Að lifa með veirunni
Henry Alexander Henrysson
Pistill

Henry Alexander Henrysson

Að lifa með veirunni

At­hafna­frels­ið tekst á við frum­regl­una um að valda ekki skaða.
Vinur minn Varði
Bragi Páll Sigurðarson
Pistill

Bragi Páll Sigurðarson

Vin­ur minn Varði

Það er sárt að kveðja góð­an vin.
Peningastjórn og steypa
Jökull Sólberg Auðunsson
Pistill

Jökull Sólberg Auðunsson

Pen­inga­stjórn og steypa

Inn­flutn­ing­ur á bíl­um og upp­bygg­ing inn­viða fyr­ir einka­bíla get­ur auk­ið hag­vöxt, en er það góð­ur og skil­virk­ur hag­vöxt­ur?
Má blaðamaður geyma upplýsingar?
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Má blaða­mað­ur geyma upp­lýs­ing­ar?

Banda­ríski blaða­mað­ur­inn Bob Woodw­ard upp­lýs­ir nú í nýrri bók að Don­ald Trump vissi vel hve hættu­leg COVID-19 veir­an væri strax í byrj­un fe­brú­ar, þótt hann héldi öðru fram op­in­ber­lega. Spurn­ing­in er hvort blaða­mað­ur­inn hefði átt að upp­lýsa þetta fyrr.
Skömm íslensku þjóðarinnar
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Skömm ís­lensku þjóð­ar­inn­ar

Druslu­skömm­un er stjórn­tæki sem stýr­ir kon­um með smán­un og skömm.
„Nú duga ekki lengur orðin tóm“
Margrét Sölvadóttir
Pistill

Margrét Sölvadóttir

„Nú duga ekki leng­ur orð­in tóm“

Eldri borg­ar­ar mót­mæla skert­um laun­um. Mar­grét Sölva­dótt­ir skýr­ir mál­ið.
Góðar minningar af góðgæti
María Ólafsdóttir
Pistill

María Ólafsdóttir

Góð­ar minn­ing­ar af góð­gæti

Góð­ar minn­ing­ar úr æsku tengj­ast marg­ar hverj­ar góð­gæti og bakstri frá mömmu og ömmu. Draum­ur­inn er að geta bak­að sjálf góða mar­engstertu einn dag­inn. Já og að sjá aft­ur fag­ur­lega skreytt­ar rjóma­tert­ur birt­ast á veislu­borð­um.
Hikmórar
Melkorka Ólafsdóttir
Pistill

Melkorka Ólafsdóttir

Hik­mór­ar

Mel­korka Ólafs­dótt­ir lít­ur til Jap­an eft­ir að­ferð­um í fé­lags­forð­un.
Fimmvíð stjórnmál?
Kristján Kristjánsson
Pistill

Kristján Kristjánsson

Fimmvíð stjórn­mál?

Um auk­ið flækj­u­stig stjórn­mála­skoð­ana og hina nýju sjálfs­mynd­ar­hyggju.
Hvert stefnir Kína?
Þorvaldur Gylfason
Pistill

Þorvaldur Gylfason

Hvert stefn­ir Kína?

Xi Jin­ping og flokk­ur hans hafa skor­ið upp her­ör gegn lýð­ræði og mann­rétt­ind­um án þess að ljóst sé hvað eigi að koma í stað­inn. Lýð­ræði get­ur ógn­að ein­veldi flokks­ins sem þarf að geta þagg­að gagn­rýn­isradd­ir.
Skemmtanalíf á tímum COVID-19
Ágústa Arna Sigurdórsdóttir
Pistill

Ágústa Arna Sigurdórsdóttir

Skemmtana­líf á tím­um COVID-19

Það hent­ar ráð­sett­um hús­mæðr­um í Foss­vogi, sem ekki nenna að vera á Tind­er, ágæt­lega að vera komn­ar heim um mið­nætti eft­ir skemmti­stað­aráp.
Heyra skriðdrekar brátt sögunni til?
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Heyra skrið­drek­ar brátt sög­unni til?

Á Bretlandi standa nú yf­ir heit­ar um­ræð­ur um hvort rétt­læt­an­legt sé að verja mikl­um fjárupp­hæð­um til að end­ur­nýja úr­elt­an skrið­dreka­flota þessa fyrr­um stór­veld­is.
Sníkjudýrin
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Sníkju­dýr­in

Sjálf­stæð­is­menn ótt­ast að hækka at­vinnu­leys­is­bæt­ur, vegna þess að þá muni fólk kjósa að hafa það nota­legt á bót­un­um í stað þess að leita sér að vinnu.
Örlæti gagnvart atvinnulausum
Kolbeinn Hólmar Stefánsson
Pistill

Kolbeinn Hólmar Stefánsson

Ör­læti gagn­vart at­vinnu­laus­um

At­vinnu­leys­is­bæt­ur skipta máli en það sem er raun­veru­lega í húfi eru mögu­leik­ar fólks til að sjá sér og fjöl­skyldu sinni far­borða ef það miss­ir at­vinn­una og í því sam­hengi skipta aðr­ar til­færsl­ur vel­ferð­ar­kerf­is­ins einnig máli.
Fylgið peningunum: Milljón á dag í niðurgreiðslur fjölmiðla
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Fylg­ið pen­ing­un­um: Millj­ón á dag í nið­ur­greiðsl­ur fjöl­miðla

Stóru dag­blaða­út­gáf­urn­ar hafa und­an­far­ið feng­ið millj­ón á dag hver frá eig­end­um sín­um í nið­ur­greiðsl­ur. Skatt­greið­end­ur munu á næstu dög­um leggja fram allt að hundrað millj­ón­ir til út­gerð­ar­manna og tengdra að­ila sem fjár­magna Morg­un­blað­ið í stöð­ug­um ta­prekstri.
Maðurinn sem hvarf: Óþekkt manntegund hélt velli í meira en milljón ár
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Mað­ur­inn sem hvarf: Óþekkt mann­teg­und hélt velli í meira en millj­ón ár

Saga manns­ins verð­ur sí­fellt flókn­ari og dul­ar­fyllri. Og ekki að furða því sí­fellt fjölg­ar mann­teg­und­um.