Auglýsingin hverfur eftir stutta stund...
Loka

Mest lesið

Mustafa Barghouti um Hatara: „Held þau hafi snert hjörtu allra Palestínumanna“
1

Mustafa Barghouti um Hatara: „Held þau hafi snert hjörtu allra Palestínumanna“

·
Takk fyrir Hatari
2

Illugi Jökulsson

Takk fyrir Hatari

·
Segja Ísraelsríki vera málsvara frelsis og friðar í Miðausturlöndum
3

Segja Ísraelsríki vera málsvara frelsis og friðar í Miðausturlöndum

·
Samviskulaus Söngvakeppni með einni fánasveiflu
4

Bryndís Silja Pálmadóttir

Samviskulaus Söngvakeppni með einni fánasveiflu

·
Galið að meta líf fólks út frá kostnaði
5

Galið að meta líf fólks út frá kostnaði

·
Hamingjan ólýsanleg þegar samþykkið loks kom
6

Hamingjan ólýsanleg þegar samþykkið loks kom

·
Þjóðernissinnar standa að fyrirlestri andstæðings múslima í Hörpu
7

Þjóðernissinnar standa að fyrirlestri andstæðings múslima í Hörpu

·
Stundin #93
Maí 2019
#93 - Maí 2019
Prentútgáfa Stundarinnar kemur næst út þann 24. maí.

Gunnar Jörgen Viggósson

Málflutningur Bjarna Benediktssonar um tekjuskatt leiðréttur

Gunnar Jörgen Viggósson útskýrir hvernig fjármálaráðherra gefur ranglega til kynna að mun lægra hlutfall launþega greiði til samneyslunnar í gegnum tekjuskattskerfið en raun ber vitni.

Gunnar Jörgen Viggósson

Gunnar Jörgen Viggósson útskýrir hvernig fjármálaráðherra gefur ranglega til kynna að mun lægra hlutfall launþega greiði til samneyslunnar í gegnum tekjuskattskerfið en raun ber vitni.

Málflutningur Bjarna Benediktssonar um tekjuskatt leiðréttur

Í gær birti Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra graf á Facebook-síðu sinni sem sýnir uppsafnaðar nettótekjur ríkissjóðs af tekjuskatti eftir tekjutíundum. Þetta er nær eina framlag Bjarna til umræðunnar um skattastefnu ríkisstjórnarinnar, og var eftirfarandi:

„Nettótekjur ríkisins af fyrstu 70% framteljanda (raðað eftir tekjum) eru neikvæðar í tekjuskattskerfi einstaklinga að teknu tilliti til útsvarsgreiðslna og vaxta- og barnabóta. Í rauninni eru það aðeins tekjuhæstu 30% framteljenda sem standa undir tekjum ríkissjóðs af tekjuskattskerfinu.“

Meðfylgjandi var línurit:

Því miður er skilningur Bjarna á þessu línuriti rangur. Hann segir 30% framteljenda standa undir tekjum ríkissjóðs af tekjuskattskerfinu. Sá misskilningur er sprottinn af því að grafið sýnir ekki nettótekjur fyrir hvern hóp heldur uppsafnaðar nettótekjur að og með hverjum hóp. Þannig er gildið merkt 2 á x-ásnum summa nettótekna fyrir fyrstu og aðra tekjutíund, gildið fyrir 3 á x-ásnum summa nettótekna fyrir fyrstu, aðra og þriðju tekjutíund, og svo koll af kolli.

Það þýðir að þær tíundir þar sem línustrikið færðist upp frá síðustu tíund skila jákvæðum nettótekjum til ríkissjóðs á þann mælikvarða sem notaður er. Það eru að minnsta kosti allar tíundir frá og með 6. tíund, eða 50% þeirra tekjuhæstu. Þannig er ljóst að málflutningur Bjarna gefur ranglega til kynna að mun lægra hlutfall launþega greiði til samneyslunnar í gegnum tekjuskattskerfið (á þann mælikvarða sem hann kýs) en raunin er. 

