Ég og Tom
Steindór Grétar Jónsson
PistillStundin á Cannes

Steindór Grétar Jónsson

Ég og Tom

„Hvað gæti ég mögu­lega spurt þessa mann­veru, sem fyr­ir mér hef­ur í raun alltaf ver­ið til, en ég hef aldrei séð í eig­in per­sónu?“ skrif­ar Stein­dór Grét­ar Jóns­son frá fundi með Tom Cruise á kvik­mynda­há­tíð­inni í Cann­es.
Heilbrigðisþjónusta fyrir trans ungmenni er lífsbjörg
Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir
PistillHeilbrigðisþjónusta transbarna

Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir

Heil­brigð­is­þjón­usta fyr­ir trans ung­menni er lífs­björg

Á Ís­landi geta ung­menni feng­ið að­gengi að horm­óna­bæl­andi lyfj­um, eða svo­köll­uð­um blokk­er­um, við kyn­þroska til að koma í veg fyr­ir al­var­lega van­líð­an og lík­am­leg­ar breyt­ing­ar sem valda ung­menn­um ómæld­um skaða og van­líð­an.
Að vera þvingaður til að lesa blogg
Aðalsteinn Kjartansson
Pistill

Aðalsteinn Kjartansson

Að vera þving­að­ur til að lesa blogg

Að­al­steinn Kjart­ans­son velt­ir fyr­ir sér skoð­un­um og þeim sem nota kosn­ing­ar eins og Mogga­blogg.
Hvað kostar kverkatak?
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Hvað kost­ar kverka­tak?

Það að taka þol­anda sinn hálstaki er að­ferð of­beld­is­manna til þess að und­ir­strika vald sitt, ná stjórn á að­stæð­um og fyr­ir­byggja frek­ari mót­spyrnu. Að­ferð til að ógna lífi annarr­ar mann­eskju, sýna að þeir hafi líf­ið í lúk­un­um, sýna meint­an mátt sinn og styrk. En þeir skilja ekki að svona gera bara veik­ir menn.
Ólafur landlæknir
Þorvaldur Gylfason
Pistill

Þorvaldur Gylfason

Ólaf­ur land­lækn­ir

Frændi minn og vin­ur, Ólaf­ur Ólafs­son land­lækn­ir, var með­al merk­ustu og skemmti­leg­ustu emb­ætt­is­manna lands­ins um sína daga.
Um pólitíska kollhnísa verðleikahugmyndarinnar um menntun
Kristján Kristjánsson
Pistill

Kristján Kristjánsson

Um póli­tíska koll­hnísa verð­leika­hug­mynd­ar­inn­ar um mennt­un

Á að­gengi að námi að snú­ast um greind og dugn­að eða sið­ferð­is­lega verð­skuld­un?
Með stríðið í blóðinu
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Með stríð­ið í blóð­inu

Stríð er ekki bara sprengj­urn­ar sem falla, held­ur allt hitt sem býr áfram í lík­ama og sál þeirra sem lifa það af. Ótt­inn sem tek­ur sér ból­stað í huga fólks, skelf­ing­in og slæm­ar minn­ing­arn­ar.
Framtíð Úkraínu og staða Eystrasaltsríkjanna og Norðurlandanna í ESB og NATO
Hilmar Þór Hilmarsson
PistillÚkraínustríðið

Hilmar Þór Hilmarsson

Fram­tíð Úkraínu og staða Eystra­salts­ríkj­anna og Norð­ur­land­anna í ESB og NATO

Stríð í Úkraínu vek­ur spurn­ing­ar um stöðu lands­ins í Evr­ópu og stækk­un NATO. Fyr­ir stríð vildi Úkraína bæði í ESB og NATO, en hvor­ug stofn­un­in var til­bú­in að tíma­setja lík­lega að­ild. Nú er spurn­ing um hvað stjórn­völd í Úkraínu eru til­bú­in að semja. Of mikla eft­ir­gjöf við Rússa mætti ekki að­eins túlka sem ósig­ur Úkraínu held­ur líka ósig­ur Banda­ríkj­anna.
Þetta er það sem Einar getur gert
Jón Trausti Reynisson
PistillBorgarstjórnarkosningar 2022

Jón Trausti Reynisson

Þetta er það sem Ein­ar get­ur gert

Skyn­sam­leg nið­ur­staða meiri­hluta­við­ræðna virð­ist liggja í aug­um uppi.
Á að refsa ríkisstjórnarflokkunum? Já, svo sannarlega!
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Á að refsa rík­is­stjórn­ar­flokk­un­um? Já, svo sann­ar­lega!

Ástríðu­leys­ið í kosn­inga­bar­átt­unni í Reykja­vík er nokk­uð áber­andi og auð­vit­að fyrst og fremst til marks um að meiri­hluta borg­ar­búa finn­ist ekki stór­lega mik­il­vægt að skipta um stjórn. Það er ekki einu sinni mik­ill kraft­ur í hinni hefð­bundnu her­ferð Sjálf­stæð­is­flokks­ins um að fjár­hags­lega sé allt í kalda koli úr því hann er ekki við stjórn­völ­inn. Það verð­ur líka að segj­ast eins...
Konan sem vaxar mig
Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir
Pistill

Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir

Kon­an sem vax­ar mig

„Mér finnst mik­il­vægt að kon­an sem vax­ar mig fái að halda sín­um þjóð­ern­is­sinn­uðu skoð­un­um fyr­ir sig ef hún hef­ur þær, og ég vil ekki spyrja hana hvað henni finn­ist um bólu­setn­ing­ar“
Er þriðja heimsstyrjöldin hafin?
Hilmar Þór Hilmarsson
Pistill

Hilmar Þór Hilmarsson

Er þriðja heims­styrj­öld­in haf­in?

Það þarf að binda enda á þetta stríð fyr­ir Úkraínu og fyr­ir all­an heim­inn.
Fjármálaráðherra, flækjufótur, föðurlandssvikari
Bragi Páll Sigurðarson
Pistill

Bragi Páll Sigurðarson

Fjár­mála­ráð­herra, flækju­fót­ur, föð­ur­lands­svik­ari

Úps, hann gerði það, aft­ur. Seldi ætt­ingj­um rík­is­eign­ir, aft­ur. Vissi ekki neitt um neitt, aft­ur.
Við verðum að treysta fjármálafyrirtækjum
Helgi Seljan
Leiðari

Helgi Seljan

Við verð­um að treysta fjár­mála­fyr­ir­tækj­um

Full­trú­ar al­menn­ings við einka­væð­ingu banka­kerf­is­ins, virð­ast skilja ákall um auk­ið traust til fjár­mála­kerf­is­ins með tals­vert öðr­um hætti en við flest.
Þessu verður að linna
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Þessu verð­ur að linna

Vart er hægt að ímynda sér að verr hefði getað tek­ist til með söl­una á Ís­lands­banka. Meira að segja Sjálf­stæð­is­mönn­um blöskr­ar. Engu að síð­ur virð­ast Vinstri græn enn sem fyrr ætla að leggj­ast kylli­flöt fyr­ir sam­starfs­flokkn­um, skrif­ar Ill­ugi Jök­uls­son.
Sá sem átti aldrei að sjá um að selja Íslandsbanka
Jón Trausti Reynisson
PistillSalan á Íslandsbanka

Jón Trausti Reynisson

Sá sem átti aldrei að sjá um að selja Ís­lands­banka

Sjokk­ið við söl­una á Ís­lands­banka er þess meira eft­ir því sem það var við­bú­ið þeg­ar við skoð­um for­sög­una.