Karlmennskan #42

No fuck­ing way - Hulda Tölgyes

„Ég er alveg hrædd við að viðurkenna að ég sé buguð í sumarfríi með börnunum mínum,“ segir Hulda Jónsdóttir Tölgyes sálfræðingur og móðir í samtali við maka sinn Þorstein V. Einarsson, þar sem þau gera upp sumarfríið með börnunum sínum og ómeðvitaða ójafna skiptingu ábyrgðar í foreldrahlutverkinu. Hið ósýnilega mental load, fjarverandi viðvera við morgunverðarborðið og ólíkar kröfur og væntingar heimsins til mæðra og feðra eru umtalsefni 42. þáttar hlaðvarpsins Karlmennskan.
· Umsjón: Þorsteinn V. Einarsson
1:00:00

Guð­mund­ur Ingi Guð­brands­son

„Það er ekkert gott að geta verið drulluhali“ - Kött Grá Pjé (Atli Sigþórsson)
35:50

„Það er ekk­ert gott að geta ver­ið drullu­hali“ - Kött Grá Pjé (Atli Sig­þórs­son)

47:40

Kristrún Frosta­dótt­ir

39:47

Þór­hild­ur Sunna Æv­ars­dótt­ir