Annar möguleiki er þó að Bjarni hafi í raun og veru skilið grafið, en kosið að gera 6. og 7. tíundina „ábyrga“ fyrir því að ná inn tekjum sem nema uppsöfnuðum kostnaði tekjulægri tíunda, en telja svo allar tekjur tekjuhærri tíunda „standa undir“ tekjum ríkissjóðs. Slíkt væri fráleit túlkun.

Þá má benda á að

– Gögnin eru frá 2013 og málið gæti litið öðruvísi út nú þremur árum síðar.

– Útsvar greitt úr ríkissjóði virðist vera tekið inn í gögnin og vera stór þáttur til lækkunar hjá annarri og þriðju tekjutíund.

– Unglingar í foreldrahúsum frá 16 ára aldri eru taldir til sérstaks heimilis sem skekkir myndina í átt til þess að hlutfallslega fleiri „heimili“ borgi lítið sem ekkert í tekjuskatt. Það er hefðbundið að taka þann hóp með í umræðu um tekjutíundir á Íslandi, og vert að hafa í huga.

Það er því kannski rétt sem Bjarni segir í Facebook-status sínum, að „menn eru víða að skrifa misviturt um skattbyrðina.“

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mustafa Barghouti um Hatara: „Held þau hafi snert hjörtu allra Palestínumanna“
1

Mustafa Barghouti um Hatara: „Held þau hafi snert hjörtu allra Palestínumanna“

·
Takk fyrir Hatari
2

Illugi Jökulsson

Takk fyrir Hatari

·
Segja Ísraelsríki vera málsvara frelsis og friðar í Miðausturlöndum
3

Segja Ísraelsríki vera málsvara frelsis og friðar í Miðausturlöndum

·
Samviskulaus Söngvakeppni með einni fánasveiflu
4

Bryndís Silja Pálmadóttir

Samviskulaus Söngvakeppni með einni fánasveiflu

·
Galið að meta líf fólks út frá kostnaði
5

Galið að meta líf fólks út frá kostnaði

·
Hamingjan ólýsanleg þegar samþykkið loks kom
6

Hamingjan ólýsanleg þegar samþykkið loks kom

·
Þjóðernissinnar standa að fyrirlestri andstæðings múslima í Hörpu
7

Þjóðernissinnar standa að fyrirlestri andstæðings múslima í Hörpu

·

Mest deilt

Mustafa Barghouti um Hatara: „Held þau hafi snert hjörtu allra Palestínumanna“
1

Mustafa Barghouti um Hatara: „Held þau hafi snert hjörtu allra Palestínumanna“

·
Takk fyrir Hatari
2

Illugi Jökulsson

Takk fyrir Hatari

·
Galið að meta líf fólks út frá kostnaði
3

Galið að meta líf fólks út frá kostnaði

·
Dystópía
4

Dystópía

·
Ungt fólk hafi sofið á verðinum með Brexit og Trump
5

Ungt fólk hafi sofið á verðinum með Brexit og Trump

·
Segja Ísraelsríki vera málsvara frelsis og friðar í Miðausturlöndum
6

Segja Ísraelsríki vera málsvara frelsis og friðar í Miðausturlöndum

·

Mest deilt

Mustafa Barghouti um Hatara: „Held þau hafi snert hjörtu allra Palestínumanna“
1

Mustafa Barghouti um Hatara: „Held þau hafi snert hjörtu allra Palestínumanna“

·
Takk fyrir Hatari
2

Illugi Jökulsson

Takk fyrir Hatari

·
Galið að meta líf fólks út frá kostnaði
3

Galið að meta líf fólks út frá kostnaði

·
Dystópía
4

Dystópía

·
Ungt fólk hafi sofið á verðinum með Brexit og Trump
5

Ungt fólk hafi sofið á verðinum með Brexit og Trump

·
Segja Ísraelsríki vera málsvara frelsis og friðar í Miðausturlöndum
6

Segja Ísraelsríki vera málsvara frelsis og friðar í Miðausturlöndum

·

Mest lesið í vikunni

Hatari on the Israeli occupation of Palestine: “A case of the strong preying upon the weak”
1

Hatari on the Israeli occupation of Palestine: “A case of the strong preying upon the weak”

