Eigin konur

Of­beldi af hálfu for­eldra

Hún hefur lokað á bæði mömmu sína og pabba eftir að þau beittu hana bæði líkamlegu og andlegu ofbeldi. Hún ólst upp í Póllandi en flutti til Íslands 9 ára gömul og starfar móðir hennar sem grunnskólakennari í dag. Í dag glímir hún við vefjagigt og getur ekki lyft höndum upp fyrir haus, sem læknir hefur skráð sem afleiðing af endurteknu heimilsofbeldi. Í minningunni segir hún foreldra sína hafa lamið sig nánast á hverjum degi frá því hún man eftir sér og notað var annað hvort belti, reipi eða berar hendur. Þegar hún flytur til íslands stoppar líkamlega ofbeldið og við tekur andlegt ofbeldi. Hún ræðir þær afleiðingar sem hún glímir við í dag og hvernig kerfið sér ekki um að grípa þá einstaklinga sem þurfa á hjálp að halda.
· Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Edda Falak

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • GP
    Guðrún Pétursdóttir skrifaði
    Þú ert frábær og gangi þér vel
    0
    • David Olafsson skrifaði
      falak eins og hun hagar ser er full ad reidi og ofbeldi og tad eru hennar helstu ahugamal lika gott liv hja kellingunni
      0
      • Charlotte Pedersen skrifaði
        😥💔
        0
        Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
        The Teachers’ Lounge
        Paradísarheimt #8

        The Teachers’ Lounge

        Falsfréttir og rangar upplýsingar um stríðið
        Úkraínuskýrslan #1

        Fals­frétt­ir og rang­ar upp­lýs­ing­ar um stríð­ið

        Mesta listaverkarán sögunnar
        Eitt og annað

        Mesta lista­verkarán sög­unn­ar

        Sif #10: Ægivald hinna þekktu og voldugu
        Sif #10

        Sif #10: Ægi­vald hinna þekktu og vold­ugu

        Loka auglýsingu