Pistlar
Ný tegund af „risaljóni“ fannst í skúffu

Illugi Jökulsson

Ný tegund af „risaljóni“ fannst í skúffu

Illugi Jökulsson
·

Fornleifafræðingar við þjóðminjasafnið í Keníu voru að skoða í skúffurnar sínar og rákust á safn fornra hýenubeina sem þar höfðu verið sett í geymslu fyrir 40 árum. En þegar þeir fundu vígtennur á stærð við banana rann upp fyrir þeim að eitthvað annað en hýena var þarna á ferð.

Að eyðileggja málstað

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Að eyðileggja málstað

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
·

Ef íslenska þjóðin hélt að uppgangur þjóðernissinna og popúlista á Norðurlöndum hefði gleymt Íslandi hefur umræðan um orkupakka 3 dregið fram að við erum ekki best í heimi á þessu sviði frekar en öðrum.

Veðurfarsgremja og váfréttir af ferðamönnum

Ágústa Arna Sigurdórsdóttir

Veðurfarsgremja og váfréttir af ferðamönnum

Ágústa Arna Sigurdórsdóttir
·

Lífið á Tene, sem snýst um sólbekki og kokteila, getur verið öfundsvert þegar sólardagar eru ekkert nema sýnishorn af vori. En sumarið verður gott.

Gagarín og guðleysið

Gunnar Jóhannesson

Gagarín og guðleysið

Gunnar Jóhannesson
·

Lífið er ekki óútskýranleg tilviljun án gildis, merkingar og tilgangs. Það erum við ekki heldur, segir Gunnar Jóhannesson í aðsendum pistli.

Frá Babýlon til Hitlers?

Illugi Jökulsson

Frá Babýlon til Hitlers?

Illugi Jökulsson
·

Var framgangur Hitlers óhjákvæmilegur í Weimar-lýðveldinu? Hvers vegna stóð lýðræðið svo höllum fæti í Þýskalandi millistríðsáranna?

100 ár í dag frá blóðbaðinu í Amritsar: „Gerði ég rétt?“

Illugi Jökulsson

100 ár í dag frá blóðbaðinu í Amritsar: „Gerði ég rétt?“

Illugi Jökulsson
·

Reginald Dwyer ofursti gat ekki gert sér grein fyrir því hvort rétt hefði verið af sér að gefa vopnaðri hersveit sinni skipun um að skjóta á vopnlausan mannfjölda, þar á meðal börn. Fjöldamorðin áttu að bæla niður sjálfstæðisviðleitni Indverja en urðu þvert á móti til að efla hana

Allir vilja síns böls blindir vera

Alma Mjöll Ólafsdóttir

Allir vilja síns böls blindir vera

Alma Mjöll Ólafsdóttir
·

Heimabankinn öskrar á mig í gegnum skjáinn „þú ert glötuð týpa“.

Að lifa sínu tilfinningalega virði sem er annað en röklegt virði

Matthildur Björnsdóttir

Að lifa sínu tilfinningalega virði sem er annað en röklegt virði

Matthildur Björnsdóttir
·

Matthildur Björnsdóttir breytti viðhorfi sínu til tilfinningalegs virðis. Hún deilir lærdómi sínum og áhrifum hans á líf hennar og líðan.

Baráttan fyrir betri karlmennsku

Þorsteinn V. Einarsson

Baráttan fyrir betri karlmennsku

Þorsteinn V. Einarsson
·

Metoo er ekki afleiðing gjörða fárra manna sem kunna ekki að haga sér heldur afleiðing innrætingar á yfirráðum karlmennskunnar og karlmanna yfir konum.

Ný manntegund fundin?

Illugi Jökulsson

Ný manntegund fundin?

Illugi Jökulsson
·

Vísindamenn telja sig hafa fundið bein nýrrar og mjög smávaxinnar manntegundar á eyju á Filippseyjum

Þegar við sáum fyrst svartholið

Jón Trausti Reynisson

Þegar við sáum fyrst svartholið

Jón Trausti Reynisson
·

Í dag klukkan eitt sá mannkynið svarthol í fyrsta sinn. Það sem við sáum var ótrúlegt.

Hið tröllslega tákn á hafsbotni

Illugi Jökulsson

Hið tröllslega tákn á hafsbotni

Illugi Jökulsson
·

Í byrjun apríl 1945 sökktu Bandaríkjamenn japanska risaorrustuskipinu Yamato. Það og systurskip þess áttu að verða öflugustu herskip heimsins og glæsileg tákn um hernaðardýrð Japans. En þegar til kom voru þau gagnslaus með öllu.

Saga Sigrúnar Pálínu - saga samfélags

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Saga Sigrúnar Pálínu - saga samfélags

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
·

Sigrún Pálína Ingvarsdóttir er fallin frá. Hennar verður minnst með þakklæti fyrir hugrekki, þrautseigju og baráttuvilja.

Hlustum á krakkana og gerum betur!

Rósa Björk Brynjólfsdóttir

Hlustum á krakkana og gerum betur!

Rósa Björk Brynjólfsdóttir
·

Losun Íslendinga á gróðurhúsalofttegundum fer vaxandi á meðan samanburðarþjóðir minnka losun.

Við viljum samfélagið okkar til baka

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Við viljum samfélagið okkar til baka

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
·

Hin nýja verkalýðsforysta, sem var einhver stærsta ógn við lýðræðið og efnahag þjóðarinnar sem margir álitsgjafar höfðu séð í lifanda lífi og var helst líkt við Jósep Stalín, hefur nú unnið stórsigur með undirritun nýrra og sögulegra kjarasamninga. Hvað er það?

Sturlað fólk nær samningum

Illugi Jökulsson

Sturlað fólk nær samningum

Illugi Jökulsson
·

Bæði ríkisstjórnin og Halldór Benjamín Þorbergsson virðast fá prik í kladdann fyrir samningana en enginn þó eins og verkalýðshreyfingin, sér í lagi þau Sólveig Anna Jónsdóttir og Ragnar Þór Ingólfsson.