Pistlar
400 manns senda Katrínu Jakobsdóttur opið bréf vegna „vanrækslu stjórnvalda“ í máli Hauks

400 manns senda Katrínu Jakobsdóttur opið bréf vegna „vanrækslu stjórnvalda“ í máli Hauks

Fjöldi þjóðþekktra Íslendinga og aðrir sem hafa áhyggjur af afdrifum Hauks Hilmarssonar og aðgerðaleysi íslenskra stjórnvalda biðla til forsætisráðherra. „Við undirrituð getum ekki staðið þögul hjá.“

Stríðshross, eldflaugakettir og sprengjuhundar

Stríðshross, eldflaugakettir og sprengjuhundar

Illugi Jökulsson skrifar um blessuð dýrin sem menn hafa aldrei hikað við að nota í sínum eigin stríðsátökum.

Typpi, hvalir og Kristján Loftsson

Typpi, hvalir og Kristján Loftsson

Hvernig getur fólk réttlætt umskurð á kynfærum drengbarna vegna gagnrýni alþjóðasamfélagsins en samt stutt hvalveiðar? Valgerður Árnadóttir skrifar um málið.

Hvað tekur við af Pútín?

Hvað tekur við af Pútín?

Kynslóðir kljást í Rússlandi. Valdabaráttur í Rússlandi frá Stalín til samtímans.

Þar var einu sinni svo gott að djamma og djúsa

Þar var einu sinni svo gott að djamma og djúsa

Guðmundur Arngrímsson fylgist grannt með þeirri aðför að lýðræðinu sem er gerð umbúðalaust frammi fyrir öllum við sjálstæðisbaráttu Katalóníubúa, og sýnir hversu veikur lýðræðisrétturinn stendur innan álfunnar.

Segir réttast að yfirvöld „gangist við lélegu gríni“

Segir réttast að yfirvöld „gangist við lélegu gríni“

Snorri Páll skrifar um upplýsingagjöf utanríkisráðuneytisins til aðstandenda Hauks Hilmarssonar. „Gögnin eru ekkert annað en ómerkilegt uppsóp: samhengislausar afgangsupplýsingar settar saman að lokinni þeirri lágkúrulegu framkvæmd yfirvalda að reyna — eftir fremsta megni og með aðstoð laganna — að leyna aðstandendur Hauks sem mestum upplýsingum.“

Verndum stöðugleikann

Verndum stöðugleikann

Verkalýðshreyfingin hefur áratuga reynslu af „samtölum“ við stjórnvöld, sem engum árangri skilar. Guðmundur Gunnarsson krefst breytinga fyrir launþega og lýsir fundum með þingnefndum og ráðherrum þar sem sumir þeirra sváfu og aðrir sátu yfir spjaldtölvum á meðan einhverjir embættismenn lásu yfir fundarmönnum hvernig þeir vildu að verkalýðshreyfingin starfaði. Hann krefst breytinga í þágu launþega.

Straumhvörf í stríðinu gegn Alzheimer

Straumhvörf í stríðinu gegn Alzheimer

Guðmundur Guðmundsson, doktor í efnafræði og aðstandandi Alzheimersjúklings, fjallar um uppgötvanir taugahrörnunarsérfræðingsins Dale Bredesens og nýja og byltingarkennda læknismeðferð sem byggir á þeim.

Hvað skyldi Davíð segja?

Hvað skyldi Davíð segja?

Sighvatur Björgvinsson furðar sig á því að Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra skuli ganga í takt við Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra og skirrast við að taka afstöðu til aðgerða Bandaríkjanna, Frakka og Breta í Sýrlandi.

Föndrað í forsætisráðuneytinu

Föndrað í forsætisráðuneytinu

llugi Jökulsson athugar hvaða einkunn ríkisstjórnin gæti fengið nú þegar styttist í að hún hafi setið í hálft ár.

Lærði að lifa af

Lærði að lifa af

Kristín Ýr Gunnarsdóttir lærði að takast á við áfallið með því að hætta að einblína á andlega heilsu og fara að hreyfa sig. Til að hún gæti lifað af þyrfti líkaminn að vera sterkur.

Hleðslustöðvar í bílastæðahúsum kosta ekki núll krónur

Hleðslustöðvar í bílastæðahúsum kosta ekki núll krónur

Pawel Bartoszek svarar grein Gunnars Jörgens Viggóssonar.

Beðið eftir réttlæti

Beðið eftir réttlæti

Það er óþægilegt fyrir kerfið að einstaklingarnir þykist hafa vit á eigin lífi. Kerfiskerlingarnar og kerfiskarlarnir vita alltaf hvað er þér fyrir bestu. Vertu góður samfélagsþegn. Farðu heim til þín og þegiðu.

Blekkingin um velsæld Íslendinga

Blekkingin um velsæld Íslendinga

Goðsögnin um hagsæld Íslendinga tekur ekki tillit til þess að við vinnum miklu meira en viðmiðunarþjóðir og skerðingar á velferð sem því fylgir. Og þannig fórnum við framtíðinni fyrir atvinnurekendur.

Skynsamleg trú: Nokkrar vangaveltur í ljósi athugasemda Svans Sigurbjörnssonar

Skynsamleg trú: Nokkrar vangaveltur í ljósi athugasemda Svans Sigurbjörnssonar

Guðfræðingurinn Gunnar Jóhannesson skrifar um orsök alheimsins og guðstrú. Hann fullyrðir að guðleysi geti ekki röklega staðist.

Að fagna aldrinum

Að fagna aldrinum

Það getur tekið á að eldast með reisn.