Pistlar
Tilgangur Klausturfundarins

Jóhann Geirdal Gíslason

Tilgangur Klausturfundarins

·

Jóhann Geirdal Gíslason telur ljóst að upptaka Báru Halldórsdóttur á samtali þingmannanna sex á Klaustri Bar hafi komið í veg fyrir skipan Gunnars Braga Sveinssonar sem sendiherra.

Brómans á Klaustri

Ásgeir H. Ingólfsson

Brómans á Klaustri

·

Við erum stödd í Borgarleikhúsinu, já, eða kannski bara í útlöndum að horfa á streymi frá Borgarleikhúsinu. Tæknin maður! Það er meira að segja hægt að horfa á þetta ennþá, og verður sjálfsagt hægt þangað til sólin kulnar og internetið frýs – eða allavega Youtube.

Dauðans alvara

Heiða Björg Hilmisdóttir

Dauðans alvara

·

Jafnrétti kynjanna er forsenda framfara og framþróunar mannkyns og orkan sem fer í að berjast við gamalt valdakerfi eða afleiðingar áfalla og ofbeldis gæti farið í verðmætasköpun.

Myndin af áralöngum kvikindisskap þjóðhetju

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Myndin af áralöngum kvikindisskap þjóðhetju

·

Anita Haglöf, kona sem vann sem heimilishjálp Ingmars Bergman, sænska kvikmyndaleikstjórans, hefur gefið út bók um árin sem hún vann hjá honum. Ingi F. Vilhjálmsson fjallar um bókina og ónotin sem hún skilur eftir sig.

Alvöru menn

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Alvöru menn

·

Ef framganga kjörinna fulltrúa samræmist ekki siðferðislegum gildum okkar, stöndum við frammi fyrir sömu spurningu og varpað var fram í samtali þingmanna á hótelbarnum á Klaustri: Viljum við vera föst í þessu ofbeldisfulla hjónabandi?

Hve lágt má leggjast?

Illugi Jökulsson

Hve lágt má leggjast?

·

Illlugi Jökulsson á eins og fleiri erfitt með að gera upp við sig hverjir eru lágpunktarnir í vörn sexmenninganna af Klausturbarnum.

Trumpar á trúnó

Hallgrímur Helgason

Trumpar á trúnó

·

Enn skandall. Enn Sigmundur Davíð. Enn Gunnar Bragi. Og já, enn Bjarni Ben.

Stjórnarskrá hvílir á ákvörðun þjóðarinnar og er grundvöllur fullveldisins

Guðmundur Gunnarsson

Stjórnarskrá hvílir á ákvörðun þjóðarinnar og er grundvöllur fullveldisins

·

Stjórnarskráin átti aldrei að vera annað en bráðabirgðastjórnarskrá en fjórflokkurinn hefur allt frá lýðveldisstofnun vikið sér undan endurskoðun hennar.

Verndum uppljóstrara - verjum Báru

Jón Trausti Reynisson

Verndum uppljóstrara - verjum Báru

·

Þrátt fyrir fögur fyrirheit um að verja uppljóstrara og tjáningarfrelsi sitja íslensk stjórnvöld undir ámæli fyrir að verja ekki uppljóstrara. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var forsætisráðherra þegar OECD lýsti yfir „vonbrigðum“ með veika stöðu uppljóstrara á Íslandi.

Íslensk hræsni í útrás

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Íslensk hræsni í útrás

·

Hvað eiga stjórnmálamenn okkar sameiginlegt með blessaðri sauðkindinni? Jú, þegar framboðið er meira en eftirspurnin er hugað að útrás á kostnað skattgreiðenda.

Baráttan um traust í samfélaginu

Gunnar Hersveinn

Baráttan um traust í samfélaginu

·

Við segjumst vilja efla traust í samfélaginu – og stofnanir og stjórnmálaflokkar vinna sífellt í því að bæta trúverðugleika sinn. Barist er um traust, jafnvel þótt það sé hættulegt að togast á um það. Einn hópur vill endurnýja traust til sín en annar brýtur það jafnóðum niður. Hverjum er hægt að treysta?

Húsnæðiskostnaður, ójöfnuður og fátækt

Kolbeinn Stefánsson

Húsnæðiskostnaður, ójöfnuður og fátækt

·

Þróun leigumarkaðarins hefur étið upp kjarabætur lágtekjufólks á almennum leigumarkaði samkvæmt rannsóknum Kolbeins Stefánssonar

Eigum við að halda upp á Thanksgiving?

Illugi Jökulsson

Eigum við að halda upp á Thanksgiving?

·

Illugi Jökulsson er maður íhaldssamur. Honum hefur að vísu tekist að sætta sig við að kaupmönnum hafi tekist að flyjta inn Halloween-hátíðina frá Ameríku, en finnst heldur langt gengið ef kaupahéðnar ætla að krefjast þess af okkur að við étum kalkún og sultu til að þakka guði fyrir fjöldamorðin við Mystic-fljótið árið 1637.

Riddarar réttlætisins

Helga Baldvinsdóttir Bjargar

Riddarar réttlætisins

·

Helga Baldvins Bjargar skrifar um tvöfalt siðgæði og hræsni sumra þeirra sem hafa sig í frammi í umræðum um ofbeldi.

„Ógeðslega þjóðfélagið“ næst á upptöku

Jón Trausti Reynisson

„Ógeðslega þjóðfélagið“ næst á upptöku

·

Fundur Sigmundar Davíðs og hópsins sem aldrei skyldi svikinn, um kuntur, tíkur og tryggð, segir okkur sögu af samfélaginu sem við höfum reynt að uppfæra.

Um kvíða og fælni

Elís Vilberg Árnason

Um kvíða og fælni

·

Um mismunandi tegundir kvíða og afleiðingar hans.