Pistlar
Hvað ef VG hefði haft hugrekki?

Illugi Jökulsson

Hvað ef VG hefði haft hugrekki?

Illugi Jökulsson

„Hvað ef saga“ eða „hjásaga“ snýst gjarnan um hvað hefði gerst ef Adolf Hitler hefði ekki komist til valda, Napóleon ekki álpast í herferð til Rússlands 1812 og þess háttar. En það má líka skoða Íslandssöguna með hjálp hjásögunnar.

Saklausasta fólk í heimi

Jón Trausti Reynisson

Saklausasta fólk í heimi

Jón Trausti Reynisson

Inngróið sakleysi íslenskra áhrifamanna er undirbyggt af vinasamfélaginu.

„Ég vissi ekki að ég ætti mín mörk og réði þeim“

Róberta Michelle Hall

„Ég vissi ekki að ég ætti mín mörk og réði þeim“

Róberta Michelle Hall

Það tók Róbertu Michelle Hall langan tíma að safna kjarki til að stíga fram og segja sögu sína af kynferðisofbeldi sem hún varð fyrir. Nú sé hún hins vegar orðin sterk.

Er ekki Áslaug Arna stórkostlegur dómsmálaráðherra?

Illugi Jökulsson

Er ekki Áslaug Arna stórkostlegur dómsmálaráðherra?

Illugi Jökulsson

Forgangsmál hjá nýjum dómsmálaráðherra virðast ekki vekja fögnuð Illuga Jökulssonar.

Ójöfnuður í ævilengd

Kolbeinn Stefánsson

Ójöfnuður í ævilengd

Kolbeinn Stefánsson

Kerfisbundnir þættir hafa áhrif á hversu lengi við lifum. Fjárhagur fjölskyldunnar sem við ölumst upp í, hve langt við göngum á menntabrautinni, hvað við lærum, störfin sem við vinnum, tekjurnar sem við höfum og áhrif þessara þátta á heilsu okkar yfir ævina sem og á lífskjör í ellinni.

Strákarnir

Gunnar Jörgen Viggósson

Strákarnir

Gunnar Jörgen Viggósson

Jón Gunnarsson brást hinn versti við í Silfrinu síðasta sunnudag þegar á það var bent að Sjálfstæðisflokkurinn væri dæmi um stjórnmálaflokk með sterk tengsl við auðvaldið. Jón er þó sjálfur dæmi um hvernig leiðir Sjálfstæðisflokks, auðvalds og útgerðar liggja saman.

Vitnin sem fjölmiðlar hunsuðu og skömm OPCW

Berta Finnbogadóttir

Vitnin sem fjölmiðlar hunsuðu og skömm OPCW

Berta Finnbogadóttir

Berta Finnbogadóttir segir í aðsendri grein að sannleikurinn um árásina í Douma í Sýrlandi hafi verið þaggaður niður af Vesturlöndum.

Ísland – Namibía, réttarríki – bananalýðveldi

Jóhann Geirdal

Ísland – Namibía, réttarríki – bananalýðveldi

Jóhann Geirdal
Samherjaskjölin

Á Íslandi er lögð áhersla á að ekki megi „tala Ísland niður“ í kjölfar afhjúpunar á framferði Samhefja. í Namibíu eru mútuþegar hins vegar eftirlýstir, fangelsaðir og eignir þeirra frystar, skrifar Jóhann Geirdal.

Lélegur brandari Sigurðar Inga

Jóhann Páll Jóhannsson

Lélegur brandari Sigurðar Inga

Jóhann Páll Jóhannsson

Sigurður Ingi getur ekki ætlast til þess að nokkur maður trúi honum þegar hann stillir sér upp sem alþýðuhetju gegn óréttlátum afleiðingum gjafakvótakerfisins. Það er einmitt vegna stjórnmálamanna eins og hans sem kvóta er úthlutað langt undir markaðsverði ár eftir ár og arðurinn af auðlindunum okkar notaður til að gera hina ríku ríkari.

Ilmhöfnin logar

Illugi Jökulsson

Ilmhöfnin logar

Illugi Jökulsson

Nafnið Hong Kong mun þýða „Ilmhöfn“. Hér má lesa um ástæður þessa og ýmislegt annað úr gamalli sögu Hong Kong, sem logar nú af átökum íbúa og stjórnvalda.

Auðlindir og spilling í Afríku

Þorvaldur Gylfason

Auðlindir og spilling í Afríku

Þorvaldur Gylfason
Samherjaskjölin

Það er engin tilviljun að þar sem eru auðlindir er spilling líklegri, segir Þorvaldur Gylfason.

Frásagnir af ofbeldi kallaðar upplifun

Gabríela B. Ernudóttir og Sigrún Sif Jóelsdóttir

Frásagnir af ofbeldi kallaðar upplifun

Sigrún Sif Jóelsdóttir og Gabríela B. Ernudóttir, forsvarskonur Lífs án ofbeldis, segja tvær starfskonur Sýslumannsembættisins hafa sýnt þekkingarleysi á aðstæðum þolenda ofbeldis í fjölskyldum, í ummælum sem þær létu falla í viðtali sem birtist við þær á mbl.is.

Minni Vestfjarða

Níels A. Ársælsson

Minni Vestfjarða

Aldrei skapast sátt né friður fyrr en snúið verður til réttlætis og fiskveiðiauðlindinni aftur skilað, skrifar Níels A. Ársælsson skipstjóri á Tálknafirði.

Skömmin er þeirra

Illugi Jökulsson

Skömmin er þeirra

Illugi Jökulsson
Samherjaskjölin

„Oft hefur maður skammast sín fyrir íslenska stjórnmálamenn en aldrei eins og þá,“ segir Illugi Jökulsson.

Hin stóra fréttin í Samherjamálinu er að birtast okkur

Jón Trausti Reynisson

Hin stóra fréttin í Samherjamálinu er að birtast okkur

Jón Trausti Reynisson

„Fallegt veður, finnst mér hérna úti,“ svaraði Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja um mútumálið, áður en hann kvartaði undan einhliða umfjöllun. Þingmenn og fyrrverandi dómsmálaráðherrar tóku sig síðan til við að veita Samherja skjól og gott veður.

Samherjar

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Samherjar

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
Samherjaskjölin

Skilaboð íslenskra stjórnvalda, sem settu í stjórnarsáttmálann að þau vildu auka traust á íslenskum stjórnmálum, eru þessi: Ef þú ert ríkur og gráðugur og stelur aleigu fátæks fólks í Afríku og færir í skattaskjól er hringt í þig og spurt hvernig þér líði. Þegar þú stelur framtíð fátækra barna, hreinu vatni, mat og skólagöngu, er það foreldrum þeirra að kenna.