Karlmennskan

Já­kvæð karl­mennska: REIÐI - Henrietta Ósk Gunn­ars­dótt­ir sál­fræð­ing­ur

Henrietta Ósk Gunnarsdóttir sálfræðingur hjá fangelsismálastofnun fer yfir tilfinninguna reiði, hvers vegna við verðum reið og hvenær reiði er orðin of sterk svo hún veldur okkur og öðrum vandræðum. „Reiðin er í raun mjög góð, þetta er réttlætistilfinning. Við upplifum reiði þegar við finnum að brotið er á rétt okkar og hún getur verið mjög hjálpleg og þurfum á henni að halda. Gott dæmi er réttindabaráttur, þar er reiðin að kikka inn og hún er ákveðið drive sem við þurfum á að halda til að fara fram á við.“ Umsjón: Þorsteinn V. Einarsson Tónlist: Mr. Silla - Naruto (án söngs) Átakið jákvæð karlmennska er fjármagnað af VÍS, BSRB, Íslandsbanka, forsætisráðuneytinu og félagsmálaráðuneytinu.
· Umsjón: Þorsteinn V. Einarsson

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    Leiðarar #48

    Leið­ari: Keðju­verk­andi áhrif þess ef for­sæt­is­ráð­herra vill verða for­seti

    Vélmennadraumar (Robot Dreams)
    Paradísarheimt #5

    Vél­menna­draum­ar (Ro­bot Dreams)

    Leiðarar #47

    Leið­ari: Týndu börn­in

    Leiðarar #46

    Leið­ari: Af hverju eru Ís­lend­ing­ar hrædd­ir við að verða betri?