Alma Mjöll Ólafsdóttir

Andleg heilsa á tímum Covid-19
ViðtalCovid-19

And­leg heilsa á tím­um Covid-19

Al­menn­ing­ur hlú­ir að and­legri heilsu á for­dæma­laus­um tím­um.
Hvernig er að hitta barnið sitt í fyrsta sinn?
ViðtalAð eignast barn

Hvernig er að hitta barn­ið sitt í fyrsta sinn?

Kateř­ina Bla­hutová og fleiri kon­ur lýsa reynslu sinni af fæð­ingu og þeim til­finn­ing­um sem vökn­uðu þeg­ar þær litu börn­in sín í fyrsta sinn. Þær lýsa dög­un­um sem á eft­ir komu, sem ein­kennd­ust af töfr­andi ham­ingju­stund­um, brjóst­um sem fyll­ast af mjólk, óstjórn­leg­um gráti, djúp­stæð­um friði og öllu mögu­legu þar á milli.
„Stundum upplifi ég eins og þetta sé allt draumur“
ViðtalAð eignast barn

„Stund­um upp­lifi ég eins og þetta sé allt draum­ur“

Alma Mjöll Ólafs­dótt­ir var á leið í ferða­lag með kær­ast­an­um og vin­um hans, þeg­ar hún komst að því að morgni brott­far­ar­dags að hún væri barns­haf­andi. Það var slökkt á síma kær­ast­ans, allt þar til hann var mætt­ur með fulla rútu af fólki að sækja hana. Leynd­ar­mál­inu hvísl­aði hún að hon­um á bens­ín­stöð í Borg­ar­nesi. Þau Kári Ein­ars­son ræða hér upp­lif­un­ina, með­göng­una og það sem bíð­ur þeirra.
„Hundrað prósent bara hormónar, líkaminn, dýrið“
ViðtalAð eignast barn

„Hundrað pró­sent bara horm­ón­ar, lík­am­inn, dýr­ið“

Sal­vör Gull­brá Þór­ar­ins­dótt­ir er kom­in á steyp­ir­inn, geng­in 37 vik­ur með sitt fyrsta barn og ræð­ir hvað hef­ur kom­ið á óvart á með­göng­unni, hvað var best og hvað var verst. Á þess­um tíma hef­ur hún kynnst nýj­um hlið­um á sjálfri sér og far­ið að sjá líf­ið í öðru ljósi.
Erfiðast að halda þessu leyndu
ÚttektAð eignast barn

Erf­ið­ast að halda þessu leyndu

Ið­unn Krist­ín­ar­dótt­ir og fleiri kon­ur lýsa reynslu sinni af fyrstu tólf vik­um með­göng­unn­ar, því þeg­ar þær sáu fyrstu són­ar­mynd­irn­ar og stund­inni sem þær átt­uðu sig á því að þær væru barns­haf­andi. Ein þeirra hafði far­ið með nið­ur­gang til lækn­is og kom­ist að því að hún bæri barn und­ir belti.
Þú ert aldrei einn
Viðtal

Þú ert aldrei einn

Tólf eineggja tví­bura­pör segja frá sam­skipt­um sín­um og sam­bandi. Þeg­ar þeir voru spurð­ir hvaða aug­um þeir litu fram­tíð­ina, hvaða stað tví­bur­inn þeirra ætti í henni var svar­ið oft­ar en ekki, ef ekki alltaf, að þeir ætl­uðu sam­an á elli­heim­ili og von­andi á sama tíma í gröf­ina.
Áhrifavaldar birta myndir af börnunum í auglýsingaskyni
Fréttir

Áhrifa­vald­ar birta mynd­ir af börn­un­um í aug­lýs­inga­skyni

Áhrifa­vald­ar á sam­fé­lags­miðl­um birta mynd­ir af börn­un­um sín­um, merkt­ar fyr­ir­tækj­um sem fram­leiða vör­ur eða fatn­að sem barn­ið not­ar. Dæmi eru um að börn séu not­uð í kostað­ar færsl­ur, en var­að er við því að veita of mikl­ar upp­lýs­ing­ar um börn og einka­líf þeirra.
Á milli okkar er strengur
Viðtal

