Alma Mjöll Ólafsdóttir

Draumur um fjárhagslegt frelsi

Draumur um fjárhagslegt frelsi

·

Hjördís Halla Eyþórsdóttir ætlar að lifa lífi þar sem hún er frjáls og getur leikið sér, notið stundarinnar og náttúrunnar. Hún hefur því fest kaup á húsi í sveit, þangað sem hún ætlar að flytja með tímanum til að flýja neysluhyggju nútímasamfélags.

Japansdvöl breytti mínu lífi

Japansdvöl breytti mínu lífi

·

Hinum megin á hnettinum kynntist Sunna Axelsdóttir sjálfri sér, en ársdvöl í Japan breytti stefnu hennar í lífinu töluvert.

Fendibelti fyrir fermingarpeningana

Fendibelti fyrir fermingarpeningana

·

Tengsl eru á milli þess að unglingar aðhyllist tískustrauma þar sem dýrar merkjavörur eru í fyrirrúmi og hlusti mikið á rapp, segja kennarar, nemendur og rapparar. Dæmi eru um að fermingarpeningar séu nýttir til að fjármagna neysluna en íslenskir rapparar benda á að textar þeirra, þar sem merkjavara er lofsömuð, séu undir áhrifum bandarískra rappara sem nota merkjavörur til að fjarlægjast fátækrahverfin.

Loftslagsráð undirmannað og ræður ekki við verkefni sín

Loftslagsráð undirmannað og ræður ekki við verkefni sín

·

Halldór Þorgeirsson, formaður loftslagsráðs, segir ráðið ekki ná að miðla fræðslu til almennings með fullnægjandi hætti vegna þess hve undirmannað það sé.

Kvenkyns nemendur geti notað ásakanir um áreitni sem vopn

Kvenkyns nemendur geti notað ásakanir um áreitni sem vopn

·

Kristinn Sigurjónsson, fyrrverandi lektor við Háskólann í Reykjavík, segist aldrei vilja vera einn í herbergi með samstarfskonu sem gæti sakað hann um áreitni. Að sama skapi geti kvenkyns nemendur notað ásakanir um kynferðislega áreitni sem vopn til að hækka einkunnir sínar.

Niðurlægjandi nafngift á Þjóðhátíðarbæklingi

Niðurlægjandi nafngift á Þjóðhátíðarbæklingi

·

Bryndís Snæbjörnsdóttir, formaður Þroskahjálpar, gagnrýnir nafngiftina „Þroskahefti“ um rit sem gefið er út ár hvert fyrir Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum.

Framhaldsskólakennari afneitar loftslagsbreytingum og segir Gretu Thunberg ekkert vita um vísindi

Framhaldsskólakennari afneitar loftslagsbreytingum og segir Gretu Thunberg ekkert vita um vísindi

·

Páll Vilhjálmsson segir að vinstrimenn og „loftslagssinnar“ noti „ungu, saklausu, fallegu stúlkuna Gretu Thunberg“ sem hugmyndafræðilegt tákn.

Að komast í sögubækurnar

Alma Mjöll Ólafsdóttir

Að komast í sögubækurnar

·

Draumar um að komast í sögubækurnar hafa fylgt Ölmu Mjöll frá barnæsku. Hvað verður til þess að hún komist á blaðsíður sögunnar?

Brá sér í gervi grísks heimspekings

Brá sér í gervi grísks heimspekings

·

Elsa Björg Magnúsdóttir lenti í lærdómsríkum samtölum um hamingjuna og tilgang lífsins í gjörningi.

Segir heimilisofbeldi á Íslandi ekki jafn ýkt og í myndbandinu: „Við erum bara að grínast“

Segir heimilisofbeldi á Íslandi ekki jafn ýkt og í myndbandinu: „Við erum bara að grínast“

·

Myndband þar sem gróft heimilisofbeldi er sviðsett og sprellað með að ofbeldið geti hjálpað konu að grennast hefur verið fjarlægt af Facebook. „Ég vann í lögreglunni í mörg ár. Ekki man ég eftir einhverju svona heimilisofbeldi, þar sem andlitinu hennar er skellt í eldavélina og svo gólfið,“ segir Jón Viðar Arnþórsson í samtali við Stundina. „Það er ekki verið að gera grín að heimilisofbeldi.“

Nýnasistar dreifa áróðri í Mosfellsbæ

Nýnasistar dreifa áróðri í Mosfellsbæ

·

Aðilar sem segjast tengdir samnorrænum nýnasistasamtökum dreifðu áróðurslímmiðum í Mosfellsbæ.

Átakasaga hjóna sem búa ekki saman

Átakasaga hjóna sem búa ekki saman

·

Norma E. Samúelsdóttir og Þorsteinn Antonsson skrifuðu saman bókina Átakasögu um samband sitt sem hefur verið stormasamt í gegnum árin. Þau búa nú hvort í sínum enda Hveragerðis og lifa lífi sínu í sátt, í fjarlægð og einkennilegri nánd.

Velkomin heim Valkyrja

Velkomin heim Valkyrja

·

Áhöfnin á skútunni Valkyrju sigldi í höfn um hádegisbil á þriðjudag eftir tveggja mánaðaferðalag. Nú er ferðalaginu lokið og fjölskyldur áhafnarmeðlima voru fegnar að fá þá aftur í arma sína.

Í fangabúðum flóttamanna á Grikklandi

Í fangabúðum flóttamanna á Grikklandi

·

Benjamin Julian ferðaðist á grísku eyjuna Kíos árið 2016 þegar hann frétti af því að landamærastefna Evrópu hefði breyst til hins verra. Þar tók hann viðtöl við flóttafólk í búðunum sem hann kallar fangabúðir.

Hvað er að gerast næstu daga?

Hvað er að gerast næstu daga?

·

Stundarskráin 5.júlí til 26.júlí.

Þingmenn bregðast við umræðunni: „Börn eru ekkert á flótta“

Þingmenn bregðast við umræðunni: „Börn eru ekkert á flótta“

·

Stundin ræddi við þingmenn um fyrirhugaða brottvísun barnafólks til Grikklands. „Það er mér áhugamál að vernda konur og börn, líka ófædd börn,“ segir einn af viðmælendum blaðsins.