Karlmennskan #53

„Stóra mó­ment­ið er núna“ - Sonja Ýr Þor­bergs­dótt­ir formað­ur BSRB

„Í kjarasamningum upp úr 1900 eru launataxtar fyrir karla og svo fyrir konur og unglingsstráka, sem þóttu vera á pari.“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir ný-endurkjörin formaður BSRB um sögulegar rætur launamisréttis á Íslandi. Við Sonja ræðum kynbundinn launamun og hvernig störf eru metin á ólíkan hátt þannig að störf þar sem konur eru í meirihluta eru gjarnan metin lægra til launa. Sonja telur að nú sé tíminn til að hækka laun kvennastétta og vekur athygli á tillögum stjórnvalda til aðgerða sem nú eru í samráðsgátt. Við ræðum norrænu velferðina sem byggð er á baki láglaunakvenna, launataxta og gildismat starfa og þær aðgerðir sem ráðast þarf í til að hækka laun og leiðrétta kynbundinn launamun. Þátturinn er tekinn upp ú stúdíó Macland og er í boði Dominos, Veganbúðarinnar, The Body Shop og bakhjarla á karlmennskan.is/styrkja. Intro: Futuregrapher Outro: Jói P. og Króli - ON (instrumental)
· Umsjón: Þorsteinn V. Einarsson
Flottasta fjölskylda Rómaveldis
12:22

Flott­asta fjöl­skylda Róma­veld­is

„Fyrirtæki mega kannski skammast sín“ - Þorbjörg Sandra Bakke sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun
22:50

„Fyr­ir­tæki mega kannski skamm­ast sín“ - Þor­björg Sandra Bakke sér­fræð­ing­ur hjá Um­hverf­is­stofn­un

Hadda Padda
1:33:00

Hadda Padda

04:26

Sag­an af Litlu ljót: Áfall að frétta af text­an­um