Karlmennskan

Bjarni Snæ­björns­son - Heteró­sex­ismi

„Ég bað til Guðs á hverju kvöldi um að ég væri ekki hommi“. Bjarni Snæbjörnsson leikari lýsir upplifun sinni af því að vera samkynhneigður karlmaður í samfélagi sem er gegnsýrt af gagnkynhneigðum viðmiðum. Í gegnum spjall við Bjarna verður leitast við að að svara hvað er homophobia og hvernig heterósexismi getur skýrt þöggun, útilokun og vanlíðan (ó)gagnkynhneigðra karla og hinsegin fólks.
· Umsjón: Þorsteinn V. Einarsson

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Barist í bökkum velferðarsamfélags
Pressa #20

Bar­ist í bökk­um vel­ferð­ar­sam­fé­lags

Leiðari: Handbók um leiðir til að þykjast siðlegur ráðherra
Leiðarar #51

Leið­ari: Hand­bók um leið­ir til að þykj­ast sið­leg­ur ráð­herra

The Teachers’ Lounge
Paradísarheimt #8

The Teachers’ Lounge

Falsfréttir og rangar upplýsingar um stríðið
Úkraínuskýrslan #1

Fals­frétt­ir og rang­ar upp­lýs­ing­ar um stríð­ið

Loka auglýsingu