Pistlar
Þegar mamma deyr

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Þegar mamma deyr

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Þegar ofbeldi í nánum samböndum nær svo alvarlegu stigi að mamma deyr er of seint að grípa í taumana.

„Ég er öryrki eftir erfiðisvinnu“

Við erum hér líka

„Ég er öryrki eftir erfiðisvinnu“

„Mér líður eins og kartöflumömmu, sem allt líf hefur verið sogið úr,“ segir Dúdda sem býr í kjallara í húsi úti í sveit, í þröngri íbúð innan um leifarnar af lífinu.

Mótsagnir málsvara SFS

Kjartan Jónsson

Mótsagnir málsvara SFS

Kjartan Jónsson

Uppboðsleiðin á kvóta virkar ekki vel fyrir eigendur stórra útgerðarfyrirtækja sem þurfa að fara að borga markaðsvirði fyrir aðgang að sameiginlegri auðlind, en virkar vel fyrir ríkissjóð.

Upplýsingar og ákvarðanataka: Um styttingu opnunartíma leikskóla Reykjavíkur

Kolbeinn Hólmar Stefánsson

Upplýsingar og ákvarðanataka: Um styttingu opnunartíma leikskóla Reykjavíkur

Kolbeinn Hólmar Stefánsson

Alvarlegir vankantar í skýrslu og ákvarðanatöku Reykjavíkurborgar um styttingu á leikskólavistunartíma.

Vandi Rússlands

Þorvaldur Gylfason

Vandi Rússlands

Þorvaldur Gylfason

Þótt Bandaríkjamenn kvarti undan ásælni Rússa birtast veikleikar Rússlands í staðnaðri ævilengd, atgervisflótta og lýðræðishalla.

Fjallið, snjórinn og við

Jón Trausti Reynisson

Fjallið, snjórinn og við

Jón Trausti Reynisson

Jón Trausti Reynisson skrifar um reynslu Flateyringa af snjóflóðahættu. Hlutverk okkar hinna sé að styðja fólk sem velur þar búsetu, en ekki hvetja það til brottflutnings.

Hálendisþjóðgarður í allra þágu: Höfum ekki asklok fyrir himin

Margrét Hallgrímsdóttir

Hálendisþjóðgarður í allra þágu: Höfum ekki asklok fyrir himin

Margrét Hallgrímsdóttir

Stofnun Hálendisþjóðgarðs yrði okkar stærsta framlag til náttúruverndar hingað til en ekki síður til byggðaþróunar, skrifar Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður.

Styttri opnunartími eða styttri vinnuvika?

Ritstjórn

Styttri opnunartími eða styttri vinnuvika?

Hópur kvenna segir það skjóta skökku við að Reykjavíkurborg hafi hætt með tilraunaverkefni um styttri vinnuviku þrátt fyrir jákvæðar niðurstöður en ætli síðan að stytta opnunartíma leikskóla.

Samfarir kóngs og drottningar

Illugi Jökulsson

Samfarir kóngs og drottningar

Illugi Jökulsson

Þegar Austurríkiskeisarinn Jósef II tók að sér kynlífsfræðslu fyrir Maríu Antonettu systur sína og Loðvík XVI eiginmann hennar

„Siðferðilegt drep“

Illugi Jökulsson

„Siðferðilegt drep“

Illugi Jökulsson

Ein öld er liðin frá því að úrslit réðust í borgarastyrjöldinni í Rússlandi, einum örlagaríkasta viðburði 20. aldar. Alexander Koltsjak virtist á tímabili þess albúinn að sigrast á kommúnistastjórn Leníns en það fór á annan veg og örlög Koltsjaks urðu hörmuleg.

Svanavatn á torgi

Einar Már Jónsson

Svanavatn á torgi

Einar Már Jónsson

Í staðinn fyrir að vera „umbótamaður“ hefur Emmanuel Macron afhjúpað sig sem „Thatcher Frakklands“, að sögn Einars Más Jónssonar sem skrifar frá Frakklandi.

Um forréttindablindu og opnunartíma leikskóla

Ritstjórn

Um forréttindablindu og opnunartíma leikskóla

Fimmtán konur, sem kalla sig Stuðningskonur leikskólanna, senda borgarráði hér bréf þar sem þær skora á ráðið að hafna breytingum á opnunartíma leikskólanna.

Indland við vegamót

Þorvaldur Gylfason

Indland við vegamót

Þorvaldur Gylfason

Í fjölmennasta lýðræðisríki heims stigmagnast mannréttindabrot og ofsóknir gegn minnihluta.

Í dag var mesta fárviðri í Reykjavík fyrir 78 árum

Illugi Jökulsson

Í dag var mesta fárviðri í Reykjavík fyrir 78 árum

Illugi Jökulsson

Ofsaveður sem skall á suðvesturlandi 15. janúar 1942 var í Reykjavík á við þriðja stigs fellibyl.

Efnishyggjan gengur aftur

Jón Trausti Reynisson

Efnishyggjan gengur aftur

Jón Trausti Reynisson

Tákn um aukna efnishyggju birtast í menningunni. Afleiðingarnar eru að hluta til fyrirsjáanlegar.

Í dag ákærði Émile Zola franska ríkið í Dreyfus-málinu

Illugi Jökulsson

Í dag ákærði Émile Zola franska ríkið í Dreyfus-málinu

Illugi Jökulsson

Þann 13. janúar 1898 birti franska blaðið L'Aurore á forsíðu opið bréf til forseta Frakklands þar rithöfundurinn Zola fordæmdi málsmeðferð þá sem herforinginn Alfred Dreyfus hafði sætt eftir að hafa verið ákærður fyrir njósnir fyrir Þjóðverja.