Alma Mjöll Ólafsdóttir

Með fyrirlestur á eftir páfanum
FréttirLoftslagsbreytingar

Með fyr­ir­lest­ur á eft­ir páf­an­um

Andri Snær Magna­son rit­höf­und­ur flutti TED fyr­ir­lest­ur um lofts­lags­mál nú á dög­un­um. Andri var á með­al fimm al­þjóð­legra lista­manna, auk fjölda annarra, sem vald­ir voru til að fjalla um við­fangs­efn­ið á þess­um vett­vangi.
„Ég er oft á milli steins og sleggju þegar kemur að viðkvæmum málum“
FréttirStjórnarskrármálið

„Ég er oft á milli steins og sleggju þeg­ar kem­ur að við­kvæm­um mál­um“

Þor­steinn Pálm­ars­son, eig­andi Allt-af ehf, fyr­ir­tæk­is­ins sem fjar­lægði veggl­ista­verk­ið „Hvar er nýja stjórn­ar­skrá­in?“ seg­ist oft upp­lifa sig á milli steins og sleggju í deilu­mál­um milli þeirra sem mála á veggi og þeirra sem biðja um að verk­in verði fjar­lægð. Hann vann við að hreinsa til eft­ir mót­mæli í Búsáhalda­bylt­ing­unni.
Þinglýstir kaupsamningar ekki verið fleiri í stökum mánuði síðan 2007
Fréttir

Þing­lýst­ir kaup­samn­ing­ar ekki ver­ið fleiri í stök­um mán­uði síð­an 2007

Mik­ill fjöldi íbúða sem hafa ver­ið tekn­ar úr sölu gef­ur til kynna mikla grósku í sölu á fast­eign­um. Kaup­samn­ing­ar hafa ekki ver­ið fleiri síð­an ár­ið 2007.
Vara við þvingaðri berskjöldun í kakóathöfnum
Afhjúpun

Vara við þving­aðri ber­skjöld­un í kakó­at­höfn­um

Fólk sem sæk­ir kakó­at­hvarf er feng­ið til að segja frá áföll­um sín­um í með­ferð­ar­skyni, án þess að stjórn­and­inn hafi reynslu eða mennt­un til þess að leiða úr­vinnslu. Sér­fræð­ing­ar vara við and­legri áhættu af slíku starfi og fólk sem sótt hef­ur við­burð­ina lýs­ir skað­legri reynslu.
Mataræði og neysla vega meira en umferðin í Reykjavík
Fréttir

Mataræði og neysla vega meira en um­ferð­in í Reykja­vík

Bann við meng­andi bíl­um og upp­bygg­ing Borg­ar­línu mun minnka veru­lega mælt kol­efn­is­spor í Reykja­vík.
Kaupsýslumaður gagnrýnir aðgerðir stjórnvalda gegn Covid-19
FréttirCovid-19

Kaup­sýslu­mað­ur gagn­rýn­ir að­gerð­ir stjórn­valda gegn Covid-19

Ole Ant­on Bielt­vedt birt­ir heil­síðu­aug­lýs­ingu í Morg­un­blað­inu þess efn­is að stjórn­völd hafi gert hrap­aleg mis­tök í bar­áttu sinni við Covid-19 veiruna
Umsjónarmaður sóttvarnarhússins segir gesti Gistiskýlisins eiga skilið betra úrræði
FréttirCovid-19

Um­sjón­ar­mað­ur sótt­varn­ar­húss­ins seg­ir gesti Gisti­skýl­is­ins eiga skil­ið betra úr­ræði

Ung­ir, heim­il­is­laus­ir karl­ar sem glíma við fíkni­vanda hafa þurft að sækja sótt­varn­ar­hús­ið eft­ir covid-smit í Gisti­skýl­inu á Granda. Gylfi Þór Þor­steins­son, um­sjóna­mað­ur sótt­varn­ar­húss­ins, seg­ir gest úr gisti­skýl­inu hafa geng­ið úr hús­inu og þar með brot­ið sótt­kví. Hann seg­ir enn­frem­ur að þess­ir að­il­ar gætu hlot­ið betri þjón­ustu ann­ars stað­ar.
Kórverkið Rottukórinn
Viðtal

Kór­verk­ið Rottu­kór­inn

Gunn­hild­ur Hauks­dótt­ir mynd­list­ar­kona umbreyt­ir rottu­tísti í óm­fagran söng í nýj­asta verki sínu Rottu­kór­inn.
Andleg heilsa á tímum Covid-19
ViðtalCovid-19

And­leg heilsa á tím­um Covid-19

Al­menn­ing­ur hlú­ir að and­legri heilsu á for­dæma­laus­um tím­um.
Hvernig er að hitta barnið sitt í fyrsta sinn?
ViðtalAð eignast barn

Hvernig er að hitta barn­ið sitt í fyrsta sinn?

