saman

Átakasaga hjóna sem búa ekki saman

Norma E. Samúelsdóttir og Þorsteinn Antonsson skrifuðu saman bókina Átakasögu um samband sitt sem hefur verið stormasamt í gegnum árin. Þau búa nú hvort í sínum enda Hveragerðis og lifa lífi sínu í sátt, í fjarlægð og einkennilegri nánd.

Velkomin heim Valkyrja

Velkomin heim Valkyrja

Áhöfnin á skútunni Valkyrju sigldi í höfn um hádegisbil á þriðjudag eftir tveggja mánaðaferðalag. Nú er ferðalaginu lokið og fjölskyldur áhafnarmeðlima voru fegnar að fá þá aftur í arma sína.

Í fangabúðum flóttamanna á Grikklandi

Í fangabúðum flóttamanna á Grikklandi

Benjamin Julian ferðaðist á grísku eyjuna Kíos árið 2016 þegar hann frétti af því að landamærastefna Evrópu hefði breyst til hins verra. Þar tók hann viðtöl við flóttafólk í búðunum sem hann kallar fangabúðir.

Hvað er að gerast næstu daga?

Hvað er að gerast næstu daga?

Stundarskráin 5.júlí til 26.júlí.

Þingmenn bregðast við umræðunni: „Börn eru ekkert á flótta“

Þingmenn bregðast við umræðunni: „Börn eru ekkert á flótta“

Stundin ræddi við þingmenn um fyrirhugaða brottvísun barnafólks til Grikklands. „Það er mér áhugamál að vernda konur og börn, líka ófædd börn,“ segir einn af viðmælendum blaðsins.

Bára hefur dvöl sína í búri: Fór á spítala vegna Klaustursmálsins

Bára hefur dvöl sína í búri: Fór á spítala vegna Klaustursmálsins

Klausturmálið kom Báru Halldórsdóttur á spítala og hún telur skort á að fólk skilji aðstæður öryrkja. Hún er í þann mund að hefja þriggja daga dvöl í búri til að hjálpa fólki með skilninginn.

Tækifærið kom með tónlistarmyndbandinu

Tækifærið kom með tónlistarmyndbandinu

Líf Kristins tók aðra stefnu þegar kunningi hans bað hann um að vinna með sér þrátt fyrir að hafa enga reynslu.

Er nammiskatturinn „bull“ eða „besta mál“?

Er nammiskatturinn „bull“ eða „besta mál“?

„Líkaminn þarf sykur,“ segir einn, en sykurskattur er „besta mál“, segir annar. Hugmyndir um hærri álagningu á sykraðar vörur leggjast misvel í almenning. Að hve miklu leyti ættu stjórnvöld að stýra neyslu almennings? Stundin spurði fólkið í borginni.

Babb í bátnum

Babb í bátnum

Nú er Bragi Páll Sigurðarsson, ásamt áhöfn, rétt að komast út úr Miðjarðarhafinu á siglingu sinni frá Sikiley til Íslands. Skútan Valkyrja virtist vera í eigu mafíósa áður en Bragi fékk hana í hendurnar sem leiddi til mikilla trafala og tafa. Hefði allt farið eftir áætlun ætti Valkyrja að koma í höfn í Írlandi seinna í dag en skútan þúsund mílum á eftir áætlun.