Er Páleyju lögreglustjóra treystandi fyrir „forvirkum rannsóknarheimildum“?
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Er Páleyju lög­reglu­stjóra treyst­andi fyr­ir „for­virk­um rann­sókn­ar­heim­ild­um“?

Hafi Páli Stein­gríms­syni skip­stóra á Ak­ur­eyri ver­ið eitt­hvert mein gert, þá er sjálfsagt að rann­saka það mál í þaula — og refsa svo mein­vætt­inni, ef rétt reyn­ist. Það er hins veg­ar löngu orð­ið ljóst að það er ekki það sem Páley Borg­þórs­dótt­ir lög­reglu­stjóri á Ak­ur­eyri og henn­ar fólk er að rann­saka. Held­ur hitt hvort og þá hvernig ein­hver gögn úr...
Þegar konur eru stimplaðar geðveikar
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Þeg­ar kon­ur eru stimpl­að­ar geð­veik­ar

„Þetta á ekk­ert er­indi við al­menn­ing, frek­ar en geð­veiki dótt­ur minn­ar,“ voru við­brögð Jóns Bald­vins við birt­ingu bréfa sem hann skrif­aði til ungr­ar stúlku í fjöl­skyld­unni. Í til­raun til að varpa at­hygl­inni frá sér benti hann á dótt­ur sína, sem svar­aði fyr­ir sig og var fyr­ir vik­ið dreg­in fyr­ir dóm af föð­ur sín­um. „Ég gat ekki sætt mig við að vera út­mál­uð geð­veik.“
Þegar lögreglan gengur erinda hinna valdamiklu
Aðalsteinn Kjartansson
Pistill„Skæruliðar“ Samherja

Aðalsteinn Kjartansson

Þeg­ar lög­regl­an geng­ur er­inda hinna valda­miklu

Blaða­mað­ur­inn Að­al­steinn Kjart­ans­son skrif­ar um rann­sókn lög­reglu á frétta­skrif­um af skæru­liða­deild Sam­herja og hvernig hún hef­ur bú­ið til svig­rúm fyr­ir valda­karla að sá efa­semda­fræj­um um heil­indi blaða­manna.
Milljarðar milliliðanna
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Millj­arð­ar milli­lið­anna

Mitt í verð­bólgu og vaxta­áþján græða mat­vöru­keðj­ur og bank­ar sem aldrei fyrr og sýna okk­ur að þau eru ekki á sama báti og við hin.
Tíminn er morgunverðarpartí
Lára Guðrún Jóhönnudóttir
Pistill

Lára Guðrún Jóhönnudóttir

Tím­inn er morg­un­verðarpartí

Skömm­in yf­ir því að hafa ver­ið svona þreytt og fá­tæk ein­stæð móð­ir vék skyndi­lega þeg­ar son­ur­inn rifj­aði upp hlað­borð alls­nægta úr naglasúpu.
Eigum við kannski að gefa þeim handritin líka?
Þorvaldur Gylfason
Pistill

Þorvaldur Gylfason

Eig­um við kannski að gefa þeim hand­rit­in líka?

Al­þingi held­ur áfram að hegða sér eins og hand­bendi út­vegs­manna þvert gegn skýr­um vilja fólks­ins í land­inu. Við þurf­um að leysa þing­ið úr prísund­inni. Hvernig?
Fáveldið Ísland og ólígarkarnir okkar
Kristín Helga Gunnarsdóttir
Pistill

Kristín Helga Gunnarsdóttir

Fá­veld­ið Ís­land og ólíg­ark­arn­ir okk­ar

Við bjóð­um upp á gugg­ur og gæja, brim­ara og sam­herja sem eru vak­andi á með­an við sof­um. Þau vaka til að styrkja fá­veld­ið svo börn­in erfi, við­haldi og styrki fá­veld­ið til fram­tíð­ar.
Eru peningar böl?
Jón Ólafsson
Pistill

Jón Ólafsson

Eru pen­ing­ar böl?

