Pistlar
„Námurnar tökum við allavega“

Illugi Jökulsson

„Námurnar tökum við allavega“

Illugi Jökulsson
·

Var farið voðalega illa með Þjóðverja eftir fyrri heimsstyrjöldina? Hvernig hefðu þeir sjálfir skipulagt heiminn ef þeir hefðu unnið?

Ekki treysta Alþingi

Henry Alexander Henrysson

Ekki treysta Alþingi

Henry Alexander Henrysson
·

Almenningur ber að mörgu leyti mjög takmarkaðar skyldur gagnvart kjörnum fulltrúum. Hin siðferðilega skylda um að efla traust liggur hjá kjörnum fulltrúum en ekki hjá stjórnsýslu eða almenningi.

Eyðilandið

Sunna Dís Másdóttir

Eyðilandið

Sunna Dís Másdóttir
·

Það er okkar að muna að við getum, og okkur ber skylda til, að rækta gráu svæðin. Rækta eyðilandið, einna helst þegar það er víggirt og lokað, þegar gammarnir voma yfir því. Jafnvel þá geta þar sprottið marglit blóm.

Við féllum á prófi Pence

Illugi Jökulsson

Við féllum á prófi Pence

Illugi Jökulsson
·

Strax og í ljós kom hvernig í pottinn var búið með heimsókn Mike Pence hefði átt að afþakka hana.

Stofnun sem sinnir sínum en ekki okkur

Jökull Sólberg Auðunsson

Stofnun sem sinnir sínum en ekki okkur

Jökull Sólberg Auðunsson
·

„Vegagerðin er í rauninni með umboð sem er ómögulegt að uppfylla nema að rústa borginni og ógna öryggi einmitt þeirra sem hafa tekið lífstílsákvarðanir sem draga úr umferðarteppum,“ skrifar Jökull Sólberg. „Eltingaleiknum við aukið flæði er senn að ljúka. Íbúar láta ekki bjóða sér upp á þetta lengur.“

How do you like Iceland, Mr. Pence?

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

How do you like Iceland, Mr. Pence?

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
·

Það þurfti ekkert minna en sjö flugvélar til að flytja varaforseta Bandarikjanna til landsins í stutta heimsókn en hann er svarinn andstæðingur kenninga um hamfarahlýnun af mannavöldum. Hann átti reyndar ekki erindi við okkur heldur Kínverja.

Heimsókn frá heimsógn

Jón Trausti Reynisson

Heimsókn frá heimsógn

Jón Trausti Reynisson
·

Við eigum ekki lengur samleið með Bandaríkjunum.

Sjálfsvinna á tímum samfélagsmiðla

Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir

Sjálfsvinna á tímum samfélagsmiðla

Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
·

Er þess virði að verða betri útgáfan af sjálfum sér?

Frá feðraveldi til femínisma

Hanna Björg Vilhjálmsdóttir

Frá feðraveldi til femínisma

Hanna Björg Vilhjálmsdóttir
·

Feðraveldið útilokar, undirskipar og kúgar konur og veldur þeim ótta og sársauka. Karlar verða sjálfir að átta sig á skaðsemi karlmennsku og losa sig undan oki hennar.

Alzheimer: Hver verður stefnan gagnvart lækningu á heilabilun í framtíðinni?

Guðmundur Guðmundsson

Alzheimer: Hver verður stefnan gagnvart lækningu á heilabilun í framtíðinni?

Guðmundur Guðmundsson
·

Guðmundur Guðmundsson, doktor í efnafræði og fyrrverandi aðstandandi Alzheimersjúklings, skrifar um leit að lækningu á Alzheimer-sjúkdómnum.

Fíflagangur á hafinu

Illugi Jökulsson

Fíflagangur á hafinu

Illugi Jökulsson
·

Vopnakapphlaup eru yfirleitt tilgangslaust og bara skaðleg fyrir alla, þegar upp er staðið. Fá dæmi eru til um ámóta fíflalegt vopnakapphlaup og herskipasmíð Suður-Ameríkulanda í byrjun 20. aldar.

Hamingjan, kvíðinn og ég

Sif Baldursdóttir

Hamingjan, kvíðinn og ég

Sif Baldursdóttir
·

Veit ekki nákvæmlega hvað hamingja er en veit þó að hún er hvorki kvíði né depurð.

Hélt að hamingjan fælist í frelsinu

Dagný Berglind Gísladóttir

Hélt að hamingjan fælist í frelsinu

Dagný Berglind Gísladóttir
·

Dagný Berglind Gísladóttir hefur leitað hamingjunnar á röngum stöðum en áttaði sig loks á því hvar hún ætti ekki að leita hennar.

Hjartað lifir en lungun deyja

Alma Mjöll Ólafsdóttir

Hjartað lifir en lungun deyja

Alma Mjöll Ólafsdóttir
·

Lungu jarðar brenna nú í Brasilíu. Fyrir ekki svo löngu brann hjarta Parísarborgar, en var blessunarlega komið til bjargar.

Fern rök gegn upptöku evru

Jökull Sólberg Auðunsson

Fern rök gegn upptöku evru

Jökull Sólberg Auðunsson
·

Jökull Sólberg skrifar um evrukerfið og hönnunargalla þess. Íslendingar eiga að halda í sjálfstæða peningastefnu og nýta sér kosti hennar, segir hann.

Orsakir og afleiðingar – Nokkur orð um stóra samhengið

Sólveig Anna Jónsdóttir

Orsakir og afleiðingar – Nokkur orð um stóra samhengið

Sólveig Anna Jónsdóttir
·

„Það er einfaldlega hræsni að vilja ekki að landið okkar verði aftur óhreinkað með veru bandarísks herliðs en hafa engar athugasemdir við hernaðarbandalag sem ber ábyrgð á ógeðslegum glæpum gagnvart saklausu fólki,“ skrifar Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar stéttafélags.