Alma Mjöll Ólafsdóttir

Sjálfsvarnarnámskeið fyrir konur gagnrýnt fyrir ofbeldisdýrkun og villandi kynningu

Sjálfsvarnarnámskeið fyrir konur gagnrýnt fyrir ofbeldisdýrkun og villandi kynningu

·

Íslenskt sjálfsvarnarnámskeið þar sem konur læra að lifa af hryðjuverkaárásir, mannrán og heimilisofbeldi, er gagnrýnt fyrir að nota ofbeldi í auglýsingaskyni og tengja sig við lögregluna, þótt lögreglan hafni samstarfi. Í kynningarefni frá námskeiðshöldurum nota konur meðal annars hríðskotabyssur, skammbyssur og hnífa.

Tilhugsunin um að verða prestur var fjarstæðukennd

Tilhugsunin um að verða prestur var fjarstæðukennd

·

Á sama tíma og ungu fólki fækkar í Þjóðkirkjunni ákvað Hjalti Jón Sverrisson, að fara í guðfræði. Sú ákvörðun kom honum sjálfum á óvart en hann ræðir stöðu sína sem 32 ára gamall prestur, sem býr í stúdíóíbúð, leitar að ástinni og er virkur á samfélagsmiðlum, um líf og trú, aldamótakynslóðina, Instagram og Guð.

Kafli 1: Allt verður breytt en samt ekki

Alma Mjöll Ólafsdóttir

Kafli 1: Allt verður breytt en samt ekki

·

Heimsendir, hvernig sem hann mun líta út, verður stéttskiptur og stéttaskiptingin mun hafa yfir sér hulu eins og hún hefur alltaf gert, eins og hún mun alltaf gera, nema við horfumst í augu við hana.

Messías eftir Bruno Schulz

Messías eftir Bruno Schulz

·

Þorvaldur Sigurbjörn Helgason, skáld og útvarpsmaður.

Bakkus liggur í votri gröf

Bakkus liggur í votri gröf

·

Einar Ólason skildi við Bakkus eftir að móðir hans heimsótti hann í draumi.

Konur líklegri til að verða fátækar

Konur líklegri til að verða fátækar

·

Konur eru líklegri til þess að festast í fátæktargildrum en karlar. Ástæðurnar fyrir því eru margvíslegar en Harpa Njálsdóttir og Kolbeinn Stefánsson útskýra af hverju.

Bad feminist eftir Roxane Gay

Bad feminist eftir Roxane Gay

·

Þórður Kristinsson, kennari í kynjafræði við Kvennaskólann í Reykjavík.

Hjartað lifir en lungun deyja

Alma Mjöll Ólafsdóttir

Hjartað lifir en lungun deyja

·

Lungu jarðar brenna nú í Brasilíu. Fyrir ekki svo löngu brann hjarta Parísarborgar, en var blessunarlega komið til bjargar.

Draumur um fjárhagslegt frelsi

Draumur um fjárhagslegt frelsi

·

Hjördís Halla Eyþórsdóttir ætlar að lifa lífi þar sem hún er frjáls og getur leikið sér, notið stundarinnar og náttúrunnar. Hún hefur því fest kaup á húsi í sveit, þangað sem hún ætlar að flytja með tímanum til að flýja neysluhyggju nútímasamfélags.

Japansdvöl breytti mínu lífi

Japansdvöl breytti mínu lífi

·

Hinum megin á hnettinum kynntist Sunna Axelsdóttir sjálfri sér, en ársdvöl í Japan breytti stefnu hennar í lífinu töluvert.

Fendibelti fyrir fermingarpeningana

Fendibelti fyrir fermingarpeningana

·

Tengsl eru á milli þess að unglingar aðhyllist tískustrauma þar sem dýrar merkjavörur eru í fyrirrúmi og hlusti mikið á rapp, segja kennarar, nemendur og rapparar. Dæmi eru um að fermingarpeningar séu nýttir til að fjármagna neysluna en íslenskir rapparar benda á að textar þeirra, þar sem merkjavara er lofsömuð, séu undir áhrifum bandarískra rappara sem nota merkjavörur til að fjarlægjast fátækrahverfin.

Loftslagsráð undirmannað og ræður ekki við verkefni sín

Loftslagsráð undirmannað og ræður ekki við verkefni sín

·

Halldór Þorgeirsson, formaður loftslagsráðs, segir ráðið ekki ná að miðla fræðslu til almennings með fullnægjandi hætti vegna þess hve undirmannað það sé.

Kvenkyns nemendur geti notað ásakanir um áreitni sem vopn

Kvenkyns nemendur geti notað ásakanir um áreitni sem vopn

·

Kristinn Sigurjónsson, fyrrverandi lektor við Háskólann í Reykjavík, segist aldrei vilja vera einn í herbergi með samstarfskonu sem gæti sakað hann um áreitni. Að sama skapi geti kvenkyns nemendur notað ásakanir um kynferðislega áreitni sem vopn til að hækka einkunnir sínar.

Niðurlægjandi nafngift á Þjóðhátíðarbæklingi

Niðurlægjandi nafngift á Þjóðhátíðarbæklingi

·

Bryndís Snæbjörnsdóttir, formaður Þroskahjálpar, gagnrýnir nafngiftina „Þroskahefti“ um rit sem gefið er út ár hvert fyrir Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum.

Framhaldsskólakennari afneitar loftslagsbreytingum og segir Gretu Thunberg ekkert vita um vísindi

Framhaldsskólakennari afneitar loftslagsbreytingum og segir Gretu Thunberg ekkert vita um vísindi

·

Páll Vilhjálmsson segir að vinstrimenn og „loftslagssinnar“ noti „ungu, saklausu, fallegu stúlkuna Gretu Thunberg“ sem hugmyndafræðilegt tákn.

Að komast í sögubækurnar

Alma Mjöll Ólafsdóttir

Að komast í sögubækurnar

·

Draumar um að komast í sögubækurnar hafa fylgt Ölmu Mjöll frá barnæsku. Hvað verður til þess að hún komist á blaðsíður sögunnar?