Karlmennskan - hlaðvarp #15

Hvít for­rétt­indi, ras­ismi og for­dóm­ar - Sara Man­sour

„Ég held að rót allra vandamála sé skortur á gagnrýnni hugsun. Að geta litið í eigin barm og séð samfélagið og ósýnilegar hindranir sem liggja ekki í augum uppi. Það er ekkert nema gagnrýnin hugsun.“ segir Sara Mansour laganemi og aktívisti fyrir mannréttindum og aukinni lýðræðisvitund. Sara hefur talað fyrir mannréttindum, málefnum flóttafólks og femínisma frá 13 ára aldri. Í þessum 15. podcast þætti Karlmennskunnar ræðum við um hvít forréttindi, rasisma, valdatengsl og fordóma sem sannarlega fyrirfinnast á Íslandi eins og víða.
· Umsjón: Þorsteinn V. Einarsson
Last and First Men
1:05:00

Last and First Men

Kennslukarl og femínisti - Þórður Kristinsson
1:03:00

Kennslu­karl og femín­isti - Þórð­ur Krist­ins­son

18:37

„Fólk ótt­ast að tjá sig“

Sunnudagur Kári: The Good Heart
1:01:00

Sunnu­dag­ur Kári: The Good Heart