Lokahnykkur lýðræðisbyltingar
Brynjólfur Þorvarðsson
Pistill

Brynjólfur Þorvarðsson

Loka­hnykk­ur lýð­ræð­is­bylt­ing­ar

Brynj­ólf­ur Þor­varðs­son lýs­ir gangi mála í Eþí­óp­íu þar sem hann er bú­sett­ur.
Risastór járnklumpur en ekki íshnöttur yfir Tunguska 1908? Var siðmenningin í stórhættu?
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Risa­stór járnklump­ur en ekki ís­hnött­ur yf­ir Tunguska 1908? Var sið­menn­ing­in í stór­hættu?

Nýj­ar rann­sókn­ir rúss­neskra vís­inda­manna gefa til kynna að járnklump­ur 200 metr­ar í þver­mál hafi strok­ist við and­rúms­loft Jarð­ar yf­ir Síberíu 1908. Mik­il spreng­ing varð þar sem heit­ir Tunguska, en hing­að til hef­ur ver­ið tal­ið að þarna hafi ísklump­ur sprung­ið. Ef járn­steinn­inn hefði náð til Jarð­ar hefði það vald­ið ótrú­leg­um hörm­ung­um.
Veiran æðir áfram
Þorvaldur Gylfason
PistillCovid-19

Þorvaldur Gylfason

Veir­an æð­ir áfram

Ekk­ert lát er á veirufar­aldr­in­um held­ur sæk­ir hann þvert á móti í sig veðr­ið víða um heim­inn.
Um samfélagslega ábyrgð Halldórs og Davíðs
Karl Th. Birgisson
Pistill

Karl Th. Birgisson

Um sam­fé­lags­lega ábyrgð Hall­dórs og Dav­íðs

Vilja fyr­ir­tæk­in í land­inu græða á veirukrepp­unni? Von­andi sem fæst, en sum þeirra hafa sann­ar­lega reynt. Og ekki síð­ur sam­tök þeirra. Á kostn­að rík­is­ins og starfs­fólks.
Ákveðin skref í barnabótakerfinu?
Kolbeinn Hólmar Stefánsson
Pistill

Kolbeinn Hólmar Stefánsson

Ákveð­in skref í barna­bóta­kerf­inu?

Það hvort ákveð­in skref hafi ver­ið stig­in í barna­bóta­kerf­inu til að bæta hag lág­tekju­fólks og lægri milli­tekju­hópa ræðst af því hvernig við skilj­um orð­ið „ákveð­in“ í þessu sam­hengi.
Höldum kjafti
Bragi Páll Sigurðarson
Pistill

Bragi Páll Sigurðarson

Höld­um kjafti

Fram und­an er tími til hóg­værs, hrein­láts fagn­að­ar.
Ef Trump hefði lært af Neró
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Ef Trump hefði lært af Neró

Mik­il ut­an­að­kom­andi áföll urðu þeim báð­um að falli, miklu frek­ar en aug­ljós van­hæfni þeirra fram að því.
Sóttvarnir og lýðræðisvarnir
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
Pistill

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Sótt­varn­ir og lýð­ræð­is­varn­ir

Um­ræða um hversu íþyngj­andi það er að mega ekki skjóta rjúp­ur og klippa sig er orð­in fyr­ir­ferð­ar­meiri en um­ræð­an um þá sem hafa misst lífs­við­ur­væri sitt í bar­átt­unni við veiruna.
Við ætluðum að vernda þau viðkvæmustu
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Við ætl­uð­um að vernda þau við­kvæm­ustu

Á með­an okk­ur var sagt að við vær­um al­manna­varn­ir, stóð­ust yf­ir­völd ekki ábyrgð sína á því að fram­fylgja höf­uð­mark­miði okk­ar í far­aldr­in­um: Að vernda þá við­kvæm­ustu. Ástæð­an: Það vant­aði starfs­fólk.
Hvernig kjól klæðist hún í dag?
Ragnheiður Harpa Leifsdóttir
Pistill

Ragnheiður Harpa Leifsdóttir

Hvernig kjól klæð­ist hún í dag?

Í hverju há­degi gekk langafi Ragn­heið­ar Hörpu Leifs­dótt­ur nið­ur að höfn­inni til að sjá í hvernig kjól hún klædd­ist þann dag­inn. Hún var Esj­an.
Þegar apinn drap Grikkjakóng og kostaði að minnsta kosti 250.000 mannslíf
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Þeg­ar ap­inn drap Grikkjakóng og kostaði að minnsta kosti 250.000 manns­líf

… og Konst­antínópel varð þess vegna ekki grísk borg að nýju
Eru 70 milljónir heimskar og vitlausar?
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Eru 70 millj­ón­ir heimsk­ar og vit­laus­ar?

Af hverju kjósa svo marg­ir Don­ald Trump?
Það sem Yogi Berra hefði sagt um landsfund Samfylkingarinnar
Karl Th. Birgisson
Pistill

Karl Th. Birgisson

Það sem Yogi Berra hefði sagt um lands­fund Sam­fylk­ing­ar­inn­ar

Að flokk­ur jafn­að­ar­manna skuli krefjast greiðslu til þess að fé­lags­menn geti greitt at­kvæði, jafn­vel þótt ekki sé nema í vara­for­manns­kjöri sem fæst­ir skilja hvers vegna fer fram, það er eig­in­lega óskilj­an­legt, skrif­ar Karl Th. Birg­is­son.
Rífum trén svo það sé ódýrara að kúka
Lára Guðrún Jóhönnudóttir
Pistill

Lára Guðrún Jóhönnudóttir

Ríf­um trén svo það sé ódýr­ara að kúka

Á hverj­um degi þyng­ist róður­inn hjá fjöl­skyld­um, fjöl­skyld­um sem eru með skuld­bind­ing­ar sem voru gerð­ar áð­ur en þau féllu í ag­úrku­flokk­inn.
Óttinn við nýju stjórnarskrána
Þorvaldur Gylfason
Pistill

Þorvaldur Gylfason

Ótt­inn við nýju stjórn­ar­skrána

Það er brýnt að gera grein­ar­mun á stjórn­mál­um hvers­dags­ins og stjórn­skip­un­ar­mál­um. Í stjórn­mál­um hvers­dags­ins ræð­ur lög­gjaf­inn för. Í stjórn­skip­un­ar­mál­um fer full­valda þjóð með æðsta vald.
Ójafnt gefið meðal opinna hagkerfa
Jökull Sólberg Auðunsson
Pistill

Jökull Sólberg Auðunsson

Ójafnt gef­ið með­al op­inna hag­kerfa

Hvað veld­ur því að sum­ar þjóð­ir eru út­flutn­ings­þjóð­ir á með­an aðr­ar eru ára­tug­um sam­an með við­var­andi við­skipta­halla?