Kosningastundin 2021 #1

Ásmund­ur Ein­ar Daða­son

Ráðast þarf í kerfisbreytingu í öllum velferðarmálum þar sem fjárfest verður í fólki segir Ásmundur Einar Daðason, oddviti Framsóknarflokksins í Reykjavík norður. Hefðbundin hugmyndafræði sem byggir á að það séu málaflokkar kalli bara á útgjöld er gjaldþrota að hans mati. Hann sjálfur og Framsóknarflokkurinn séu í sókn í átt að aukinni félagshyggju.
· Umsjón: Freyr Rögnvaldsson

Tengdar greinar

Framsóknarflokkurinn tilbúinn til að reka ríkissjóð með halla um fyrirsjáanlega framtíð
FréttirKosningastundin

Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn til­bú­inn til að reka rík­is­sjóð með halla um fyr­ir­sjá­an­lega fram­tíð

Ráð­ast þarf í kerf­is­breyt­ingu í öll­um vel­ferð­ar­mál­um þar sem fjár­fest verð­ur í fólki seg­ir Ásmund­ur Ein­ar Daða­son, odd­viti Fram­sókn­ar­flokks­ins í Reykja­vík norð­ur. Hefð­bund­in hug­mynda­fræði sem bygg­ir á að það séu mála­flokk­ar kalli bara á út­gjöld er gjald­þrota að hans mati. Hann sjálf­ur og Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn séu í sókn í átt að auk­inni fé­lags­hyggju.
Hið mótsagnakennda mikilmenni
11:17

Hið mót­sagna­kennda mik­il­menni

Aukaþáttur: Trúnó í Veganúar 2022
1:54:00

Auka­þátt­ur: Trúnó í Veganú­ar 2022

Skaðleg karlmennska - Ásta Jóhannsdóttir og Mikael Óskar Arnarsson
47:05

Skað­leg karl­mennska - Ásta Jó­hanns­dótt­ir og Mika­el Ósk­ar Arn­ars­son

Skýjasagan um samstöðuna, jafnréttið og annað gott sem aldrei var til
12:37

Skýja­sag­an um sam­stöð­una, jafn­rétt­ið og ann­að gott sem aldrei var til