Sögustundin

Þrá­inn Bertels­son og Theobald

Leit­ið og þér mun­uð finna, er boð­skap­ur­inn í nýrri bók Þrá­ins Bertels­son­ar, Hunda­líf. Eft­ir langvar­andi veik­indi eig­in­kon­unn­ar var þörf á skemmt­ana­stjóra á heim­il­ið og æv­in­dýr­ið Theobald gekk inn í líf þeirra. Bók­in inni­held­ur ör­sög­ur og ör­sam­töl um líf­ið og hvers­dags­leg æv­in­týr.
· Umsjón: Margrét Marteinsdóttir

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Jordan Peterson í femínísku ljósi - Unnur Gísladóttir
42:16

Jor­d­an Peter­son í femín­ísku ljósi - Unn­ur Gísla­dótt­ir

„Það bara hrundi allt“
45:41

„Það bara hrundi allt“

55:56

Ant­on­ía Arna

01:14

Hvað kom fyr­ir Kidda?