Á milli okk­ar er streng­ur

Með ell­efu mín­útna milli­bili fædd­ust þær Alma Mjöll og Helga Dögg Ólafs­dæt­ur, eineggja tví­bur­ar. Á milli þeirra er órjúf­an­leg­ur streng­ur og þótt rof hafi orð­ið á milli þeirra þeg­ar rugl­ið tók yf­ir, Alma Mjöll veikt­ist og ætl­aði að svipta sig lífi, þá eru þær alltaf mik­il­væg­ustu mann­eskj­urn­ar í lífi hvor annarr­ar. Þær hafa jafn­vel far­ið nokk­urn veg­inn sömu leið­ina í líf­inu og urðu ólétt­ar þeg­ar ná­kvæm­lega jafn lang­ur tími var lið­inn frá út­skrift úr Lista­há­skól­an­um.
Sjálfsvarnarnámskeið fyrir konur gagnrýnt fyrir ofbeldisdýrkun og villandi kynningu
Rannsókn

Sjálfs­varn­ar­nám­skeið fyr­ir kon­ur gagn­rýnt fyr­ir of­beld­is­dýrk­un og vill­andi kynn­ingu

Ís­lenskt sjálfs­varn­ar­nám­skeið þar sem kon­ur læra að lifa af hryðju­verka­árás­ir, mann­rán og heim­il­isof­beldi, er gagn­rýnt fyr­ir að nota of­beldi í aug­lýs­inga­skyni og tengja sig við lög­regl­una, þótt lög­regl­an hafni sam­starfi. Í kynn­ing­ar­efni frá nám­skeiðs­höld­ur­um nota kon­ur með­al ann­ars hríðskota­byss­ur, skamm­byss­ur og hnífa.
Tilhugsunin um að verða prestur var fjarstæðukennd
Viðtal

Til­hugs­un­in um að verða prest­ur var fjar­stæðu­kennd

Á sama tíma og ungu fólki fækk­ar í Þjóð­kirkj­unni ákvað Hjalti Jón Sverris­son, að fara í guð­fræði. Sú ákvörð­un kom hon­um sjálf­um á óvart en hann ræð­ir stöðu sína sem 32 ára gam­all prest­ur, sem býr í stúd­íó­í­búð, leit­ar að ást­inni og er virk­ur á sam­fé­lags­miðl­um, um líf og trú, alda­móta­kyn­slóð­ina, In­sta­gram og Guð.
Kafli 1: Allt verður breytt en samt ekki
Alma Mjöll Ólafsdóttir
Pistill

Alma Mjöll Ólafsdóttir

Kafli 1: Allt verð­ur breytt en samt ekki

Heimsend­ir, hvernig sem hann mun líta út, verð­ur stétt­skipt­ur og stétta­skipt­ing­in mun hafa yf­ir sér hulu eins og hún hef­ur alltaf gert, eins og hún mun alltaf gera, nema við horf­umst í augu við hana.
Messías eftir Bruno Schulz
Bókin

Mess­ías eft­ir Bruno Schulz

Þor­vald­ur Sig­ur­björn Helga­son, skáld og út­varps­mað­ur.
Bakkus liggur í votri gröf
Fólkið í borginni

Bakkus ligg­ur í votri gröf

Ein­ar Óla­son skildi við Bakkus eft­ir að móð­ir hans heim­sótti hann í draumi.
Konur líklegri til að verða fátækar
FréttirFátækt fólk

Kon­ur lík­legri til að verða fá­tæk­ar

Kon­ur eru lík­legri til þess að fest­ast í fá­tækt­ar­gildr­um en karl­ar. Ástæð­urn­ar fyr­ir því eru marg­vís­leg­ar en Harpa Njáls­dótt­ir og Kol­beinn Stef­áns­son út­skýra af hverju.
Bad feminist eftir Roxane Gay
Bókin

Bad fem­in­ist eft­ir Roxa­ne Gay

Þórð­ur Krist­ins­son, kenn­ari í kynja­fræði við Kvenna­skól­ann í Reykja­vík.
Hjartað lifir en lungun deyja
Alma Mjöll Ólafsdóttir
Pistill

Alma Mjöll Ólafsdóttir

Hjart­að lif­ir en lung­un deyja

Lungu jarð­ar brenna nú í Bras­il­íu. Fyr­ir ekki svo löngu brann hjarta Par­ís­ar­borg­ar, en var bless­un­ar­lega kom­ið til bjarg­ar.