Latifa: Við þurft­um að taka erf­ið­ar ákvarð­an­ir og þær voru upp á líf og dauða

Hjón ásamt tveim­ur ung­um börn­um sín­um sem ekki komust að flug­vél­inni sem átti að flytja fjöl­skyld­una frá Af­gan­ist­an til Ís­lands í lok ág­úst, nokkr­um dög­um eft­ir að Talíban­ar tóku völd­in í Kabúl, hafa að mestu ver­ið í fel­um síð­an. Kon­an seg­ir í sam­tali við Stund­ina að hún hafi ótt­ast um líf barna sinna í mann­mergð­inni á flug­vell­in­um og þurft að taka ákvörð­un upp á líf og dauða þenn­an dag. Hún er lækn­ir sem bjó á Ís­landi fyr­ir rúm­um ára­tug og seg­ir ástand­ið í Kabúl verra en orð fái lýst, ör­vænt­ing­in sé alls­ráð­andi.
· Umsjón: Margrét Marteinsdóttir
Svona virka loftárásir Rússa
Úkraínuskýrslan #2

Svona virka loft­árás­ir Rússa

Barist í bökkum velferðarsamfélags
Pressa #20

Bar­ist í bökk­um vel­ferð­ar­sam­fé­lags

Leiðari: Handbók um leiðir til að þykjast siðlegur ráðherra
Leiðarar #51

Leið­ari: Hand­bók um leið­ir til að þykj­ast sið­leg­ur ráð­herra

The Teachers’ Lounge
Paradísarheimt #8

The Teachers’ Lounge

Loka auglýsingu