Alma Mjöll Ólafsdóttir

Draumur um fjárhagslegt frelsi
Viðtal

Draum­ur um fjár­hags­legt frelsi

Hjör­dís Halla Ey­þórs­dótt­ir ætl­ar að lifa lífi þar sem hún er frjáls og get­ur leik­ið sér, not­ið stund­ar­inn­ar og nátt­úr­unn­ar. Hún hef­ur því fest kaup á húsi í sveit, þang­að sem hún ætl­ar að flytja með tím­an­um til að flýja neyslu­hyggju nú­tíma­sam­fé­lags.
Japansdvöl breytti mínu lífi
Fólkið í borginni

Jap­ans­dvöl breytti mínu lífi

Hinum meg­in á hnett­in­um kynnt­ist Sunna Ax­els­dótt­ir sjálfri sér, en árs­dvöl í Jap­an breytti stefnu henn­ar í líf­inu tölu­vert.
Fendibelti fyrir fermingarpeningana
Fréttir

Fendi­belti fyr­ir ferm­ingar­pen­ing­ana

Tengsl eru á milli þess að ung­ling­ar að­hyll­ist tísku­strauma þar sem dýr­ar merkja­vör­ur eru í fyr­ir­rúmi og hlusti mik­ið á rapp, segja kenn­ar­ar, nem­end­ur og rapp­ar­ar. Dæmi eru um að ferm­ingar­pen­ing­ar séu nýtt­ir til að fjár­magna neysl­una en ís­lensk­ir rapp­ar­ar benda á að text­ar þeirra, þar sem merkja­vara er lof­söm­uð, séu und­ir áhrif­um banda­rískra rapp­ara sem nota merkja­vör­ur til að fjar­lægj­ast fá­tækra­hverf­in.
Loftslagsráð undirmannað og ræður ekki við verkefni sín
Fréttir

Lofts­lags­ráð und­ir­mann­að og ræð­ur ekki við verk­efni sín

Hall­dór Þor­geirs­son, formað­ur lofts­lags­ráðs, seg­ir ráð­ið ekki ná að miðla fræðslu til al­menn­ings með full­nægj­andi hætti vegna þess hve und­ir­mann­að það sé.
Kvenkyns nemendur geti notað ásakanir um áreitni sem vopn
Fréttir

Kven­kyns nem­end­ur geti not­að ásak­an­ir um áreitni sem vopn

Krist­inn Sig­ur­jóns­son, fyrr­ver­andi lektor við Há­skól­ann í Reykja­vík, seg­ist aldrei vilja vera einn í her­bergi með sam­starfs­konu sem gæti sak­að hann um áreitni. Að sama skapi geti kven­kyns nem­end­ur not­að ásak­an­ir um kyn­ferð­is­lega áreitni sem vopn til að hækka ein­kunn­ir sín­ar.
Niðurlægjandi nafngift á Þjóðhátíðarbæklingi
Fréttir

Nið­ur­lægj­andi nafn­gift á Þjóð­há­tíð­ar­bæk­lingi

Bryn­dís Snæ­björns­dótt­ir, formað­ur Þroska­hjálp­ar, gagn­rýn­ir nafn­gift­ina „Þroska­hefti“ um rit sem gef­ið er út ár hvert fyr­ir Þjóð­há­tíð í Vest­manna­eyj­um.
Framhaldsskólakennari afneitar loftslagsbreytingum og segir Gretu Thunberg ekkert vita um vísindi
Fréttir

Fram­halds­skóla­kenn­ari af­neit­ar lofts­lags­breyt­ing­um og seg­ir Gretu Thun­berg ekk­ert vita um vís­indi

Páll Vil­hjálms­son seg­ir að vinstri­menn og „lofts­lagssinn­ar“ noti „ungu, sak­lausu, fal­legu stúlk­una Gretu Thun­berg“ sem hug­mynda­fræði­legt tákn.
Að komast í sögubækurnar
Alma Mjöll Ólafsdóttir
Pistill