Það er ekki línu­legt sam­band á milli auðs og far­sæld­ar og það get­ur ver­ið vont fyr­ir mann að hafa of mik­ið á milli hand­anna.
Breytingar á tekjuskiptingu
Arnaldur Sölvi Kristjánsson
Pistill

Arnaldur Sölvi Kristjánsson

Breyt­ing­ar á tekju­skipt­ingu

Tekjuó­jöfn­uð­ur jókst í fyrra, sem má einkum rekja til hækk­un­ar fjár­magn­stekna.
Fólk sem fær afskriftir, afslætti og ofurauð af auðlindum
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Fólk sem fær af­skrift­ir, af­slætti og of­urauð af auð­lind­um

Á Ís­landi býr fá­menn­ur hóp­ur fólks í landi sem býr yf­ir óvenju mikl­um gæð­um. Efst­ir á lista yf­ir ís­lenska eina pró­sent­ið eru út­gerð­ar­menn.
Við þurfum ekki þjóðarsátt við yfirstéttina
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Við þurf­um ekki þjóð­arsátt við yf­ir­stétt­ina

Það er ekki hlut­verk jafn­að­ar­manna og fé­lags­hyggju­fólks í þessu landi að „sætt­ast“ við út­send­ara auðjöfranna til að ná fram „stöð­ug­leika“.
Sorgleg svör Katrínar við orðum Bjarkar
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Sorg­leg svör Katrín­ar við orð­um Bjark­ar

Blaða­mað­ur The Guar­di­an, Chal Ravens, seg­ir að Björk hafi „nán­ast hrækt“ í reiði sinni þeg­ar hún lýsti svik­um þeim sem henni fannst hún hafa upp­lilfað af hendi Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur.
Gerðu það, reyndu að vera eðlileg!
Gunnar Hersveinn
Pistill

Gunnar Hersveinn

Gerðu það, reyndu að vera eðli­leg!

„Hvað er eðli­legt?“ skrif­ar Gunn­ar Her­sveinn. „Hent­ar það stjórn­end­um valda­kerfa best að flestall­ir séu venju­leg­ir í hátt­um og hugs­un? Hér er rýnt í völd og sam­fé­lags­gerð, með­al ann­ars út frá skáld­sög­unni Kjör­búð­ar­kon­an eft­ir jap­anska höf­und­inn Sayaka Murata sem varp­ar ljósi á marglaga valda­kerfi og kúg­un þess. Hvaða leið­ir eru fær­ar and­spæn­is yf­ir­þyrm­andi hópþrýst­ingi gagn­vart þeim sem virð­ast vera á skjön?“
Kína vaknað og Bandaríkin safna liði
Hilmar Þór Hilmarsson
Pistill

Hilmar Þór Hilmarsson

Kína vakn­að og Banda­rík­in safna liði

„Hags­mun­ir Kína og Rúss­lands munu ekki endi­lega fara sam­an í fram­tíð­inni,“ skrif­ar Hilm­ar Þór Hilm­ars­son.
Nýtt gos! En hvernig munu eldgos leika Ísland allt næstu 10 milljón árin?
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Nýtt gos! En hvernig munu eld­gos leika Ís­land allt næstu 10 millj­ón ár­in?

Ill­ugi Jök­uls­son rifjar upp grein sem hann skrif­aði með hjálp fær­ustu manna um það hvernig Ís­landi muni líta út eft­ir ótelj­andi eld­gos, eft­ir nokkr­ar mikl­ar ís­ald­ir og ógur­lega haföldu í millj­ón­ir ára
Þotuliðið í skreppitúr
Steindór Grétar Jónsson
Pistill

Steindór Grétar Jónsson

Þotu­lið­ið í skreppitúr

Stein­dór Grét­ar Jóns­son fær stund­um að leggja frítt eins og þotu­lið­ið á Reykja­vík­ur­flug­velli.