·
Við misstum tvo kvöldið sem föðurbróðir okkar myrti föður okkar
2

Við misstum tvo kvöldið sem föðurbróðir okkar myrti föður okkar

·
Borgarfulltrúi skuldar stærsta útgerðarfélagi landsins út af hlutabréfum í Morgunblaðinu
3

Borgarfulltrúi skuldar stærsta útgerðarfélagi landsins út af hlutabréfum í Morgunblaðinu

·
Siðanefnd: Þórhildur Sunna „skaðaði ímynd“ Alþingis með ummælum um Ásmund
4

Siðanefnd: Þórhildur Sunna „skaðaði ímynd“ Alþingis með ummælum um Ásmund

·
Mustafa Barghouti um Hatara: „Held þau hafi snert hjörtu allra Palestínumanna“
5

Mustafa Barghouti um Hatara: „Held þau hafi snert hjörtu allra Palestínumanna“

·
Takk fyrir Hatari
6

Illugi Jökulsson

Takk fyrir Hatari

·

Mest lesið í vikunni

Hatari on the Israeli occupation of Palestine: “A case of the strong preying upon the weak”
1

Hatari on the Israeli occupation of Palestine: “A case of the strong preying upon the weak”

·
Við misstum tvo kvöldið sem föðurbróðir okkar myrti föður okkar
2

Við misstum tvo kvöldið sem föðurbróðir okkar myrti föður okkar

·
Borgarfulltrúi skuldar stærsta útgerðarfélagi landsins út af hlutabréfum í Morgunblaðinu
3

Borgarfulltrúi skuldar stærsta útgerðarfélagi landsins út af hlutabréfum í Morgunblaðinu

·
Siðanefnd: Þórhildur Sunna „skaðaði ímynd“ Alþingis með ummælum um Ásmund
4

Siðanefnd: Þórhildur Sunna „skaðaði ímynd“ Alþingis með ummælum um Ásmund

·
Mustafa Barghouti um Hatara: „Held þau hafi snert hjörtu allra Palestínumanna“
5

Mustafa Barghouti um Hatara: „Held þau hafi snert hjörtu allra Palestínumanna“

·
Takk fyrir Hatari
6

Illugi Jökulsson

Takk fyrir Hatari

·

Nýtt á Stundinni

Niðursveifla og hvað svo?

Oddný G. Harðardóttir

Niðursveifla og hvað svo?

·
Miðflokksmenn töluðu um orkupakkann fram á morgun

Miðflokksmenn töluðu um orkupakkann fram á morgun

·
Tekur eftir hatri í garð annarra

Tekur eftir hatri í garð annarra

·
Morgunblaðið og Fréttablaðið fá hærri ríkisstyrk eftir umkvartanir

Morgunblaðið og Fréttablaðið fá hærri ríkisstyrk eftir umkvartanir

·
Þjóðernissinnar standa að fyrirlestri andstæðings múslima í Hörpu

Þjóðernissinnar standa að fyrirlestri andstæðings múslima í Hörpu

·
Halda að EES-samningurinn hafi „ekkert með ferðafrelsi, nám og lífsgæði ungmenna að gera“

Halda að EES-samningurinn hafi „ekkert með ferðafrelsi, nám og lífsgæði ungmenna að gera“

·
Samviskulaus Söngvakeppni með einni fánasveiflu

Bryndís Silja Pálmadóttir

Samviskulaus Söngvakeppni með einni fánasveiflu

·
Ungt fólk hafi sofið á verðinum með Brexit og Trump

Ungt fólk hafi sofið á verðinum með Brexit og Trump

·
Óhófleg inntaka á bætiefnum varasöm

Óhófleg inntaka á bætiefnum varasöm

·
Ómar og orkupakkinn

Guðmundur Hörður

Ómar og orkupakkinn

·
Mustafa Barghouti um Hatara: „Held þau hafi snert hjörtu allra Palestínumanna“

Mustafa Barghouti um Hatara: „Held þau hafi snert hjörtu allra Palestínumanna“

·
Segja Ísraelsríki vera málsvara frelsis og friðar í Miðausturlöndum

Segja Ísraelsríki vera málsvara frelsis og friðar í Miðausturlöndum

·