Viðskiptamaðurinn sem vill stytta vinnuvikuna
Guðmundur D. Haraldsson
Pistill

Guðmundur D. Haraldsson

Við­skipta­mað­ur­inn sem vill stytta vinnu­vik­una

Andrew Barnes hef­ur há­leit­ar hug­mynd­ir um fjög­urra daga vinnu­viku.
Á að loka Þórólf, Ölmu og Svandísi inni og henda lyklinum?
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Á að loka Þórólf, Ölmu og Svandísi inni og henda lykl­in­um?

Efa­semd­ar­fólk um bólu­setn­ing­ar tel­ur sig hafa fund­ið sann­leika sem stór­fyr­ir­tæk­in, RÚV og CNN gera sitt besta til að bæla nið­ur.
Bestu ár lífs míns
Bragi Páll Sigurðarson
Pistill

Bragi Páll Sigurðarson

Bestu ár lífs míns

Hvenær er­um við ham­ingju­söm og hvenær ekki? Er hægt að leita ham­ingj­unn­ar eða kem­ur hún til okk­ar? Hversu mik­ið vald höf­um við yf­ir eig­in ör­lög­um? Eig­um við yf­ir höf­uð eitt­hvert til­kall til lífs­gleði?
Hvað varð um Vinstri græn?
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Hvað varð um Vinstri græn?

Hvernig VG sigr­aði stjórn­mál­in en varð síð­an síð­mið­aldra.
Kosningakæra
Þorvaldur Gylfason
Pistill

Þorvaldur Gylfason

Kosn­ingakæra

Þor­vald­ur Gylfa­son, hag­fræð­ing­ur, pistla­höf­und­ur og með­lim­ur í stjórn­laga­ráði, kærði fram­kvæmd al­þing­is­kosn­ing­anna 2021. Hér er kær­an.
Blóðug saga við Rauðahaf
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Blóð­ug saga við Rauða­haf

Bæði í Súd­an og Eþí­óp­íu er nú bar­ist inn­an­lands. Borg­ara­stríð kraum­ar enn und­ir niðri í Sómal­íu og í Suð­ur-Súd­an. Ein­ræð­is­stjórn­ir halda fólki niðri í Egiftalandi og Er­itr­eu.
Afköst
Stefán Ingvar Vigfússon
Pistill

Stefán Ingvar Vigfússon

Af­köst

Er það þess virði að fara til sál­fræð­ings?
Svar við ásökun um glæp
Aðalsteinn Kjartansson
Pistill

Aðalsteinn Kjartansson

Svar við ásök­un um glæp

Í nokk­ur ár er ég bú­inn að vera með til­vitn­un í Styrmi Gunn­ars­son úr rann­sókn­ar­skýrslu Al­þing­is eig­in­lega á heil­an­um: „Þetta er ógeðs­legt þjóð­fé­lag, þetta er allt ógeðs­legt. Það eru eng­in prinsipp, það eru eng­ar hug­sjón­ir, það er ekki neitt. Það er bara tæki­færis­mennska, valda­bar­átta.“ Það er svo margt í þess­um um­mæl­um sem er merki­legt. Hvernig áhrifa­mað­ur, inn­múr­að­ur í póli­tík, hluti...
Sofið undir meðallagi
Bragi Páll Sigurðarson
Pistill

Bragi Páll Sigurðarson

Sof­ið und­ir með­al­lagi

Lest­ur bók­ar um svefn færði Braga Páli heim sann­inn um að hann sef­ur und­ir með­al­lagi. Hann ósk­ar sér þess nú að hann hefði aldrei les­ið þessa asna­legu bók.
Egilsstaðir
Þorvaldur Gylfason
Pistill

Þorvaldur Gylfason

Eg­ils­stað­ir

Erfiðir tímar
Ingólfur Eiríksson
Pistill

Ingólfur Eiríksson

Erf­ið­ir tím­ar

Ég er sko kunn­ug­ur þeimerf­iðu tím­un­um upp­þvotta­vél­in bil­uð­skrúbba leirtau­ið með bursta­og nokkr­um lítr­um af sápu­tím­un­um sam­an,leirtau­ið frá mánu­deg­i­þriðju­degimið­viku­degifimmtu­degi föstu­dags­kvöld­in fara öllí yf­ir­bót­fyr­ir synd­ir vik­unn­ar. Láttu mig þekkja þá­erf­iðu tím­ana. Ég tala nú ekki um að strauja. Renni járn­inu snar­lega yf­ir buxuren skyrt­urn­ar eru ann­ar kapí­tuli­þær hafa löng­um reynst mér erf­ið­ar. Föstu­dags­kvöld­in fara öllí sýsífus­ar­leiteft­ir ókrump­aðri skyrtu. Í óra­vídd­um stof­unn­ar­greini ég...
Sjálfsvirðing
Einar Már Jónsson
Pistill

Einar Már Jónsson

Sjálfs­virð­ing

Þeg­ar menn renna aug­um yf­ir þann marg­vís­lega ófagn­að sem „bylt­ing frjáls­hyggj­unn­ar“ hef­ur leitt yf­ir al­menn­ing, nefna menn stöku sinn­um hvernig al­þýðu­stétt­ir hafa misst þá sjálfs­virð­ingu og reisn sem þær nutu áð­ur, og jafn­framt þá sér­stöku virð­ing­ar­stöðu sem þær höfðu í þjóð­fé­lag­inu. Þetta er af­skap­lega aug­ljóst í Frakklandi en breyt­ing­una má sjá mun víð­ar, og er stærra fyr­ir­bæri en marg­ir gera sér grein fyr­ir. Í raun og veru ætti það að vera of­ar­lega á blaði.
Eldsálin Ögmundur vekur furðuleg viðbrögð VG
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Eldsál­in Ög­mund­ur vek­ur furðu­leg við­brögð VG

Ætla mætti að pist­ill Ög­mund­ar Jónas­son­ar um hug­mynda­fræði­leg­ar villi­göt­ur Vinstri grænna köll­uðu á við­brögð. Þau hafa hins veg­ar eng­in orð­ið.
Konan sem fórnaði sér
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Kon­an sem fórn­aði sér

Sól­veig Anna Jóns­dótt­ir er stríðs­kon­an sem lág­launa­fólk þurfti á að halda eft­ir að for­ysta verka­lýðs­ins lagði meiri áherslu á eig­in kjara­bar­áttu en um­bjóð­enda sinna. Bar­átta henn­ar snert­ir rauða þráð­inn í or­saka­sam­hengi margra af helstu vanda­mál­um sam­fé­lags­ins.
Leynimakk um lögbrot
Þorvaldur Gylfason
Pistill

Þorvaldur Gylfason

Leyni­makk um lög­brot

Kosn­inga­svik eru sjald­gæf, mun sjald­gæfari en marg­ir virð­ast halda.
Er þessi mynd fölsuð — eða þvert á móti sorglega sönn?
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Er þessi mynd föls­uð — eða þvert á móti sorg­lega sönn?

Am­er­íski ljós­mynd­ar­inn Wee­gee kom drukk­inni konu fyr­ir þar sem von var á fín­ustu frúm New York.