Pistlar
Hjúkrunarfræðingur: „Landspítalinn er í frjálsu falli“

Hjúkrunarfræðingur: „Landspítalinn er í frjálsu falli“

Hjúkrunarfræðingur sem starfar á bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi segir að mönnunarvandinn í heilbrigðiskerfinu sé raunveruleg ógn. „Ég hef aldrei verið eins hrædd og núna.“

Krakkafréttir - hin raunverulega ógn mannkyns?

Krakkafréttir - hin raunverulega ógn mannkyns?

Leynilega fjármagnaða áróðurssíðan Kosningar beinir spjótum sínum nú að Krakkafréttum RÚV, til varnar Donald Trump.

Yfirlýsing til stuðnings Helgu Elínu og Kiönu Sif: „Við krefjumst breytinga“

Yfirlýsing til stuðnings Helgu Elínu og Kiönu Sif: „Við krefjumst breytinga“

140 konur lýsa yfir stuðningi við Helgu Elínu Herleifsdóttur og Kiönu Sif Limehouse sem sögðu frá kynferðisofbeldi lögreglumanns. Maðurinn var ekki leystur frá störfum meðan á rannsókn málsins stóð.

 Úlfur er úlfur er úlfur er úlfur

Úlfur er úlfur er úlfur er úlfur

Vinstri grænir vilja afhenda efnamesta fólki landsins milljarða króna með lækkun veiðigjalda. Rauðhetta gengur nú með úlfinum.

Stóra tækifæri Íslendinga

Stóra tækifæri Íslendinga

Við stöndum frammi fyrir sögulegu, risastóru fjárfestingartækifæri, en hvað gerum við?

Að raska ósnertum verðmætum

Að raska ósnertum verðmætum

Ósnert náttúrusvæði er óumræðanlega mikilvægara en hugvitssamlega gerð virkjun.

Sífeld barátta er þreytandi

Sífeld barátta er þreytandi

Margrét Sölvadóttir ellilífeyrisþegi skrifar um afleiðingar þess að hún fær endurgreiðslukröfu vegna tekna sem á einu ári ná ekki mánaðarlaunum forsætisráðherra. Hún biðlar til yngri kynslóðarinnar að styðja þreytta eldri borgara í baráttunni fyrir réttindum og reisn.

Neyðarkall frá Hugarafli 

Neyðarkall frá Hugarafli 

Opið bréf frá samtökum notenda með geðræna erfiðleika: „Við biðjum ykkur einnig um að íhuga fjárhagslegar afleiðingar þess að leggja niður ódýrt úrræði og bjóða þess í stað eingöngu uppá sérhæfða þjónustu fagfólks.“

Var Jesús til?

Var Jesús til?

Brynjólfur Þorvarðsson svarar pistli Gunnars Jóhannessonar guðfræðings um tilvist Jesú Krists.

Ég vil ekki verða húsþræll

Ég vil ekki verða húsþræll

Sanna Magdalena Mörtudóttir útskýrir afstöðu sína til meirihlutasamstarfs í borginni.

Dagur hinna dauðu atkvæða

Dagur hinna dauðu atkvæða

Pólitíkin er orðin eins og mislæg gatnamót.

Hér er engin spilling

Hér er engin spilling

Höfum við ástæðu til að sætta okkur við skilgreiningu spillingar sem undanskilur misnotkun á valdi?

Dagbók 2: Hæ fæv á veitingahúsi í Tel Aviv

Dagbók 2: Hæ fæv á veitingahúsi í Tel Aviv

Illugi Jökulsson sat á veitingahúsi í Jaffa með nokkrum hermönnum.

Hagsmunaaðilar gera lítið úr náttúrufegurðinni

Hagsmunaaðilar gera lítið úr náttúrufegurðinni

Tómas Guðbjartsson og Ólafur Már Björnsson afsönnuðu orð upplýsingafulltrúa virkjanafélagsins Vesturverks.

Dagbók 1: Í landi allsnægtanna?

Dagbók 1: Í landi allsnægtanna?

Illugi Jökulsson lagði upp í langþráða ferð til Ísraels og Palestínu á slæmum degi.

Næsta skrefið í lýðræðisvæðingu í Reykjavík: Vinnustaðalýðræði

Næsta skrefið í lýðræðisvæðingu í Reykjavík: Vinnustaðalýðræði

Gústaf Adolf Bergmann Sigurbjörnsson fjallar um mikilvægi lýðræðis á vinnustöðum.