Pistlar
Sjö ára sviksemi við kjósendur

Illugi Jökulsson

Sjö ára sviksemi við kjósendur

Illugi Jökulsson
·

Illugi Jökulsson furðar sig á lýðræðisvitund þess fólks sem á að gæta lýðræðis í landinu en virðir þjóðaratkvæðagreiðslu að vettugi.

Atómhljóð

Steindór Grétar Jónsson

Atómhljóð

Steindór Grétar Jónsson
·

Hildur Guðnadóttir vekur hughrif um kjarnorkuvá.

Það er von

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Það er von

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
·

Það er von. Stundum þráum við ekkert heitar en að að heyra þessi einföldu skilaboð. Stundum er það allt sem við þurfum, að vita að það er von.

Hver er Nancy Pelosi? Verður hún Bandaríkjaforseti?

Illugi Jökulsson

Hver er Nancy Pelosi? Verður hún Bandaríkjaforseti?

Illugi Jökulsson
·

Ef svo fer að Donald Trump og Mike Pence verða báðir sviptir embættum sínum verður Nancy Pelosi forseti Bandaríkjanna. En hvaða manneskja er það?

Örorka í jafnréttisparadís

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Örorka í jafnréttisparadís

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
·

Þrjár ólíkar fréttir frá liðinni viku tengjast á einhvern undarlegan hátt ef grannt er skoðað.

Fundu Úkraínumenn upp lýðræðið?

Illugi Jökulsson

Fundu Úkraínumenn upp lýðræðið?

Illugi Jökulsson
·

Illugi Jökulsson segir frá merkilegum ályktunum sem vísindamenn hafa dregið af fornleifauppgreftri nálægt Kænugarði, höfuðborg Úkraínu

Landhreinsun ef Símon Dalaskáld er dauður

Illugi Jökulsson

Landhreinsun ef Símon Dalaskáld er dauður

Illugi Jökulsson
·

Símon Dalaskáld varð þeirrar sjaldgæfu ánægju aðnjótandi að fá að svara sinni eigin dánarfregn en henni höfðu fylgt svívirðingar Jóns Ólafssonar ritstjóra.

Má ég?

Bragi Páll Sigurðarson

Má ég?

Bragi Páll Sigurðarson
·

Má ég ganga í fötum sem kosta ekki hvítuna úr augunum án þess að þau séu saumuð af barnaþrælum? Hvaða þjáning er í þráðum þeirra? Blóð hvaða krakka er í sólum skónna minna?

Saga um konur

Kolbeinn Hólmar Stefánsson

Saga um konur

Kolbeinn Hólmar Stefánsson
·

Hvað gerist í lífi og starfi kvenna sem leiðir frekar yfir þær örorku en karlmenn?

Lyfjaskortur skerðir lífsgæði

Ágústa Arna Sigurdórsdóttir

Lyfjaskortur skerðir lífsgæði

Ágústa Arna Sigurdórsdóttir
·

Hvað gerirðu ef lyfin, sem eru forsenda fyrir því að þú sért virk manneskja í samfélaginu, eru ekki lengur til í landinu?

Hvernig brjóstin hennar mömmu urðu „2000 vandinn“ minn

Lára Guðrún Jóhönnudóttir

Hvernig brjóstin hennar mömmu urðu „2000 vandinn“ minn

Lára Guðrún Jóhönnudóttir
·

Krabbamein er ekki einstaklingssjúkdómur. Krabbamein breiðir sína ógnvekjandi hramma yfir alla fjölskyldumeðlimi, skrifar Lára Guðrún Jóhönnudóttir, sem missti móður sína árið 2002.

„Ég elska brjóstin mín, dýrka örin á þeim“

Hanna Björg Vilhjálmsdóttir

„Ég elska brjóstin mín, dýrka örin á þeim“

Hanna Björg Vilhjálmsdóttir
·

„Örin á brjóstunum mínum eru saga áfalls, ótta, sársauka og umbreytinga,“ skrifar Hanna Björg Vilhjálmsdóttir, sem stígur hér fram og sýnir örin sem hún ber stolt.

Tilgangurinn helgar meðalið

Kristjana Valgeirsdóttir og Þráinn Hallgrímsson

Tilgangurinn helgar meðalið

·

Yfirlýsing vegna greinar Þóru Kristínar Ásgeirsdóttur í Stundinni 4. október 2019.

Ekki trúa þessari grein

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Ekki trúa þessari grein

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir
·

Ekki trúa fullyrðingu minni um að lagabálkur okkar Íslendinga beinlínis hvetji ofbeldismenn til að níðast fremur á eigin börnum en að beita fullorðna kynferðisofbeldi, með sérstökum refsiafslætti. Skoðaðu lögin, og þig mun eflaust reka í rogastans.

„Úrþvætti, fábjánar og skækjur“

Illugi Jökulsson

„Úrþvætti, fábjánar og skækjur“

Illugi Jökulsson
·

Viðhorf íslenskra nasista til „undirmálsfólks“ var heldur hrottalegt. Sem betur fer náðu nasistar ekki fjöldafylgi á Íslandi.

Ritchie Valens og ég

Hólmfríður Helga Sigurðardóttir

Ritchie Valens og ég

Hólmfríður Helga Sigurðardóttir
·

„Næst þegar þú flýgur, prófaðu þá að halla þér aftur í sætinu, loka augunum, anda djúpt að þér og leyfa þér að njóta þess hvað krafturinn í flugvélinni er mikill í flugtaki.“ Ég var um tvítugt, mætt á bekkinn hjá sálfræðingi í leit að hjálp. Ég var að fara til útlanda en kveið fluginu langt umfram það sem...