Kosningastundin 2021 #4

Inga Sæ­land

Inga Sæland segir að Flokkur fólksins ætli að láta lífeyrissjóði greiða staðgreiðsluskatta af iðgjöldum í sjóðinn frekar en við útgreiðslu, líkt og er gert í dag. Þannig sér hún fyrir sér að færa 70 milljarða tekjur úr framtíðinni og til notkunar strax í dag.
· Umsjón: Aðalsteinn Kjartansson

Tengdar greinar

Ætla að sækja 70 milljarða í lífeyrissjóðskerfið
ViðtalKosningastundin

Ætla að sækja 70 millj­arða í líf­eyr­is­sjóð­s­kerf­ið

Inga Sæ­land svar­ar fyr­ir stefnu Flokks fólks­ins í Kosn­inga­stund­inni. Hún seg­ir flokk­inn ætla að láta líf­eyr­is­sjóði greiða stað­greiðslu­skatta af ið­gjöld­um í sjóð­inn frek­ar en við út­greiðslu, líkt og er gert í dag. Þannig sér hún fyr­ir sér að færa 70 millj­arða tekj­ur úr fram­tíð­inni og til notk­un­ar strax í dag.
Hadda Padda
1:33:00

Hadda Padda

04:26

Sag­an af Litlu ljót: Áfall að frétta af text­an­um

05:45

Sag­an af Litlu ljót: Lík­ind­in í text­an­um

04:20

Sag­an af Litlu ljót: Ójafn leik­ur