Pistlar
Kona fer í stríð

Illugi Jökulsson

Kona fer í stríð

Illugi Jökulsson
·

Ekki var algengt í sögu Rómaveldis að kona kveddi út soldáta í tugþúsunda tali til að berjast til æðstu valda. Reyndar er aðeins eitt dæmi til um slíkt í þúsund ára sögu ríkisins. Hér er niðurlag sögunnar um Fúlvíu sem virtist um tíma þess albúin að knésetja Ágústus, fyrsta Rómarkeisarann.

Nokkrir áratugir aftur í tímann

Ágústa Arna Sigurdórsdóttir

Nokkrir áratugir aftur í tímann

Ágústa Arna Sigurdórsdóttir
·

Ekki er hægt að útiloka að íhaldssöm öfl komist til valda hér á landi, þó að tilhugsunin sé fólki framandi. Hér er gægst inn í hugmyndafræði þeirra sem fara fyrir slíkum öflum, sem líkist mest söguþræðinum í Sögu þernunnar.

Óásættanleg meðferð á sjúkragögnum og lítilsvirðing við viðkvæman hóp

Kristín I. Pálsdóttir

Óásættanleg meðferð á sjúkragögnum og lítilsvirðing við viðkvæman hóp

Kristín I. Pálsdóttir
·

„Það er vægast sagt alvarlegt að ekki sé borin meiri virðing fyrir þeim viðkvæma hópi sem þarf að reiða sig á þjónustu SÁÁ.“

Svo miklu meira en aukahlutur í samfélaginu

Bára Halldórsdóttir

Svo miklu meira en aukahlutur í samfélaginu

Bára Halldórsdóttir
·

Það eru hundruð Bára á Íslandi sem ekki eru enn þá búnar að fá það samþykki frá heiminum að þeir séu eitthvað, skemmtilegir eða eftirminnilegir eða spes á dásamlegan hátt.

Þýskaland þarf að gefa eftir

Jökull Sólberg Auðunsson

Þýskaland þarf að gefa eftir

Jökull Sólberg Auðunsson
·

Evrusvæðið er í vanda og veikleikamerkin sem einkenndu suðurhagkerfin hafa dreift úr sér. Til að afstýra kreppu þurfa Þjóðverjar að slaka á aðhaldi í ríkisfjármálum.

Kandífloss á Klambratúni

Auður Magndís Auðardóttir og Íris Ellenberger

Kandífloss á Klambratúni

·

Eru Bandaríkin bleikþvegin í þvottahúsi Hinsegin daga?

Hvalárvirkjun í þjóðaratkvæði

Reynir Traustason

Hvalárvirkjun í þjóðaratkvæði

Reynir Traustason
·

„Ef Alþingi stöðvar ekki skemmdarverkin verður það að koma til kasta þjóðarinnar allrar að vega og meta kostina og ókostina við þessa framkvæmd.“

Lítilsvirðandi þvaður

Illugi Jökulsson

Lítilsvirðandi þvaður

Illugi Jökulsson
·

Samtök atvinnulífsins telja ekki þörf á sérstökum vörnum gegn spillingu því hér hafi sérhagsmunaaðilar ekki tangarhald á stjórnvöldum.

Kanína eða búmerang?

Jóhann Páll Jóhannsson

Kanína eða búmerang?

Jóhann Páll Jóhannsson
·

Ríkisstjórnin kynnti til sögunnar „lagalegan fyrirvara“ til að sefa óánægjuraddir vegna þriðja orkupakkans, en um leið færði hún andstæðingum málsins vopn í hendur og ýtti undir áhyggjur af því að orkupakkinn feli í sér stórkostlegt fullveldisframsal.

Við erum að keyra á vegg

Jökull Sólberg Auðunsson

Við erum að keyra á vegg

Jökull Sólberg Auðunsson
·

Jökull Sólberg kallar eftir metnaðarfyllri aðgerðum í samgöngumálum til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og uppfylla markmið Parísarsáttmálans.

Snýr herinn aftur?

Guttormur Þorsteinsson

Snýr herinn aftur?

Guttormur Þorsteinsson
·

Guttormur Þorsteinsson kallar eftir því að ríkisstjórnin og Alþingi hafni hernaðaruppbyggingunni á Keflavíkurflugvelli og taki varnarsamninginn við Bandaríkin til endurskoðunar.

Hjólað í tíkina

Elísabet Ýr Atladóttir

Hjólað í tíkina

Elísabet Ýr Atladóttir
·

„Orðræða baráttunnar sem þeir hlógu að er nú notuð að til að mála þá upp sem fórnarlömb.“ Elísabet Ýr Atladóttir um málsvörn Gunnars Braga Sveinssonar og Bergþórs Ólasonar. „Krafan á okkur sem höfum barist fyrir málefnum þolenda er að trúa þeim samstundis.“

Dogmatík í Seðlabankanum

Jóhann Páll Jóhannsson

Dogmatík í Seðlabankanum

Jóhann Páll Jóhannsson
·

Vonandi nálgast Ásgeir Jónsson verkefnin í Seðlabankanum af auðmýkt og víðsýni frekar en þeirri kreddufestu sem birst hefur í yfirlýsingum hans sem forseti hagfræðideildar.

Kusi litli

Ágústa Arna Sigurdórsdóttir

Kusi litli

Ágústa Arna Sigurdórsdóttir
·

Nýverið bættust nokkur ný nöfn á mannanafnaskrá. Meðal þeirra voru Kíra, Lucia, Náttúra og Snæsól og karlmannsnöfnin Kusi, Líam og Neó. Greinarhöfundur hnaut sérstaklega um karlmannsnafnið Kusa, í ljósi þess að nöfn ættu samkvæmt lögum ekki að vera viðkomandi til ama.

Að komast í sögubækurnar

Alma Mjöll Ólafsdóttir

Að komast í sögubækurnar

Alma Mjöll Ólafsdóttir
·

Draumar um að komast í sögubækurnar hafa fylgt Ölmu Mjöll frá barnæsku. Hvað verður til þess að hún komist á blaðsíður sögunnar?

Konan sem vildi verða Rómarkeisari

Illugi Jökulsson

Konan sem vildi verða Rómarkeisari

Illugi Jökulsson
·

Rómaveldi var feðraveldið uppmálað. Í þúsund ára sögu þess, sem einkenndist af sífelldum hernaði, er aðeins vitað um eina konu sem stýrði her og virtist hafa metnað til að verða hæstráðandi í ríkinu. Það var Fúlvía.