Pistlar
Leiðsögumaður - tímabær lögverndun starfsheitis

Indriði Þorláksson

Leiðsögumaður - tímabær lögverndun starfsheitis

·

Þótt erlend ferðaþjónustufyrirtæki sendi hingað fararstjóra með litla þekkingu á landinu, hafna yfirvöld því að lögvernda starf leiðsögumanna.

Ekki segja frá – eru það skilaboðin sem dómsmálaráðuneytið vill senda börnum?

Móðir og forsjárforeldri

Ekki segja frá – eru það skilaboðin sem dómsmálaráðuneytið vill senda börnum?

·

„Ef niðurstaða fagaðila, áhyggjur forsjárforeldris, afgerandi niðurstaða Barnahúss og sjónarmið barnanna hafa ekkert vægi í mati sýslumanns og dómsmálaráðuneytis á ofbeldi gegn barni, hvaða gögn hafa það þá? Hvaða skilaboð vill dómsmálaráðuneytið senda börnum?“

Mega séntilmenn skipuleggja launmorð?

Illugi Jökulsson

Mega séntilmenn skipuleggja launmorð?

·

Breski hernaðarfulltrúinn í Berlín 1939 taldi sig mundu eiga auðvelt með að myrða Adolf Hitler úr launsátri. En vöflur komu á yfirboðara hans. Seinna hugðust Bretar senda launmorðingja til að skjóta foringjann í fjallasetri hans. En aftur komu vöflur á menn.

Fjármálaráðherra kyndir undir ófriðarbáli á vinnumarkaði

Guðmundur Gunnarsson

Fjármálaráðherra kyndir undir ófriðarbáli á vinnumarkaði

·

Tvennt brennur á launamönnum; Hvernig ákvarðanir stjórnmálamanna hafa markvisst lækkað kaupmátt þeirra sem minnst hafa með hækkun jaðarskatta. Og hitt að þeir hafa á sama tíma tekið sér 45% afturvirka launahækkun auk margs konar aukadúsa sem aðrir launamenn fá ekki.

„Hann segir-þau segja“

Illugi Jökulsson

„Hann segir-þau segja“

·

Illugi Jökulsson er feginn því að sýknudómi yfir „stuðningsfulltrúanum“ hafi verið áfrýjað

Landið er auðlind

Sigurður H. Sigurðsson

Landið er auðlind

·

Hvernig í ósköpunum dettur ráðamönnum í hug að hunsa vilja þjóðarinnar ár eftir ár í stjórnarskrármálum?

Af því að við erum best

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Af því að við erum best

·

Sjálfsmynd þjóðar sem lætur selja sér hugmyndina um að Ísland sé best í heimi.

Starfskraftur til sölu

Sólveig Anna Jónsdóttir

Starfskraftur til sölu

·

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, segir stjórnmálastéttina hafa brugðist vinnandi fólki.

Mótmælandinn, nasistinn og löggan

Steindór Grétar Jónsson

Mótmælandinn, nasistinn og löggan

·

Fyrir rúmu ári tók ég að mér að vera bakgrunnsleikari í sjónvarpsþætti sem var tekinn upp í Berlín. Eldsnemma morguns hjólaði ég í syðsta hluta borgarinnar þar sem taka átti upp næstu 14 tímana eða svo. Starfsfólk framleiðslunnar klæddi mig í pönkaraleg föt, rétti mér mótmælaspjald og setti mig ásamt tugum félaga minna bak við tálma sem óeirðalögregla gætti....

Vinstri hægri grámygla

Birgitta Jónsdóttir

Vinstri hægri grámygla

·

Birgitta Jónsdóttir yfirgaf stjórnmálin og Pírata. Hún greinir stjórnmálin utan frá, úr kjallaraíbúð sinni. Henni var ekki bjargað um stöðu eftir þingmennsku, ólíkt mörgum úr fjórflokknum, og þykir magnað að fylgjast með Bjarna Benediktssyni.

Hálsbindi, fasistar og fótbolti

Illugi Jökulsson

Hálsbindi, fasistar og fótbolti

·

Illugi Jökulsson rekur sögu smáríkisins Króatíu sem nú er komin á stærsta sviðið í fótboltanum.

Afþökkum illfygli herveldanna

Guttormur Þorsteinsson

Afþökkum illfygli herveldanna

·

Guttormur Þorsteinsson, formaður Samtaka hernaðarandstæðinga, skrifar um hvimleiðar og tilgangssnauðar æfingar erlendra flugherja yfir Íslandi í nafni loftrýmisgæslu.

Betra en brak í túbusjónvarpi

Freyr Rögnvaldsson

Betra en brak í túbusjónvarpi

·

Miðaldra fólk fór í skrúfusleik með stjörnur í augum yfir Guns N‘ Roses á Laugardalsvelli.

Hefði Kant hunsað danska fulltrúann og afmælishátíð fullveldisins?

Svanur Sigurbjörnsson

Hefði Kant hunsað danska fulltrúann og afmælishátíð fullveldisins?

·

Svanur Sigurbjörnsson mátar mótmæli við komu Piu Kjærsgaard á hátíðarfund Alþingis við siðfræði þýska heimspekingsins Immanuels Kant.

Steingrímur J. skriplar á skötu

Einar Brynjólfsson

Steingrímur J. skriplar á skötu

·

Einar Brynjólfsson, fyrrverandi þingmaður Pírata og nefndarmaður í nefnd um fulveldisafmæli Íslands, segir forseta Alþingis hafa farið rækilega út fyrir verksvið sitt með afsökunarbeiðni til Piu Kjærsgaard.

Tréspýtukubbaumræðuhefð stjórnmálamanna

Guðmundur Gunnarsson

Tréspýtukubbaumræðuhefð stjórnmálamanna

·

Þingmenn nota allt önnur viðmið um eigin kjör en annarra.