Fréttir

Hvort kemur á undan græjan eða útivistin?

Karen Kjartansdóttir segir leiða alltaf geta komið upp við hin skemmtilegustu verkefni. Þá þurfi að krydda tilveruna með tækjum eða nýjum uppátækjum.

Karen Kjartansdóttir Nýtti sér hina ýmsu tækni til að byggja upp þol eftir að hafa í trylling skráð sig á 50 km gönguskíðamót á Ísafirði.

Við höfum ábyggilega flest gengið í gegnum tímabil þar sem líkamsrækt virðist bara svo leiðinleg. Það er kalt úti og dimmt og einhvern veginn virðist rétti tíminn til að hreyfa sig aldrei fyrir hendi. Þegar loksins tekst að hunskast svo út uppgötvar maður sér til skelfingar að þetta hlé hefur valdið því að kílómetrarnir virðast hafa lengst, veðrið versnað, íþróttafötin minnkað, lóðin þyngst og allt er ómögulegt og líklega öllum öðrum um að kenna nema manni sjálfum. Einhvern veginn svona leið mér að minnsta kosti í lok janúar þegar ég var að reyna að byggja aftur upp þol eftir að hafa í trylling skráð mig á 50 km gönguskíðamót á Ísafirði sem var á dagskrá 29. apríl.  Til útskýringar þá er Fossavatnsgangan elsta skíðamót landsins, en skíðagangan fór fyrst fram árið 1935 og hefur jafnan farið fram fram um mánaðamótin apríl/maí síðan. Einhvern veginn, eða kannski ekki einhvern veginn ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.190 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Fréttir

Geir Jón skrifaði meðmæli fyrir nauðgara sem hann rannsakaði

Fréttir

Sveinn segir söguna alla: „Okkur fannst þessi tengsl mjög skrítin“

Fréttir

Brynjar kemur fyrir í gögnunum sem áttu að fara leynt

Fréttir

Brynjar settur af sem formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar

Viðtal

Halldór Auðar um kynferðisofbeldið: Sektin helltist yfir

Fréttir

Júlíus Vífill veitti lögmanni meðmæli

Mest lesið í vikunni

Fréttir

Hjalti fundaði með Bjarna og Brynjari eftir að hann var kærður

Fréttir

Dæmdur fyrir hrottalega nauðgun gegn þroskahamlaðri konu – fékk uppreist æru í fyrra

Fréttir

Geir Jón skrifaði meðmæli fyrir nauðgara sem hann rannsakaði

Pistill

Þessi ótrúlegi óheiðarleiki

Pistill

Karlmaður í kventíma

Fréttir

Faðir forsætisráðherra var meðmælandi Hjalta – ráðuneytið hélt því leyndu