Karlmennskan

„INCEL hug­mynda­fræð­in er út­um allt“ - Arn­ór Steinn Ívars­son

„Konur skulda okkur kynlíf - Kvenhatur einhleypra karlmanna á netinu“ er heiti á B.A. ritgerð í félagfræði eftir Arnór Stein Ívarsson þar sem samtöl meðlima INCEL (hópur karla sem upplifa sig svipta rétti sínum ti kynlífs með konum) voru orðræðugreind. Arnór fer yfir grunninn í hugmyndafræði INCEL, hvaðan þeir koma og hvert einkenni þessarar orðræðu er. Við tengjum hugmyndafræðina við þekkt stef í íslensku samfélagi, svo sem í commentakerfum, spjallsvæðum og á Alþingi Íslendinga. Í grunninn snýr INCEL hugmyndafræðin að því að frelsi kvenna sé ein helsta ógn við siðað samfélag og því þurfi að ná yfir þeim völdum. Umsjón: Þorsteinn V. Einarsson Tónlist: Mr. Silla - Naruto (án söngs) The Body Shop, Dominos, Veganbúðin og bakhjarlar Karlmennskunnar bjóða upp á þennan þátt.
· Umsjón: Þorsteinn V. Einarsson

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    Sif #11: Á barmi skilnaðar
    Sif #11

    Sif #11: Á barmi skiln­að­ar

    Svona virka loftárásir Rússa
    Úkraínuskýrslan #2

    Svona virka loft­árás­ir Rússa

    Barist í bökkum velferðarsamfélags
    Pressa #20

    Bar­ist í bökk­um vel­ferð­ar­sam­fé­lags

    Leiðari: Handbók um leiðir til að þykjast siðlegur ráðherra
    Leiðarar #51

    Leið­ari: Hand­bók um leið­ir til að þykj­ast sið­leg­ur ráð­herra