Skætingur Kára
Hlynur Orri Stefánsson
Pistill

Hlynur Orri Stefánsson

Skæt­ing­ur Kára

Hlyn­ur Orri Stef­áns­son heim­spek­ing­ur ræð­ir um op­in­bera um­ræðu­hefð á Ís­landi og Covid-19.
Heyrðist ekki í henni?
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Heyrð­ist ekki í henni?

Skýr af­staða var tek­in þeg­ar fyrstu frá­sagn­ir bár­ust af harð­ræði á vistheim­il­un­um Varp­holti og Laugalandi. For­stjóri Barna­vernd­ar­stofu lýsti fullu trausti á hend­ur með­ferð­ar­full­trú­an­um. Eft­ir sat stelpa furðu lost­in, en hún lýs­ir því hvernig hún hafði áð­ur, þá sautján ára göm­ul, safn­að kjarki til að fara á fund for­stjór­ans og greina frá slæmri reynslu af vistheim­il­inu.
Verðirnir og varðmenn þeirra
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
Pistill

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Verð­irn­ir og varð­menn þeirra

Það er und­ar­legt að at­hygli stjórn­mála­manna eft­ir morð­ið í Rauða­gerði skuli bein­ast að því hvort lög­regl­an þurfi ekki fleiri byss­ur. Margt bend­ir til að sam­starf lög­reglu við þekkt­an fíkni­efna­sala og trún­að­arleki af lög­reglu­stöð­inni sé und­ir­rót morðs­ins. Af hverju vek­ur það ekki frek­ar spurn­ing­ar?
Glæpur Ragnars Þórs
Jón Trausti Reynisson
Pistill

Jón Trausti Reynisson

Glæp­ur Ragn­ars Þórs

For­síðu­frétt Frétta­blaðs­ins sem sak­aði Ragn­ar Þór Ing­ólfs­son um lög­brot, er ekki í sam­ræmi við birt­ar rit­stjórn­ar­regl­ur blaðs­ins.
Að hugsa sér grimmilega refsingu fyrir saklausa von
Gunnar Hersveinn
Pistill

Gunnar Hersveinn

Að hugsa sér grimmi­lega refs­ingu fyr­ir sak­lausa von

25 millj­ón­ir manns eru lok­uð inn­an landa­mæra harð­stjóra í Norð­ur-Kór­eu.
Ég ætla að pósta þessum bakpistli á Facebook
Alma Mjöll Ólafsdóttir
Pistill

Alma Mjöll Ólafsdóttir

Ég ætla að pósta þess­um bakp­istli á Face­book

Einka­líf er áhuga­vert fyr­ir­bæri eitt og sér en sér í lagi sé það sett í sam­hengi við þá for­dæma­lausu tíma sem við lif­um á.  Ég velti því stund­um fyr­ir mér að hve miklu leyti líf mitt sé mitt eig­ið eða einka á ein­hvern hátt. Jú, ég fer heim til mín og á í sam­ræð­um við að­ila og eft­ir því sem...
Hvítur, gagnkynhneigður karlmaður talar frá Reykjavík
Bragi Páll Sigurðarson
Pistill

Bragi Páll Sigurðarson

Hvít­ur, gagn­kyn­hneigð­ur karl­mað­ur tal­ar frá Reykja­vík

Í þessu sam­fé­lagi hönn­uðu fyr­ir hvíta, gagn­kyn­hneigða, ófatl­aða sæmi­lega stæða karla, ætti að vera rými fyr­ir alla hina að hafa jafn­há­vær­ar radd­ir.
Hamingjan í hríðinni
Hallgrímur Helgason
PistillÓveður í Fjallabyggð

Hallgrímur Helgason

Ham­ingj­an í hríð­inni

Allt að ger­ast á Sigló.
Frá sannleik til sátta
Þorvaldur Gylfason
Pistill

Þorvaldur Gylfason

Frá sann­leik til sátta

Lýð­ræðis­ein­kunn Banda­ríkj­anna og Bret­lands hafa lækk­að úr 10 í 8. Lyg­ar geta fellt heilu rík­in.
Hópbæling slæmra minninga: Um hið umframa eigið fé banka
Gylfi Magnússon
Pistill

Gylfi Magnússon

Hóp­bæl­ing slæmra minn­inga: Um hið um­frama eig­ið fé banka

Um­ræða um meint „um­fram“ eig­ið fé Ís­lands­banka í tengsl­um við fyr­ir­hug­aða sölu á hluta bank­ans er af­ar áhuga­verð. Raun­ar mætti líka lýsa henni sem hroll­vekj­andi. Hún er þó eng­an veg­inn ástæðu­laus því að hér er um stór­mál að ræða.
Tekjusagan: Menntun, kyn og tekjur
Kolbeinn Hólmar Stefánsson
Pistill

Kolbeinn Hólmar Stefánsson

Tekju­sag­an: Mennt­un, kyn og tekj­ur

Gögn­in sýna að með­al­tekj­ur kvenna sem hafa lok­ið doktors­prófi eru á pari við tekj­ur karla sem hafa lok­ið BA-gráðu.
Hversu lágt er hægt að leggjast, Bjarni?
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Hversu lágt er hægt að leggj­ast, Bjarni?

Fjár­mála­ráð­herra svar­aði um fall Ís­lands á spill­ing­ar­lista með gríni um Sam­fylk­ing­una.
Harmleikur Katrínar Jakobsdóttur
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Harm­leik­ur Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur

Ólíkt fyrri for­sæt­is­ráð­herr­um tal­ar Katrín Jak­obs­dótt­ir ekki nið­ur til fólks.
Stöðvið prentvélarnar! Nýr blár litur er fundinn!
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Stöðvið prentvél­arn­ar! Nýr blár lit­ur er fund­inn!

Lit­ur­inn YIn­Mn fékk á síð­asta ári op­in­bert sam­þykki sem nýr lit­ur, fyrsti ólíf­ræni blái lit­ur­inn í meira en 200 ár!
Kosningaár
Kolbeinn Hólmar Stefánsson
Pistill

Kolbeinn Hólmar Stefánsson

Kosn­inga­ár

Þeg­ar við rétt­læt­um at­kvæð­in okk­ar eft­ir á hljóm­ar það eins og við höf­um hugs­að okk­ur vand­lega um. Við upp­lif­um það jafn­vel þannig.
Spilaði Neró á Twitter – nei, fiðlu! – meðan Róm brann?
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Spil­aði Neró á Twitter – nei, fiðlu! – með­an Róm brann?

Sá Rómar­keis­ari sem Don­ald Trump er skyld­ast­ur er óum­deil­an­lega Neró. Báð­ir eru sak­að­ir um að hafa lát­ið reka á reið­an­um með­an allt var í volli.