Karlmennskan

„Kvikn­ar er ekki ég, Kvikn­ar er sam­fé­lag“ - Andrea Ey­land

„Pabbar þurfa að stíga upp og taka ábyrgð“ segir Andrea Eyland sem hefur tileinkað tíma sínum og starfskröftum í umfjöllun um barneignir og foreldra. Andrea gaf út bókina Kviknar, sjónvarpsseríurnar Líf kviknar og Líf dafnar auk þess að sjá um hlaðvarpið Kviknar og samnefnt Instagram sem er með tæplega 11 þúsund fylgjendur en aðeins 2% af þeim eru karlar. Þorsteinn spjallar við Andreu Eyland í 22. þætti hlaðvarpsins Karlmennskan um aðdragandann að því að Andrea fór á fullt með Kviknar, brennandi hugsjón hennar fyrir bættum aðbúnaði fyrir foreldra, virknina í Kviknar samfélaginu á Instagram, ódugnaði velviljaðra karla við heimilis- og fjölskylduhald og fjarveru feðra frá umræðum um barneignir.
· Umsjón: Þorsteinn V. Einarsson

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Slysafrásagnir, skilningarvitin og lykt
Þjóðhættir #47

Slysa­frá­sagn­ir, skiln­ing­ar­vit­in og lykt

Leigubílstjórinn handtekinn
Á vettvangi #1

Leigu­bíl­stjór­inn hand­tek­inn

OK til bjargar Coop
Eitt og annað

OK til bjarg­ar Coop

Sif #11: Á barmi skilnaðar
Sif #11

Sif #11: Á barmi skiln­að­ar