„Hvað gæti ég mögulega spurt þessa mannveru, sem fyrir mér hefur í raun alltaf verið til, en ég hef aldrei séð í eigin persónu?“ skrifar Steindór Grétar Jónsson frá fundi með Tom Cruise á kvikmyndahátíðinni í Cannes.
PistillHeilbrigðisþjónusta transbarna
1
Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir
Heilbrigðisþjónusta fyrir trans ungmenni er lífsbjörg
Á Íslandi geta ungmenni fengið aðgengi að hormónabælandi lyfjum, eða svokölluðum blokkerum, við kynþroska til að koma í veg fyrir alvarlega vanlíðan og líkamlegar breytingar sem valda ungmennum ómældum skaða og vanlíðan.
Pistill
Aðalsteinn Kjartansson
Að vera þvingaður til að lesa blogg
Aðalsteinn Kjartansson veltir fyrir sér skoðunum og þeim sem nota kosningar eins og Moggablogg.
Leiðari
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Hvað kostar kverkatak?
Það að taka þolanda sinn hálstaki er aðferð ofbeldismanna til þess að undirstrika vald sitt, ná stjórn á aðstæðum og fyrirbyggja frekari mótspyrnu. Aðferð til að ógna lífi annarrar manneskju, sýna að þeir hafi lífið í lúkunum, sýna meintan mátt sinn og styrk. En þeir skilja ekki að svona gera bara veikir menn.
Pistill
1
Þorvaldur Gylfason
Ólafur landlæknir
Frændi minn og vinur, Ólafur Ólafsson landlæknir, var meðal merkustu og skemmtilegustu embættismanna landsins um sína daga.
Pistill
Kristján Kristjánsson
Um pólitíska kollhnísa verðleikahugmyndarinnar um menntun
Á aðgengi að námi að snúast um greind og dugnað eða siðferðislega verðskuldun?
Leiðari
2
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Með stríðið í blóðinu
Stríð er ekki bara sprengjurnar sem falla, heldur allt hitt sem býr áfram í líkama og sál þeirra sem lifa það af. Óttinn sem tekur sér bólstað í huga fólks, skelfingin og slæmar minningarnar.
PistillÚkraínustríðið
Hilmar Þór Hilmarsson
Framtíð Úkraínu og staða Eystrasaltsríkjanna og Norðurlandanna í ESB og NATO
Stríð í Úkraínu vekur spurningar um stöðu landsins í Evrópu og stækkun NATO. Fyrir stríð vildi Úkraína bæði í ESB og NATO, en hvorug stofnunin var tilbúin að tímasetja líklega aðild. Nú er spurning um hvað stjórnvöld í Úkraínu eru tilbúin að semja. Of mikla eftirgjöf við Rússa mætti ekki aðeins túlka sem ósigur Úkraínu heldur líka ósigur Bandaríkjanna.
PistillBorgarstjórnarkosningar 2022
2
Jón Trausti Reynisson
Þetta er það sem Einar getur gert
Skynsamleg niðurstaða meirihlutaviðræðna virðist liggja í augum uppi.
Pistill
1
Illugi Jökulsson
Á að refsa ríkisstjórnarflokkunum? Já, svo sannarlega!
Ástríðuleysið í kosningabaráttunni í Reykjavík er nokkuð áberandi og auðvitað fyrst og fremst til marks um að meirihluta borgarbúa finnist ekki stórlega mikilvægt að skipta um stjórn. Það er ekki einu sinni mikill kraftur í hinni hefðbundnu herferð Sjálfstæðisflokksins um að fjárhagslega sé allt í kalda koli úr því hann er ekki við stjórnvölinn. Það verður líka að segjast eins...
Pistill
Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir
Konan sem vaxar mig
„Mér finnst mikilvægt að konan sem vaxar mig fái að halda sínum þjóðernissinnuðu skoðunum fyrir sig ef hún hefur þær, og ég vil ekki spyrja hana hvað henni finnist um bólusetningar“
Pistill
8
Hilmar Þór Hilmarsson
Er þriðja heimsstyrjöldin hafin?
Það þarf að binda enda á þetta stríð fyrir Úkraínu og fyrir allan heiminn.
Úps, hann gerði það, aftur. Seldi ættingjum ríkiseignir, aftur. Vissi ekki neitt um neitt, aftur.
Leiðari
13
Helgi Seljan
Við verðum að treysta fjármálafyrirtækjum
Fulltrúar almennings við einkavæðingu bankakerfisins, virðast skilja ákall um aukið traust til fjármálakerfisins með talsvert öðrum hætti en við flest.
Pistill
6
Illugi Jökulsson
Þessu verður að linna
Vart er hægt að ímynda sér að verr hefði getað tekist til með söluna á Íslandsbanka. Meira að segja Sjálfstæðismönnum blöskrar. Engu að síður virðast Vinstri græn enn sem fyrr ætla að leggjast kylliflöt fyrir samstarfsflokknum, skrifar Illugi Jökulsson.
PistillSalan á Íslandsbanka
6
Jón Trausti Reynisson
Sá sem átti aldrei að sjá um að selja Íslandsbanka
Sjokkið við söluna á Íslandsbanka er þess meira eftir því sem það var viðbúið þegar við skoðum forsöguna.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.