Burt með kónginn!
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Burt með kóng­inn!

Dan­ir hafa aldrei kom­ist nær því að afskaffa kóng­inn en um pásk­ana fyr­ir réttri öld þeg­ar Kristján 10. var sak­að­ur um vald­aránstilraun.
Íslenska leiðin er smælki í samanburði við björgunarpakka nágrannaríkja
Jóhann Páll Jóhannsson
PistillCovid-19

Jóhann Páll Jóhannsson

Ís­lenska leið­in er smælki í sam­an­burði við björg­un­ar­pakka ná­granna­ríkja

Bjarni Bene­dikts­son hef­ur sagst vilja gera meira en þarf til að bjarga fólki og fyr­ir­tækj­um frek­ar en minna. Þess sjást hins veg­ar ekki merki í að­gerðapakka rík­is­stjórn­ar­inn­ar sem kynnt­ur var síð­ustu helgi.
Börn á flótta: Flestum synjað og fæst hlustað á
Andrés Ingi Jónsson
Pistill

Andrés Ingi Jónsson

Börn á flótta: Flest­um synj­að og fæst hlustað á

„Fimmta hvert barn þurfti að áfrýja máli sínu til að fá hæli!“ skrif­ar Andrés Ingi Jóns­son þing­mað­ur um stefn­una í mál­efn­um hæl­is­leit­enda.
Allar bjargir bannaðar
Kolbeinn Hólmar Stefánsson
Pistill

Kolbeinn Hólmar Stefánsson

All­ar bjarg­ir bann­að­ar

Kerf­ið er hann­að þannig að fólk með ör­orku get­ur orð­ið fyr­ir tekjum­issi með því að vinna meira.
Greiðslufrí af leigu og lánum
Jökull Sólberg Auðunsson
PistillCovid-19

Jökull Sólberg Auðunsson

Greiðslu­frí af leigu og lán­um

Að­gerð­ir þær sem hið op­in­bera hef­ur ákveð­ið að ráð­ast í vegna COVID-19 veirufar­ald­ur­ins duga ekki til. Gefa ætti öll­um þeim sem skulda í ís­lensk­um krón­um greiðslu­frí.
Björgunarhringurinn verður að drífa
Jökull Sólberg Auðunsson
PistillCovid-19

Jökull Sólberg Auðunsson

Björg­un­ar­hring­ur­inn verð­ur að drífa

„Þetta er meira en bara skafl. Þetta er óveð­ur og að­eins stór­tæk­ar björg­un­ar­að­gerð­ir af hálfu hins op­in­bera – stærri en þær sem kynnt­ar voru á laug­ar­dag­inn – geta veitt hag­kerf­inu skjól til skamms tíma,“ skrif­ar Jök­ull Sól­berg Auð­uns­son.
Lífshættan birtist í líki barna
Illugi Jökulsson
PistillCovid-19

Illugi Jökulsson

Lífs­hætt­an birt­ist í líki barna

Í minn­ing­unni mun kór­óna­veirufar­ald­ur­inn sem við nú glím­um við birt­ast okk­ur sem sá mót­sagna­kenndi hroll­vekj­andi tími þeg­ar við mátt­um eng­an faðma, eng­an snerta, þeg­ar við mátt­um ekki þerra tár hvers ann­ars og þeg­ar okk­ur var kennt að ótt­ast börn­in.
Verðskuldað vantraust
Þorvaldur Gylfason
Pistill

Þorvaldur Gylfason

Verð­skuld­að van­traust

Fólk­ið í land­inu ber lít­ið traust til dóm­stóla og liggja ýms­ar ástæð­ur þar að baki, með­al ann­ars sú að sjálf­stæði þeirra er ábóta­vant. Greið­asta leið­in út úr þeim vanda hef­ur þeg­ar ver­ið vörð­uð með nýrri stjórn­ar­skrá sem hef­ur leg­ið full­bú­in fyr­ir Al­þingi frá 2013.
Ekki kafna úr kurteisi
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir
PistillCovid-19

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Ekki kafna úr kurt­eisi

Þór­dís Elva Þor­valds­dótt­ir upp­lifði sig sem ógn við þjóðarör­yggi þeg­ar hún reyndi að kæfa hóstak­ast í lest.
Carbonara kanarífuglinn í kolanámunni
Ragnar Egilsson
PistillCovid-19

Ragnar Egilsson

Car­bon­ara kanarí­fugl­inn í kola­námunni

Að flytj­ast bú­ferl­um til Ítal­íu og beint aft­ur heim.
Lexíur í boði covid-19
Sunna Dís Másdóttir
Pistill

Sunna Dís Másdóttir

Lex­í­ur í boði covid-19

Sunna Dís Más­dótt­ir hef­ur meiri löng­un til að faðma fólk en hún gerði sér áð­ur grein fyr­ir. Þá bið­ur hún sam­ferða­fólk sitt af­sök­un­ar á sjúk­legri áráttu sinni fyr­ir því að snerta eig­ið and­lit, sem hún var ekki með­vit­uð um fyrr en nú.
Í baráttunni gegn veirunni vantar forystu
Yuval Noah Harari
PistillCovid-19

Yuval Noah Harari

Í bar­átt­unni gegn veirunni vant­ar for­ystu

„Til að ein­angr­un komi að gagni sem vopn er ekki nóg að líta til mið­alda. Við yrð­um að fara aft­ur á stein­öld.“
Það sem veiran veitir okkur
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Það sem veir­an veit­ir okk­ur

Við­brögð okk­ar við veirunni spegla okk­ur og móta.
Stelum stílnum frá Ölmu landlækni
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
PistillCovid-19

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Stel­um stíln­um frá Ölmu land­lækni

Við sem kunn­um ekki að lifa nema í gegn­um sýnd­ar­veru­leika eða sjón­varp, sitj­um núna og rök­ræð­um um hvort við er­um stödd í lé­legri am­er­ískri bíó­mynd eða tölvu­leik eft­ir að dul­ar­full veira tók að herja á heims­byggð­ina.
Löng og djúp kórónakreppa líklega framundan – nema ríkið komi til bjargar
Jóhann Páll Jóhannsson
PistillCovid-19

Jóhann Páll Jóhannsson

Löng og djúp kór­ónakreppa lík­lega framund­an – nema rík­ið komi til bjarg­ar

Rík­ið verð­ur að stíga mynd­ar­lega inn og við­halda greiðsluflæði í hag­kerf­inu til að af­stýra alls­herj­ar­hruni.
Hagkerfið á tímum veirunnar
Gylfi Magnússon
PistillCovid-19

Gylfi Magnússon

Hag­kerf­ið á tím­um veirunn­ar

Gylfi Magnús­son, dós­ent í hag­fræði og fyrr­ver­andi efna­hags- og við­skipta­ráð­herra, grein­ir efna­hags­leg­ar af­leið­ing­ar veirunn­ar og hvernig hægt er að bregð­ast við til að lág­marka skað­ann. Von­in er sú að lær­dóm­ur­inn af fjár­málakrís­unni verði til þess að af­leið­ing­ar veirunn­ar verði ekki sam­bæri­leg­ar og þá, jafn­vel þótt sam­drátt­ur kunni að vera sam­bæri­leg­ur, raun­ar meiri til skamms tíma.