Karlmennskan

„Of ung­leg eða of göm­ul og með of djúpa rödd“ - Al­dís Amah Hamilt­on

Aldís Amah Hamilton er leikkona og handritshöfundur sem meðal annars lék aðalhlutverkið og skrifaði þættina Svörtu sandar. Þá lék Aldís Amah einnig stórt hlutverk í netflix seríunum Katla og Brot eða The Valhalla Murders. Við tölum aðeins um veganisma og hvenær einhver er nógu vegan til að vera vegan, tækifæri og aldursfordóma, hvenær kona hættir að vera efnileg og verður öf gömul, tölum um líkamsímynd og fitufordóma, hvernig það er að leika í nándar og nektarsenum og hvernig samfélagsgerðin mótar hugsun manns og viðhorf. Umsjón: Þorsteinn V. Einarsson Tónlist: Mr. Silla - Naruto (án söngs) Þátturinn er í boði Dominos, Veganbúðarinnar, The Body Shop og bakhjarla Karlmennskunnar.
· Umsjón: Þorsteinn V. Einarsson

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Eg er alveg rasandi hissa af hverju auglýsendur láta frétablaðið fara svona illa með sig,
    ég hef verið að kanna þetta dreifing á blaðinu er ekki nema ca. 40% ef ég væri auglýsandi færi ég annað þar sem ég fengi meira en 40% dreifingu á auglýsingu minni.
    kveðja Maggiv
    0
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    Bastarden (ásamt Ingu Steinunni og Hákoni Erni)
    Paradísarheimt #9

    Bast­ar­den (ásamt Ingu Stein­unni og Há­koni Erni)

    Slysafrásagnir, skilningarvitin og lykt
    Þjóðhættir #47

    Slysa­frá­sagn­ir, skiln­ing­ar­vit­in og lykt

    Leigubílstjórinn handtekinn
    Á vettvangi #1

    Leigu­bíl­stjór­inn hand­tek­inn

    OK til bjargar Coop
    Eitt og annað

    OK til bjarg­ar Coop

    Loka auglýsingu