Eigin konur

„Ég er byrj­uð að heyra orð­ið költ oft­ar og oft­ar“

Starfsemin sem fer fram hjá Sólsetrinu, andlegum söfnuði á Skrauthólum undir Esjurótum, er barnaverndarmál að mati Tanyu Pollock, viðmælanda í nýjasta þætti Eigin kvenna. Þar sé „nakið fólk út um allt og það er verið að góla og öskra“ segir Tanya sem lýsir því að börn séu þátttakendur í athöfnum þar sem örvandi efna er neitt. Sjálf sat hún undir því sem hún lýsir sem hótunum af hálfu fólks úr söfnuðinum eftir að hafa vakið athygli á, og varað við, viðburði þar sem kanna átti erótík og neyta ofskynjunarsveppa og það sérstaklega tilgreint að börn væru velkomin.
· Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Edda Falak

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
 • KM
  Kristjana Magnusdottir skrifaði
  ÞAÐ ER ALSKONAR Í GANGI Í HEIMINUM SEM MARGIR GRÆÐA Á EF ÞEIR GETA SVONA KOLT GETUR OFT FARIÐ ALVEG ÚR BONDUNUM HJA FOLKI SEM HELDUR AÐ ÞAÐ RAÐI VIÐ SVONA HLUTI SEM ALLT FOLK ÆTTI AÐ LATA ALVEG VERA EF ENGINN VILL BERA SKAÐA AF ÞVI OG ÞANNIG ER NU ÞAÐ
  1
  Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
  1:14:00

  Lilja Gísla­dótt­ir

  Jordan Peterson í femínísku ljósi - Unnur Gísladóttir
  42:16

  Jor­d­an Peter­son í femín­ísku ljósi - Unn­ur Gísla­dótt­ir

  „Það bara hrundi allt“
  45:41

  „Það bara hrundi allt“

  55:56

  Ant­on­ía Arna