Auglysingin hverfur eftir stutta stund...
Loka
Pistlar
Kapítalismi-sjálfsást Sjálfsást-kapítalismi

Alma Mjöll Ólafsdóttir

Kapítalismi-sjálfsást Sjálfsást-kapítalismi

·

Nýfrjálshyggjan stóð ekki við kosningaloforð sín og aldamótakynslóðin sem átti að vera svo örugg og hamingjusöm er bara þunglynd, kvíðin og að brenna út.

Óðurinn til gleðinnar

Freyr Rögnvaldsson

Óðurinn til gleðinnar

·

Klósettburstar fá ekki mörg like á samfélagsmiðlum.

Ef Venesúela hefði nú orðið þýskt

Illugi Jökulsson

Ef Venesúela hefði nú orðið þýskt

·

Bartólómeus Welser var þýskur bankamaður sem fékk yfirráð yfir „Klein-Venedig“ af því Karl keisari skuldaði honum svo mikla peninga. Þjóðverjar eyddu orku sinni hins vegar í að leita að gulllandinu Eldorado. Því heita menn ekki Schmidt og Hoffmann í Venesúela núna, heldur spænskum nöfnum.

Sauðkindin er hluti feðraveldisins

Páll Ásgeir Ásgeirsson

Sauðkindin er hluti feðraveldisins

·

Íslenska sauðkindin var eina dýrið sem lifði af langvarandi harðæri og varð hún samgróin feðraveldinu.

Ómeðvitaðir fordómar fóðra fötlunarfyrirlitningu

Helga Baldvinsdóttir Bjargar

Ómeðvitaðir fordómar fóðra fötlunarfyrirlitningu

·

Í íslensku samfélagi er rekin virk aðskilnaðarstefna fatlaðs fólks og ófatlaðs. Sú aðskilnaðarstefna birtist meðal annars í þeirri mismunun sem Freyja Haraldsdóttir verður fyrir þegar hún er ekki talin koma til greina sem fósturforeldri.

Á að minnast 20 ára afmælis VG með grundvallar svikum?

Ole Anton Bieltvedt

Á að minnast 20 ára afmælis VG með grundvallar svikum?

·

Orðrómur er uppi um að gefa eigi út að nýju leyfi til langreyðarveiða. Jarðarvinir skrifa ráðherrum og alþingismönnum Vinstri grænna opið bréf og hvetja þá til að standa eins og veggur gegn slíku.

Pólska sem opinbert mál á Íslandi

Arngrímur Vídalín

Pólska sem opinbert mál á Íslandi

·

„Ég hvet þingmenn til að taka þetta mál til umræðu og velta því fyrir sér í fullri einlægni hvort ekki sé komið að pólskum Íslendingum að fá tilvist sína sem íslensks þjóðarbrots að fullu viðurkennda,“ skrifar Arngrímur Vídalín.

(Ó)virðing þingsins

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

(Ó)virðing þingsins

·

Þingmenn eru nánast óvinnufærir af áhyggjum af óvirðingu við Alþingi og þjóðin eyðir nánast jafnmiklum tíma á samfélagsmiðlum í að hneykslast á skorti á virðingu þingsins. Innst inni er samt öllum skítsama, Og af hverju ætli það sé?

Vondir kallar og verk þeirra

Illugi Jökulsson

Vondir kallar og verk þeirra

·

Ummæli Páls Óskars Hjálmtýssonar um gyðinga vöktu athygli.

Endurkomur ómissandi manna

Jón Trausti Reynisson

Endurkomur ómissandi manna

·

„Þetta reddast“, eða sumir redda sér alltaf, sama hvað þeir hafa gert. Endurteknar, óvæntar endurkomur mikilvægra manna í áhrifastöður, sem hafa farið á svig við lög eða ábyrgð, krefjast þess að við aðlögum viðmið okkar og gildi að þeim.

Ekkert er svart-hvítt

Svafar Helgason

Ekkert er svart-hvítt

·

Það þarf ekki að vekja undrun að Ísraelar óttist um öryggi sitt og verji það af hörku. Valdamisvægið milli þeirra og Palestínumanna er hins vegar slíkt að ekki er hægt að samþykkja framgöngu Ísraela með nokkru móti.

Þegar ég trúði því að ég væri í millistétt

Alma Mjöll Ólafsdóttir

Þegar ég trúði því að ég væri í millistétt

·

Hún fæddist á svipuðum tíma og ójöfnuður margfaldaðist í íslensku samfélagi en taldi sér alltaf trú um að hún væri í millistétt því sannnleikurinn var of sár. Skömmin var samt alltaf þarna. Skömmin yfir nestinu, fötunum, blokkinni, því að hún gæti ekki æft íþróttir eða lært á hljóðfæri.

Blessuð vertu, þetta reddast

Ása Ottesen

Blessuð vertu, þetta reddast

·

Með dassi af kæruleysi tókst Ásu Ottesen að takast á við að koma til baka í vinnu eftir fæðingarorlof.

Hinn siðlausi kroppinbakur

Illugi Jökulsson

Hinn siðlausi kroppinbakur

·

William Shakespeare dró upp ógleymanlega lýsingu á siðlausum valdasjúkum harðstjóra með leikriti sínu um Ríkharð III. Mörgum finnst lýsingin eiga dável við Donald Trump á vorum dögum. En passar hún við það sem við vitum um hinn eiginlega Englandskonung?

Ollu fjöldamorð á íbúum Ameríku „litlu ísöldinni“?

Illugi Jökulsson

Ollu fjöldamorð á íbúum Ameríku „litlu ísöldinni“?

·

Illugi Jökulsson segir frá nýjum rannsóknum sem benda til þess að fjöldamorð og plágur í Ameríku í kjölfar komu Kristófers Kólumbusar þangað árið 1492 hafi átt ríkan þátt í að veðurlag kólnaði um heim allan, þar á meðal á Íslandi, með miklum og ófyrirsjáanlegum afleiðingum.

Afsakið, ég skil ekki … pálmatré í glerhjúp?

Anna Katrín Einarsdóttir

Afsakið, ég skil ekki … pálmatré í glerhjúp?

·

Hvernig munu pálmatrén í Vogabyggð pluma sig og verður alltaf móða á glerhjúpnum á vetrum? Eða á það kannski bara við þegar maður sýður pasta?