Alma Mjöll Ólafsdóttir

Að kom­ast í sögu­bæk­urn­ar

Draum­ar um að kom­ast í sögu­bæk­urn­ar hafa fylgt Ölmu Mjöll frá barnæsku. Hvað verð­ur til þess að hún kom­ist á blað­síð­ur sög­unn­ar?
Brá sér í gervi grísks heimspekings
Fólkið í borginni

Brá sér í gervi grísks heim­spek­ings

Elsa Björg Magnús­dótt­ir lenti í lær­dóms­rík­um sam­töl­um um ham­ingj­una og til­gang lífs­ins í gjörn­ingi.
Segir heimilisofbeldi á Íslandi ekki jafn ýkt og í myndbandinu: „Við erum bara að grínast“
FréttirHeimilisofbeldi

Seg­ir heim­il­isof­beldi á Ís­landi ekki jafn ýkt og í mynd­band­inu: „Við er­um bara að grín­ast“

Mynd­band þar sem gróft heim­il­isof­beldi er svið­sett og sprell­að með að of­beld­ið geti hjálp­að konu að grenn­ast hef­ur ver­ið fjar­lægt af Face­book. „Ég vann í lög­regl­unni í mörg ár. Ekki man ég eft­ir ein­hverju svona heim­il­isof­beldi, þar sem and­lit­inu henn­ar er skellt í elda­vél­ina og svo gólf­ið,“ seg­ir Jón Við­ar Arn­þórs­son í sam­tali við Stund­ina. „Það er ekki ver­ið að gera grín að heim­il­isof­beldi.“
Nýnasistar dreifa áróðri í Mosfellsbæ
Fréttir

Nýnas­ist­ar dreifa áróðri í Mos­fells­bæ

Að­il­ar sem segj­ast tengd­ir samn­or­ræn­um nýnas­ista­sam­tök­um dreifðu áróð­urs­límmið­um í Mos­fells­bæ.
Átakasaga hjóna sem búa ekki saman
Viðtal

Átaka­saga hjóna sem búa ekki sam­an

Norma E. Samú­els­dótt­ir og Þor­steinn Ant­ons­son skrif­uðu sam­an bók­ina Átaka­sögu um sam­band sitt sem hef­ur ver­ið storma­samt í gegn­um ár­in. Þau búa nú hvort í sín­um enda Hvera­gerð­is og lifa lífi sínu í sátt, í fjar­lægð og ein­kenni­legri nánd.
Velkomin heim Valkyrja
Viðtal

Vel­kom­in heim Val­kyrja

Áhöfn­in á skút­unni Val­kyrju sigldi í höfn um há­deg­is­bil á þriðju­dag eft­ir tveggja mán­aða­ferða­lag. Nú er ferða­lag­inu lok­ið og fjöl­skyld­ur áhafn­ar­með­lima voru fegn­ar að fá þá aft­ur í arma sína.
Í fangabúðum flóttamanna á Grikklandi
FréttirFlóttamenn

Í fanga­búð­um flótta­manna á Grikklandi

Benjam­in Ju­li­an ferð­að­ist á grísku eyj­una Kíos ár­ið 2016 þeg­ar hann frétti af því að landa­mæra­stefna Evr­ópu hefði breyst til hins verra. Þar tók hann við­töl við flótta­fólk í búð­un­um sem hann kall­ar fanga­búð­ir.
Hvað er að gerast næstu daga?
Stundarskráin

Hvað er að ger­ast næstu daga?

Stund­ar­skrá­in 5.júlí til 26.júlí.
Þingmenn bregðast við umræðunni: „Börn eru ekkert á flótta“
FréttirFlóttamenn

Þing­menn bregð­ast við um­ræð­unni: „Börn eru ekk­ert á flótta“

Stund­in ræddi við þing­menn um fyr­ir­hug­aða brott­vís­un barna­fólks til Grikk­lands. „Það er mér áhuga­mál að vernda kon­ur og börn, líka ófædd börn,“ seg­ir einn af við­mæl­end­um blaðs­ins.