Karlmennskan

Pen­ing­ar, karl­mennska og heil­brigð­is­þjónusta í karla­veldi - Finn­borg Salome Stein­þórs­dótt­ir

„Það er engin spurning hverjir fá peningana“ segir Finnborg Salome Steinþórsdóttir doktor í kynjafræði en doktorsrannsókn hennar fjallaði um kynjuð fjármál gegn kynjaslagsíðu háskóla í kjölfar markaðsvæðingar. Finnborg kynjagreindi efnahagsaðgerðir ríkisstjórnarinnar vegna COVID með félaginu Femínísk fjármál og hefja þær vitundavakningu í næstu viku. Finnborg hefur ansi breiðan bakgrunn í rannsóknum og hefur að auki við doktorsrannsókn á stýringu fjármagns, rannsakað vinnumenningu innan lögreglunnar, nauðgunarmenningu í íslensku samfélagi og nýlega skilaði hún skýrslu til heilbrigðisráðherra út frá kynja- og jafnréttissjónarmiðum. Þemað í 19. podcastþætti Karlmennskunnar eru valdatengsl og kynjað sjónarhorn á ýmsar stoðir í íslensku samfélagi.
· Umsjón: Þorsteinn V. Einarsson

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Leigubílstjórinn handtekinn
Á vettvangi #1

Leigu­bíl­stjór­inn hand­tek­inn

OK til bjargar Coop
Eitt og annað

OK til bjarg­ar Coop

Sif #11: Á barmi skilnaðar
Sif #11

Sif #11: Á barmi skiln­að­ar

Svona virka loftárásir Rússa
Úkraínuskýrslan #2 · 07:46

Svona virka loft­árás­ir Rússa