Alma Mjöll Ólafsdóttir

Erfiðast að halda þessu leyndu

Erfiðast að halda þessu leyndu

Iðunn Kristínardóttir og fleiri konur lýsa reynslu sinni af fyrstu tólf vikum meðgöngunnar, því þegar þær sáu fyrstu sónarmyndirnar og stundinni sem þær áttuðu sig á því að þær væru barnshafandi. Ein þeirra hafði farið með niðurgang til læknis og komist að því að hún bæri barn undir belti.

Þú ert aldrei einn

Þú ert aldrei einn

Tólf eineggja tvíburapör segja frá samskiptum sínum og sambandi. Þegar þeir voru spurðir hvaða augum þeir litu framtíðina, hvaða stað tvíburinn þeirra ætti í henni var svarið oftar en ekki, ef ekki alltaf, að þeir ætluðu saman á elliheimili og vonandi á sama tíma í gröfina.

Áhrifavaldar birta myndir af börnunum í auglýsingaskyni

Áhrifavaldar birta myndir af börnunum í auglýsingaskyni

Áhrifavaldar á samfélagsmiðlum birta myndir af börnunum sínum, merktar fyrirtækjum sem framleiða vörur eða fatnað sem barnið notar. Dæmi eru um að börn séu notuð í kostaðar færslur, en varað er við því að veita of miklar upplýsingar um börn og einkalíf þeirra.

Á milli okkar er strengur

Á milli okkar er strengur

Með ellefu mínútna millibili fæddust þær Alma Mjöll og Helga Dögg Ólafsdætur, eineggja tvíburar. Á milli þeirra er órjúfanlegur strengur og þótt rof hafi orðið á milli þeirra þegar ruglið tók yfir, Alma Mjöll veiktist og ætlaði að svipta sig lífi, þá eru þær alltaf mikilvægustu manneskjurnar í lífi hvor annarrar. Þær hafa jafnvel farið nokkurn veginn sömu leiðina í lífinu og urðu óléttar þegar nákvæmlega jafn langur tími var liðinn frá útskrift úr Listaháskólanum.

Sjálfsvarnarnámskeið fyrir konur gagnrýnt fyrir ofbeldisdýrkun og villandi kynningu

Sjálfsvarnarnámskeið fyrir konur gagnrýnt fyrir ofbeldisdýrkun og villandi kynningu

Íslenskt sjálfsvarnarnámskeið þar sem konur læra að lifa af hryðjuverkaárásir, mannrán og heimilisofbeldi, er gagnrýnt fyrir að nota ofbeldi í auglýsingaskyni og tengja sig við lögregluna, þótt lögreglan hafni samstarfi. Í kynningarefni frá námskeiðshöldurum nota konur meðal annars hríðskotabyssur, skammbyssur og hnífa.

Tilhugsunin um að verða prestur var fjarstæðukennd

Tilhugsunin um að verða prestur var fjarstæðukennd

Á sama tíma og ungu fólki fækkar í Þjóðkirkjunni ákvað Hjalti Jón Sverrisson, að fara í guðfræði. Sú ákvörðun kom honum sjálfum á óvart en hann ræðir stöðu sína sem 32 ára gamall prestur, sem býr í stúdíóíbúð, leitar að ástinni og er virkur á samfélagsmiðlum, um líf og trú, aldamótakynslóðina, Instagram og Guð.

Kafli 1: Allt verður breytt en samt ekki

Alma Mjöll Ólafsdóttir

Kafli 1: Allt verður breytt en samt ekki

Heimsendir, hvernig sem hann mun líta út, verður stéttskiptur og stéttaskiptingin mun hafa yfir sér hulu eins og hún hefur alltaf gert, eins og hún mun alltaf gera, nema við horfumst í augu við hana.

Messías eftir Bruno Schulz

Messías eftir Bruno Schulz

Þorvaldur Sigurbjörn Helgason, skáld og útvarpsmaður.

Bakkus liggur í votri gröf

Bakkus liggur í votri gröf

Einar Ólason skildi við Bakkus eftir að móðir hans heimsótti hann í draumi.

Konur líklegri til að verða fátækar

Konur líklegri til að verða fátækar

Konur eru líklegri til þess að festast í fátæktargildrum en karlar. Ástæðurnar fyrir því eru margvíslegar en Harpa Njálsdóttir og Kolbeinn Stefánsson útskýra af hverju.

Bad feminist eftir Roxane Gay

Bad feminist eftir Roxane Gay

Þórður Kristinsson, kennari í kynjafræði við Kvennaskólann í Reykjavík.

Hjartað lifir en lungun deyja

Alma Mjöll Ólafsdóttir

Hjartað lifir en lungun deyja

Lungu jarðar brenna nú í Brasilíu. Fyrir ekki svo löngu brann hjarta Parísarborgar, en var blessunarlega komið til bjargar.

Draumur um fjárhagslegt frelsi

Draumur um fjárhagslegt frelsi

Hjördís Halla Eyþórsdóttir ætlar að lifa lífi þar sem hún er frjáls og getur leikið sér, notið stundarinnar og náttúrunnar. Hún hefur því fest kaup á húsi í sveit, þangað sem hún ætlar að flytja með tímanum til að flýja neysluhyggju nútímasamfélags.

Japansdvöl breytti mínu lífi

Japansdvöl breytti mínu lífi

Hinum megin á hnettinum kynntist Sunna Axelsdóttir sjálfri sér, en ársdvöl í Japan breytti stefnu hennar í lífinu töluvert.

Fendibelti fyrir fermingarpeningana

Fendibelti fyrir fermingarpeningana

Tengsl eru á milli þess að unglingar aðhyllist tískustrauma þar sem dýrar merkjavörur eru í fyrirrúmi og hlusti mikið á rapp, segja kennarar, nemendur og rapparar. Dæmi eru um að fermingarpeningar séu nýttir til að fjármagna neysluna en íslenskir rapparar benda á að textar þeirra, þar sem merkjavara er lofsömuð, séu undir áhrifum bandarískra rappara sem nota merkjavörur til að fjarlægjast fátækrahverfin.

Loftslagsráð undirmannað og ræður ekki við verkefni sín

Loftslagsráð undirmannað og ræður ekki við verkefni sín

Halldór Þorgeirsson, formaður loftslagsráðs, segir ráðið ekki ná að miðla fræðslu til almennings með fullnægjandi hætti vegna þess hve undirmannað það sé.