Eigin konur

Gunn­ar Her­sveinn - „Best fyr­ir vald­haf­ann að flest­ir hegði sér svip­að“

Gunnar Hersveinn lauk prófi í heimspeki og sálfræði, blaðamennskunámi og hefur stundað meistaranám í kynjafræði. Gunnar er rithöfundur og hefur mikinn áhuga á friðarmenningu, átakamenningu og viðhorfum gagnvart manneskjunni. Í þættinum ræðum við meðal annars um skala illskunar „Ég er sannfærður um að þetta tengist einhverju valdakerfi. Það er best fyrir valdhafann að flestir hegði sér svipað, það er auðveldara að stjórna þeim og þá kemur þessi þrýstingur að vera eins og aðrir. Þannig það liggur í samfélagsgerðinni, kerfinu, valdakerfinu að þessi spilling á sér stað. Þeir sem standa hjá og sjá illskuna að verki og gera ekkert í því eru þá orðnir einhvers skonar fórnarlömb illskunar"
· Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Edda Falak

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    Svona virka loftárásir Rússa
    Úkraínuskýrslan #2

    Svona virka loft­árás­ir Rússa

    Barist í bökkum velferðarsamfélags
    Pressa #20

    Bar­ist í bökk­um vel­ferð­ar­sam­fé­lags

    Leiðari: Handbók um leiðir til að þykjast siðlegur ráðherra
    Leiðarar #51

    Leið­ari: Hand­bók um leið­ir til að þykj­ast sið­leg­ur ráð­herra

    The Teachers’ Lounge
    Paradísarheimt #8

    The Teachers’ Lounge