Karlmennskan

„Við lát­um ekki kúga okk­ur“ - Katrín Odds­dótt­ir, bar­áttu­kona fyr­ir nýrri stjórn­ar­skrá

Katrín Oddsdóttir útskýrir í temmilega einfölduðu máli hvers vegna við sem samfélag þurfum nýja stjórnarskrá. Hún bendir á mikilvægi þess að líta á stjórnarskrána sem leiðarvísi og í senn leiðbeiningar. Við ræðum hvers vegna málefnið er umdeilt og af hverju ný stjórnarskrá birtist mörgum okkar sem einhverskonar togstreita um annað hvort eða. Við Katrín mætumst síðan í aktívismanum, metnaðnum og togstreitunni sem felst í því að reyna að hafa áhrif, breyta og bæta samfélagið. Eftirvinnsla: Unnur Gísladóttir Tónlist: Mr. Silla - Naruto (instrumental) Dominos, Veganbúðin, The Body Shop og bakhjarlar Karlmennskunnar bjóða upp á hlaðvarpið Karlmennskan. Þátturinn er sá síðasti sem tekinn var upp í stúdíó Macland.
· Umsjón: Þorsteinn V. Einarsson

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
The Teachers’ Lounge
Paradísarheimt #8

The Teachers’ Lounge

Falsfréttir og rangar upplýsingar um stríðið
Úkraínuskýrslan #1

Fals­frétt­ir og rang­ar upp­lýs­ing­ar um stríð­ið

Mesta listaverkarán sögunnar
Eitt og annað

Mesta lista­verkarán sög­unn­ar

Sif #10: Ægivald hinna þekktu og voldugu
Sif #10

Sif #10: Ægi­vald hinna þekktu og vold­ugu

Loka auglýsingu