Eigin konur

Freyja - 15 ára þeg­ar eldri strák­ur seldi og dreifði nekt­ar­mynd­um

Freyja var 15 ára þegar eldri strákur seldi nektarmyndir af henni sem fóru í dreifingu á svokalla chan-síðu, sem er vettvangur þeirra sem beita stafrænu kynferðisofbeldi á Íslandi. „Á einhver myndir af Freyju?” Spyr stofnandi þráðsins á síðunni þar sem nektarmyndum af stúlkum allt niður í fermingaraldur er deilt. Í þættinum lýsir Freyja varnarleysinu sem fylgdi því að uppgötva að nektarmyndir af sér væru komnar í dreifingu á netinu án hennar samþykkis. „Ég vakna við 1000 nýja fylgjendur á Instagram og fólk var að reyna að hringja í mig og spurja mig hvað ég tæki á tímann”. Freyja hugsaði um að kæra brotið til lögreglu en sama ár hafði hún kært nauðgun. “Við erum tvær sem kærðum árið 2019 og við fengum báðar játningu frá honum” segir Freyja í þættinum og bætir við að þær hafa ekki ennþá heyrt frá lögreglunni varðandi málið.
· Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Edda Falak

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    Slysafrásagnir, skilningarvitin og lykt
    Þjóðhættir #47

    Slysa­frá­sagn­ir, skiln­ing­ar­vit­in og lykt

    Leigubílstjórinn handtekinn
    Á vettvangi #1

    Leigu­bíl­stjór­inn hand­tek­inn

    OK til bjargar Coop
    Eitt og annað

    OK til bjarg­ar Coop

    Sif #11: Á barmi skilnaðar
    Sif #11

    Sif #11: Á barmi skiln­að­ar