Kosningastundin 2021

Inga Sæ­land

Inga Sæland segir að Flokkur fólksins ætli að láta lífeyrissjóði greiða staðgreiðsluskatta af iðgjöldum í sjóðinn frekar en við útgreiðslu, líkt og er gert í dag. Þannig sér hún fyrir sér að færa 70 milljarða tekjur úr framtíðinni og til notkunar strax í dag.
· Umsjón: Aðalsteinn Kjartansson

Tengdar greinar

Ætla að sækja 70 milljarða í lífeyrissjóðskerfið
ViðtalKosningastundin

Ætla að sækja 70 millj­arða í líf­eyr­is­sjóð­s­kerf­ið

Inga Sæ­land svar­ar fyr­ir stefnu Flokks fólks­ins í Kosn­inga­stund­inni. Hún seg­ir flokk­inn ætla að láta líf­eyr­is­sjóði greiða stað­greiðslu­skatta af ið­gjöld­um í sjóð­inn frek­ar en við út­greiðslu, líkt og er gert í dag. Þannig sér hún fyr­ir sér að færa 70 millj­arða tekj­ur úr fram­tíð­inni og til notk­un­ar strax í dag.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
„Það bara hrundi allt“
45:41

„Það bara hrundi allt“

55:56

Ant­on­ía Arna

01:14

Hvað kom fyr­ir Kidda?

„Plís, viljiði bregðast við þessum yfirlýsingum okkar“ - Líf án ofbeldis (Gabríela Bryndís og Sigrún Sif)
54:54

„Plís, vilj­iði bregð­ast við þess­um yf­ir­lýs­ing­um okk­ar“ - Líf án of­beld­is (Gabrí­ela Bryn­dís og Sigrún Sif)