Kateř­ina Bla­hutová og fleiri kon­ur lýsa reynslu sinni af fæð­ingu og þeim til­finn­ing­um sem vökn­uðu þeg­ar þær litu börn­in sín í fyrsta sinn. Þær lýsa dög­un­um sem á eft­ir komu, sem ein­kennd­ust af töfr­andi ham­ingju­stund­um, brjóst­um sem fyll­ast af mjólk, óstjórn­leg­um gráti, djúp­stæð­um friði og öllu mögu­legu þar á milli.
„Stundum upplifi ég eins og þetta sé allt draumur“
ViðtalAð eignast barn

„Stund­um upp­lifi ég eins og þetta sé allt draum­ur“

Alma Mjöll Ólafs­dótt­ir var á leið í ferða­lag með kær­ast­an­um og vin­um hans, þeg­ar hún komst að því að morgni brott­far­ar­dags að hún væri barns­haf­andi. Það var slökkt á síma kær­ast­ans, allt þar til hann var mætt­ur með fulla rútu af fólki að sækja hana. Leynd­ar­mál­inu hvísl­aði hún að hon­um á bens­ín­stöð í Borg­ar­nesi. Þau Kári Ein­ars­son ræða hér upp­lif­un­ina, með­göng­una og það sem bíð­ur þeirra.
„Hundrað prósent bara hormónar, líkaminn, dýrið“
ViðtalAð eignast barn

„Hundrað pró­sent bara horm­ón­ar, lík­am­inn, dýr­ið“

Sal­vör Gull­brá Þór­ar­ins­dótt­ir er kom­in á steyp­ir­inn, geng­in 37 vik­ur með sitt fyrsta barn og ræð­ir hvað hef­ur kom­ið á óvart á með­göng­unni, hvað var best og hvað var verst. Á þess­um tíma hef­ur hún kynnst nýj­um hlið­um á sjálfri sér og far­ið að sjá líf­ið í öðru ljósi.
Erfiðast að halda þessu leyndu
ÚttektAð eignast barn

Erf­ið­ast að halda þessu leyndu

Ið­unn Krist­ín­ar­dótt­ir og fleiri kon­ur lýsa reynslu sinni af fyrstu tólf vik­um með­göng­unn­ar, því þeg­ar þær sáu fyrstu són­ar­mynd­irn­ar og stund­inni sem þær átt­uðu sig á því að þær væru barns­haf­andi. Ein þeirra hafði far­ið með nið­ur­gang til lækn­is og kom­ist að því að hún bæri barn und­ir belti.
Þú ert aldrei einn
Viðtal

Þú ert aldrei einn

Tólf eineggja tví­bura­pör segja frá sam­skipt­um sín­um og sam­bandi. Þeg­ar þeir voru spurð­ir hvaða aug­um þeir litu fram­tíð­ina, hvaða stað tví­bur­inn þeirra ætti í henni var svar­ið oft­ar en ekki, ef ekki alltaf, að þeir ætl­uðu sam­an á elli­heim­ili og von­andi á sama tíma í gröf­ina.
Áhrifavaldar birta myndir af börnunum í auglýsingaskyni
Fréttir

Áhrifa­vald­ar birta mynd­ir af börn­un­um í aug­lýs­inga­skyni

Áhrifa­vald­ar á sam­fé­lags­miðl­um birta mynd­ir af börn­un­um sín­um, merkt­ar fyr­ir­tækj­um sem fram­leiða vör­ur eða fatn­að sem barn­ið not­ar. Dæmi eru um að börn séu not­uð í kostað­ar færsl­ur, en var­að er við því að veita of mikl­ar upp­lýs­ing­ar um börn og einka­líf þeirra.
Á milli okkar er strengur
Viðtal

Á milli okk­ar er streng­ur

Með ell­efu mín­útna milli­bili fædd­ust þær Alma Mjöll og Helga Dögg Ólafs­dæt­ur, eineggja tví­bur­ar. Á milli þeirra er órjúf­an­leg­ur streng­ur og þótt rof hafi orð­ið á milli þeirra þeg­ar rugl­ið tók yf­ir, Alma Mjöll veikt­ist og ætl­aði að svipta sig lífi, þá eru þær alltaf mik­il­væg­ustu mann­eskj­urn­ar í lífi hvor annarr­ar. Þær hafa jafn­vel far­ið nokk­urn veg­inn sömu leið­ina í líf­inu og urðu ólétt­ar þeg­ar ná­kvæm­lega jafn lang­ur tími var lið­inn frá út­skrift úr Lista­há­skól­an­um.