Pistlar
Oddný: „Kerfið hefur brugðist brotaþolum“

Oddný Arnardóttir

Oddný: „Kerfið hefur brugðist brotaþolum“

·

Í gær féll dómur í Hlíðamálinu þar sem Oddný Arnardóttir var dæmd til þess að greiða miskabætur vegna ummæla um nauðgunarmál sem hafði verið kært til lögreglu og verið til umfjöllunar í fjölmiðlum. Hér útskýrir hún í hvaða samhengi ummælin féllu. Á fimm ára tímabili bárust 825 tilkynningar um nauðganir.

Krefjumst þá hins ómögulega

Sólveig Anna Jónsdóttir

Krefjumst þá hins ómögulega

Sólveig Anna Jónsdóttir
·

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, skrifar í tilefni kvenréttindadagsins.

Glerborg blankheitanna

Ásgeir H. Ingólfsson

Glerborg blankheitanna

Ásgeir H. Ingólfsson
·

Saga miðstéttarstráks sem menntaði sig til fátæktar, flúði land og veit ekki hvort hann á afturkvæmt til Íslands.

Hinn dularfulli uppruni hesta: „Draugar“ frá Íberíu og Síberíu

Illugi Jökulsson

Hinn dularfulli uppruni hesta: „Draugar“ frá Íberíu og Síberíu

Illugi Jökulsson
·

Viðamesta DNA-rannsókn sem gerð hefur verið á annarri dýrategund en mönnum hefur kollvarpað flestu því sem við töldum okkur vita um uppruna hesta. Og um leið leitt í ljós hætturnar við „hreinræktun“.

Til hvers að eiga börn?

Kristlín Dís

Til hvers að eiga börn?

Kristlín Dís
·

Kostnaðurinn við að eiga börn er almennt vanmetinn, ekki síst andlegur og heilsufarslegur kosnaður, þótt það sé líka dýrt að eiga börn.

Ungur kjáni á átakasvæði

Gunnar Hrafn Jónsson

Ungur kjáni á átakasvæði

Gunnar Hrafn Jónsson
·

Peningana sem Gunnar Hrafn Jónsson fékk í tvítugsafmælisgjöf notaði hann til þess að kaupa sér flugmiða til Jórdaníu, foreldrum hans til lítillar ánægju. Af ævintýrahug, forvitni og ómótaðri réttlætiskennd var hann staðráðinn í að ferðast til landsins helga og virða ástandið fyrir sér með eigin augum.

Dans í gulri birtu

Alma Mjöll Ólafsdóttir

Dans í gulri birtu

Alma Mjöll Ólafsdóttir
·

Hætta er ekki alltaf nægilega ógnandi. Stundum finnnst okkur hættan meira að segja falleg og því dönsum við í algleymi og vermum okkur við kalda birtu.

Forðumst fordóma – hugum að hugtakanotkun

Guðrún Ebba Ólafsdóttir og Kristín I. Pálsdóttir

Forðumst fordóma – hugum að hugtakanotkun

Guðrún Ebba Ólafsdóttir
Kristín I. Pálsdóttir
·

Ráðskonur Rótarinnar, félags um málefni kvenna með áfengis- og fíknivanda, benda á mikilvægi þess að gætt sé að hugtakanotkun þegar fjallað er um fólk sem notar vímuefni, og þess gætt að mannvirðing sé sett í forgrunn þar.

Ný sýn á náttúruvernd

Henry Alexander Henrysson

Ný sýn á náttúruvernd

Henry Alexander Henrysson
·

Eðlilegt og heilbrigt ástand náttúrulegra heilda og vistkerfa er eftirsóknarvert og það er sú staðreynd sem á að stjórna ákvörðunum okkar.

Er karlmennskan kannski ónýt?

Þorsteinn V. Einarsson

Er karlmennskan kannski ónýt?

Þorsteinn V. Einarsson
·

Hugtakið karlmennska elur af sér óraunhæfar, ósanngjarnar og stundum skaðlegar hugmyndir sem grundvallast á því að vera ekki kona, ekki kvenlegur, og grundvallast þannig á kvenfyrirlitningu.

Hörmulegt frumvarp Katrínar

Illugi Jökulsson

Hörmulegt frumvarp Katrínar

Illugi Jökulsson
·

Frumvarp forsætisráðherra um stjórnarskrárbreytingar er verra en orð fá lýst.

Meðvirkni með siðleysi

Jón Trausti Reynisson

Meðvirkni með siðleysi

Jón Trausti Reynisson
·

Sagan af því hvernig stjórnmálamenn sem sýndu fáheyrt siðleysi náðu að verða miðdepill þjóðfélagsumræðu á Íslandi.

Börn eiga alltaf að hafa rödd í lýðræðis- og jafnréttissamfélagi

Elín Eddudóttir

Börn eiga alltaf að hafa rödd í lýðræðis- og jafnréttissamfélagi

Elín Eddudóttir
·

Kennari svarar greinum þar sem varað er við hættunni á fölskum ásökunum nemenda á hendur kennurum: „Mér fallast hreinlega hendur þegar ég les greinar eftir kennara sem vilja þagga niður í börnum vegna hættunnar á að mannorð okkar geti beðið hnekki.“

Flóttinn

Jón Trausti Reynisson

Flóttinn

Jón Trausti Reynisson
·

Við verðum að flýja til að bjarga okkur.

Spuni Klausturdóna

Illugi Jökulsson

Spuni Klausturdóna

Illugi Jökulsson
·

Illugi Jökulsson rekur hvernig spuni var settur af stað um niðurstöðu Persónuverndar í málum Klausturdóna.

Þvottabirnirnir í strætó

Harpa Stefánsdóttir

Þvottabirnirnir í strætó

Harpa Stefánsdóttir
·

Harpa Stefánsdóttir skrifar um úlpur, loðfeld, þvottabirni og þvottabjarnarhunda.