Sögustundin

Krist­ín Steins­dótt­ir

Ári eftir stríðslok fæddist Kristín Steinsdóttir sem ólst upp á Seyðisfirði þar sem lífið var litað af stríðinu löngu eftir að því lauk. Foreldrar hennar og eldri systkini upplifðu það og sjálf lék hún stríðsleiki í byrgi sem hafði verið byggt uppi á fjalli. Í bókinni Yfir bænum heima segir hún sögu stórfjölskyldu sem gerist í seinni heimsstyrjöldinni.
· Umsjón: Margrét Marteinsdóttir

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
08:12

Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

„Hinseginleikinn minn trompar það ekki að ég sé barn“ Hinsegin félagsmiðstöðin - Hrefna, Nóam og Tinni
58:52

„Hinseg­in­leik­inn minn tromp­ar það ekki að ég sé barn“ Hinseg­in fé­lags­mið­stöð­in - Hrefna, Nóam og Tinni

1:11:00

Kefs­an - Kærði eig­anda Mandi fyr­ir al­var­lega lík­ams­árás og hót­an­ir

34:43

Soffía Kar­en - Kærði mann fyr­ir nauðg­un sem hélt henni hjá sér í fimm tíma