Pistlar
Sjálfkeyrandi vagnar hafa ekkert í Borgarlínu

Jökull Sólberg Auðunsson

Sjálfkeyrandi vagnar hafa ekkert í Borgarlínu

Jökull Sólberg Auðunsson
·

Jökull Sólberg ber saman Borgarlínu og sjálfkeyrandi bifreiðar. „Í mörgum tilfellum er sami hópur afar svartsýnn á fjárhagsmat Borgarlínuverkefnisins og vill veðja á tækni sem er bókstaflega ekki til, hvað þá búin að sanna sig við þau skilyrði sem við gerum kröfu um á næstu árum eftir því sem borgin þéttist og fólki fjölgar.“

Fóstureyðingar: Einkamál en ekki samfélagsmál

Kolfinna Nikulásdóttir

Fóstureyðingar: Einkamál en ekki samfélagsmál

Kolfinna Nikulásdóttir
·

„Þetta helvítis tal í þessum köllum endalaust, hvað er fólk að skipta sér af?“ segir amma við Kolfinnu Nikulásdóttur og fangar þannig kjarnann í umræðu um fóstureyðingar.

Spurning um val

Sólveig Anna Jónsdóttir

Spurning um val

Sólveig Anna Jónsdóttir
·

„Þegar til okkar leitar verkafólk sem orðið hefur fyrir vinnuafls-valtaranum Menn í vinnu ber okkur einfaldlega skylda til að gera allt sem í okkar valdi stendur til að leita leiða að réttlæti og sanngirni fyrir það,“ skrifar Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar stéttarfélags.

Illa búið að öldruðum á Íslandi

Lísbet Grímsdóttir

Illa búið að öldruðum á Íslandi

Lísbet Grímsdóttir
·

Illa er búið að eldra fólki á Íslandi og munurinn á aðbúnaði eldri borgara í Danmörku og á Íslandi er sláandi. Ráðamenn ættu að kynna sér málin hjá hinum Norðurlandaþjóðunum og bæta ástandið, strax.

Typpin á toppnum

Þorsteinn V. Einarsson

Typpin á toppnum

Þorsteinn V. Einarsson
·

Völd valda því oft að þeir sem þau hafa öðlast einnig völd á fleiri sviðum, sökum þeirra áhrifa sem staða þeirra býður upp á. Í langflestum tilvikum eru það karlar sem fara með völdin.

Svefnpillur í staðinn fyrir lögbundna mannúð

Illugi Jökulsson

Svefnpillur í staðinn fyrir lögbundna mannúð

Illugi Jökulsson
·

Af hverju stafar hin óskiljanlega tregða á að veita hrjáðum börnum hér sjálfsagða vernd?

Er Ragnar lýðskrumari?

Jón Trausti Reynisson

Er Ragnar lýðskrumari?

Jón Trausti Reynisson
·

Deilan um Lífeyrissjóð verzlunarmanna er nýjasti kaflinn í sögunni sem íslensk stjórnmál og efnahagsmál hverfast um.

Staðið á öndinni

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Staðið á öndinni

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
·

Sjónvarpsmaður fylgir önd með ungana sína yfir götu. Allir fjölmiðlar fjalla um málið og þúsundir láta í ljós ánægju sína á Facebook. Forsætisráðherra ávarpar mannréttindaráð SÞ. Lítill drengur frá Afganistan fær taugaáfall vegna hörku íslenskra yfirvalda sem nauðbeygð fresta því um einhverja daga að flytja drenginn, föður hans og bróður á götuna í Grikklandi. Það er sumar á Íslandi.

Lýst eftir strokumanni

Illugi Jökulsson

Lýst eftir strokumanni

Illugi Jökulsson
·

Jón Jacobsson sýslumaður í Eyjafjarðarsýslu á ofanverðri 18. öld lýsti á þennan veg eftir strokumanni

Hrun, hrun og meira hrun

Birgitta Jónsdóttir

Hrun, hrun og meira hrun

Birgitta Jónsdóttir
·

Er nýtt hrun í aðsigi?

Opið bréf til forsætisráðherra

Jakobína Davíðsdóttir

Opið bréf til forsætisráðherra

·

Jakobína Davíðsdóttir segir ríkisstjórn Íslands sýna afstöðuleysi með því að láta hjá líða að fordæma ákvörðun Breta um að framselja Julian Assange, stofnanda Wikileaks til Bandaríkjanna. „Erum við ekki að tala um mannréttindi? Viljum við ekki heyra sannleikann, þó sár sé?“

Má leiðrétta Faðirvorið?

Illugi Jökulsson

Má leiðrétta Faðirvorið?

Illugi Jökulsson
·

Frans páfi hefur látið það boð út ganga að orðin: „Eigi leið þú oss í freistni“ í bæninni, sem Jesúa frá Nasaret kenndi lærisveinum sínum, séu þýðingarvilla. En er það svo?

Að brjóta odd af oflæti sínu

Steindór Grétar Jónsson

Að brjóta odd af oflæti sínu

Steindór Grétar Jónsson
·

Stjórnmálamenn eiga erfitt með að viðurkenna mistök, en fall er fararheill.

Reiðir menn hlusta ekki

Þorsteinn V. Einarsson

Reiðir menn hlusta ekki

Þorsteinn V. Einarsson
·

„Sterkur karlmaður er einhver sem er alveg meðvitaður um tilfininganæmi sitt og hvar hann stendur tilfinningalega. Er óhræddur við að sýna tilfinningar sínar en getur líka stigið fram og er óhræddur við að standa á sínum skoðunum,“ segir Máni Pétursson.

Menningarnæmni í Reykjavík

Heiða Björg Hilmisdóttir

Menningarnæmni í Reykjavík

Heiða Björg Hilmisdóttir
·

Um fimm hundruð erlendir starfsmenn eru starfandi hjá Reykjavíkurborg. Mikilvægt er að þar sé hugað sérstaklega að starfsmönnum sem eru af erlendum uppruna og þeim veittur nauðsynlegur stuðningur, svo þeir geti sinnt sínu starfi sem allra best.

Mannanafnalög og íslensk málstefna

Eiríkur Rögnvaldsson

Mannanafnalög og íslensk málstefna

Eiríkur Rögnvaldsson
·

Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emeritus í íslenskri málfræði, skrifar um aukið frelsi í nafngiftum.