Pistlar
Siðlaust stjórnarfar

Kristín Gunnarsdóttir

Siðlaust stjórnarfar

Kristín Gunnarsdóttir

Um hið augljósa þarf vart að vera barátta.

Vináttan í Samherjamálinu

Illugi Jökulsson

Vináttan í Samherjamálinu

Illugi Jökulsson

Varð Kristján Þór virkilega ekkert reiður út í vin sinn Þorstein Má?

Konur finna styrk sinn

Guðrún Ebba Ólafsdóttir, Katrín G. Alfreðsdóttir og Kristín I. Pálsdóttir

Konur finna styrk sinn

Rótin, félag áhugakvenna um konur, fíkn, áföll, ofbeldi og geðheilbrigði, býður upp á fjölbreytt námskeið sem nýst geta öllum konum.

Nýjar og óvæntar fréttir: Sungið og drukkið í Perú fyrir 5.500 árum!

Illugi Jökulsson

Nýjar og óvæntar fréttir: Sungið og drukkið í Perú fyrir 5.500 árum!

Illugi Jökulsson

Lengi hefur verið talið að menningarríki hafi ekki risið í Ameríku fyrr en löngu á eftir menningarríkjum gamla heimsins. Það virðist nú vera alrangt.

Fyrir hvern ertu að raka þig?

Thelma Berglind Guðnadóttir

Fyrir hvern ertu að raka þig?

Thelma Berglind Guðnadóttir

Venjuleg kona eyðir að meðaltali 72 dögum af lífi sínu í að raka á sér fótleggina.

Hagstofan brennir af – 3:1 fyrir Ítalíu

Þorvaldur Gylfason

Hagstofan brennir af – 3:1 fyrir Ítalíu

Þorvaldur Gylfason

Hæstiréttur, Seðlabanki og Hagstofa hvers lands verða að vera hafin yfir allan vafa um heiðvirð vinnubrögð, skrifar Þorvaldur Gylfason.

Hamingja í frjálsu falli

Melkorka Ólafsdóttir

Hamingja í frjálsu falli

Melkorka Ólafsdóttir
Hamingjan

Hún hefur gleymt sér í fullkomnu flæði á dansgólfinu, setið orðlaus í mosagróinni hlíð og dásamað undraverða náttúrufegurðina, verið ástfangin með öllum tilheyrandi nautnum, verið í oxítoxínvímu og yfirþyrmd af þakklæti eftir langþráðan barnsburð. Allt voru það dásamlegar stundir. Þýðir það að hún sé hamingjusöm? Eða var hún það bara akkúrat þá stundina?

Stjórnmál með tapi

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Stjórnmál með tapi

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Stundum þegar fólk byrjar að prédika um hvernig stjórn landsins og heimsbyggðarinnar sé best fyrirkomið er því sagt að byrja á að taka til heima hjá sér og stilla til friðar í fjölskyldunni.

Ljóð um ástina

Elísabet Jökulsdóttir

Ljóð um ástina

Elísabet Jökulsdóttir

Elísabet Jökulsdóttir yrkir um ástina.

Þegar ég missti af falli Berlínarmúrsins

Illugi Jökulsson

Þegar ég missti af falli Berlínarmúrsins

Illugi Jökulsson

Illugi Jökulsson veltir fyrir sér hvernig í ósköpunm geti staðið á því að að fall Berlínarmúrsins hafi farið því sem næst framhjá honum fyrir 30 árum.

Samherji í gráum skugga

Indriði Þorláksson

Samherji í gráum skugga

Indriði Þorláksson
Samherjaskjölin

Indriði H. Þorláksson, hagfræðingur og fyrrverandi ríkisskattstjóri, segir að athafnir Samherja í Namibíu hafi ekki komið alveg á óvart í ljósi vísbendinga síðustu missera um viðskipti tengdra félaga vítt um lönd.

Hér þarf engar mútur

Hallgrímur Helgason

Hér þarf engar mútur

Hallgrímur Helgason
Samherjaskjölin

Munurinn á spillingunni hér og í Namibíu er helstur sá að hér þurfti engar mútur til þess að fá kvóta. Þeir fengu hann gefins.

Öðrum til viðvörunar

Kolbeinn Hólmar Stefánsson

Öðrum til viðvörunar

Kolbeinn Hólmar Stefánsson

Tölurnar sýna hvernig öryrkjar eru jaðarsettir í samfélaginu, þótt hægt sé að koma í veg fyrir það.

Sómakennd Samherja

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir og Jón Trausti Reynisson

Sómakennd Samherja

Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, hefur tekið sér hlutverk þolanda í íslensku samfélagi. Hann hefur kvartað undan „árásum“ eftirlitsaðila og reynt að fá þá í fangelsi. Í ljós er komið að Samherji stendur fyrir stórfelldum mútugreiðslum til að ná undir sig fiskveiðikvóta.

Upplýsingar og jöfnuður

Heiða Björg Hilmisdóttir

Upplýsingar og jöfnuður

Heiða Björg Hilmisdóttir

Það er hlutverk stjórnmálanna að tryggja að tækniþróunin sé með hag allra íbúa í huga, skrifar Heiða Björg Hilmisdóttir borgarfulltrúi Samfylkingarinnar.

Hefði Rómaveldi getað tórt undir ægishjálmi Húna?

Illugi Jökulsson

Hefði Rómaveldi getað tórt undir ægishjálmi Húna?

Illugi Jökulsson

Atli Húnakóngur dó á sinni brúðkaupsnótt árið 453. Lengst af hafa menn talið að ótímabær dauði Atla hafi bjargað Rómaveldi og gott ef ekki vestrænni siðmenningu frá hruni, þótt Rómaveldi stæði reyndar aðeins í rúm 20 ár eftir dauða hans. En nú er á kreiki sú kenning að ef Atli hefði lifað hefði Rómaveldi þvert á móti haldið velli. Og saga Evrópu hefði altént orðið allt öðruvísi.