Pistlar
Svar við yfirlýsingu vegna kvikmyndarinnar Elle

Árni Pétur Arnarsson

Svar við yfirlýsingu vegna kvikmyndarinnar Elle

Árni Pétur Arnarsson

Árni Pétur Arnarsson, sem lagt hefur stund á nám í kvikmyndafræði við Háskóla Íslands, svarar hópi kvenna sem gagnrýndi sýningu RÚV á kvikmyndinni Elle.

Yfirlýsing: Vegsömun nauðgunarmenningar á RÚV

Ritstjórn

Yfirlýsing: Vegsömun nauðgunarmenningar á RÚV

Hópur kvenna segir að sýning Ríkisútvarpsins á kvikmyndinni Elle á sunnudagskvöld hafi verið „löðrungur í andlit þolenda kynferðisofbeldis“.

Vildu hvorki vera þrælar Rússa né Þjóðverja

Illugi Jökulsson

Vildu hvorki vera þrælar Rússa né Þjóðverja

Illugi Jökulsson

Eystrasaltslöndin Eistland, Lettland og Litháen notuðu eins og fleiri lönd (til dæmis Finnland) tækifærið þegar Rússland var í greipum borgarastyrjaldar til að lýsa yfir sjálfstæði. En það kostaði mikið stríð.

Sólin í storminum

Melkorka Ólafsdóttir

Sólin í storminum

Melkorka Ólafsdóttir

Mitt í hópi dökkklæddra túrista sem barðist í gegnum stórhríðina var eins og birti til. Það rann upp fyrir Melkorku Ólafsdóttur að ekkert samasem-merki er milli ytri og innri lægða.

Þjóðarsáttin 30 ára: „Ekkert fer verr með þá lægstlaunuðu en verðbólgan“

Guðmundur Gunnarsson

Þjóðarsáttin 30 ára: „Ekkert fer verr með þá lægstlaunuðu en verðbólgan“

Guðmundur Gunnarsson

Útlitið í efnahagsmálum var orðið æði dökkt, verðbólgan var tekin að hækkka, kaupmáttur rýrnaði, atvinnuleysi fór vaxandi og gjaldþrotum fjölgaði. Þar til þjóðarsátt náðist.

Þegar lögreglan er upptekin

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Þegar lögreglan er upptekin

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Þrjár konur, þrjár sögur. Allar áttu þær það sameiginlegt að vera undir áhrifum áfengis- eða vímuefna þegar neyðarkalli þeirra var ekki svarað. Afleiðingarnar voru skelfilegar.

Kjarabarátta þeirra lægst launuðu

Jóhann Geirdal

Kjarabarátta þeirra lægst launuðu

Jóhann Geirdal

Jóhann Geirdal Gíslason segir það ekki eiga að vera áhyggjuefni þeirra sem lægst launin hafa hvort of lítill munur sé á þeim og öðrum sem hærri laun hafa.

Mikill stuðningur við ESB þrátt fyrir Brexit

Þorvaldur Gylfason

Mikill stuðningur við ESB þrátt fyrir Brexit

Þorvaldur Gylfason

Kannanir sýna að evran nýtur stuðnings og hefur þótt reynast vel.

Má gera hvað sem er við söguna?

Illugi Jökulsson

Má gera hvað sem er við söguna?

Illugi Jökulsson

Breska stríðsmyndin 1917 mun eflaust sópa að sér Óskarsverðlaunum á sunnudaginn kemur. Margir virðast telja að hún gefi raunsanna mynd af stríðsrekstri fyrri heimsstyrjaldar. Svo er þó varla og á myndinni eru margir stórkostlegir gallar.

Mannekla leikskólanna og kröfur Eflingar

Kolbeinn Hólmar Stefánsson

Mannekla leikskólanna og kröfur Eflingar

Kolbeinn Hólmar Stefánsson

Ófaglært starfsfólk leikskóla getur fengið um 15% hærri heildarlaun í ræstingum og 18% hærri laun fyrir að afgreiða í dagvöruverslun.

Leynilegi lögreglu-útvarpsstjórinn

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Leynilegi lögreglu-útvarpsstjórinn

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Falsfréttir verða ekki bara til í verksmiðjum í Rússlandi eða hjá öfgasamtökum. Valdhafar reiða sig æ meira á upplýsingaóreiðu til að sleppa við að koma hreint fram. Eru mannaráðningar í skjóli leyndar eðlilegar á fjölmiðli sem á allt sitt undir gagnsæi?

Hamingjan er fjölskylda, vinir, samvera og góð heilsa

Helga Arnardóttir

Hamingjan er fjölskylda, vinir, samvera og góð heilsa

Helga Arnardóttir
Hamingjan

Getur verið að hamingjan sé oft alltumlykjandi í lífi okkar án þess að við þekkjum hana eða gerum okkur grein fyrir því?

Heill her lögbrjóta

Illugi Jökulsson

Heill her lögbrjóta

Illugi Jökulsson

Hundrað ár eru liðin frá því lög sem bönnuðu áfengi tóku gildi í Bandaríkjunum. Ætlunin var að draga úr drykkju, glæpum og félagslegum hörmungum. Það mistókst – illilega.

Um nauðsyn

Freyr Rögnvaldsson

Um nauðsyn

Freyr Rögnvaldsson

Það er nauðsynlegt að horfa á það sem fallegt er og gera ekki alltaf bara það sem skynsamlegt er.

Falskenningin um foreldrafirringu

Gabríela B. Ernudóttir og Sigrún Sif Jóelsdóttir

Falskenningin um foreldrafirringu

Forsvarskonur Lífs án ofbeldis segja að ríkisvaldinu sé misbeitt gagnvart íslenskum börnum. Notast sé við óvísindalegar kenningar og staðleysu þegar úrskurðað er í umgengismálum.

Sú skömm sem réttlátur maður upplifir

Illugi Jökulsson

Sú skömm sem réttlátur maður upplifir

Illugi Jökulsson

Fyrir 75 árum féll morðverksmiðjan Auschwitz-Birkenau í hendur Rauða hersins.