Karlmennskan

Að vera drull, menga og kvæsa - Gyða Mar­grét Pét­urs­dótt­ir

Gyða Margrét Pétursdóttir prófessor í kynjafræði í Háskóla Íslands rýnir í, skýrir og setur í samhengi vatnaskilin sem hafa átt sér stað undanfarna daga í baráttunni gegn kynbundnu ofbeldi og tilkalli karla til líkama kvenna. Afleiðing áratuga baráttu kvenna gegn nauðgunarmenningu, feðraveldi og þolendaskömm en vatnaskilin má skammlaust tileinka frásögn Vítalíu í hlaðvarpsþættinum Eigin konur með Eddu Falak. Gyða Margrét lýsir undrun og feginleik og segir í raun ótrúlegt hve hröð þróun hafi orðið í að losa um þolenda- og drusluskömm, afstöðu fyrirtækja og í umfjöllun fjölmiðla. Umsjón: Þorsteinn V. Einarsson Músík: Mr. Silla - Naruto (án söngs) Þátturinn er í boði Veganbúðarinnar, The Body Shop, Dominos og bakhjarla Karlmennskunnar.
· Umsjón: Þorsteinn V. Einarsson

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
  11:38

  Odd­vi­takapp­ræð­ur: Hver ætl­ar að verða borg­ar­stjóri?

  1:16:00

  Lilja Bjark­lind: „Áfall­ið kom eft­ir að ég sagði frá“

  „INCEL hugmyndafræðin er útum allt“ - Arnór Steinn Ívarsson

  „INCEL hug­mynda­fræð­in er út­um allt“ - Arn­ór Steinn Ívars­son

  1:43:00

  Kapp­ræð­ur 2022